Vísir - 29.04.1972, Page 16

Vísir - 29.04.1972, Page 16
VÍSIR Laugardagur 29. april 1972. Magnús og Stefión hafa róðið fram úr vandanum — án afskipta ASÍ eða MFA „Aft sjálfsögAu sctti þaft mér stólinn talsvert fyrir dyrnar, aft ASÍ og Mcnningar- og fræftslusamband alþýftu skyldi ncita aft vcra meft, cn cngu aft siftur er ég aft komast á lciðar- enda meft I. mai-dagskrá sjónvarpsins,” sagfti Magnús Bjarnfreftsson i vifttali vift Visi i gærmorgun. Magnús kvcftst hafa rætt vift fólk á vinnustöftum og eins gamla vcrkalýftslcifttoga, sem nú cru hættir opinberum af- skiptum af vcrkalýftsmálum. Stefán Jónsson hjá útvarp- inu rakti efni dagskrár út- varpsins, sem flutt verður að kvöldi 1. mai. ,,Við rekjum upphaf 1. mai og Ólafur R. Einarsson sagnfræðingur mun fara orðum um unna sigra i verkalýðsbaráttunni. Við litum i Sölku Völku, lesum úr Bréfi til Láru og ljóðum ör- eigaskáldanna. Lúðrasveit verkalýðsins leikur og karla- kór vélsmiðjunnar fféðins syngur nokkur lög. Þannig högum við okkur i tilefni há- tiðisdags verkalýðsins,” sagði Ste/án. Hann lét þess getið, að útvarpsráð hefði, að sinu áliti, gert samþykkt sina i góðri trú. Þó væri þvi ekki að neita, að það hefði verið nokkur klaufaskapur, að ekki skyldi vera hægt að komast hjá leið- indum þeim er urðu i sam- skiptum útvarps og ASt. „Hjá sliku hefði átt að vera hægt að komast með lagi,” sagði Stef- án. „Það hefði verið lang æskilegast, að dagskráin hefði verið unnin i samvinnu eða samráði viö Alþýðusambandið og Menningar og fræöslusam- band alþýðu.” —ÞJM Stefna í dreifibréfa- mólinu þingfest Stefna Jóns K. Jóhannssonar á hcndur Arnbirni ólafssyni var þingfest á bæjarþingi Keflavikur i dag. Stcfna Jóns Péturs Guft- mundssonar á hcndur sama manni vcrftur þingfest á næsta bæjarþingi. Gangur málsins verftur siftan sá, aö liinn stefndi fær frest til aft skila greinargerft i málinu, og dómari tekur sér siftan frcst til að kanna málsskjöl. i Keflavík hafa vcrift uppi raddir um, aft dreifbréfin hafi vcrift skrifuð á fjórar mis- munandi ritvélar, en þaft hefur ekki fengizt staðfest. —SG Hver stal sœtinu mínu? Fyrir skömmu var brotizt inn i skúr i Upplöndum stutt fyrir ofan Itlaðaprcnt i Siftumúla. Þjófurinn greip þar grátt aftursæti úr Bronko og haffti á brott meft sér. Þar sem óþægilegt er aft sitja á gólfinu i bifreiðum biður sætiseig- andi Visi að skila til allra, er geta gefift upplýsingar um málift, aö þeir láti lögregluna vita. Einnig má hafa samband viö blaðið. STÖÐVAST HÓTELIN? Starfsfólkið með lausa samninga Vrnis félög starfsfólks i veit- ingahúsum hafa sagt upp samn- ingum sinum frá og meft 15. mai. Kélögin, sem hafa lausa samn- inga frá þeim tima, eru f'élag malreiftslumanna, Félag fram- reiftslumanna, Félag starfsfólks i veitingahúsum og Félag hljóft- færaleikara. Visir talaði við Sverri Garðars- son formann Félags hljóðfæra- leikara, sem sagði, að fyrsti við- ræðufundur með Sambandi veit- inga- og gistihúsaeigenda hefði verið haldinn 3. janúar. Siðan hafi verið komið saman af og til, þar til slitnað hefði upp úr viðræðum i byrjun marz. — Helzta krafa okkar er, að við fáum að búa við meira atvinnuör- yggi. Við viljum fá viðurkennda vissa vikulega vinnu. Ef atvinnu- rekendur tryggja það, þá munum við gangast inn á að hafa tima- kaupiö aðeins lægra. Við gerum kröfu til 10% hækkunar vegna vinnutimastyttingar, en þessi hækkun kom á alla lausavinnu- taxta, þegar lög um vinnutima- styttinguna gengu i gildi. Veit- ingamenn eru einu viðsemjendur okkar, sem greiða ekki kaup fyrir æfingar, meðan það er ekki, eru æfingatimarnir teknir með i deili- töluna. Við förum fram á, að flutnings- kostnaður á hljóðfærum á vinnu- stað verði greiddur, og förum fram á hærri verkfærapeninga, Tveir veitingaþjónar ganga frá köldu boröi á Loftleiftum i gær, — veröur verkfall þeirra til aö lama hótelin i upphafi ferðamannatfmabilsins? en við erum liklega eina stéttin i þjóðfélaginu, sem leggur til verk- færin sjálf. Þetta hefur verið viðurkennt, en greiðslan er alltof litil. Varðandi beina kauphækkun má orða kröfuna þannig, að við viljum sitja við sama borð og fólk, sem vinnur á sama tima, á afbrigðilegum vinnutima. Þá för- um við fram á, að óheimilt sé að nota tónlist af hljómplötum eða segulbandi fyrir dansi, eða svo- kallað diskótek. Við förum fram á, að veitingamenn sem þurfi á hljómlistarmönnum að halda, leiti til stéttarfélagsins. Til eru lagaákvæði, sem segja, að óheim- ilt sé að reka vinnumiðlun i ábataskyni. Ég veit um þrjá stóra i veitingahúsarekstrinum, sem verzla i gegnum svokallaða um- boðsmenn. Þaðer krafa okkar, að þessir umboðsmenn falli alveg út úr dæminu. Þegar hljómlistar- maður ræður sig i gegnum þessa umboðsmenn, fær hann kaup sitt i hendurnar frá þeim, en það er lægra en samningsbundið kaup. Við veitum hins vegar ókeypis að- stoð við að ráða hljómlistarmenn. Við litum svo á, að veitingamenn renni stoðunum undir atvinnu- veg, sem er bannaður i islenzkum lögum, með þvi að ráða hljóm- listarmenn frá umboðsmanni. _______ —SB-r- VINNUR AKUREYRI REYKJAVIK í KEPPNI UM SPÁNARTOGARA? Viö treystum á það, aö viö fáum fjóröa Spánartogarann, sem er i smiftum, en vift höfum ckki fengift ncin loforö fyrir hon- um ennþá. En það cr nauösyn- legt fyrir okkur aft fá þetta skip, eftir aft hætt var vift smiöi stóru togaranna hjá Slippstööinni”, sagfti Gisli Konráösson fram- kvæmdastjóri Útgeröarfélags Akureyringa í samtali viö Visi. Fjórða og siðasta stóra togar- anum, sem er i smiðum á Spáni, hefur enn ekki verið ráðstafað, en bæði Reykjavik og Akureyri hafa sótt um að fá hann. Verður hann afhentur fyrrihluta næsta árs. Akureyringar fengu fyrir skömmu notaðan skuttogara frá Frakklandi, Sólbak, og sagði Gisli, að hann hefði reynzt vel, en aflabrögð mjög stopul. Hann sagði það nauðsynlegt að fá tvö ný skip til viðbótar. Eldri togarar félagsins eru nú mjög að ganga úr sér, og auk þess verður erfitt að manna þá eftir að nýir togarar koma i gagnið. —SG BÍLL BJARGAR MANNSLÍFUM Hjartasjúkdómar eru að verða uggvænlegustu sjúk- dómar þeirrar tölvualdar, sem núlifandi kynslóð lifir á. Sem betur fer geta læknavísindin oft á tíðum bjargað, — ef hjálpin berst í tæka tíð. Minúta getur skipt máli, þegar koma þarf sjúklingi með hjarta- tilfelli á gjörgæzludeildina. Eitt þeirra tækja, sem hvað mest ríður á að hafa tiltækt, þegar koma þarf slíkum sjúklingi undir læknishendur, er hjarta- bíllinn, en slíkir bilar hafa Útfœrslan og 1. maí Að þessu sinni mun hátiðahöldin 1. mai snúast um baráttu þjóðar- innar fyrir útfærslu landhelg- innar i 50 milur. Var þetla sam- þykkt á aðalfundi Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna i Reykjavik 24. april. „Með þessari ákvörðun vill verkalýðshreyfingin i höfuð- borginni undirstrika einhug sinn og þjóðarinnar allrar i mesta lifs- hagsmunamáli islenzku þjóðar- innar”, sagði Jón Snorri Þorleifs- son. bjargað ófáum mannslíf- um erlendis, þar sem slík tæki eru þegar í notkun. Balaðamannafélag Islands stofnaði til söfnunar sjóðs, sem verja á til kaupa á hjartabilnum, og er það gert i minningu látins félaga, Hauks Haukssonar, blaðamanns á Morgunblaðinu. Söfnunin hefur farið hægt og sigandi af stað. En krónurnar skila sér ein af annarri, og i gær- dag kunngerðu Kiwanismenn, sem þá voru að undirbúa lands- þing sitt, sem stendur um helg- ina, að Hekla og Katla i Reykja- vik hefðu gefið sinar 100 þúsund krónurnar hvor klúbbur. Er þá komið fé sem nemur fimmtungi innkaupsverðs bilsins, sem er eitthvað rúmlega 2,5 milljónir króna. Formaður fjáröflunarnefndar er Arni Gunnarsson, fréttamaður hjá útvarpinu, en dagblöðin i Reykjavik veita framlögum mót- töku. —JBP— „Langt frá Reykjavík en nálœgt guði" - segja Þórshafnarbúar „Vift sækjum sjóinn af kappi, ekki vantar þaö. En gallinn er bara sá, aft þaft fæst varla bein úr sjó”, sagði Pálmi Ólason odd- viti á Þórshöfn i samtali við Visi i gær. Grásleppuveiðin byrjaði vel, en siðan hefur alveg tekið fyrir þá veiði, og togskipið Harpa hefur litið aflað. Hefur skipið orðið að sækja vestur fyrir land, þvi fisklaust hefur verið fyrir Norðurlandi. — Það er verið að auglýsa nauðungaruppboð á læknis- bústaðnum, Pálmi? „Já, og eg vil nú ekki fullyrða að það sé vegna þess, að við get- um ekki borgað. Kannski erum við bara að minna á læknis- leysið hér. Mér þætti gaman að sjá, hverjir kæmu á uppboðið til að kaupa þetta ágæta hús. — Hvernig gengur svo mann- lifið? „Það gengur ágætlega. Við erum ánægðir með allt, nema aflaleysið og rikisstjórnina. En allavega held ég, að það muni rætast úr með fiskinn. Við höfum ekki nein áform uppi um kaup á skuttogara. Hins vegar erum við reiðubúnir að kaupa fisk af skuttogurum þeirra á Raufarhöfn og Vopnafirði, þegar þeir eru komnir i gagnið. Já, já. Þetta fer allt vel. Þótt við séum langt frá Reykjavik held ég að við séumnálægt guði” sagði Pálmi að lokum. -SG —SG

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.