Vísir - 08.05.1972, Blaðsíða 4
4
VÍSIR. Mánudagur 8. mai 1972
SAMMNrSUTRYGGINGAR
Við bjóðum yður velkomin á Aðalskrifstofu okkar í
Ármúla '3.
Starfsfólkið þar er reiðubúið til að ganga frá nauð-
synlegum tryggingum fyrir yður og gera áætlun um
heildartryggingaþörf yðar persónulega eða fyrirtækis
yðar.
Skoðunarmenn tjóna eru sérmenntaðir á sínu sviði og
leggja kapp á að hraða uppgjöri hvers konar tjóna og
láta sanngirni ráða við ákvörðun tjónbóta.
Eftirlitsmenn á sviði eldvarna og tjónavarna veita yður
leiðbeiningar um varnir gegn slysum á vinnustöðum
og eldsvoða hjá atvinnufyrirtækjum.
Við erum reiðubúin að leysa hvers konar vandamál
yðar á sviði trygginga, tjóna og tjónavarna.
Þér eruð velkomin í Ármúla 3. SÍMI 38500
Vörumarkaðurinn hf.
Armúla 1A • Roykjavik • S. 6(111
KRi 900,- Heimilar vöruúllekt fyrir
KR. 1000,- á ciningarveÆ l hreinlœiis- og
matvörum.
INNLAGT KR. 1.000.OO
Úttekt kr---------- Eftirst. kr.
Sýnlthom a( SPARI. KORT1
ITm sparikortin
Þau veita j’ður 10% aíslátt þannig:
• J>ér kaupið kort á 900 kr., en megið verzla
íyrir 1.000 kr.
• Ef þér verzlið fyrir minna en 1.000 kr., þá rit-
ar afgreiðslumaður innistæðu yðar á kortið.
• Þannig getið þér verzlað eins lítið og yður
hentar 1 hvert skiptl.
• Þegar þér hafið verzlað fyrir 1.000 kr. (1
kort, sem kostar 900 kr.) kaupið þér nýtt
kort.
• örfáar vörutegundir I stórUm pakkningum
fara ekki inn á sparikortin t.d. hveiti og
sykur í sekkjum, ávextir í kössum, W.C.
pappír í pokum og þvottaefni í stórum um-
búðum. Þessar vörutegundir eru strax reikn-
aðar á sparikortaverði.
• SPARIkortin gilda á 1. hæð, þ.e. í mat-
vörudeild. (Þau gilda einnig á hinum áriega'
jólamarkaðú)
Athugið að allar vörur eru verðmerktar
án afsláttar.
NOTIÐ SPARIKORTIN
GERIÐ VERBSAMANBURÐ
EINKflUMBOÐ FYRIR
Electrolux
HEIMILISTÆKI
Ármúla 1A - Reykjavlk
Matvörudeild Sími 86-111
Húsgagna- pg BÍafavörudeiid 86-112
Vefnaöarvöru- og
heimilistækjadelld 86-112
Skriístofa 86-114
Síavarzla - vélritun
Stúlka á aldrimisr* 9-25 ára óskast til
simavörzlu, vélritu r o.fl.
Umsókn merk ivarzla”, með upp-
lýsingum um nu og fyrri störf, ósk-
ast send blaðinu tý »* 0. þ.m.
Launaútreikningar með
multa GT
ÍVAR
SKIPHOLTI 21
SÍMI 23188.
VB&m
IS0-ELAST
Botninn kemur
stað fihs. Hann
heizt ætíð mjúkur
og tognar ekki. —
Jafnframt veitir
hann mestu hugs-
anlega hljóðein-
angrun og hita-
einangrun og gerir
lagningu óþarfa.
TILSNIÐIN
Þér pantið WILTAX teppið f dag og eftir aðeins þrjár vikur
kemur teppið „skraddarasniðið" á gólf yðar. Þess yegna
þurfið þér ekki að
borga það, sem úr
teppinu kann að
sníðast.
Efni: alull, rayon,
acryl, enka-perlon
og ICI-nælon. 5—7
Irtir f hverri gerð.
Einlit eða mynstruð.
Verð og greiðslu-
skilmálar við allra
hæfi. Skrifið og
biðjið um litmynda-
bækling með verð-
um.
□
Yörumarkaðurinn hf
J Ármúla 1A — Sími 86-112.
ALLTAF FJOLGAR
VOLKSWAGEN
EKKI SERLEGA ÆSANDI
Þér grfpið ekki andann á lofti eða farið úr hálsliðunum þótt
þér sjáið Volkswagen á fbrnum vegi. — Nei, alls ekki. Það er
vegna þess að hann er svo algeng sjón og lætur svo lltið
yfir sér. Aðalkostir hans eru fólgnír í aksturseiginleikum, ekki
sjónhendingu. Þar er hann f sérflokki. Volkswagen er við-
bragðsfljótur, þægilegur, öruggur og auðveldur í akstri. Hann
er ódýr f rekstri, auðveldur í viðhaldi og ódýr í innkaupi,
vandaður að öllum frágangi og traustur af allri gerð. Volks-
wagen er sígildur en ekkert tízkufyrirbæri. Hann er í hærra
endursöluverði en aðrir bilar.
Volkswagen varahluta- og viðgerðaþjónusta,
Simi
21240
Laugavegi
170-172