Vísir - 08.05.1972, Blaðsíða 12

Vísir - 08.05.1972, Blaðsíða 12
12 VtSIR. Mánudagur 8. mai 1972. E|mar Geirsson Fram bœtist í landsliðsmannahópinn í Belgíu — Það verða sautján leikmenn, sem taka þátt í Belgiuförinni og leika leikina tvo við Belgíu í riðla keppni he i ms- meistarakeppninnar, sagði landsliðseinvaldurinn Haf- steinn Guðmundsson, þegar blaðið náði tali af honum í gærog hann bætti við. Elmar Geirsson, hinn eldfljóti leikmaður úr Fram, sem stundar nám í tannlækningum i Þýzka- landi, kemur til móts við hópinn í Belgíu — það er stutt fyrirhann að fara yfir frá Þýzkalandi, en hann kemur ekki hingað heim fyrir leikina. Leikirnir i Belgiu fara fram 18. og 22. þessa mánaöar, en auk Islánds og Belgiu eru Holland og Noregur i riölinum. Báöir leikirnir viö Belgiu verða ytra, einnig leikirnir viö Holland, en Norðmenn munu sennilega leika hér á landi. Leikirnir við Holland verða á næsta ári, en þetta er riölakeppnin fyrir heims- meistarakeppnina i Miinchen 1974. Leikmennirnir, sem taka þátt i Belgiuförinni eru þessir. Sigurður Dagsson, Val, borbergur Atlason, Fram, Jóhannes Atlason, Akur- eyri, Ólafur Sigurvinnsson, Vest- mannaeyjum, Guðni Kjartans- son, Keflavik, Einar Gunnarsson, Keflavik, bröstur Stefánsson, Akranesi, Marteinn Geirsson, Fram, Haraldur Sturlaugsson, Akranesi, Eyleifur Hafsteinsson, Akranesi, Asgeir Eliasson, Fram, Guðgeir Leifsson, Viking, Óskar Valtýsson, Vestmannaeyjum, Matthias Hallgrimsson Akranesi, Hermann Gunnarsson, Val, Teitur bórðarson, Akranesi, og svo auðvitað Elmar Geirsson, Fram. fslenzka landsliðið leikur annað kvöld við skozka atvinnumanna- liðið Morton á Laugardals- vellinum, en það lið kemur hingað i dag i boði KR og FH. Við spurðum Hafstein hvernig liðið yrði skipað gegn skozku atvinnu- mönnunum og hann svaraöi: — Ég hef ekki endanlega ákveöið hvaða ellefu leikmenn hefja leikinn. Hins vegar eru allir sextan, sem fara til Belgiu héðan að heiman, boðaðir til leiksins, og ég reikna með þvi, að flestir þeirra taki þátt i leiknum. Reyndar veit ég ekki enn hvað marga varamenn verður leyft að nota — um það verður samið á morgun — en ég vonast til að fá að sjá sem flesta af landsliðs mönnunum i leiknum gegn Skotunum. betta verður góð æfing fyrir liðið, þvi Morton hefur góðum leikmönnum á að skipa. Ég vildi fá fyrsta leikinn fyrir landsliðiö gegn Skotunum, þvi mér fannst of hættulegt að leika siðasta leikinn, sem verður 14. mai, viö Skotana aðeins tveimur dögum fyrir utanförina, og féllust þeir, sem að heimsókn Morton stóðu á þetta sjónarmið mitt, sagði Hafsteinn Guðmundsson að lokum. Landsliðseinvaldurinn Hafsteinn Guðmundsson hefur valið lið sitt. Keppnin fer fram á Croke-leik- vanginum, knattspyrnuvelli, þar sem 95 þúsund áhorfendur rúm- ast og er reiknað með, að hver miði seljist. Keppninni verður sjónvarpað beint til Bandarikj- anna. Fyrir þessa keppni mun Clay berjast við Jerry Quarry, hinn fremsta meðal hvitra hnefaleika- manna i þungavigt, og verður sá leikur i Las Vegas 26. júni. Clay býr sig nú af kappi að ná aftur heimsmeistaratitlinum, en fyrir- hugað er að hann keppi við Joe Frazier i haust. bau voru heldur betur óvænt úrslit i dönsku leikjunum i gær, en þó var einn seðill fundinn með 11 réttum kl. 10.30 i morgun. bátt- taka féll niður um helming frá þvi ensku leikirnir voru og vinningar nema um 260 þúsund krónum. Úr- slit á getraunaseðlinum urðu þessi. 2 bróttur-Fram 2-6 X IBH-IBK 0-0 1 ÍA-Breiðablik 2-1 2 Arsenal-Leeds 0-1 1 Celtic-Hibernian 6-1 1 Randers-Vejle 3-1 1 B1901-AGF 6-2 1 Bl903-Hvidovre 4-0 1 Frem-Köge 4-1 2 Bl909-Brönshöj 0-3 1 Silkeborg-Svendb. 2-0 2 Aalborg-Slagelse 2-5 Cassius Clay, fyrrver- andi heimsmeistari i þungavigt i hnefaleik- um, hefur undirritað samning um að keppa i Dublin á írlandi hinn 12. júli næstkomandi. Hann mun þar mæta A1 Lewis, Bandarikjamanni, sem er meðal hinna fremstu og verður keppni þeirra 12 lotur. 'l'eitur bórðarson hefur átt góöa leiki I vor og veriö valinn I landsliðs hópinn, sem fer til Belgiu siöar i þessum mánuði. Hér sést hann hafa betur i viðureign við Bjarna Bjarnason bakvörð Breiðabliks I leiknum á Akranesi á laugardag. Mynd: Friðþjófur. Cassius slœst í Dublin

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.