Vísir - 08.05.1972, Blaðsíða 14
14
VÍSIR. Mánudagur 8. mal 1972.
D
D
I
Hérnamegin landhelgislinunnar
kemst strandgæzlan enn um borð
..Labori veit það lika án efa...
Fjðlbreytt framtíarstarf
Opinber stofnun óskar að ráða stúlku, ekki
yngri en 22 ára.til ritara-og skrifstofu-
starfa. Þarf að hafa verzlunarskóla eða
hliðstæða menntun og vera vön. Laun
samkvæmt launakerfi rikisins. Tilboð
ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf sendist afgreiðslu Visis fyrir 14/5
merkt „H — 1533”.
Notift fristundirnar.
Vélritunar- og
hraðritunarskólinn
Vélritun — blindskrift, uppsetning og frá-
gangur verzlunarbréfa, samninga o.fl.
Orvals rafmagnsritvélar.
Dag- og kvöldtimar. Upplýsingar og inn-
ritun i sima 21768.
Hildigunnur Eggertsdóttir
Gullverftlaunahafi
Stórholti 27 — simi 21768.
The Business Educators Association
of Canada.
Sveinn Árnason H.F
VÉLALEIGA
S. 32160
FASTEIGNIR
Höfum kaupendur að öllum
stærðum fasteigna. Háar
útborganir, hafið samband við
okkur sem fyrst.
FASTEIGNASALAN
öftinsgötu 4. — Simi 15605.
Ódýrari
en aárir!
Shooh
LE/GAH
AUÐBREKKU 44-4«.
SiMI 42600.
NÝJA BÍÓ
ÍSLENZKIR TEXTAR.
M.A.S.H.
MASH
Ein frægasta og vinsælasta kvik-
mynd gerð i Bandarikjunum sið-
ustu árin. Mynd sem alls staðar
hefur vakið mikla athygli og verið
sýnd við metaðsókn.
Aðalhlutverk: Donald Sutherland
Elliott Gould, Tom Skerritt.
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARBÍO
“RIO LOBO”
Hörkuspennandi og viðburðarrik
ný bandarisk litmynd með gamla
kappanum John Wayne verulega
i essinu sinu. ísl. texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
LAUGARÁSBÍÓ
Spilaborgin
Afarspennandi og vel gerð banda-
risk litkvikmynd tekin i Techni-
scope eftir samnefndri metsölu-
bók Stanley Ellins. Myndin segir
frá baráttu amerisks lausamanns
við fasistasamtök.
Aðalhlutverk:
George Peppard, Inger Stevens
og Orson Welles.
ÍSLENZKUR TEXTl
Sýnd kl. 5, 7, og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
STJÖRNUBÍO
Leigumorðinginn
Django
Hörkuspennandi ný itölsk-
amerisk kvikmynd i Technicolor
og Cinema Scope urvilltavestrinu
um siðasta leigumorðingjann
Django. Aðalhlutverk: George
Eastman, Antony Chidra,
Daniele Vargas.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
AUSTURBÆJARBÍÓ
tslenzkur texti
Bankaránið mikla
Bráðskemmtileg og spennandi
ný, bandarísk úrvalsmynd i litum
og Panavision.
Aðalhlutverk: Zero Mostel, Kim
Novak, Clint Walker.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
KOPAVOGSBÍO
Enginn fær sín örlög flúið
Æsispennandi amerisk mynd i
litum með isl. texta.
Aðalhlutverk: Rod Taylor,
Christofer Plummer, Lily
Palmer.
Endursýnd kl. 5.15 og 9
Bönnuð börnum.
Launaúfreikningar með
mulla
ÍVAR
SKIPHOLTI 21
SÍMI 23188.