Vísir - 08.05.1972, Blaðsíða 16
16
VÍSIR. Mánudagur 8. mai 1972.
SIGGI SIXPEIMSARI
VEÐRIÐ
í DAG
Austan gola eða
kaldi. Skýjað en
þurrt að kalla.
■ ■
SAMKOMUR
Jóhanna Oddsdóttir, Meðalheiði
12, Kópavogi, andaðist 2. mai, 77
ára að aldri. Hún verður jarð-
sungin frá Fossvogskirkju kl. 1.30
á morgun.
I’álina Andrésdóttir,
Elliheimilinu Grund, andaðist 28.
april, 82 ára að aldri. Hún verður
jarðsungin frá Dómkirkjunni kl. 2
á morgun.
Puriður Guðbjartsdóttir,
Karfavogi, 11, andaðist 29.
april, 38 ára að aldri. Hún verður
jarðsungin frá Fossvogskirkju kl.
3 á morgun.
óðinsbingó að Hótel Borg.
Málfundafélagið Óðinn heldur
stórglæsilegt bingó að Hótel Borg
næstkomandi miðvikudagskvöld
10. mai kl. 8.30. Auk þess verður
ókeypis happdrætti með þremur
góðum vinningum.
Einnig mun Winston-dans-
flokkurinn skemmta. Spilaðar
veröa 16 umferðir. Vinningar eru
fjöldi góðra muna og auk þess
vöruúttekt fyrir 9 þúsund krónur.
TILKYNNINGAR
Kvenfélag Eaugarnessóknar,
heldur sina árlegu kaffisölu i
Klúbbnum fimmtud. 11. mai,
uppstigningardag. Félagskonur
og aðrir velunnarar félagsins eru
beðnir að koma kökum og fleiru i
Klúbbinn frá kl. 9-12
uppstigningardag Upplýsingar i
simum 34727 Katrin, og 15719,
Guðrún. Styrkið félagsheimilið.
Vísir vísar á
b viðskiptinj
VELJUM ÍSLENZKT <H) fSLENZKAN IÐNAÐ
Þakventlar
Kjöljárn
■*:*
Kantjám
ÞAKRENNUR
J. B. PÉTURSSON SF.
ÆGISGÖTU 4-7 gg 13125,13126
SKÁK
Svart, Akureyri: Stefán Ragnars-
son og Jón Björgvinsson.
ABCDEFGH
oo
t>
co
w
Tít
M
iN
Hvítt, Reykjavfk: Stefán Þormar
Guðmundsson og Guðjón
Jóhannsson.
20. leikur hvits I)dl-e2.
FUNDIR •
Kvennadeild Flugbjörgunar-
sveitarinnar. Siðasti fundur
verður haldinn i félagsheimilinu
miðvikudag 10. mai kl. 8.30. Rætt
verður um borðhaldið,
spurningaþáttur o.fl. Mætum
allar. Stjórnin.
SKEMMTISTAÐII \ •
Þórscafé. BJ og Helga.
ÁRNAÐ HEILLA •
m
á
Þann 26. febrúar voru gefin
saman i hjónaband i Háteigs-
kirkju af séra Braga Friðriks-
syni ungfrú Alma Guðmunds-
dóttir og Kristján Gunnarsson.
Heimili þeirra er að Leirubakka
12, Rvik.
(Stúdió Guðmundar.)
M
x-x
Hjálparsveit skáta
Hafnarfirði
vantar gömul húsgögn og notaða
eldhúsinnréttingu í félagsheimili
sitt. Allt kemur til g-eina. An
greiðslu. Ef þér hafið eitthvað af
sl'iku, þá látið vita í síma 52499
eða 50706 kl. 7—8 e. h. og við
erum tilbúnir til að koma.
H.S H.
| í DAG | í KVÚLD
HEILSUGÆZLA •
SLYSAVARDSTOFAN : simi
81200 eftir skiptiborðslokun 81212.
SJOKRABIFREIÐ: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51336.
Læknar
REYKJAVIK KÓPAVOGUR.
Dagvakt: kl. 08:00—17,00,
mánud.— föstudags,ef ekki næst i
heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl.
17:00—08:00 mánu-
dagur—fimmtudags, simi 21230.
Helgarvakt: Frá kl. 17.00
föstudagskvöld til.kl. 08:00
mánudagsmorgun simi 21230.
Kl. 9—12 laugardagsmorgun
eru læknastofur lokaðar nema á
Klapparstig 27. Simar 11360 og
11680— vitjanabeiðnir teknar hjá
helgidagavakt, simi 21230.
•IIAFNARFJÖRÐUR — GARÐA-
HREPPUR.Nætur-og helgidags-
varkla, upplýsingar lögreglu-
varðstofunni simi 50131.
T a n n 1 æ k n a v a k t : Opin
laugardag og sunnudag kl. 5—6.
BELLA
— Það eru nokkrir stórkost-
lega glæsilegir afgreiðslumenn I
þessari ibúð. Og það er vist þess
vegna sem þeir hafa breytt henni
i kjörbúð.
Apótek
Kvöldvarzla til kl. 23:00 á
Reykjavikursvæðinu.
Helgarvarzla klukkan
10—23.00.
Vikan 6.—12. mai: Lyfjabúðin
Iðunn og Garðsapótek.
Næturvarzla lyfjabúða kl.
23:00—09:00 á Reykjavikur-
svæðinu er i Stórholti 1. Simi
23245.
Kópavogs- og Keflavikurapótek
eru opin virka daga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—14, helg'a daga
kl. 13—15.
Af veiðum komu Njörður og
Draupnir á laugardag, en Mai i
gær. — Margt færeyskra þilskipa
hefir verið hér inni undanfarna
daga.
Félag hafa nokkrir menn nýskeð
stofnað hér i bæ til þess að koma
upp sukkulaði og kókós-verk-
smiðju.
Vandaðar vélar hafa verið
keyptar og mun verksmiðjan
taka til starfa innan skamms.
- Ég skal segja þér hvernig þetta var allt, ef þú lofar
að brosa ekki!