Vísir - 08.05.1972, Blaðsíða 10
10
VtSIR. Mánudagur 8. mal 1972.
VÍSIR. Mánudagur 8. mal 1972.
11
NYTT NAFN Á BIKARINN
y
— Leeds sigraði Arsenal 1-0 i ensku bikarkeppninni og vann bikarinn i fyrsta sinn
Jón Unndórsson, hinn snjalli
glímumaður úr KR, sigraði í
62. islandsglímunni, sem háð
var á sunnudag í íþróttahúsi
Vogaskóla og er 21. maðurinn,
sem hlýtur Grettisbeltið, hinn
fræga grip, sem veittur er sig-
urvegara islandsglímunnar.
Jón Unndórsson glímdi mjög
vel að þessu sinni og hafði tals-
verða yfirburði — hlaut tveim-
ur vinningum meira en næsti
maður — og lagði alla keppi-
nauta sina nema Inga Ingva-
son, hinn unga glímumann úr
Þingeyjarsýslu. Þetta er fyrsti
stórsigur Jóns Unndórssonar á
vettvangi glímunnar, en verð-
Jón Unndórsson hlaut Grettis
beltið í 62. Íslandsglímunni
ur áreiðanlega ekki sá síðasti.
Islandsgliman var vel glimd aö
þessu sinni og spenna var talsverð,
þrátt fyrir yfirburði Jóns i lokin. Hann
hlaut harðasta keppni um tslands-
meistaratitilinn frá þeim Sveini Guð-
mundssyni, Ármanni, Ómari Ólfars-
syni, KR, og Hjálmi Sigúrðssyni, Vlk-
verja, en tókst að leggja þá alla — en
að visu hafði Sveinn meiðzt talsvert á
hné, þegar hann mætti Jóni og gat þvi '
ekki beitt sér eins og áður vegna
meiðslanna. En það dregur þó ekki úr
afreki Jóns og hann lagði þá Hjálm og
Ómar á mjög sannfærandi hátt. Að
visu var sem Rjálmur bæri of mikla
viröingu fyrir Jóni sem mótherja —
reyndi varla bragð i innbyrðisglimu
þeirra og var það óþarfi eftir þvi, sem
á undan var gengiö. Hjálmur er nefni-
lega mjög skemmtilegur og harö-
skeyttur glimumaður — glimir allra
manna bezt og hlaut feguröarverö-
launin i glimunni fyrir frábæra glimu
við ómar, sem hann lagöi á afar
skemmtilegan hátt.
Áhorfendur voru margir á glimunni
og skemmtu sér vel — enda vel glimt
og litið um bol. Gisli Halldórsson for-
seti tþróttasambands tslands, setti
þessa 62. tslandsglimu, en glimustjóri
var Þorsteinn Einarsson, iþróttafull-
trUi rikisins.
Keppendur voru tiu i glimunni og röð
þeirra og úrslit þessi.
1. Jón Unndórsson, KR, 8 1/2
2. Sveinn Guðmundsson, A, 6 1/2
3. ómar úlfarsson, Vik, _ 6
4. Hjálmar Sigurðsson, Vik. 6.
5. Sigurður Jónsson, Vik 5'
6. Ingi Ingvasson, HSÞ, 4
7. Guðm. Freyr Halldórsson, A, 3
8. Rögnvaldur Ólafsson, KR, 3
9. Þorvaldur Þorsteinsson, A, 2
10. Kristján Ingvason, HSÞ, 1
1 keppni um þriðju verðlaunin milli
Ómars og Hjálms var aukaglima og
sigraöi Hjálmur.
glæsilega og Lorimer átti skot
framhjá úr góðu færi. Þegar 27
min, voru af leik var John
Radford hjá Arsenal kippt útaf og
Ray Kennedy kom i hans staö.
Það breytti engu — sóknarmönn-
um Arsenal tókst ekki að finna
smugu i geysisterkri vörn
Leeds, þar sem Jackie Charlton,
sem er 37 ára i dag, gerði sig
varla sekan um skekkju. Alan
Ball, sem varö 27 ára á laugar-
daginn, var bókaður i hálfleikn-
um og á siöustu min. leiksins lék
Mike Jones upp, komst frlr aö
markinu, en lenti þá saman viö
markvöröinn. Jones féll við og
meiddist illa á handlegg, en
knötturinn rann framhjá mark-
inu.
Eftir leikinn fóru leikmenn
Leeds upp i heiðursstúkuna, þar
sem Elisabet drottning, afhenti
verðlaun og meöan á þvi stóð, að
leikmenn fengju verðlauna
peninga sina, lá Mike Jones á
börum. En hann komst á fætur,
með reifaðan handlegg og byrj-
aði aö ganga upp tröppurnar til
drottningar. Þaö var eins og hann
vissi ekki hvar hann var, en
Normann Hunter hljóp þá til og
studdi hann upp. Engum var
fagnaö eins innilega af hundrað
þUsund áhorfendum en Jones, þá
loksins hann fékk verðlaun sin.
Mjög misjafnar skoðanir voru á
ágæti leiksins. Einn fréttamanna
BBC, sem horföi á hann i sjón-
varpi, sagði leikinn hinn bezta,
sem leikinn hefði verið i úrslitum
I fjölda mörg ár. Bjarni Felixson,
sem horfði á leikinn á Wembley,
kom fram i þætti hjá þessum
sama manni, og var ekkert og
hrifinn. Einkum var hann
óánægður með leik Arsenal.
Brian Saunders, fréttastjóri BBC,
sagði leikinn ekki einn af þeim
stóru — en spennandi hefði hann
verið — og einkennzt of mikið af
brotum. En hvað um það.bikarinn
er Leeds i fyrsta skipti,og er það
sennilega mörgum fagnaðarefni,
þvi liðið hefur svo oft verið nærri
þvi að vinna stórsigra undanfarin
ár, en svo misst af öllu á siðustu
stundu —■ nema hvað liðið er með
einn sigur i 1. deild. Kannski bæt-
ist þar annar viö i kvöld, en
aðeins tvö liö hafa unnið deild og
bikar sama árið á Englandi á
þessari öld. Arsenal I fyrra og
Tottenham 1961.
Sveinn Guðmundsson leggur Kristján Yngíason, Ijósm. BB.
Loksins tókst Leeds það!
Liðið sigraði Arsenal í
skemmtilegum — en mjög
grófum leik — á Wembley-
leikvanginum i Lundúnum
á laugardag og eina mark
leiksins skoraði Alan
Clarke, hinn bráðsnjalli
innherji Leeds á niundu
minútu síðari hálfleiks —
skallaði knöttinn neðst í
markhornið eftir fyrirgjöf
félaga sins Mike Jones,
sem leikið hafði upp allan
hægri kantinn. Þar meö var
fyrsti sigur Leeds í bikar-
keppninni staðreynd, verð-
skuldaður sigur betra liðs-
ins í leiknum, og í kvöld
hafa leikmenn Leeds tæki-
Revie hinn unga markvörð David
Harway, sem leikiö hefur i sið-
ustu fimm leikjum liðsins mjög
vel, en gekk framhjá Gary
Sprake.
Strax varð harkan mikil og á
fyrstu minútu var Bob McNab,
bakvörður Arsenal, bókaður fyrir
gróf brot og voru leikmenn
Arsenal njun grófari, fengu
dæmdar á sig 20 aukaspyrnur
fyrir brot á móti 10 hjá Leeds.
Þaö tók leikmenn liðanna nokk-
urn tima að komast yfir tauga-
spennuna i þessum leik, sem
haföi svo mikið aö segja fyrir
bæði liðin — Arsenal að verja bik-
arinn, Leeds að reyna aö vinna
hann i fyrsta skipti. Leikmenn
Leeds náðu sér fyrr á strik, en
Arsenal var þó nær þvi aö skora i
fyrri hálfleiknum.
A 16.min, fékk Arsenal auka-
spyrnu, sem Alan Ball tók. Hann
gaf strax á Frank McLintock,
sem spyrnti fast. á markið af 25
hálfleiknum, Norman Hunter og
Billy, fyrirliði liösins.
Og strax i byrjun siöari hálf-
leiks dró dómarinn Smith svörtu
bókina enn fram og bókaöi
Charlie George — Arsenal náði
fyrsta hættulega upphlaupi hálf-
leiksins, en Bob McNab spyrnti
knettinum i hliöarnetið á sjöundu
minutu.
Svo kom sigurmarkiö. Bremner
var upphafsmaður upphlaupsins
— gaf siðan knöttinn út á kant til
Jones. Hann brunaði upp allan
kantinn, komst framhjá Bob Mc-
Nab og lék upp að endamörkum.
Þá gaf hann fyrir mjög vel til
Alans Clarke, sem skallaöi
knöttinn neðst i markhorniö, ai-
gjörlega óverjandi. Stórkostlegt
mark, sem veröskuldaði að verða
sigurmark leiksins, sögðu þulir
BBC.
Eftir markið sótti Leeds mjög
— eins og leikmenn liðsins ætluðu
að greiða Arsenal rothögg. Knött-
urinn dansaði um i vitateig
Bertic Mce, framkvæmdastjóri Arscnal, með bikarana I deild og bikar, sem lið hans vann i fyrra. Vinn-
ur Leeds sama afrek nú?
færi til aö sigra einnig í
deildarkeppninni — þurfa
að hljóta eitt stig í leik sín-
um gegn Wolverhampton á
útivelli.
Hundrað ár eru frá þvi fyrsti •
úrslitaleikur bikarsins var háður
og var mikið um dýrðir á Wembl-
ey. Bæði liðin höfðu sina beztu
menn, nema hvaö Bob Wilson var
ekki i marki Arsenal, og Terry
Cooper hjá Leeds fótbrotinn. I
markið hjá Leeds valdi Don
metra færi, en Harway varði
mjög glæsilega, og á 32.min. fékk
Arsenal hornspyrnu. Alan Ball
fékk knöttinn og spyrnti viðstöðu-
laust á mark — en á siöustu
stundu tókst Poul Madeley að
bjarga á marklinu. Þar skail hurð
nærri hælum hjá Leeds.
En Leeds sótti meira — Alan
Clarke átti skalla i þverslá, Jones
komst i gott færi, en spyrnti yfir
og Barnett markvöröur varöi vel
skot frá Lorimer og Giles. Tveir
leikmenn Leeds voru bókaðir i
Arsenal á köflum, og stórhætta
skapaðist af og til. En ekki fór
knötturinn i markið oftar, og svo
um miðjan hálfleikinn munaði
sáralitlu að Arsenal jafnaði.
Snöggt upphlaup og Charlie
George komst i skotfæri — hörku-
skot hans lenti i þverslá og hrökk
Ut aftur.
Eftir þetta urðu leikmenn
Leeds varkárari — fóru að leika
mjög i hornum og tefja eins og
þeim er einum lagið. Þó komu
tækifærin — Eddie Gray átti mjög
gott skot, sem Barnett varði
Celtic
Alan Gordon skoraði þá ágætt
mark eftir góða sóknarlotu
Hibernian gegn Celtic og vind-
inum. En 11 min. siðar náði
Celticaftur forustu, þegar Dixie
Dean skoraði.og i hálfleik var
staðan 2-1.
Vonir leikmanna Edinborgar-
liösins voru þvi bjartar i hálfleik
— vindurinn var nú þeirra, en
þaö fór á aöra leið, þær gættu
sin ekki i ákafanum að jafna.
Þegar 30mfnvoru af siðari hálf-
leiknum náði Celtic snöggu upp-
hlaupi eftir mikla sóknarlotu
Hibernian. Dixie Dean lék mjög
vel á bakvörðinn, siðan mark-
vörðinn, sem hann dró frá
markinu, þá á bakvörðinn aftur
og renndi knettinum i markið.
Litlu siðar hljóp hann alla vörn-
ina af sér og skoraði þriðja
mark sitt i leiknum — en tvö sið-
ustu mörk Celtic i leiknum skor-
aði Lou Macari.
Celtic, sem sigrað hefur i
deildarkeppninni sjö siðustu
árin, hefur nú enn einu sinni
sigrað tvöfalt, bæði i deild og
bikar sama árið. Liðið tekur
þátt i Evrópukeppni meistara-
liða næsta keppnistimabil og
leikur Hibernian þvi,þrátt fyrir
tapið, i Evrópukeppni
bikarhafa.
Stórsigur Glasgow
Þeir beztu i glimunni. Frá vinstri Sveinn Guðmundsson, Jón Unndórsson, tslandsmeistarinn, Ómar Clfarsson, sem missti
af 3. verölaunum vegna vitis, og Hjálmur Sigurðsson með feguröarverðlaunin.
Glasgow á laugardag;
lokatölur urðu 6-1 og ungi
framherjinn Dixie Dean,
sem misnotaði hina af-
drifaríku vítaspyrnu í
Evrópukeppninni gegn
Inter, Milanó, á dög-
unum, var nú hetja liðs
sins og skoraði þrjú mörk.
Það var mjög hvasst i
Glasgow, þegar leikurinn var
háöur, en áhorfendur voru samt
106 þúsund á þessum 87. úrslita-
leik bikarsins. Lokatölurnar
gefa til kynna mikla yfirburði
Celtic, en svo var þó alls ekki —
liðið skoraði fjögur mörk I siöari
hálfleiknum, einmitt þegar
Hibernian lék undan vindinum
og sótti miklu meira — liðið
varð að sækja til að reyna að
vinna muninn, og varö það til
þess, að vörnin opnaðist oft illa i
snöggum sóknartlotum hinna
eldfljótu framherja Celtic.
Fyrsta markið var skorað
eftiraðeins tvær minútur og var
fyrirliöi Celtic, Billy McNeil,
þar aö verki. Hann er miðvörð-
ur og fór upp, þegar Celtic fékk
aukaspyrnu og tókst að skalla
knöttinn i mark.
Þrátt fyrir mótlætið tókst
Hibernian aö jafna á 11. min.
Glasgow Celtic var
skozkur bikarmeistari í
tuttugasta og annað sinn,
þegar liðið vann stórsigur
gegn Edinborgarliðinu
Hibernian i úrslitaleik
skozka bikarsins á
Hampdenleikvanginum í
;menn Celtic fagna sigrinum.
Skemmtilegar leik-
fléttur fœrðu liði
Fram góðan sigur!
Þróttur var heldur auð-
veld bráð fyrir Fram í
Rey kja vikurmótinu á
laugardag á Melavellinum.
Fram—liðið sýndi afar
skemmtilega leikkafla og
skoraði sex mörk, en fékk
að visu á sig tvö ódýr
mörk, sem létt hefði verið
átt að komast hjá. En
leikur liðsins i heild var
sannfærandi, og bezti
leikur sem lið hefur sýnt
hingað til i Reykjavikur-
mótinu.
Aö visu er Þróttur ekki haröur
mótherji, en leikfléttur framlinu
Framliðsins heföu þó reynzt betri
liðum erfiöar. Mikla athygli vakti
hinn ungi Utherji Fram, Eggert
Steingrimsson, og er eins og
Guömundur Jónsson, þjálfari
Fram, sagði eftir leikinn „leik-
maður, sem á eftir að ná mjög
langt”. Annar maður, sem
horföi á leikinn, Valtýr
Guömundsson, áöur mjög kunnur
leikmaður með Fram, nú sýslu-
maöur á Eskifiröi, lét einnig i ljós
mikla ánægju meö Eggert, sem
hann sagöi einn efnilegasta
nýliða, sem hann hefði lengi séð.
Og það er greinilegt, aö Fram-
liðiö kemur litið i sumar til aö
sakna þeirra leikmanna, sem
Iéku meö liðinu i fyrr, en hafa nú
flutzt út á land — og þó að visu er
úr færri leikmönnum að velja og
þvi minni barátta um sætin, en
frétzt hefur að Fram eigi von i
kunnun leikmann utan af landi i
sinar raöir innan skamms.
En nóg um það. Leikurinn var
fjörugur og mörkin féllu nokkuð
þétt. Kristinn Jör. nýbakaöur
Islandsmeistari meö IR i körfu-
knattleik, er ekki siður laginn við
að spyrna knettinum I mark, en
kasta honum i körfuna, og hann
kom Fram á sigurbraut með þvi
að skora tvö fyrstu mörkin i
leiknum. 1 hálfleik var staöan
3—1 fyrir Fram og þriöja markið
skoraði hinn snjalli landsliðs-
maður Fram i handknattleik,
Sigurbergur Sigsteinsson, með
skalla eftir hornspyrnu. I siöari
hálfleik skoruöu Eggert Stein-
grimsson, Asgeir Eliasson, og
Gunnar Guömundsson fyrir
Fram.
Akurnesingar eru
sigurstranglegir
í Litla bikarnum
Akranes hefur tekið góða
forustu í Litlu bikarkeppn-
inni eftir sigur gegn
Breiðabliki uppi á Akranesi
á laugardag — hefur hlotið
þremur stigum meira en
næsta lið KefIvíkingar.
Akranes sigraði 2-1 í mikl-
um baráttuleik, sem ekki
var að sama skapi vel leik-
inn, og leikmenn Kópa-
vogsliðsins áttu meira í
leiknum án þess að skapa
sér verulega góð tækifærí.
Veður var prýðilegt, þegar leik-
urinn fór fram, og áhorfendur
voru allmargir. Athygli þeirra
beindist einkum að Matthiasi
Hallgrimssyni, sem lék nú sinn
fyrsta leik á heimavelli eftir dvöl-
ina á Englandi, en hann æfði sem
kunnugt er meö Bournemouth frá
þvi um áramót og er nýkominn
heim. Vonbrigði urðu nokkur með
hann, þvi Matthias lagði sig ekki
mjög fram — gaf yfirleitt fljótt
frá sér knöttinn og reyndi litið
einleik, sem hann er þekktur fyrir
og Skagamenn dá mjög.
Þó knattspyrnan væri ekki allt-
af upp á það bezta i leiknum bauð
hann upp á töluverða spennu og
greinilegt er, að leikmenn beggja
liöa eru i góðri æfingu.
Fyrsta markiö kom á 28. min.
og var Eyleifur Hafsteinsson þar
aö verki. Hann fékk fallega send-
ingu utan af kanti frá Matthiasi,
brauzt i gegn og skoraði gott
mark. Bezti kafli Akurnesinga
var lokaminútur fyrri hálfleiksins
— en það var einmitt þá, sem
Breiðablik fékk sitt bezta tæki-
færi. Guömundur Þórðarson
komst frir innfyrir, en Einar Guð-
finnsson varði skot hans. Akur-
nesingar fengu þá góð tækifæri til
aö skora, en tókst ekki vegna
góðrar markvörzlu Clafs Hákon-
arsonar.
Þegar 22 min. voru af siðari
hálfleik tókst Breiðabliki aö jafna.
Þór Hreiöarss. brauzt þá i gegn,
en Björn Lárusson, sem lék nú i
stööu hægri bakvaröar, brá Þór,
þegar hann var aö komast I skot-
stöðu við markteiginn. Haraldur
Erlendsson tók vitaspyrnuna og
skoraði örugglega. Aðeins sex
minútum siöar náðu Akurnesing-
ar aftur forustunni. Spyrnt var þá
langt fram völlinn fyrir eina
sóknarlotu Breiðabliks. Vörn
þeirra hafði hætt sér of framar-
lega og Eyleifur notfærði sér þaö,
lék fallega á Einar Þórhallsson og
komst frir aö markinu. Þá var
ekki að sökum að spyrja. Knött-
urinn lá i netinu.
Þetta reyndist sigurmark leiks-
ins. Eyleifur átti skinandi leik að
þessu sinni og sama er að segja
um Teit Þóröarson, sem ekki hef-
ur leikið betur i annan tima en nú
i vor. Aðalvandamál Akurnesinga
virðist staöa hægri bakvarðar,
sem Björn skipaði nú til bráða-
birgða. Liðið er greinilega i góðri
æfingu og hefur lika æft vel undir
stjórn Rikharðs Jónssonar, sem
tekinn er við þvi á ný. Hjá Breiöa-
bliki stóöu þeir Einar Þórhallsson
og Haraldur Erlendsson sig bezt,
auk markvarðarins, Ólafs, sem
átti ágætan leik og hefur sérlega
góö útspörk.
1 leik varaliöanna sigraöi Akra-
nes 5-0 og er þaö fyrsti tapleikur
Breiöabliks i keppninni. I Hafnar-
firöi gerði IBH (FH aö þessu
sinni) og Keflvikingar jafntefli,
án þess mark væri skorað. Staðan
i meistaraflokki er nú sú,_ aö
Akranes hefur 8 stig, Keflavik 5,
Breiðablik 4 og Hafnarfjöröur 3.
Villa setti
stigamet
Nokkrir leikir voru háðir i
ensku knattspyrnunni á föstu-
dagskvöld og var þar merkileg-
ast, að Aston Villa sigraði Chest-
erfield á heimavelli 1-0 og setti
þar með nýtt stigamet i 3. deild —
hlaut 70 stig úr hinum 46 leikjum.
Onnur úrslit urðu þessi:
1. deild
Stoke—WBA 1-1
3. deild
Oldham—Rothei;ham 5-1
Torquay—Bolton 2-2