Vísir - 08.05.1972, Blaðsíða 19

Vísir - 08.05.1972, Blaðsíða 19
VÍSIR. Mánudagur 8. mai 1972. 19 HÚSGÖGN Antik. Nýkomið: 6 borðstofustól- ar úr eik með góblináklæði, mjög fallegir, borðstofuhúsgögn þ.e. borð 6 stólar og 2 skápar, litið stofuborð útskorið, danskur sófi, veggklukkur útskornar, stoppaðir stólar o.fl. Antik-húsgögn Vestur- götu 3, simi 25160. Til sölusófasett kr. 2.500.00. Uppl. i sima 83367 eftir kl. 7. Kaupum seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa/isskápa,. gólfteppi. útvarpstæki .divana rokka og ýmsa aðra vél með farna gamla muni. Seljum nýtt ódýrt eldhúskolla, eldhúsbak- stóla, eldhúsborð, sófaborð. simabekki, divana, litil borð, hentug undir sjónvarp og út- varpstæki. Sækjum,staðgreiðum. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Rýmingarsala — Hornsófasett. Rýmingarsala á hornsófasettum og raðstólum næstu daga vegna brottflutnings. Sófarnir fást i öllum lengdum tekk, eik og palesander. Einstakt tækifæri að eignast glæsileg húsgögn, mjög ódýrt. 2ja ára ábyrgð. Trétækni, Súðarvogi 28, 3. hæð. Simi 85770. Kaup — Sala. Það erum við sem staðgreiðum munina. Þið sem þurfið af einhverjum ástæðum að selja húsgögn og húsmuni, þó heilar búslóðir séu, þá talið viö okkur. — Húsmunaskálinn Klapparstig 29, simi 10099. Kaup. — Sala. — Það er ótrúlegt en satt, að það skuli ennþá vera hægt að fá hin sigildu gömlu húsgögn og húsmuni á góðu verði i hinni sihækkandi dýrtið. Það er vöruvelta Húsmunaskálans, Hverfisgötu 40b, sem veitir sltka þjónustu. Simi 10059. Hnotah húsgagnaverzlun, Þórs- llreingerningar. tbúðir kr. 35 á götu 1. Simi 20820. Greiðsluskií- -fermetra, eða 100 fermetra ibúð málar við allra hæfi. Reynið við- skiptin. HREINGERNINGAR Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofn- unum. Fast verð allan sólar- hringinn. Viðgerðarþjónusta á gólfteppum.— Fegrun. Simi 35851 ieftir kl. 13 og á kvöldin. Hreingerningar. Vanir og vand- virkir menn. Simi 25551. Nú er rétti timinn til að gera hreint. Vandvirkir menn. Uppl. i sima 19729. 3.500kr. Gangarca. 7-50 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Þurrhreinsun: Hreinsum gólf- teppi og húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Hreingerningar. Ibúðir kr. 35 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 3.500 kr. Gangarca. 750 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Geruin hreinar ibúðir og stiga- ganga. — Vanir menn — vönduð vinna. Simi 26437 eftir kl. 7. 53 DUNLOP SF-LIM FRÁ DUNLOP FYRIR EINANGRUNAR- PLAST A* AlfSTURBAKKI I SIMP 38944 Síminn er 8-6-6-7-0. Við geruffi viðs Utanborðsmótora Briggs og Stratton vélar. Sláttuvélar. Svo og allar gerðir minni véla. TÖKUM NOTAÐA MÓTORA í UMBOÐSSÖLU LEGGJUM ÁHERZLU Á GÓÐA ÞJÓNUSTU VÉLARÖST H.F. Súðarvogi 28—30 SÍMI86670 Inngangur frá Kænuvogi. Byggingarfélag verkamanna, Reykjavik. Til sölu Byggingafélag verkamanna, Reykjavik. Til sölu Þriggja herbergja íbúð i 9. byggingar- flokki við Stigahlið. Þeir félagsmenn, sem vilja neyta forkaupsréttar að ibúð þessari, sendi umsóknir sinar til skrifstofu félags- ins i Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi föstu- daginn 12. mai n.k. Félagsstjórnin. mmmmmmmmmJ 17 óra Piltur óskar eftir afgreiðslustarfi. Helzt i Ilerrafataverzlun eða Táningaverzlun. Hefur mikinn áhuga fyrir fötum. Einnig annað kemur til greina. Uppl. i síma 86303. ÞJGNUSTA Glerisetning — Sprunguviðgerðir önnumst glerisetningu, gerum við sprungur i steyptum veggjum og þökum með viðurkenndum efnum. Uppl, eftir kl. 7, simi 37691. Tek að mér bilamálun og blettun. Vönduð vinna — Reynið viðskiptin GunnarPétursson öldugötu 25a — Simi 18957 Sprunguviðgerðir, Björn — Simi 26793. Húsráðendur, nú er rétti timinn að hugsa fyrir viðgerð á sprungum fyrir sumarið. Notum hið þaulreynda þankitti, gerum föst tilboð, þaulvanir menn, ábyrgð tekin á efni og vinnu. Leitið tilboða. Sprunguviðgerðir i síma 26793. Sprunguviðgerðir — simi 50-3-11. Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmiefni, niu ára reynsla hérlendis. Leitið upplýsinga í sima 50311. Vilhjálmur Húnfjörð. LOFTPRESSUR — traktorsgröfur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar i húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dælur til leigu. — öll vinna i tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Ármúla 38. Simar 33544 og 85544. GARÐHÉLLUR 7GERÐ1R KANTSTEINAR VEGGSTEINAR II stmi HELLUSTEYPAN Fossvogsbl.3 (f. neéFan Borgarsjúkrahúsið) Sprunguviðgerðir — Simi 15154. Húseigendur — Byggingameistarar. Látið ekki húsin skemmast, gerum við sprungur i steyptum veggjum og þökum, með þaulreyndum gúmmiefnum. Upplýsiugar i sima 15154. SPRUNGUVIÐGERÐIR, simi 19028 Tökum aö okkur að þétta sprungur, fljót og góð þjónusta. lOára ábyrgð á efni og vinnu. Simi 19028. Sjónvarpsloftnet. Uppsetningar og viðgerðir á sjónvarpsloftnetum. Uppl. í sima 83991. Tökum að okkur sprunguviðgerðir þéttingar á steyptum rennum, glerisetningar. Gerum einnig gamlar útihurðir sem nýjar. Iluröir & Póstar.simi 23347. Húsráðendur — Byggingamenn. Siminn er 14320. Önnumst alls konar húsaviðgerðir, glerisetningar, sprunguviðgerðir, þéttum lek þök úr efnum, sem vinna má i alls konar veðrum,’ múrviðgerðir, margra ára reynsla. Iðnkjör, Baldursgötu 8. Simi 14320, heimasími 83711. Sjónvarpsloftnet — (Jtvarpsloftnet önnumst uppsetningu á loftneti fyir Keflavikur- og Reykjavikursjónvarpið ásamt mögnurum, uppsetningu á útvarpsloftnetum. Leggjum loftnet i sambýlishús gegn föstu verðtilboði, ef óskað er, útvegum allt efni. Fagmenn vinna verkiö. Jarðýtur til leigu: Tek að mér að jafna lóðir og ýta fyrir húsgrunnum oe aðra jarðýtuvinnu. Vinnuvélar Þorsteins Theodórssonar. Simi 41451. Dráttarbeizli. Smiða dráttarbeizli fyrir allar gerðir bifreiða. A til nokkrar mjög ódýrar fólksbilakerrur. Vönduð vinna. Þórarinn Krist- insson. Simi 81387. SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN s.f. Móttaka viðgerðabeiðna i sima 34022 kl. 9-12 f.h. Sjónvarpsþjónusta. Gerum við allar geröir sjónvarpstækja. Komum heim ef óskað er. — Sjónvarpsþjónustan — Njálsgötu 86 — Simi 21766. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Bifreiðaviðgerðir. Hafið bil yðar ávallt i góðu lagi, við framkvæmum aimennar bílaviðgerðir, réttingar, ryðbætingar og fleira. Vönduð vinna. Reynið viðskiptin. Bilaverkstæði Brands og Kidda, Vighólastig 4, Kópavogi. Simi 41683. Traktorsgrafa til leigu i minni og stærri verk. Uppl. i sima 84053. 'Btóm & c17ly*dir &auqcu>»g53 PLAKATAR myndir R AMMAH Er stiflað Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. í sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug- lýsinguna. Sjónvarpsloftnet. Uppsetningar á sjónvarps- og útvarpsloftnetum. önnumst einnig viðgerði á eldri loftnetum. Fagmenn. Sími 19949. Nýsmiði Sprautun Réttingar Ryðbæting- ^r- Rúðuisetningar, og ódýrar viðgerðir á eldri bilum meB plasti og járni. Tökum aö okkur flestar almennar bifreiða- viðgerðir einnig grindarviðgeröir. Fast verðtilboö og timá vinna. — Jón J. Jakobsson, Smiðshöfða 15. Simi 82080. KAUP — SALA Berjaklasar i allan fatnað. Það er tizkan i dag, engin kápa, kjóll, dragt, peysa, hufa eða hattur i tizku án berj.aklasa, Skoðið okkar stórglæsilega litaval og samsetnmgar, þar sem enginn klasinn er eins, lágt verð. Gjafahúsið, Skólavörðustig 8 og Laugavegi 11 (Smiðjustigsmegin)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.