Vísir - 03.07.1972, Qupperneq 11
Algjörir yfirburðir
íra í landskeppninni
— sicpuðu með 155 stigum gegn 106 stigum Islonds.
irska sundfólkið kom
mjög á óvart í iandskeppn-
inni við island um helgina
— sigraði i 18 greinum af 22
og h«Hut 155 stig gegn 106
stigum islands. Sem sagt 49
stiga munur, en þegar
þjóðirnar mættust í írlandi
i fyrra vann íra"thd með að-
eins þremur stigum, og árið
áður i Reykjavík sigraði ís-
lenzka sundfólkið hið írska
með tólf stiga mun. Þetta
var því óvænt, en geysileg
framför hefur verið hjá ir-
um þetta síöasta ár og
sundfólkið i hámarksæf-
ingu, enda siðustu forvöð
fyrir það nú þessa dagana
að vinna lágmarksafrekin
fyrir Olympiuleikana í
Múnchen.
Hins vegar er islenzka landslið-
ið talsvert veikara en áður og á
það einkum við um kvenfólkið,
en þrjár af okkar beztu sundkon-
um, Hrafnhildur Guðmundsdótt-
ir, Vilborg Júliusdóttir og Lisa
Hétursdóttir Ronson, voru ekki
með að þessu sinni og munar um
minna. Auk þess er sundfólk okk-
ar enn ekki komið i hámarksæf-
ingu — það verður eftir þrjár vik-
ur. sagði landsliðsþjálfarinn Guð-
mundur Harðarson.
islenzku sundmennirnir unnu
aðeins fjóra sigra á mótinu —
Guðjón Guðmundsson sigraði
bæði i lOOog 200 m bringusundi og
var rétt við tslandsmet sitt i 100 m
— og þar átti hann hörkukeppni
við Irann Mcgrory. Guðmundur
Gislason sigraði örugglega i 200
m fjórsundi og setti nýtt íslands-
met i 200 m baksundi. Þar var
einnig sett irskt met. Þá vann
karlasveitin öruggan sigur i 4x100
m skriðsundi og árangur
einstakra sundvanna var. Sigurð-
ur Ólafsson 57.5 sek. Gunnar
Kristjánsson 59.5 sek. Guðmund-
ur Gislason 57.0 sek. og Finnur
Garðarsson 56.0 sek. Allt annað i
landskeppninni var irskt — og
tvöfalt i flestum kvennagreinum.
Úrslit i þessari fjórðu lands-
keppni islands og írlands i ein-
stökum greinum urðu þessi:
400 m skriðsund:
1. F. Whithe, irland 4:33.8
2. Sig. Ólafsson 4:37.5
3. FriðrikGuðm. 4:43.4
4. Caroll, irland 4:51.2
Friðrik er meiddur i baki —
annars hefði hann sigrað i grein-
inni.
200 m baksund kvenna:
1. Fulcher, lrland 2:36.2
2. McGrory. írland 2:41.7
3. Salome Þórisd. 2:44.3
4. Guðrún Halldórsd. 2:57.9
200 m bringusund karla:
1. Guöjón Guðmundss. 2:36.2
2. McGrory, Irland 2:41.0
3. Leiknir Jónsson 2:46.2
4. E. Foley, lrland 2:52.7
200 m flugsund kvenna:
1. W. Smith, trland 2:36.4
2. E. Bowkes. irland 2:39.0
3. Guðmunda Guðmunds. 2:57.1
4. Hildur Kristjánsd.- 3:09.5
200 m fjórsund karla:
1. Guðm. Gislason 2:20.9
2. D. O'Dea, irland 2:29.7
3. HafþórGuðmundss. 2:32.9
4. L. Caroll, irland 2:34.5
100 m skriðsund kvenna:
1. H. Nolan, irland 1:07.4
2. Vilb. Sverrisd. 1:08.3
3. Salome Þórisd. 1:09.5
4. Moloney, irland 1:10.0
100 m baksund karla:
1. A. Hunter, irland 1:07.5
2. F. White, lrland 1:07.7
3. Páll Ársælsson 1:09.4
4. Finnur Garðarsson 1:09.5
100 m bringusund kvenna
1. A. O'Connor, irland 1:23.6
2. Helga Gunnarsd. 1:25.4
3. C. Cross, irland 1:26.1
4. Guðrún Magnúsd. 1:28.7
100 m flugsund karla:
1. Geraghty, irland 1:02.7
2. O'Dea, trland 1.03.2
3. Guðm. Gislason 1:03.8
4. Gunnar Kristjánss. 1:07.8
irland sigraði i 4x100 m skrið-
sundi kvenna á 4:31.0 min. tsland
synti á 4:34.5. min. 1 4:100 m fjór-
sundi sigraði irland einnig á
4:16.8 min., en islenzka sveitin
var rétt við islenzka metið, synti
á 4:18.3
Siðari dagur 400 m skriðsund kvenna
1. E. Bowles, trland 5:03.4
2. Nolan, lrland 5:11.2
3. Guðmunda Guðm. 5:12.2
4. Vilb. Sverrisd. 5:21.4
200 m baksund karla:
1. White, lrland 2:18.7
2. Guðm. Gislason 2:25.8
3. Gummings, lrland 2:29.1
4. Páll Ársælsson. 2:33.5
200 m bringusund kvenna:
1. O'Connor, Irland 2:57.9
2. Helga Gunnarsd. 3:04.6
3. D. Cross, irland 3:06.3
4. Guðrún Magnúsd. 3:18.9
100 m bringusund karla:
1. Guðjón Guðmundss. 2: 11.3
2. McGrory trland 1:11.5
3. Leiknir Jónsson 1:17.0
4. Foley.lrland 1:19.0
100 m baksund kvenna:
1. Fulcher, Irland 1:10.7
2. Salome Þórisd. 1:14.7
3. Mcgrory. írland 1:15.8
4. Guðrún Halldórsd. 1:22.9
100 m skriðsund karla:
1. Hunter, lrland 56.1
2. Finnur Garðars. 56.9
3. Sigurður Ólafsson 56.8
4. O’Dwyer, trland 59.9
100 m flugsund kvenna:
1. Mcgrory írland 1:11.3
2. Nolan, Irland 1:15.9
3. Guðmunda Guðm. 1:16.4
4. Hildur Kristjáns. 1:22.3
200 m flugsund karla.
1. O’Dea, trland 2:18.8
2. Guðm. Gislason 2:19.6
3. Hafþór Guðmundss. írinn Geraghty gerði ógilt. 2:50.9
200 m flugsund karla:
1. Bowles, Irland 2:44.8
2. Campion, Irland 2:44.8
3. Guðrún Magnúsd. 3.00.0
4. Vilb. Sverrisd. 3.02.9
1 4x100 m skriösundi karla sigr-
aði islenzka sveitin á 3:50.1 min.,
en irland synti á 3:55.8
Á frjálsiþróttamóti i Sviþjóð i
gær kastaði Ricky Bruch
kringlunni 64.60 metra, en hins
vegar gekk Kjell Isaksson ekki
eins vel i stangarstökkinu. Hann
felldi byrjunarhæð sina 5.20 m. i
öllum þremur tilraununum.
Hasse Lagerquist sigraði með
fimm metra slétta.
Bob Seagren bœtti
ennþó heimsmetið!
— Stöklc 5,63 m. í stongarstökki 6 bandaríska úrtökumótinu
Bob Seagren bætti enn
heimsrhetið f stangar-
stökki, þegar hann stökk
5.63 metra i þriðju tilraun á
bandariska úrtökumótinu
fyrir Munchen-leikana í
Eugene, Oregon, í gær.
Eldra heimsmet hans og
Kjell Isaksson var 5.59 m.
Tveir aðrir stangarstökkvarar
bættusti ,,18-feta-klúbbinn”, þeir
Steve Smith og Jan Johnson, sem
stukku 5.50 metra á mótinu.
Fyrsti maður i hverri grein
tryggði sér keppnisrétt i
Munchen, en keppt verður frekar
um tvö önnur sæti i hverri grein.
Ralph Mann setti bandariskt
met i 400 m. grindahlaupi, þegar
hann hljóp á 48.4 sek. Annar varð
Dick Bruggeman á 48.6 sek. og
þriðji i ’.J p mjög óvænt Jim
Seymour á 49.3 sek.
Mike ^Manley sigraði i 3000 m.
hindrunarhlaupi á 8:29,0 min.og
Frand Shorter setti bandariskt
met i 35 stiga hita, þegar hann
hljóp 10 km á 28:35.4 min, Annar
varð Jeff Galloway á 28:48.8 min.
Hitinn þá var þó barnaleikur
miðað við það, sem var þegar úr-
slitin i 400 m. frindarhlaupinu
fóru fram. Þá var 56 stiga hiti á
Celsius.
Konur settu tvö bandarisk met
á motinu. Francie Larrieu hljóp
1500 m á 4:18.4 min, og Maren
Seidler varpaði kúlu 16.08 m.
Willy White vann 13. bandariska
meistaratitil sinn þegar hún sig-
raði i langstökki á 6,25 m. og
Olympiuleikarnir i Munchen
verða hennar fimmtu. Hins vegar
tilkynnti Olga Conolly, sem einnig
hefur keppt á fernum leikum, að
hún væri hætt keppni eftir að hún
verð önnur i kringlukasti með
52.43 m
Jim Ryan komst i úrslit i 800 m.
hlaupinu á 1:47.3 min, og Taylor
hljóp 100 m. á 9.9 sek. i riðla-
keppni, en vindur var aðeins og
mikill.
KÓRÓNA
Kinn af ljósu punktunum i landskeppninni I gær var 4x100 m skrið-
sund karla, þar sem islen/.ka sveitin sigraði með yfirburöum. Hér er
Gunnar Kristjánsson að koma að marki eftir annan sprett og Guð-
mundur Gislason st ingur sér um leiö. irinn á 4. braut biöur óþolinmóð-
ur, cn okkert bólar á þeim írska, sem synti gegn Gunnari. Ljósmynd
KB
KR vann og tapaði
Meistaraflokkur KR i knatt-
spyrnu er nýkominn lieim úr
keppnis- og æfingaferðinni til
Danmerkur. Klokkurinn lék
þrjá leiki i förinni. Fyrst við
Köge, sem cr i þriðja sæti i 1.
dcildinni og vann Köge þann
leik með 5-0, en samt sem áður
var þetta be/.ti lcikur KR-inga i
fiirin ni.
Annar leikur KR-inga var á
Jónsmessunótt við :SB’50—lið á
Jótlandi, sem ekki leikur i deild-
unum. Þetta var meira
skemmtileikur og unnu KR-ing-
ar auðveldan sigur, skoruðu
fjögur mörk gegn engu.
Þriðji og siöasti leikur KR-
inga var við Aabenraa, eitt af
efstu liðunum i 3. deildinni
dönsku. KR var ekki með fullt
lið i þeim leik og sigraði danska
liðið með 2-0.