Vísir - 03.07.1972, Page 14

Vísir - 03.07.1972, Page 14
\mpáwm v4v>. ''-4 ; íj *, ; syg» Vitretex Hempalin Hempalin Hempels Hempels Mjúk plastmálning, á veggi innanhúss. Vitretex Hörð plastmálning, á veggi utanhúss og inni þar sem mest mæðir á, t. d. ganga, geymslur, þvottahús o. fl. Lakkmálning, á glugga innanhúss. Hempalin Eldvarnarmálning, á kyndiklefa o. fl. Þilfarsmálning, á gólf, stein og trc. Vitretex Almött plastmálning, á loft ef þau eru Þakmálning, á þök og meó zinkkrómat undirmálningu á bárujárnshús. Anolin og Farvolin, á glugga, huróir og grindverk úti. Hempalin Crunnmálning, undirmálning á tré- inni. InegriÓ og verndiö húsið meó A réttri málningu- þaö eykur gildi góörar eignar Framleióandi á íslandi Slippfélagið í Reykjavík hf Málningarverksmiójan Dugguvogi— Símar 33433 og 33414 Þeir brugðu á leik, gömlu atvinnumennirnir i knattspyrn- unni á Valsvellinum i gær. Þeir eru þarna að skalla knöttinn á milli sin — Albert Guðmunds- son, forinaður KSl, fyrir miðju, en lengst til vinstri er Jörgen l.escley Sörensen, sem lengi var atvinnumaður á italiu eins og Albert. Ljósmynd' Bragi Guðmundsson. Loksins árangur I • f - • i spjoti l.oksins er kominn fram spjót- kastari á islandi, svo von er i, að elzta islenzka metið i frjáls- iþróttum, spjótkast Jóels Sigurðssonar, (>6,99 m. sett 1949, fari nú að kveðja. A unglinga- meistara m ótinu um helgina kastaði liinn kornungi Óskar Jakobsson, ÍR, (>2,80 metra — það er spjóti fullorðinna - sem er beztí árangur, sem islendingur hefur náð i þessari grein vist i ein 15 ár. Og Óskar cr ekki nema 17 ára. Ágætur árangur náðist i mörgum greinum á mótinu, sem lofar góðu fyrir landskeppnina við Dani um næstu helgi. Borgþór Magnússon, KR hljóp 400 m. grindahlaup á 55.6 sek. — bezti timi hér i ár og aðeins sekúndu lakara en Islandsmet Sigurðar Björnssonar. Ágúst Ásgeirsson, 1R, sigraði i 800 m. hlaupi á 1:57.0 min. og tveir aðrir hlupu innan við tvær min. þeir Böðvar Sigurjónsson, UMSK, 1:58.5. min. og Július Hjörleifsson 1:59.5 min. Þá hljóp Ágúst 1500 m. á 4:02.0 min. Vilmundur Vilhjálmsson, KR, varð mjög sigursæll á mótinu, en keppti i of mörgum greinum til þess að ná „toppárangri”. Hann hljóp m.a. 100 m. á 11.2 sek. og 400 m. á 51.7. Karl West sigraði i hástökki með 1.88. m., en Elias Sveinsson keppti ekki i þeirri grein, en hann kastaði spjóti 57.96. m. Annar góður piltur, Friðrik Þór óskars- son, sem keppir gegn Dönum, var heldur ekki með, vegna meiðsla, i sinum beztu greinum. „Litla heims- meistarakeppnin// Litla heimsmeistarakeppnin i Braziliu er nú að komast á loka- stig. i gær urðu úrslit þau i A-riðli að Brazilia sigraði Júgóslafiu með :í-«, en Skotland og Tckkó- slóvakia geröu jafntefli 0-0. Leao skoraöi tvö mörk Braziliu, en Jairzinho það þriðja. Staðan i riðlinum er nú þannig: Brazilia 2 110 3-0 3 Skotland 2 0 2 0 2 -2 2 Tékkósló. 2 0 2 0 0-0 2 Júgóls. 2 0 1 12-5 1 Á miövikudag leika Brasilia og Skotland i Rio og nægir Brössunum jafntefli til aö komast i úrslit. Tékkóslóvakia og Júgó- slafia leika á fimmtudag i Sao Paulo. I B-riðlinum urðu úrslitin þau i gær, að Argentina sigraði Sovét- rikin 1-0, en Portúgal og Uruguay gerðu jafntefli 0-0. Staðan i þéim riöli er þannig: Portúgal 2 110 3-23 Sovétr. 2 10 15-12 Argentina 2 10 12-22 l/rúguay 2 0 111-31 Portúgal, sem leikur við Sovét- rikin á fimmtudag i Belo Horizonta, þarf jafntefli til að tryggja sér úrslitasæti.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.