Vísir - 03.07.1972, Síða 20
Ég hef fengið nóg af þvi að hlaupa
heim i hádeginu til að malla
oní letingjann! i
Laus karl
\ manna
bcStörf! 'f
Heyrðu góði, hjónaband
>og starfsframi fer skoi^
(ekki saman.. ekki satfj
Takk elskan,
þú hefur rétt
fyrir þér ,
Norðan
stinningskaldi.
Rigning með
köflum
Hiti 6-9 stig.
ÁRNAÐ HEILLA •
Þann 20. 4. voru gefin saman i
hjónaband i Garðakirkju, af
séra Braga Friörikssyni Asrún
öbergsdóttir, hjúkrunarkona og
Kristján Vilhelmsson, kaup-
maður.
Ljósmyndastofa Asis
BANKAR
(§) cencisskrannc "T. lia - 28. jónf 1872 BhrdS tri IIMm Kl. 18.00 '—r Sala
IV* '71 1 Bandaríkjadollar «7.12 87.43
38/4 '72 1 Starllngapund 218.90 217.80
27/8 1 Ranadadollar 88.80 89.30
38/8 - ÍOO Danakar krönur 1.349.90 1.292.70 •
- lOO 1.328.89 1.337.99 •
- 100 Banakar krónur 1.838.00 1.848.80 •
27/8 - lOO Flnnak oðrk 2.107.90 2.118.80
28/8 - ÍOO Franaklr frankar 1.732.80 1.743.70 •!)
* - 100 Bolf. f rankar 198.80 1*9.70 •
- IOO Svlaan. frankar 2.327.90 3.341.30 •
- IOO Cylllnl 2.738.10 3.793.80 •
' - ÍOO y-býtk adrk 3.797.30 3.773.10 •
w
ía/it ‘
100 Lfrur 14.*7
100 Auaturr. Ick. 3A2.TO
tOO Eacudoa 322.99
100 p«aatar 138.19
»00 Ratknlngakrónur-
fOruaklptalOnd 99.88
1 Ralknlngadol lar-
VOruak1ptalOnd 87.80
Braytlng fríaíOuatu akrlnlngu
19.0« «
384.80
324.79
138.89
LEIÐRETTING
Misskilningur átti sér stað i frétt
á laugardaginn um afhendingu
brjóstmyndar af Guðlaugi Rósin-
kranz, þjóðleikhússtjóra i hófi,
sem honum var haldið á föstu-
dagskvöld. Brjóstmyndin var
ekki gefin Guðlaugi, heldur Þjóð-
ieikhúsinu, og verður henni komið
fyrir i húsinu.
Akureyri
Þann 30.3. voru gefin saman i
hjónaband i Akureyrarkirkju
frk. Guðný Kristinsdóttir og hr.
Ingólfur Helgason. Heimili
þeirra veröur að Ægisgötu 19,
Akureyri
Ljósmyndastofa Páls
Akureyri
MINNINGARSPJÖLD •
Minningakort Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stöðum:
Arbæjarblóminu.Rofabæ 7, R.
MinningabúðinnitLaugavegi 56, R
Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli.
Hlin, Skólavörðustig 18, R.
Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnar-
stræti 4, R.
Bókabúð Braga Brynjólfssonar,
Hafnarstræti 22, R.
og á skrifstofu félagsins,
Laugavegi 11, i sima 15941.
t
ANDLAT
tiuðný Þórarinsdóttir Waage,
Langholtsvegi 160 andaðist 24.
júni 75 ára að aldri. Hún verður
jarðsungin frá Fossvogskirkju kl.
1,30 á morgun.
Kjörn Þórðarson, Egilsgötu 10,
Rvk. andaðist 23. júni. 77 ára að
aldri. Hann verður jarðsunginn
frá Fossvogskirkju kl. 3 á
morgun.
HEILSUGÆZLA •
ónæmisaðgcrðir gegn mænu-
sótt fyrir fullorðna fara fram i
Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur á mánudögum f0 kl. 17-18.
TILKYNNINGAR •
Orlof húsmæðra i Kópavogi,
verður 8-16. júli að Lauga-
gerðisskóla. Innritun á skrif-
stofu orlofsins i Félagsheim-
ilinu 2.h. sem opin er frá kl. 4-6
á þriðjudögum og föstu-
dögum frá 23. júni.
BANKAR •
Búnaðarbanki tslands, Austur-
stræti 5, opinn frá kl. 9:30-3:30.
Miðbæjarútibú, Vesturbæjarúti-
bú, Melaútibú, Háaleitisútibú
opin frá kl. 1-6:30, og útibú við
Hlemmtorg frá kl. 9:30-3:30 og 5-
6:30.
Iðnaðarbankinn, Lækjargötu 12,
9:30-12:30 og 1-4, almenn af-
greiðsla frá 5-7. Grensásútibú við
Háaleitsibraut 9:30-12, 1-4 og 5-
6:30. Laugarnesútibú 1-6:30,
Hafnarfjarðarútibú 9:30-12:30 og
1-4.
Landsbankinn, Austurstræti 11,
opinn frá kl. 9:30-3:30. Austur-
bæjarútibú 9:30-3:30 og 5-6:30.
Onnur útibúin opin frá 9:30-15:30
og 17-18:30. >
Samvinnubankinn Bankastræti
7 9:30-12:40 og 1:4. Útibú við
Háaleitisbraut 1-6:30.
Útvegsbankinn Austurstræti 19,
9:30-12:30 og 1-4. Sparisjóður frá
kl. 5-6:30. Útibú Alfheimum og
Alfhólsveg 7, Kópavogi 9:30-3:30.
Verzlunarbankinn, Bankastræti
5, 9:30-12:30 og 1-4, sparisjóður
SAMKOMUR •
Félagsstarf eldri borgara. Mánu-
daginn 3. júli verður skoðunar-
ferö i Þjóðminjasafnið. Hittumst
þarki. 2 e.h. Miðvikudaginn 5. júli
verður grasaferö. Lagt af stað frá
Alþingishúsinu kl. 1 e.h. Þátttaka
tilkynnist i sima 18800, Félags-
starf eldri borgara ki. 10-12 f.h.
VÍSIR Mánudagur 3. júli 1972
| í DAB Bí KVÖLD
HEILSU6ÆZLA
SLYSAVARÐSTOFAN: simi
81200 eftir skiptiboröslokun 81212.
SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51336.
Læknar
REYKJAVÍK KÓPAVOGÚR.
Ilagvakt: kl. 08:00 — 17,00,
mánud. — föstudags, ef ekki næst
i heimilislækni simi 11510.
Kvöid- og næturvakt: kl. 17:00 —
08:00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Helgarvakt:Frá kl. 17.00 föstu-
dagskvöld til kl. 08:00 mánudags-
morgun simi 21230.
Kl. 9—12 laugardagsmorgun
eru læknastofur lokaðar nema á
Klapparstig 27. Simar 11360 og
11680— vitjanabeiönir teknar hjá
helgidagavakt, simi 21230.
HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA-
HREPPUR- Nætur- og helgi-
dagsvarzla, upplýsingar lög-
regluvarðstofunni simi 50131.
Tannlæknavakt: Opin laugar-
dag og sunnudág kl. 5 — 6.
Apótek
Kvöldvarzla til kl. 23:00 á
Reykjavikursvæðinu.
Helgarvarzla klukkan 10 —
_23.00
Vikan 10,—16. júni: Laugavegs
Apótek og Holts Apótek
Kvöld og helgidagavarzla
apóteka verður 1.-7. júli I Vestur-
bæjarapóteki og Háaleitisapó-
teki.
Kópavogs- og Keflavikurapótek
eru opin virka daga kl. 9 — 19,
laugardaga kl. 9 — 14, helga daga
kl. 13 — 15.
BELLA
— Helzt vantar mig skó með
sterkum hæium — það er svo
oft, sem ég stend i vandræðum
og vantar hamar!
VISIR
50
fyrir
ártnn
Einfaldar, tvöfaldar og þrefaldar
harmonikur fást aðeins i versl.
Hljóðfærahús Reykjavikur,
Laugaveg 18.
Fatapokinn „Altid fin” fæst i
Bókaversl. isafoldar.
SKEMMTISTAÐIR
Þórscafé. Opið i kvöld 9-1.
— Staðan er enn 3 gegn 2 — en KR á mjög sterkan leik
þessar minúturnar....
B099Í
— Ég kom nú bara til aö fá að vera með þér á
einni ntynd i Visi, Boggi minn.