Vísir - 03.07.1972, Side 22
22
VÍSIR Mánudagur 3. júli 1972
TIL SÖLU
Körfugerð Hamrahlið 17. Simi
82250. Lokað 10. júli og fram i
ágúst. Barnavöggur, óbreytt
verð. Pantanir óskast sóttar sem
fyrst.
Sóltjöld. Vönduð og falleg sóltjöld
i miklu litaúrvali, saumum einnig
á svalir (eftir máli). Seljum tjöld
svefnpoka, vindsængur, topp-
grindarpoka úr nyloni og allan
viðleguútbúnað. Hagstætt verð.
Reynið viðskiptin. Seglagerðin
Ægir, Grandagarði 13. Simi 14093.
Lampaskcrmar i miklu úrvali.
Tökum þriggja arma lampa i
breytingu. Raftækjaverzlun H.G.
Guðjónssonar Suðurveri, simi
37637.
Húsdýraáburður til sölu. Simi
84156.
Vélskornar túnþökur til sölu.Simi
41971 og 36730 alla daga nema
laugardaga, þá aðeins 41971.
Til sölu tvö mjög fullkomin raf-
magnsorgel Emenent og Solina.
Einnig sjálfvirk þvottavél, tau-
þurrkari, strauvél, 35 mm stækk-
ari,8mm sýningarvél, Black og
Decker sláttuvér og tveir sjón-
varpsstólar. Þrúðvangi 2. Hafn-
arfirði Sími 51157.
Vélskornar túnþiikur til sölu.
Uppl. i sima 26133 alla daga frá 9-
2 og 7.30-11 nema sunnudaga lrá
9-2.
Mjiig vandað unglingaskrnooro
lilsiilu. Kristandandi, sta'rð 1,30 x
70. IJppl. i sima 33692.
Til siilu strauvél, Hoover
þvottavél með rafmagnsvindu og
Kafha þvotlapottur. Uppl. i sima
38835.
Til siilu ameriskur miðstiiðvar-
ketill 3-3 1/2 lm. ásamt brennara,
dælu o.fl. Verð kr. 14 þús. Uppl. i
sima 26096 cftir kl. 7 á kviildin.
Til siilu: Konica Auto 52 soligor
linsa 135 mm (hægt að nota á
flestar gerðir myndavéla) Enn-
l'remur litið notað Iveggja manna
tjald mcð kór. Bakpoki og tveir
gamlir djúpir stólar. Uppl. i sima
15740 kl. 5- 7.
Minolla kvikmyndavél Super 8
ásamt sýningarvél og fleiru.
Einnig strauvél, ralTnagns-
þvotlapottur og lataskápur. Uppl.
i sima 34869.
Nýtt Kraun GT 1000. Eill full-
komnasta segulbandslæki á
markaðnum lil siilu. Uppl. i sima
41989.
Ilaglahyssa no I2til siilu sem ný.
Uppl. i sima 50730 ettir kl. 7.30.
Til siilu Sharp scgulbandstæki
verðkr. 6 þús. Á sama stað óskast
kommóða lengd ca. 60 cm. Uppl. i
sima 17598.
Til siilu janne hárrúllur i kassa.
Uppl. i sima 17853 eftir kl. 17.
Vutnabálur til siilu. Mjög léttur
úr tvöföldu plasti með
motórstatifi og plasthlif að
framan. Sérstaklega hentugur ti|
að flytja á bilþaki. Uppl. i sima
37339.
Magnari. og 15 tomniu hátalari i
boxi til sölu, verð 12 þús. Einnig
rúmskápur þannig að rúmið er
skápur út á nóttunni. Verð 2. þús.
Til sýnis. Uppl. i sima 51560 utan
vinnutima.
Ilringsnúrur sem hægt er að
leggja saman, til sölu.
Hringsnúrur með slá. Ryðfritt
efni og málað, sendum i póstkröfu
ef óskað er. Opið á kvöldin og um
helgar. Simi 37764.
Sambyggt útvarp og segulbandtil
sölu, tækið þarínast smá við-
gerðar. Skipti á litlu segulbandi
koma til greina. Uppl. gefur
Birgir i sima 96-12249 eftir kl. 20.
ÓSKAST KEYPT
Notaðar innihurðir óskast, auk
þess barnastólborð og fataskáp-
ur. Uppl. i sima 12804 i kvöld og
næstu kvöld.
Vil kaupa stóla, hentuga i Rússa-
jeppa. Vinsamlegast hringið i
sima 20941 á kvöldin.
óska cftir að kaupanotaða elda-
vél. Uppl. i sima 84944.
Góður isskápur óskast til kaups.
Til sölu á sama stað barnabað-
borð, ungbarnastóll, ameriskt
bilaburðarrúm og hár barnastóll i
borði. Uppl. i sima 43305.
Vil kaupa Nikomat eða Nikon
myndavél, margt kemur til
greina. Uppl. i sima 40074.
Vil kaupu notaða ferðaritvél.
Uppl. gefur Birgir i sima 96-12249
e.kl. 20.
Trillulina. Oska eftir litið notaðri
linu og stömpum. Uppl. i sima 93-
1513.
FATNAÐUR
Þjóðhúningur. lslenzkur þjóð-
búningur, fyrir 12 ára telpu, ósk-
ast til leigu i mánaðartima. Uppl.
i sima 40497.
Til siilu nokkrir kjólar, 2 með
kápu, I dragt Ijós stærð 38. Allt
sem nýtt, Selst allt mjiig ódýrt.
Uppl. i sima 14263 eltir kl. 18 i dag
og mestu daga.
Ilcimnr — Vogar. Barngóð slúlka
12-14 ára óskasl til að gæta eins og
hálls árs telpu hluta úr degi i
tæpar Ivær vikur. Uppl. i sima
24645.
Mikið úrval af kjólacfnum,
huxnaefnum og dragtarefnum.
Efni i dátakjóla og buxur.
Ylirdekkjum hnappa. Munið
sniðna fatnaðinn. Bjargarbúö,
Ingóllsstræti 6, simi 25760.
HJOL-VAGNAR
Vcl ineð farin skermkcrra til
siilu. Uppl. i sima 81257.
Drcngjareiðlijól til sölu. Uppl.aö
llvassaleili 51 eflir kl. 6.
Karnnkrrru, stór viinduðitölsk til
siilu að Keynimel 40 simi 25596.
Verð kr. 3.500.
Notað kvenrciðhjól ósknst.Uppl. i
sima 40257 eftir kl. 5
Tclpurciðhjól til sölu.Milli stærð.
Uppl. i sima 14494.
óska eflir að kaupa góðan
barnavagn. Uppl. i sima 52293.
Enllcgur hurnnvagn.
Til sölu vel með farinn
barnavagn. plast barnastóll og
burðarrúm. Uppl. i sima 83007.
HÚSGÖGN
Antik. Nýkomið: sessilon, stoíu-
skápar, sófasett, borðklukkur,
veggklukkur, ýmsar gerðir.
Stoppaðir stólar, lampar,
magogny borð, kertastjakar,
ruggustóll o.fl. Anlik húsgögn
Vesturgötu 3. Síini 25160.
Nýlegur Teak klæðaskápur til
sölu. Uppl. i sima 84834 eftir kl. 6.
Nýlegt hjóiinrúm og snyrti-
kommóða til sölu. Uppl. i sima
35218.
Af sérstökum ástæðum er
ameriskt sófasett og borð til sölu.
Einnig stór ameriskur svefnsófi.
Uppl. i sima 37982 eftir kl. 6.
Seljum næstu daga örfá mjög
smekkleg svefnsófasett albólstr-
uð. 1 settið sta'kkanlegur svefn-
''áfi og tveir stólar. Trétækni
Súðarvogi 28, simi 85770.
Til sölu hjónarúm með áföstum
náttborðum. Uppl. i sima 84228.
BÍLAVIÐSKIPTI
Kjallabifreið. Jeppi eða stærri
fjallabifreiö óskast á leigu i tvær
vikur. 16—30 júli. Uppl. i sima
32130 eftir kl. 18. 00.
Ameriskur bill árg. '66, 2ja dyra
hardtopp og 8 cyl. sjálfskiptur,
ekinn 26 þús. milu.Uppl. i sima
50508 eftir kl. 5.
Vel mcð farinnTrabant árgerð 65
til sölu. Uppl. i sima 12781 eftir kl.
8 i kvöld og næstu kvöld.
Skoda MB '65 til sölu við vægu
verði. Skemmdur eftir árekstur,
en vél, girkassi og drif ásamt inn-
viðum I góðu standi. Uppl. i sima
83519 eftir kl. 17
Kilaeigendur athugið:
Sjálfsviðgerðarþjónusta, gufu-
þvottur, sprautunaraðstaða,
kranabilaþjónusta, opin allan
sólarhringinn. B.F.D. Björgunar-
félagið Dragi, Melbraut 26,
Hafnarfirði.
Til sölu Ford Taunus 17M árgerö
’69. 2ja dyra með vinyl topp og 6
cyl vél. 4 snjódekk á telgum
fylgja. Uppl. i sima 24700 eftir kl.
14.
Til söluChevrolet mótor V-8 ár-
gerð 1964 ný uppgerður. Verð kr.
25 þús. Staðgreiðsla. Uppl. i sima
86738 eftir kl. 7 á kvöldin.
Óska cftir að kaupa notaðan bil,
má þarfnast lagfæringar. Uppl. i
sima 11397 á daginn.
Rússajcppi árg '59 til sýnis og
sölu að Goðheimum 4.Simi 35681.
Verðtilboð óskast.
Rúðgóð Checker bifreið árg ’66,
(með tveimur aukasætum og er
þá fyrir 7 farþega) til sölu. Bif-
reiðastiið Steindórs s/f. Simi
11588. Kvöldsimi 13127.
('licvrolct Malihuárg. '68. til sölu.
Vel með larinn. Bifreiðastöð
Steindórs s/f. Simi 11588. Kvöld-
simi 13127.
Skoda I000árgerð’68til sölu, verð
mjög hagstætt. Uppl. i sima 81702.
Opcl!
Opcl Kapitau 1958 til sölu. Uppl. i
sima 83294 eftir kl. 7.
Til sölu VWárgerð ’55 i góðu lagi.
Uppgerður með góðri vél. . Selst
ódýrt. Uppl. i sima 81572 kl. 5—9.
Vauxliall Victor ’65 til siilu.
Þarfnast viðgerðar. Selst ódýrl.
Uppl. i sima 52983 kl. 9—11 á
kvöldin.
Chcrvolct ’55 til sölu, ásamt
miklu af varahlutum. Uppl. i
sima 84684 eftir kl. 7 e.h.
Notaðir varahlutir. Söluskrá:
Moskwitch ’62: girkassi 4ra gira.
Opel Rekord ’62: mótor. Zephyr
’62: mótor. Citroen ID 19 ’63:
mótor, 4 cyl, girkassi og fl. Ford
’59: mótor, 8 cyl. og fl. Skoda
1202’61. Simi 22767 frá kl. 20-21
Sölumiðstöð bifreiða.
Góð vé 1 girkassiog fleira i Zepher
árgerð '65 til sölu. Uppl. i sima
24538
HEIMILISTÆKI
Ka'liskápar i niörgum stærðum
og kæli- og frystiskápar. Raf-
lækjaverzl. 11.G. Guðjónssonar.
Suðurveri, simi 37637.
Eldavélar. Eldavélar i 6 mismun-
andi stærðum. Raftækjaverzlun
II.G. Guðjónssonar, Suðurveri,
simi 37637.
FASTEIGNIR
Sjállstæð vinna. Af sérstökum
ástæðum er veitingastaður með
sa'lgætissiilu i fullum gangi til
sölu. Tilboð sendist augl. deild
Visis fyrir 5. júli merkt
..Vcitingastaður ",
Til sölulitil 2ja herb. ibúð i risi og
önnur litil ibúð 3ja herb. á hæð.
Uppl. i s. 36949.
Höfum kaupendur að öllum
stærðum fasteigna: Háar
útborganir, hafið samband við
okkur sem fyrst.
FA.STEIGNASALAN
óðinsgötu 4. — Slmi 15605.
HÚSNÆÐI í BOÐI
t Kópavogier laust 1 herbergi og
eldhús samliggjandi. Einnig að-
gangur að baði og þvottahúsi,
gegn húshjálp einu sinni í viku.
Einungis heiðarleg og reglusöm
stúlka kemur til greina. Uppl.
leggist inn á augl.deild Visis
merkt ,,Húshjálp 1111”.
Herbergi til leigu. Hverfisgötu 16
A. Gengið inn portið.
2ja hcrb. ibúð til leigu i Hafnar-
firði. íbúðin er nýleg og mjög vel
með farin og leigist með
húsgögnum. Uppl. i sima 42787.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Ung hjónóska eftir góðri 4ra her-
bergja ibúð eða einbýlishúsi i
Garðahreppi. eða Hafnarfirði.
Uppl. i sima 38835.
óskum eftirað taka á leigu hús-
næði fyrir hljómsveit. (Æfingar-
pláss). Uppl. i sima 38144 e. kl. 7
á kvöldin.
Iiúsráðendur.Ungur reglusamur
og snyrtilegur maður, óskar eftir
góðu herbergi með eldunarað-
stöðu eða einstaklingsibúð. 1/2-til
1. árs fyrirframgreiðsla. Vinsam-
legast hringið i sima 82936 næstu
daga.
Cng harnlaus hjónóska eftir litilli
ibuð strax. Helzt sem næst mið-
bænum eða i Laugarneshverfi.
Upplýsingar i sima 83083 eftir kl.
6 i kvöld.
Stúlka nioð harná fyrsta ári ósk-
ar eftir ibúð frá 1. ágúst eða sept-
ember. Helzt i Vesturbæ. Uppl. i
sima 17972 eftir ki. 7.
óska oítirað taka á leigu bilskúr i
Keykjavik i 1 mán. Uppl. aö öldu-
götu 5 e. kl. 7.
•lúsráðendur, það er hjá okkur
sem þér getið fengið upplýsingar
um væntanlega leigjendur yður
að kostnaðarlausu. ibúðaleigu-
miðstöðin. Hverfisgötu 40B. Simi
10059.
Ung lijón, námsfólk með 1 barn
óska eftir 2ja herbergja ibúð
strax. Erum reglusöm. Stað-
greiðsla eða fyrirframgreiðsla ef
óskað er»Trabant til sölu á sama
stað. Simi 22868.
Kcglusitntur niaður óskast i bak-
ari strax. Uppl. i simá 31349 eftir
kl. 7 eh.
Slúlka óskareltir starli um miðj-
an ágúst, cr viin afgreiðslu.
Margl kemur til greina. Tilboð
sendist Visi merkt: Reglusöm
6335.
Rcykjavik. Kópavugur. Garða-
lircppur. llafnarfjörður.Ung hjón
með 1 barn óska eftir 2ja, 3ja eða
4ra herbergja ibúð nú þegar.
Góðri umgengni heitið. Ólafur
Guðmundsson Simi 40819.
Ungan mann vantar herbergi i
Kcflavik til leigu. Uppl. i sima
40837.
BARNAGÆZLA
Karnagóð 12-13 ára stúlka óskast
til að gæta 2 1/2 árs drengs á
sveitaheimili i Mosfellssveit.
Fæði og húsnæði. Uppl. i sima
66211.
SAFNARINN
Kækur — Mynt — Seölar
t.d. flest hefti úr Árbók Ferða-
félagsins og margt fágætra bóka.
Upplýsingar i sima 43098 eftir kl.
20.
Kaupum isl. frimerki og gömul
umslög hæsta verði. Einnig
krónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkjamið-
stöðin, Skólavöröustig 21A. Simi
21170.
TIIKYMWIWCAR
Við tökum að okkur alls konar
reikningsinnheimtur á Reykja-
vikursvæðinu fyrir einstaklinga,
fyrirtæki, heildverzlanir og stétt-
arfélög (félagsgjöld). Uppl. i
sima 52777 milli kl. 5 og 7 sd.
Innheimtu og fyrirgreiðslu miö-
stöðin, Hringbraut 29.
Sérlcy fisferðir. Hringferðir,
kynnisferöir óg skemmtiferðir.
Reykjavik-Laugardal-Geysir-
Gullfoss-Reykjavik. Selfoss--
Skeiðavegur-Hrunamanna-
hreppur-Gullfoss-Biskupstungur-
Laugarvatn. Daglega. B.S.I.
Simi 22300. Ólafur Ketilsson.
TAPAÐ — FUNDIÐ
Tapast hefur loftþjappari
(þjöppufótur) aftan af bil. Skilvis
finnandi hringi si sima 38275
FUNDARLAUN.
SL. fimmtudagtapaðist á leiðinni
Óðinsgata-Klapparstigur brúnt
umslag með álimdu 21 Alþ.hát.
frimerki stimpl 1930. Finriandi'
vinsamlegast skili þvi á lögreglu-
stöðina. Fundarlaunum heitið.
KENNSLA
Tréskurðarnámskeið Hannes
Flosason. Simi 23911.
ATVINNA ÓSKAST
Stúlka scm stundar nám i verk-
fræðideild H.í.-óskar eftir vinnu i
júli og ágúst eða hluta þess tima.
Flest kemur til greina svo sem
vinna úti á landi. Hef bilpróf.
Nánari uppl. i sima 35507.
18 ára piltur óskar eftir vinnu.
Margt kemur til greina. Uppl. i
sima 26408.
Ungan laghcntan inann vantar
vinnu i 1 mánuð. Uppi. i sima
26536 eftir kl. 8 i kvöld og næstu
kvöld.
Kvcngullúr tapaöist 13. júni i
Tónabæ eöa Miklubraut að
Heiðargerði. Uppl. i sima 84684
eftir kl. 8. Fundarlaun.
Tapa/.t licfur kvenarmbandsúr
(Certina). F’innandi vinsamleg-
ast hringið i sima 82147. Fundar-
laun.
ATVINNA
Ungur maður með stúdentspróf óskar
eftir atvinnu sem fyrst.
Hef bilpróf. Alger reglumaður. Ýmislegt
kemur til greina.
Uppl. i sima 40194.
Notið fristundirnar.
Vélrítunar- og
hraðritunarskólinn
Vélritun — blindskrift, uppsetning og frá-
gangur verzlunarbréfa, samninga o.fl.
Úrvals rafmagnsritvélar.
Dag- og kvöldtimar. Upplýsingar og inn-
ritun i sima 21768.
Hildigunnur Eggertsdóttir — Stórholti 27 — simi 21768.
Gullverðlaunahafi — The Business Educators’Association
of Canada.