Vísir - 10.07.1972, Blaðsíða 8

Vísir - 10.07.1972, Blaðsíða 8
8 Visir. Mánudagur. 10. júlí 1972 Meira Friendship Það verður væntanlega meira friendship (vinskapur) i landinu, eftir þvi sem samgöngur batna með auknum fjölda Fokker Friendship flugvéla, sem Flugfél- agiö eignast. — Þá batna sam- göngur væntanlega og aðeins ,,vik milli vina”. — Þannig mun Flugfélagið taka upp flugferðir milli Reykjavikur og Neskaups- staðar, þegar seinni Friendship flugvélin af tveimur, sem F.t. keypti af All Nippon Airways i Japan kemur til lapdsins, en hún verður afhent i Osaka 8. júli nk. LOÐNUTROLL KOLMUNNATROLL FISKI-FLOTTROLL Utgerðarmenn athugi vel að þau þurfa lengri afgreiðslufrest en önnur trolL Við erum þeir einu, sem höfum reynslu og sérhœfða menn. Einkaumboð á Islandi fyrir hin reyndu troll frá NORSENET SKAGERAKNOT. Verið framsýnir og pantið strax. Netagerðin INGOLFUR, V estmannaeyjum Símar 98-1235 - 98-1230 20.512 gistinætur og meðalnýtingin 63% Afkastageta Hótel Loftleiða jókst mikið s.l. vor, þegar hótelið !stækkaöi um helming. Það eru þvi engar smátölur, sem nefndar eru, þegar talað er um fjölda gistinátta. Frá áramótum til mai- loka voru gistinæturnar orðnar 20,512, en meðalnýtingin var 63%. Af þvi var fjöldi gistinátta 6.213 i mai og nýting 65%, sem er tölu- vert lakara, en var á sama tima i fyrra. Þá var nýtingin 72%, en þá voru veigamiklar ráðstefnur haldnar á hótelinu, m.a. EFTA- ráðstefnan. Heildarfjöldi áningargesta er heldur lægri i mailok nú i ár, en var fyrir ári. Nú var hann orðinn 5.380, en var i fyrra 5.434 miðað við mailok. örœfaferðir með Guðmundi Jónassyni 10 daga sumarleyfisferðir: 15. — 24. júli: Reykjavik, Landmanna- laugar, Veiðivötn, Nýidalur, Sprengisand- ur, Bárðardalur, Mývatn, Herðubreiðar- lindir, Askja, Hallormsstaðaskógur, Breiðdalur, Hornafjörður, Skaftafell. Flogið til Reykjavikur frá Fagurhólsmýri 24. júli. 24. júli — 2. ágúst: Flogið frá Reykjavik til Fagurhólsmýrar. Þaðan: Skaftafell, Hornafjörður, Breiðdalur, Hallorms- staðaskógur, Herðubreiðarlindir, Askja, Mývatn, Bárðardalur, Sprengisandur, Nýidalur, Veiðivötn, Landmannalaugar, Reykjavik. Verð 13.500,-. Innifalið fæði, tjöld og flug- far. Leitið upplýsinga um hinar fjölbreytilegu sumarleyfisferðir okkar. Guðmundur Jónasson h.f. LÆKJARTEIGI 4, Reykjavik, Simar 35215, 31388. I FYRSTA SINN Á ÍSLANDI! Sýnum MAZDA bíla í GBlómavali V/Sigtún L. Mazda með hinni umtöluðu Wankel-Rotary vél, vélinni sem hefur enga stimpla, enga ventla, enga kambása, vélinni sem allir bíla- og mengunarsérfræðingar eru sammála um að er bílvél framtíðarinnar. Kynnið yður Mazda RX-2 og RX-3. Bandaríska bílatímaritið ,,Road Test“ segir: „Mazda RX-2 er ekki aðeins bíll ársins, heldur sennilega bíll áratugsins. Kynnið yður bílaviðburð ársins á (slandi - komið og skoðið Mazda RX 2-og RX-3. Sýnum einnig Mazda 616 og 818, bæði 4ra dyra og í 2ja dyra sportútgáfu. BÍLABORG HF. HVERF/SGÖTU 76 SÍM/ 22680 GÆÐI í gólfteppi Gólfteppagerðin Skólavörðustíg 16 óðinsgötumegin Sími 25770

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.