Vísir - 10.07.1972, Blaðsíða 12

Vísir - 10.07.1972, Blaðsíða 12
Færeyska landsliðiö viö komuna til Reykjavikur i gær. Ljósmynd BB. Vitretex Hempalin Hempalin Hempels Hempels Mjúk plastmálning, á veggi innanhúss. Vitretex Hörð plastmálning, á veggi utanhúss og inni þar sem mest mæöir á, t. d. ganga, geymslur, þvottahús o. fl. Lakkmálning, á glugga innanhúss. Hempalin Eldvarnarmálning, á kyndiklefa o. fl. Þilfarsmálning, á gólf, stein og tré. Vitretex Almött plastmálning, á loft ef þau eru Þakmálning, á þök og meö zinkkrómat undirmálningu á bárujárnshús. Anolin og Farvolin, á glugga, hurðir og grindverk úti. Hempalin Grunnmálning, undirmálning á tré- inni. Tnegrió og verndiö húsiö meö A réttri málningu- þaö eykur gildi góÖrar eignar Slippfélagið í Reykjavík hf Málningarverksmiójan Dugguvogi—Símar 33433 og 33414 Framleióandi á íslandi Staðan og markhæstu leikmenn Úrslit i leikjum i 1. deild aö undanförnu hafa orðiö þessi: Fram — Breiðablik 3—1 Keflavik — Valur 3—3 Víkingur — KR 0—2 Vestmannaeyjar — ÍA 2—3 Staöan er nú þannig: Fram 5 4 1 0 10—2 9 Keflavik 6 2 4 0 12—8 8 Akranes 6 4 0 2 12—8 8 KR 5 3 0 2 8—6 6 Valur 5 2 1 2 11—8 5 Breiðablik 6 1 2 3 6—13 4 ÍBV 5 1 1 3 9—11 3 Vikingur 6 0 1 5 0—12 1 Markahæstu leikmenn eru: Ingi B. Albertss., Val 6 Eyleifur Hafsteinss., 1A, 6 Steinar Jóhannss, ÍBK, 4 Atli Þ. Héðinss., KR, 4 Tómas Pálsson, Vest. 4 Alexander Jóhanness., Val, 3 Hinrik Þórhallss, Bblik, 3 Hörður Ragnars., ÍBK, 3 Teitur Þórðars., ÍA, 3 Leikir i 2. deild að undan- förnu. Haukar — Þróttur 4—0 Akureyri — Armann 5—1 FH — Völsungur 5—1 Selfoss — isafjörður 5—1 Staðan er nú þannig: Akureyri 6 5 1 0 21—7 11 FH 6 4 2 0 14—6 10 Völsungur 6 3 12 11—10 7 Selfoss 6 3 0 3 14—7 6 Haukar 6 2 0 4 8—9 4 Þróttur 5 1 2 2 6—10 4 Armann 5 1 0 4 4—15 2 isafjörður 4 0 0 4 2—16 0 Albert á UEFA-fund Albert Guðmundsson, formað- ur KSt, hélt til Zúrich i morgun, en þar mun hann sitja stjórnar- fund Evrópusambandsins. Meðal annars verður þar dregið i hinum ýmsu Evrópumótum á miðviku- dag. Formaður UEFA, Svisslend- ingurinn Gustav Wiederkehr, lézt fyrir helgi, og þarf stjórn sam- bandsins að velja nýjan mann i hans stað. Brazilía vaim Brazilia sigraði Portugal 1—0 i úrslitaleik Litlu heimsmeistara- keppninnar i Rio i nótt að við- stöddum 180 þúsund áhorfendum. Sigurmarkiö var skorað hálfri minútu fyrir leiksslok. Rikki kemur á morgun Ricky Bruch, sænski heims- methafinn i kringlukasti, kom ekki til islands i gær eins og fyrir- hugað var — en hann kemur öruggiega á morgun og keppir annað kvöld á stórmóti FRÍ á Laugardalsvellinum. Örn Eiðs- son, lormaður FRÍ, hafði sam- band við Sviþjóð i morgun og fékk þetta staðfest. Bruch, sem nýlega kastaði 68,40 m. og hefur mikinn hug á þvi aö kasta yfir 70 m. jafnvel hér á is- landi, varð 26 ára i gær og vildi halda upp á afmæli sitt með fjöl- skyldu sinni. Auk þess, sem hann keppir annað kvöld hér, mun hann taka þátt i öðru móti á Laugardalsvelli, sem háö verður á fimmtudagskvöld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.