Vísir - 17.07.1972, Blaðsíða 15

Vísir - 17.07.1972, Blaðsíða 15
Visir. Mánudagur. 17. júli. 1972 15 TONABIO HVERNIG BREGZTU VIÐ BERUM KROPPI? „What Do You Say to a Naked Lady?” Ný amerisk kvikmynd, gerð af Allen Funt, sem frægur er fyrir sjónvarpsþætti sina „Candid Camera” (Leyni-kvikmynda- tökuvélin). í kvikmyndinni not- færir hann sér þau áhrif, sem það hefur á venjulegan borgara þegar hann verður skyndilega fyrir ein- hverju óvæntu og furðulegu — og þá um ieið yfirleitt kátbroslegu. Með leyni kvikmyndatökuvélum og hljóðnemum eru svo skráð við- brögð hans, sem oftast nær eru ekdfi siður óvænt og kátbrosleg. Fyrst og fremst er þessi kvik- mynd gamanleikur um kynlif, nekt og nútima siðgæði. Tónlist: Steve Karmen. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. HAFNARBIO candy Roberl Hoggiog, Peíer Zoreí ond Seímur Fictures Corp. prnent A Ofishan Morquand Froduction Qxiries Aznavour' MaHon Brando föchard BurtonJames Cobum John Huston • Walter Matthau RinqoStarr rtroduring Ewa Aulin. Viðfræg ný bandarisk gaman- mynd i litum, sprenghlægileg frá byrjun til enda. Allir munu sannfærast um að Candy er alveg óviðjafnanleg, og með henni eru fjöldi af frægustu leikurum heimsins. islenzkur texti. Sýnd kl. 5,9 og 11.15.____ ________ LAUGARASBIO Ljúfa Charity (Sweet Charity). Rektu garðyrkjumannmi' kokkinn, þjónustuna, bilstjórann Gangi þér vel —Andrés!” | Úrvals bandarisk söngva- og gamanmynd i litum og Panavision, sem farið hefur sig- urför um heiminn, gerð eftir Brodway-söngleiknum „Sweet Charity” Leikstjóri: Bob Fosse. Tónust: Cy Coleman. Mörg erlend blöð töldu Shirley Mac Laine skila sinu bezta hlut- verki, til þessa en hún leikur titil- hlutverkið. Meðleikarar eru: Sammy Ilavis jr. Ricardo Mont- alban og John McMartin. islenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Mjög áhrifamikil og spennandi, ný, amerisk-ensk stórmynd i litum og Cinema Scope. Aðalhlutverk: Michael Caine, Omar Sharif, Florinda Bolkan. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 mrmim Mánudagsmyndin. Sacco og Vanzetti. itölsk verðlaunamynd i litum um ein frægustu réttarhöld sögunnar, er flestir telja að hafi endað með dómsmorði. Þetta er stórbrotin mynd. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. J. B. PETURSSON SF. ÆGISGÖTU 4 - 7 gg 13125,13126 PIERRE ROBERT Aðeins kr. 130,- □□miin —UO'S 02Q: tnmna2>

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.