Vísir - 17.07.1972, Page 17

Vísir - 17.07.1972, Page 17
Visir. Mánudagur. 17. júli. 1972 [ 17 | í DAG | í KVÖLD | í DAG | í KVÖLD | í DAG ~| Sacco (Riccardo Cucciolla) og Vanzetti (Gian-Maria Volonte) Mánudagsmynd Háskólabíós: Sacco-Vanzetti-málið Leikstjóri: Giuliano Montaldo Handrit: G. AAontaldo, byggt á réttarskjölum og bréfum Sacco og Vanzetti til vina sinna. Tónlist: Ennie AAorricone Leikarar: Riccardo Cucciolla, Gian-AAaria Volonte, Cyril Cusack, AAilo O'Shea, Geoffrey Kenn, ofl. ítölsk-amerísk frá 1971 lÍTVARP • AAÁNUDAGUR 17. iúli 12.25 Fréttir veðurfregnir og til- . kynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 S i ð d e g i s s a g a n : Eyrarvatns-Anna ” eftir Sigurð Helgason. Ingólfur Kristjánsson les (17) 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Miðdegistónleikar: Kam mertónlist. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 „Sagan af Sólrúnu” eftir Dagbjörtu Dagsdóttur. bórunn Magnúsdóttir leik- kona byrjar lesturinn. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30. Daglegt mál. 19.35. Um daginn og veginn. Erling Daviðsson ritstjóri á Akureyri talar. 19.55 Mánudagslögin. 20.20 „islænderen, han skal nok lave hundeköd” Kristján Ingólfsson kennari talar við Vigfús bormar hreppsstjóra i Geitagerði i Fljótsdal. 21.05 Pianóleikur Alfred Cortot leikur „Fiðrildi” eftir Robert Schumaiui 21.20 Otvarpssagan: „Hamingju- dagar” eftir Björn J. Blöndai. Höfundur les (10). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðarþáttur. Ketíli A Hannesson forstöðumaður búreikningaskrifstofu ’land- búnaðarins talar um möur-. stöður búreikninga árið 1971. 22.35 Tónlist eftir Beethoven 23.30. Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. ‘Ökkur sem lifum i neyzluþjóð- félag! nútimans þykir undarleg og i hæsta máta ómannúðleg meðferð sem framin hefur verið á itöiunum Nicola Sacco og Bartolomeo Vanzetti á þriðja tug þessarar aldar.baðer ótrúlegt að siikir atburðir hafi i rauninni átt sér stað og það á tuttugustu öld, við rennum gjarnan augunum til miðaldanna, þvilikt og annað eins hefði kannski getað gerzt á þeim timum. En á meðan við kýlum vömbina og erum aldeilis dolfallin á öllum ósómanum þá gleymum við þvi sem gerist i kringum okkur. Lifum við ekki á bölvuðum mið- aldartimum? Sacco og Vanzetti voru dæmdir á sinum tima vegna þess að þeir voru pólitiskir og ekki i takt við valdhafana. Angela Davis var að visu sýknuð. Hún var ekki heldur á réttri linu og daufheyrðist við að láta eins og einhverjir álfar i Ameriku buðu henni. Er þetta fólk kannski ekki að túlka réttlætið eins og mann- ræfillinn sem fór einu sinni á stjórnmálafund i Ameriku, að vitna i sjálfstæðisyfirlýsingu Bandarikjanna „að allir menn séu jafnir”, osfrv. og var þá stimplaður kommúnisti fyrir vikið! begar kreppan var að læðast inn i Bandarikin kringum 1920 eða svo, þá gerðist það einu sinni að framið var morð i smábænum South Braintree i Massac- hussetts. Sökinni var skelit á tvo inn- flytjendur sunnan úr Italiu að öllum likindum vegna þess að þeir lágu vel við höggi, voru sem sagt örgustu anarkistar og sósialistar, menn sem höfðu komið sunnan úr álfu til að eyði- leggja ameriska drauminn. betta voru fátæklingar sem ekki eirðu i heimalandi sinu, en freistuðu gæfunnar eins og fleiri i sælurikinu vestan hafs. bað var á þessum árum sem unnið var sleitulaust i Bandarikjunum gegn „rauðu hættunni” kenningar Marx og Engels barðar úr hausum fólksins, sérstaklega ef i hlut áttu innfluttir öreigar. „Amerika fyrir Amerikana” var kjörorðið. Engir útlendingar sem smituðu út frá sér voru leyfi- legir. beirra hugsanir voru fram- andi og hættulegar og sam- ræmdust ekki kerfinu. Annars vegar öfgamenn til hægri, hins vegar öfgamenn til vinstri, sem börðust. Sacco- og Vanzetti eru dregnir fyrirdóm. Eftir málskjölunum að dæma er enginn fótur fyrir verkn aði þeirra. Málaferlin eru í rauninni sett á svið þar sem dóms málaráðherraj USA velur i aðal- hlutverkin, en fórnarlömbin eru statistar og öllu er stjórnað vand- lega eins og strengjabrúðum. brátt fyrir það að alls ekki sé hægt að sanna sekt þeirra Sacco ogVanzetti (eftir dómsskjölunum að dæma? ) eru þeir samt dæmdir og látnir dúsa i fleiri ár i fanga- klefum unz þeir eru teknir af lifi i rafmagnstólnum. Dómurinn er einhlytur: bótt þið hafið kannski ekki framið glæpinn þá eruð þið glæpamenn, þvi að þið eruð sam- einarsinnar og mótsnúnir ameriskum lögum, og eitrið út frá ykkur með spilltum hugsunuim. Leikstjórinn Giuliano Montaldo hefur reynt að sneiða algjörlega hjá þvi að gera sympatiska og væmna vellu með dómsmorði Sacco og Vanzetti. bvert á móti heldur hann sig við, að þvi er virðist, staðreyndir málsins, og tekst svo um munar að skapa mínnisstæða kvikmynd. Vinnu brögð hans eru fræðileg og heim- ildarleg, nánast hrá, en þó einkar mannleg, vegna þess að hann tekur innilega afstöðu með sak- borningunum. Skemmtilegt er að sjá hvernig Montaldo skeytir saman gömlum svarthvitum bútum frá hrikalegum mót- mælum þessara ára gegn dómnum, og með tónlist Ennio Morricone og söng Joan Baez fær kvikmyndin i heild á sig virki- legan protest-blæ. Leikararnir standa sig allirhetjulega, þó mest mæði á Riccardo Cucciolla og Gian-Mariá Volonte sem eru af- bragðsmenn báðir tveir. GF Athugið! Auglýsinga deild VÍSfS er að Hverfis- götu 32 Ivísml SÍIVll BBB11 ^☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆■fr**************^:i M Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 18. júií. Hrúturinn, 21. marz—20. aprfl. Góður dagur og rólegur, en flest sem gengurnokkurnveginnisam kvæmt áætlun, ef það hefur verið nægilega und- irbúið, kannski hægt en i rétta átt. Nl m i Nautið,21. april—21. maí. bú getur haft góðan á- bata, ef þú gripur tækifærið. Yfirleitt ætti þetta að veröa notadrjúgur dagur, einkum i sam- bandi við atvinnu bina. | Tvfburarnir, 22. mái—21. júni. bað er ekki ólfk- legt að þú verðir að gæta þin nokkuð á einhverj- um keppinautum þinum, þó ef til vill ekki bein- linis hvað atvinnu snertir. Krabbinn, 22. júni — 23. júli. Allt bendir til að þú hafir i mörgu að snúast, sennilega vegna undir- búnings i sambandi við eitthvert ferðalag, þins eða annarra Ljónið,24. júli—23. ágúst. bað litur út fyrir að þú náir góðum tökum á viðfangsefnum þinum, og góðum árangri, varðandi það sem þú hefur með höndum þessa dagana. Meyjan,24. águst—23. sept. Notadrjúgur dagur, enda þ( i lega. G ótt flest muni ganga fremur hægt og ró- óður dagur til að vinna að alls konar und- I irbúningi, eins að ljúka verkefnum. Vogin,24. sept.—23. okt. Gættu þess að láta ekki persónulega afstöðu þina til vissra aðila hafa á- hrif á þig hvað sjálft málefnið snertir. Nota- drjúgur dagur. Drekinn,24. okt.—22. nóv. bað litur út fyrir að dagurinn verði notadrjúgur en krefjist sérstakr- ar aðgæzlu i félagsmálum. bú ættir aö taka fyrri sjónarmið þin til athugunar. Bogamaðurinn, 23. nóv.—21. des. Dálitið vafsturssamur dagur, en samt furðulegt hverju þú kemur i verk ef þú leggur þig fram. Farðu þér samt ekki óðslega aö neinu. Steingeitin,22. des.—20. jan. bað má öruggt telj- ast að dagurinn valdi ekki neinum timamótum en margt getur áunnizt, ef þú litur vel I kringum þig og gripur tækifærin. Vatnsberinn,21. jan.—19. febr. bú virðist standa mjög vel að vigi i dagog getur komið ár þinni vel fyrir borð, ef þú hágnýtir þér óvænta möguleika eins og kostur er á. Fiskarnir,20. febr.—20. marz.betta verður harla notadrjúgur dagur, og ef til vill óvenjulegur hvað tækifæri snertir. Áhrifamenn munu reyn- ast þér innan handar. -á * * <t ■n ■tt -tt <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t £ <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t <t NATHALIE GIFTIST FYRRI EIGINMANNI SÍNUM ÖÐRU SINNI Leikkonan Nathalie Wood og leikarinn Robert Wagner voru gift að nýju i gær, i sRemmti- snekkju undan ströndum Suður- Kaliforniu. Leikkonan 33ja ára og leikarinn 42ja ára skildu árið 1962. bau hafa siðan gifzt öðrum og skilið. bau munu nú verða á skemmti- ■ snekkjunni i viku. Viðstödd vigsl- una voru dóttir Nathalie, Natasha Gregson, 21 mánaðar, og dóttir Wagners, Katharine 8 ára. Frá söngmálastjóra Þjóðkirkjunnar. Ný sálmalög Óskað er eftir sönglögum við eftirtalda sálma i nýju sálmabókinni: Nr. 13, 61, 95, 107,126,129, 168,169, 216, 259, 304, 312, 316, 366, 381, 384, 392, 393, 427, 480, 497, 499, 508, 509, 515, 521. Lögin eiga að vera hljómsett og hæf til al- menns safnaðarsöngs. Nánari upplýsingar i síma 21185 milli kl. 3 og 6 alla virka daga. ☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆■

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.