Vísir - 20.07.1972, Page 15

Vísir - 20.07.1972, Page 15
Y'isir. Fimmtudagur. 20. iúli 1972 15 TflPjtÐ — FUHDIÐ S.l. föstudag tapaðistbrúnt rand- saumað seðlaveski með 7 þús. kr. i námunda við Tónabæ eða Háskólabió. Finnandi vinsam- legast hringi i sima 66245. Fund- arlaun. Flugfreyja óskareftir konu til að gæta 8 mán. barns 2-3 virka daga i viku frá kl. 8.30 til 17,i ca. 2 mán. Helzt i Vesturbæ. Uppl. i sima 17023. 12-14 ára stúlkaóskast til að gæta 2ára telpu i 3 vikur. Kaup kr. 250 á dag. Uppl. i sima 12766 eftir kl. 18.30. Tapast hefur svart peningaveski með persónuskilrikjum o.fl. Lik- lega á yfirráðasvæði Eimskips við höfnina. Skilvis finnandi vin- samlegast hringi i sima 25892. BARNAGÆZLA Barngóð kona óskast til að gæta drengs sem er að verða 2 ára, hálfan daginn. i Háaleitis- eða Laugaráshverfi. Simi 86309. 13-15 árabarngóð stúlka i Vestur- bænum óskast til að gæta 2ja ára drengs allan daginn i þrjár vikur. 'Uppl. i sima 26962. HREiNGERNINGAR Hreingerningar. Vanir menn, fljót afgreiðsla. Tekið á móti pöntunum i sima 12158 kl. 12-1 og eftir kl. 5 e.h. Byggingarhappdrætti Sjálfsbjargar 10. júlí 1972 Wúijer Flokkur Núner Flokkur Núner Flokkur 117 61-loo 15846 6I-I00 28o95 5-15 lo84 31-45 15968 16-3o 28575 5-15 1158 5-15 16o96 5-15 28878 16-3o 1310 61-100 16314 6I-I00 29o42 16-3o 1842 31-45 16948 6I-I00 2915o 46—60 2o8o 61-loo 19992 4 6-60 29162 6I-I00 16-3o 6I-I00 29177 46—60 2122 2o222 29789 46-60 3oS6 31-45 2o24 9 31-45 3o395 31-45 3813 46-6o 2o834 31-45 3o565 6I-I00 4o56 61-loo 2o915 16-3o 3o627 6I-I00 •4251 61-loo 21294 6I-I00 3o789 16-3o 4321 61-loo 21391 31-45 3o83o 6I-I00 6263 5-15 21751 46-6o 3o950 16-3o 6429 61-loo 22627 3 31625 16-3o 6584 61-loo 23196 6I-I00 33393 16-3o 6716 46-6o 23296 46-6o 335o4 31-45 727 c 61-loo 23298 6I-I00 33767 16-3o 7488 61-loo 23453 46—60 33787 46-6o 75o2 4 6-6o 23691 16-3o 33874 31-45 8397 16—3o 23869 16-3o 33959 4 So63 31-45 25ol5 61-J.oo 34oo6 6I-I00 9o74 61-loo 25125 5-15 36339 31-45 Sb3 4 5-15 25863 5-15 36516 4 6-60 lol24 5-15 25947 6I-I00 367o9 6I-I00 10174 61-loo 2595o 46—60 36S13 46-6o lo246 6I-I00 265oo 6I-I00 37215 6I-I00 10*310 46—60 27144 6I-I00 37715 16-3o lo933 5-15 27161 31-45 38119 5-15 11/36 31 -4 5 27221 Bíllinn 38279 til-loc 11768 6I-I00 27338 6I-I00 38792 16-3o 12164 6I-I00 27155 2 39o39 31-45 13195 6I-I00 27856 6I-I00 39638 31-45 13475 61 — 10 0 279o 6 6i-loo 14811 61 — 100 S.jú vinniníí oskrú á bakhlið happdrættisn i ðnns Hreingerningar. ibúðir kr. 35 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 3.500. Gangar ca. 750 kr á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Hreingerningar. gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er. — Þorsteinn simi 26097. Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofnun- um. Fast verð. Viðgerðarþjón- usta á gólfteppum. — Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. Gerum hreinar íbúðir og stiga- ganga. — Vanir menn — vönduð vinna. Simi 26437 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 7. * llreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar i smáu og stóru húsnæði. Höfum allt tii alls. Simi 25551. EFNALAUGAR Verktakar — Ræktunarsambönd — Bæjar-og sveitafélög Dagana 20.-15. júli verður staddur hér á landi maður frá stóru brezku fyrirtæki, sem selur alls konar vinnuvélar, notaðar og nýjar, svo sem krana, pressur, payloaders, traktora, tengivagna ofl. ofl. — Þeir sem hefðu áhuga fyrir viðræðum um ofangreint, vinsamiegast hafi sambandi viö okkur strax. Agúst Jónsson, Simi 25652 & 17642. Sveitastarf Drengur vanur sveitavinnu óskast nú þegar. Aldur 15-18 ára.Uppi. i sima 37737 eða 25762. Halló — Halló Ung reglusöm stúlka i fastri vinnu óskar eftir að leigja litla ibúð eða herbergi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppi. i sima 3402!) eftir kl. 6 eh. Þvoum þvottinn. hreinsum og prcssum fötin. Kilóhreinsun, frá- gangsþvottur, stykkjaþvottur, blautþvottur. Sækjum, sendum. Þvottahúsið Ilrifa, Baldursgötu 7, simi 12337 og Óðinsgötu 30. Ennfremur Flýtir Arnarhrauni 21, Hafnarfirði. TILKYNNINGAR Sérley fisferðir. Hringferðir, kynnisferðir og skemmtiferðir. Reykjavik-Laugardal-Geysir- Gullfoss-Reykjavik. Selfoss-- Skeiðavegur-Hrunamanna- hreppur-Gullfoss-Biskupstungur- Laugarvatn. Daglega. B.S.Í. Simi 22300. Ólafur Ketilsson. ÞJONUSTA Iiúsaviðgerðir. Húseigendur! Látið okkur gera við, skrapa, mála þökin, veggina og gluggana. Vanir menn. Hringið i sima 22513. Húseigendur Stolt hvers húseig- anda er falleg útidyrahurð. Tek að mér að slipa og lakka hurðir. Fast tilboð, vanir menn. Uppl. i sima 36112 og 85132. Traktorspressa til leigu. Simi 50482. Veggfóðrum, fiisa og gólfdúka- lkgnir. Simi 21940. BILASALAN ^ÐS/OÐ SiMAR 19615 18085 BORGARTUNI 1 Röntgenhjúkrunarkona - Röntgentæknir Heilsuverndarstöð Reykjavikur óskar að ráða að berklavarnardeild stöðvarinnar röntgenhjúkrunarkonu eða röntgentækni. Nánari upplýsingar veitir forstöðukonan i sima 2-2400. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Lausar stöður Við Bændaskólann á Hólum i Hjaltadal eru lausar til umsóknar tvær kennara- stöður: 1. Staða kennara i búfjárfræði og skyldum greinum. 2. Staða kennara i vélfræði. Laun samkvæmt launa kerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, skulu sendar landbúnaðar- ráðuneytinu fyrir 15. ágúst 1972. ÞJÓNUSTA Jarðýtur — Gröfur Jarðýtur með og án riftanna, gröf- ur Bröyt X 2B og traktorsgröfur. Ja. ” h rövinnslan sf Síðumúli 25 Simar 32480 og 31080, heima 83882 og 33982. Kathrein sjónvárps- og útvarpsloftnets- kerfi fyrir fjölbýlishús. Kathrein sjónvarpsloftnet og magnarar fyrir allar rásir. Stentophon kallkerfi. Talstöövar fyrir langferðabila og leigubila. Amana örbylgjuofna. Glamox flúrskinslampar yfir 60 gerðir. RCA lampar og transistorar. Georg Ámundason & Co, Suðurlandsbraut 10 Simi 81180 og 35277, póstbox 698. GLERTÆKNI HF. Sprunguviðgerðir, simi 19028 Tökum að okkur að þétta sprungur með hinu góöa og þaul- reynda gúmmiþéttiefni, þankitti. Fljót og góð þjónusta. 10 ára ábyrgð á efni og vinnu. Simi 19028 og 26869. Garðahreppur — Hafnfirðingar — Kópa- vogsbúar: Höfum hafiö framleiðslu á gangstéttarhellum, áferðar- fallegar. Stærðir 40x40 og 50x50. Uppl. á staðnum i Hellugerðinni við Stórás, Garðahreppi, simum 53224 og 53098 eftir kl. 8 á kvöldin. Húsaviðgerðarþjónustan i Kópavogi Leggjum járn á þök og bætum, málum þök. Steypum upp þakrennur og berum i, þéttum sprungur i veggjum. Vanir menn og margra ára reynsla. Simi 42449 eftir kl. 7. Loftnetsþjónusta Nú er rétti timinn til að athuga loftnetakerfið. önnumst allar tegundir uppsetninga. Einnig viðhald eldri loftneta. Verðtilboð ef óskað er. Loftnetsþjónustan Hafnarfirði, Reykjavikurvegi 22. Simi 52184. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, baökerum, WC rörum og nið- urföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið auglýsinguna. Simi: 26395 — Heimasimi: 38569 Framleiðum tvöfalt einangrunargfer og sjáum um isetn- ingar á öllu gleri. Vanir menn. Jarðýtur. Caterpiliar D-4 Hentug i bilastæði og lóðir. Sveinn, simi 30352 og 38876. Einnig Caterpillar D-6 Þorsteinn, simi 41451. VIÐGERÐARÞJÓNUSTA B.Ó.P. Bjarni Ó. Pálsson löggiltur pipulagningameistari. Simi 10480 - 43207. Sprunguviðgerðir — simi 50-3-11. Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmiefni, niu ára reynsla hérlendis. Leitið upplýsinga i sima 50311. Vilhjálmur Húnfjörö. Loftpressur — traktors- gröfur Tökum aö okkur allt múrbrot, sprengingar i húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dælur til leigu. — öll vinna i tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Armúla 38. Simar 33544, 85544 og heima- simi 19808. KAUP —SALA 'ömmu gardinustangir, bast sólgardinur. pambus dyrahengi og fyrir glugga i 4. litum. Fatahengi á gólf og veggi, mikið og glæsilegt úrval. Úlfalda kústar, fjaðrakústar, galdrakústar. Öróar úr bambus og skeijum, antik kúabjöllur. Taukörfur, blaðagrindur og körfur i þúsundatali. Hjá okkur eruö þið alltaf velkomin, Gjafahúsið Skólavörðustig 8 og Laugaveg 11 (Smiðjustigsmegin )

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.