Vísir - 20.07.1972, Síða 16

Vísir - 20.07.1972, Síða 16
Fimmtudagur. 20. júii 1972 Stórmeistarar ó stólnöglum i Kcykjavik lætur nú nærri aft 5% allra bifreiða séu á nagla- dckkjum, efta u.þ.b. 1500 bilar samtals. Meftal þessara bila er Ijós Kroneu jeppi og hvitur pólskur Kial. Paft cr kannski ekki svo mcrkilcgt út af fyrir sig, aft þcssar bilalcgundir skuli enn þá nola naglana, en þeir sem keyra á þcssurn biium eru hvorki meira né minna en þéir Boris Spasski og Kobby Fischcr. baft eru þvi l'leiri en almennir borgarar, sem eru á nagladckkjum á höfuft- borgarsvæftinu. GF Stúdentaskákmótið: Upp og niður hjá Norður- löndunum Sovétrikin cru i forystu í 1. riftli á stúdenlaskákmótinu meft 9 1/2 vinning. Kandarikin hafaforystu1 i 2. riftli meft 9 1/2 vinning. Dan- inörk er efstí 5. riftli mcft 9 1/2 viiining, Vestur-Þý/.kaland i 4. riftli meft 10 1/2 vinning og Ungverjaland i 5. riftli nicft 10 1/2 . tslendingar áttu frl i sínum riftli i gær, cn þar vann Kolumbia Skotland meft 2 1/2 gegn 1 1/2. Kandarikin og Kngland gerftu jafnlefli 2:2. Af úrslitum i öftrum riftlum má nefna aft Sovélríkin sigruftu Nor- eg meft 4:0 og Daninörk vann Kelgiu meft :t 1/2 gegn I 1/2. Kúmenía sigrafti Finnland 3:1, og Svíþjóft vann Tékkósla vakíu 2 1/2 gegn I 1/2. Tölvan auglýsir eigið merki! — Hekla greiðir hœstan tekjuskatt en ekki IBM Tölvur eru þekktar fyrir það að vilja gjarnan glettast við þá sem eiga að stjórna þeim. Tölva Skýrslu- véla brá á leik og striddi þeim á skatt- stofunni dulitið við álagninguna núna. Hún gerði tilraun til að sleppa Heildverzlun- inni Heklu við 10 milljónir af tekjuskatti sem fyrirtækinu ber að greiða og ekki nóg með það, heldur reyndi hún sama leikinn við Oliu- félagið h.f. Þessi smástriðni verður þess valdandi að Hekla er nú hæsti tekjuskattsgreiðandi fyrirtækja með 12.744.743 krónur i stað 2.7 millj. Og Oliufélagið greiðir 12,6 millj. i stað 2.6. Það er þvi rangt sem stóð i blaðinu i gær að IBM væri hæsti tekjuskattsgreiðand- inn. Við kunnum ekki aðra skýringu en þá á hegðun tölvunnar, að hún er af IBM gerð og hefur að sjálfsögðu viljað láta bera mjög á merkinu. En upp kom- ast svik um siðir! —SG DULARFULLT „HVARF" W Með varðeld- inn innanhúss LITILS DRENGS Föt hans fundust í sundlaugunum, en þar endaði slóðin —nii ENGINN PILTUR VILL LÆRA HEIMILISFRÆÐI Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur auglýsir nú sumarnámskeið i heimilisfræði, en slik námskeið hafa verið haldin undanfarin sumur. Samkvæmt upplýsingum, sem við fengum á Fræðsluskrif- stofunni, eru aðalkennslufögin matreiðsla, næringarefnafræði, vöruþekking, framreiðsla, uppþvottur, meðferð á heimilis- tækjum og þvotti. Auk þess verða haldnir fyrirlestrar um ýmis efni, en barnauppeldi er ekki meðal helztu kennslugreina námskeiðsitis, en hugsanlegt aö um þaö verði fluttir einhverjir fyrirlestrar. Enginn piltur hefur ennþá tekið þátt i þessu námskeiði, en þaö er opið bæði piltum og stúlkum, sem luku barnaprófi 1972. þs Hræðilegur grunur læddist að starfsfólki sundlauganna i Laugar- dal i gærkvöldi þegar það var að taka til eftir lokun og fann i einum fataskápnum alklæðnað litils drengs. „Hvað haföi orðið af drengnum? — Varla hafði hann farið á sundskýlunni? — Eða hafði hann aidrei komið upp úr lauginni aftur”? Þetta var um klukkan hálf tiu i gærkvöldi og siðasti gestur haföi yfirgefið laugarnar um kl. átta, og enginn litill drengur var sjáan- legur. Skelfingin greip um sig og starfsfólkið hóf nú dauðaleit. Leitað var á laugarbotninum. Leitað var i frárennslisgöngum og yfirleitt allsstaðar, sem hugsanlegt gat talizt, að slys gæti hafa borið að höndum. — Sem betur fór bar leitin ekki árangur, og fólkiö andaði ögn léttar. En hver var skýringin á þessari ráðgátu? — Hafði drengurinn virkilega farið heim á sundskýlunni? Starfsfólk sundlauganna er ekki óvant þvi að finna hitt og annað smávegis i búningsklefum sundgesta, sem með ólikindum mætti teljast að fólk gleymdi, eins og brjóstahöld, magabelti, nærfatnaðogs.frv. — En að sund- gestir gleymdu öllum fötunum, hverri spjör — það er alger undantekning. „Það rifjaðist loks upp fyrir einni starfsstúikunni, að hún haföi séð kl. 2 um daginn, þegar hún kom á vaktina sina, tiu ára dreng, sem var að leita að móður sinni. Hann sagðist ekki finna fataskápinn sinn. Svo sá hún hann hlaupa út i laug, hafandi á orði að finna pabba sinn, sem virtist lika vera þarna, en eftir það sá hún hann ekki,” sagði Ragnar Steingrimsson, sundlaugavörður. „Þegar hún svo sá ekkert til drengsins aftur, geröi hún ráð fyrir þvi, aö vandinn hefði verið leystur, og var fyrir löngu búin að gleyma atvikinu,' þegar menn fundu fötin i fataskápnum i gær- kvöldi,” sagði Ragnar. „Skýringin hlýtur að liggja i þvi, að þau hafi aldrei fundið skápinn og farið án þess að láta nokkurn mann vita, hvernig komið var fyrir þeim. — Og þau hafa oröið að fara með drenginn á sundskýlunni”. —GP Eitt vísitölustig upp í skattinn! Menn eiga nú aft fá litilsháttar hækkun á kaupi vegna skatta- brey tinganna. Kauplagsnefnd segir, að kaupgreiðsluvlsitala skuli hækka hinn 1. ágúst þess vcgna. Nefndin tekur ekki sérstaklega tillit til hinnar miklu hækkunar fasteignaskatts. Segir hún að hækkun hans komi fram i hækkun húsnæðisliðar framfærslu visitöl- unnar, sem hafi hækkað um 0.9 stig 1. mai og verði nú enn hækkaður um eitt stig 1. ágúst. En um skattana sem slika segir nefndin, að niðurfelling nefskatta ( tryggingargjalda) hafi „sparað” fjölskyldu með allt af fimm börn og 300- 600 þúsund krónur brúttótekjur i fyrra, 13,900 krónur, en á móti komi hækkun tekjuskatts og hliðstæðra skatta, sem nemi fyrir þetta fólk 3.995 krónum. Nefndin telur þvi, að fólkið hafi haft „nettóhagnað” af skattabreytingunni, er nemi 9.995 krónum. Visitalan hafi verið hækkuð um 4,4 stig vegna niður- fellingar nefskatta. Niðurstaöa nefndarinnar er að það sé 0,6 stigum of mikið og verður þeim stigum bætt við 1. ágúst. Þetta samsvarar hækkun kaup- greiðsluvisitölu um 0,4 stig. Að viðbættri hækkun húsnæðisliðar verður hækkun kaupgreiðsluvisi- tölu af þessum sökum alls um eitt stig 1. ágúst. —HH. í rigningunni Skátar I Vestmannaeyjum fóru i tveggja daga útilegu nú um helgina og var tjaldaft vift Breifta- bakka, sem er nálægt „Costa del Klauf”. Tjaldað var i rigningar- sudda og varð aft kynda varð- eldinn innanhúss, svo mikið rigndi. Var varfteldurinn kveiktur i gamalli hlöftu, og á sunnudag var þar svo haldin pop-skáta- messa. Séra Jóhann Hliðar messaði og skátar sungu, og var mikið fjölmenni, bæfti af ungu fólki og gömlu. Siftla sunnudags var skátamótinu slitift i sól og bliftu. # .s Engar bólusetningar yfir sumartímann „Þaft verfta ekki fleiri bólu- setningar vift mænuveikinni i haust”, var Visi tjáft hjá borgar- lækni i morgun. „Allan júnimán uft höfum vift afteins endur- bólusett fólk einu sinni i viku á Heilsuverndarstöðinni, en förum að hætta. Það er hvort eft er litift um bólusetningar á sumrin, en i haust verður byrjaft aftur og þaft verftur þá auglýst nánar á sinum tima.” Vift fengum iíka þær upplýsingar aft treglega gengi aft fá fólk i bóiusetningu, en hins vegar heffti engin veikindatilfelli komiö upp af mænuveiki. Það er aftur á móti meira um þaft i ná- grannalöndunum t.d. á Norður- lönduin. GF

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.