Vísir - 24.07.1972, Blaðsíða 1

Vísir - 24.07.1972, Blaðsíða 1
„TEFUR EINS OG BARN", sagði Najdorf um Spasskí 1500 manns uröu vitni aö enn einum giæsilegum sigri Fischers yfir Spasski i Höllinni I gær. Þegar 6. skákin hófst kl. 5 i gær varö ljóst aö áhorfenda- fjöldi yrði mikill, enda komin spenna i einvigið. Fischer kom öllum á óvart, ekki sizt and- stæöingi slnum, þegar hann brá út af vananum og lék c4 I fyrsta ieik. 1 fyrstunni virtist sem kempurnar ætluöu aö halda þennan hvildardag hátiölegan i orösins fyllstu merkingu. Ætla þeir virkilega aö semja? Nei, ekki aldeilis. Fischer tók frumkvæöiö. Jafnt og þétt þrengdi hann aö heims- meistaranum og áhorfenda- skarinn horföi angdofa á meö- ferðina. Þetta var leikur kattar- ins að músínni og I fyrsta sinn I einvlginu hefur Fischer nú tekiö forystu :! 1/2 — 2 1/2. SJA BLS 2 og 7 Tímarnir breytast, — og konurnar með Konur geta auðveldlega breytt útliti sinu svo mjög aö þær veröa iilþekkjanlegar cftir aö hafa notfært sér þau meöul sem til eru, alls konar málningu og liti. Viö ræöum um nokkrar nafntogaöar konur I blaöinu i dag, en allar hafa þær breytt svo útliti sinum og háttum, aö þær eru nær óþekkjanlegar frá þ'vi sem áður var. Já, ti'marnir breytasí — Og konurnar meö. SJA BLS 13 — NÚ-SÍÐU Vita ekki af sumarkomunni Þvi miður eru þeir ekki einir um aö spæna upp götur höfuðborgarinnar meö skafl- járnuöum bilum sinum, h e i m s m e i s t a r i n n og áskorandinn. Við ræddum viö skrifstofu gatnamála- stjóra, en þar er fylgzt meö hryllingi með þeim öku- mönnum sem skáka i þvi skjólinu aö engin lög ná yfir svona akstursmáta. Um miöjan júli aka nefnilega 3,5 ökumenn á snjóhjólbörðum meö stálnöglum á götum borgarinnar. Þeir hljóta aö vera að fá sem mest fyrir skattinn sinn. —SJA FRÉTT A BLS 4 Aldingarður ó Norðurslóðum Hvernig litist ykkur á að hafa aldingarö allt I kringum ykkur, þar sem ótrúlegustu ávaxta»og blómategundir yxu? Og búa jafnvei i smá- kofa uppi einu trjánna? Þetta er hugsanleg framtiöarlausn hýbýla- vandamála þeirra sem búa i norðlægum löndum. Plast- himinn er strengdur yfir lltil landsvæöi og innan himinsins, sem heldur hlýju og björtu loftslagijer hægt aö rækta upp iitla aldingaröa. En hvernig veröur lands- lagiö utan plasttjaldanna? Veröur þaö hrjóstrugt mána- landslag? «14 NANAR A INNStÐU A Hitti Guð ó Tunglinu SJA BLS 5. Hraðskók við nœturvörðinn — meðan Fox og Fischer rœddust við Fox og félagar voru i fyrri- nótt meö Fischer i höllinni, en lltiö gekk til þess aö fá drenginn til aö samþykkja myndatökur. Þó virtist hann ekki vera mjög mótfallinn þvi, þannig aö ekki er loku fyrir skotið að Fox geti byrjaö á nýjan leik aö filma. Meöan Fischer var aö ræöa málin viö Fox tók Cramer nokkrar hraöskákir viö næturvöröinn I Höllinni. Lokatölur i þeirri viöureign voru 3 1/2—1 1/2 Cramer i óhag! Só stœrsti kominn heim „Þetta er alveg nýtt fyrir okkur að vera með svona stóra skuttogara, en ég er sannfærður um að sjómennirnir verða fljótt þjálfaðir i að starfa á skipinu” sagði Ásgeir Gislason skip- stjóri á stærsta skut- togara tslendinga, Karlsefni RE 24 sem kom til Reykjavikur i gærkvöldi. Karlsefni er 1.047 tonn að stærð og er byggður i Þýzkalandi árið 1966. ,,í>etta er þróunin i fisk- veiðum okkar” sagði Ásgeir skipstjóri i sam- tali við Visi, ,,við hefð- um bara átt að vera 10 árum fyrr á ferðinni með endurnýjun togara- flotans. Það tekur sinn tima að þjálfa áhöfnina uppí þau vinnubrögð sem tiðkast á skuttogur- um. Bretar og Þjóðverj- ar hafa getað gert þetta átakalaust þar sem endurnýjun á þeirra flota hefur staðið yfir i mörg ár. En við þurfum að taka stórt stökk allt i einu.” Ásgeir Gislason lét mjög vel af skipinu og sagði að það gengi um 16 sjómilur þegar bezt léti. Ekki er ákveðið hvenær Karlsefni fer á veiðar en það verður væntanlega innan skamms. —SG Múgur og margmenni komu niöur aö höfn I gærkvöldi til aö fagna Karlsefninu, stærsta togaranum, sem islendingar eiga um þessar mundir. Minni myndin sýnir togarann sigla inn á höfnina, fánum skrýddan eins og vera ber. Samsœrið í Saigon - Sjó bls. 6 - ☆ - og Spasskí bóðir með sama jeppasmekkinn Þá eru þeir loksins jafnir mcistararnir Spasskl og Fischer. Þeir eru nefnilega báöir komnir á Range Rover frá Heklu. Spasskl hringdi I umboöiö á föstudag og spuröi hvort hann mætti ekki reyna einn Range Rover. Þaö var sjálfsagt og nú er heims- meistarinn búinn aö skipta; kominn á Range Rover. Eitt- hvað hefur Fischer frétt af þessu, þvl nú er hann llka bú- inn að fá sér Range Rover og kom á honum i HöIIina I gær. —GF Fischer yfirgefur Laugardalssviöiö, en Schmid yfirdómari gengur frá leikskýrslu viö SpassKI eftir ósigur Rússans I gærkvöidi. Léngsttil vinstri klappar Guömundur Arnlaugsson sigurvegaranum lof I lófa. Sjá bls. 7

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.