Vísir - 24.07.1972, Blaðsíða 5

Vísir - 24.07.1972, Blaðsíða 5
.5 Visir. Mánudagur. 24. júli. 1972 í MORGUN ÚTLÖNDÉ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND UMSJÓN: HAUKUR HELGASON Minni dýrkun ó formanninum Mikið hefur verið dregið úr persónu- dýrkuninni á Mao for- manni siðustu mánuði, væntanlega með fullu samþykki hans eða samkvæmt fyrirmælum hans sjálfs. Fréttamaður AP frétta- stofunnar, Hartzenbusch, sem er nú staddur i Peking segir að margt hafi breytzt, siðan hann var þar fyrir fjórum mánuðum vegna farar Nixons. Nú sjáist ekki oft litlu rauðu og gulu Mao- merkin. Minna sé um risastórar myndir og styttur af Mao. Færri rauðir varðliðar með arm bönd sjáist. Einnig sé minna um skilti með orðum formannsins og hertónlist heyrist siður. Þá segir fréttamaðurinn að fáir veifi rauða kverinu, nema helzt börn. Menningarbyltingin haldi áfram og virðist vera að færast frá vinstri. Kennsla i verkum Maos sé mikil, en opinskár ároöur minnki. Einnig hafi færzt i vöxt að fólk klæðist ekki allt sams konar fötum, og meira um skæra liti. Mao mun telja, að ekki sé lengur þörf alls umstangsins.;. Einn Kinverji segir: „Það er betra að virða Mao i hjarta sinu en bera merki hans og svivirða hann ekki.” Vonlítið um 9 nómumenn Vonir dvinuðu i nótt að tækist að bjarga niu mönn- um, sem eru iokaðir inni í logandi námu djúpt i jörðu i Vestur-Virginiufylki í Bandaríkjunum. Kldurinn braust út á laugardagskvöld. Björgunarmenn hafa stöðugt unnið að þvi að finna mennina og slökkva eldinn, en árangur er litill. Verið var að bora á þeim stað, þar sem siðast heyrðist til mann- anna i sima. Þrjátiu og einn maður komst undan, þegar eldur brauzt út. Þetta er um 30 milum frá námu. þar sem 78 menn fórust i nóvember árið 1968 i eldsvoða. Þeir, sem nú eru innilokaðir, eru viðgerðarmenn, sem voru að búa i haginn fyrir námumenn, er þeir kæmu úr leyfi. Maður skriður upp úr sprengju- lial'ði spruugið rétt áður og eyði- tveggja elda, i skotbardaga IRA liolu, þar sem jarðsprengja IRA lagt lierbíl. Maðurinn er milli og brez.ka hersins. sjúkt vegna brennisteins frá opin- berum baðhúsum, sjúkrahúsum og skipum. Aður hafa verið felldir dómar i Japan vegna mengunar, sem íyrirta'ki höfðu valdið i ám, eftir að fólk veiktist af þvi að neyta vatnseða fisks, sem var veiddur i ánum. Milljónagróði af umslögum, sem þeir smygluðu til tungls GEIMFARAR TÓKU EKKI SJÁLFIR FRÍ- MERKJAGRÓÐA (ieimfariiin Irvvin segir, að þeir lélagar i Apollo 15 hafi haft meö sérsérstökumslög til tunglsins, af þvi að þcir hafi talið það „bezt fyrir fjölskyldur sfnar". Hins vcgar liafi þeim snúizt liugur og þeir liafi ákvcðiö aðtaka ekki sinn liluta af þeim um 13 milljón krónum, scm hafi fengizt fyrir að sclja umslögin i V-Þýzkalandi. „Okkur skjátlaðist,” segir Irwin, „er við hugðumst taka þetta fé.” Hann sagði að þeir hefðu ákveðið að hagnast ekki á tiltækinu fyrir átta mánuðum, en nú fyrir skömmu varð uppvist um málið og þótt hneyksli. Irwin er fyrstur þeirra þriggja til að gefa yfirlýsingu vegna málsins. Með honum i förinni voru Worden og Scott. „Tengdist guði á tunglinu” Irwin segir, að „andlegt sam- band við guð” sem hann hafi komizt i á tunglinu, hafi ráðið miklu um ákvörðun hans per- sónulega að þiggja ekki ágóðahlut af umslögunum. Irwin skýrði frá þvi fyrir mánuði að hann ætlaði aö draga sig i hlé frá geimferðum og stofna fyrirtæki til stuðnings baptista- prestum. „Ég held ekki, að þetta verði mér til tjóns Það sýnir aðeins að ég er mannlegur, haldinn mann- legum breyskleika.” Geimfararnir þrir höfðu með sér til tungls 400 stimpluð fri- merkt umslög, auk 232 sem geim- ferðastofnun hafði samþykkt. Þeir gáfu umslögin vinum i Vestur-Þýzkalandi,en frimerkja- safnari i V-Þýzkalandi braut samninginn og seldi. Irwin segir, að þeir „hafi ekki ætlað að halda leyndu, að þeir höfðu fleiri um- slög”, ef „af slysni” hafði láð^st að geta þeirra iskýrslum. Frimerkjasafnarar telja að umslögin geti veriö margfalt meira virði en safnarinn Herman Sieger seldi þau á i fyrstu lotu. John P. Donnelly aðstoðar- framkvæmdastjóri i geim- visindastofnun Bandarikjanna NASA, segir að nú verði reglur hertar. Geimfarar hafa mátt hafa með sér „minjagripatösku” i tunglferðum. ara hetjur finnast Skeggjaður einsetu- maöur í Malasiu segist vera 130 ára, kveðst vera frægur striðs- maður, sem hafi barizt við Breta um alda- mótin. Hann segist hafa haldið þvi leyndu öll I þessi ár, að hann væri \ hinn þjóðfrægi striðs- f maður Dato Bahaman, af ótta við „soldán”. Ekki nefndi hann, hvaða soldán. Stjórn fylkisins Pahang rannsakar málið. Annar gamall maður sem einnig er sagður vera um 130 ára hlaut opinbera viður- kenningu árið 1969, sem hinn þjóðfræga hetja Malaja Mat Kilau. Mat Kilau barðist við hlið Dato Bahmans gegn Bretum en lézt árið 1970. Sex olíuefnafyrirtæki i Japan hafa veriö dæmd til að greiða skaðabætur, sem nema um 25 milljónum króna, til niu manns, sem kærðu verksmiðjurnar fyrir að hafa valdið sér kvefi og bronkitis. Þessi dómur er hinn fyrsti i Japan, sem tekur til loftmengun- ar. Fólkið bar fram kæruna i sept- ember 1967 og kvaðst hafa veikzt vegna brennisteins, sem verk- smiðjur þessar hefðu spúið i loft- ið. Málsvarar fyrirtækjanna töldu ekki sannað, að fólkið hefði veikzt af brennisteini frá verksmiðjum sinum, og kynni þaö að hafa orðið Goeran Gentele forstjóri Metropolitan-óperunnar i New York ók bil sinum á sementsflutn- ingabifreið og beið bana. Tvær dætur hans, sem sátu i framsæt- inu, fórust einnig. Kona hans og þriðja dóttirin lifa. Þær sátu i aftursæti. Gentele-fjölskyldan var í leyfi i Sardiniu og var að koma úr dags- ferð til norðurstrandar eyjunnar, þegar slysið varð. Hinzta ferðin Hota hefnd „Litið um öxl, þegar þið komið úr rottuholunum" Foringjar hinna herskáu samtaka mótmælenda, UDA, segjast munu hefna sín á íRA-mönnum „eftir nokkra daga" vegna hermdarverka IRA, sem kostuðu 18 menn lífið um helgina. Grimuklæddur talsmaður UDA sagði á blaðamannafundi i Bel fast: „Við nefnum ekki daginn eða skýrum frá þvi, hvað við munum gera. En við sendum þessa aövörun til „provisional” arms IRA (öfgafyllri hluti IRA) „Litið um öxl ef þið komið ein- hvern tima út úr rottuholunum ykkar eða ef þiö hættið að felast bak við saklaus börn og pilsfalda kvenna.” Árás mótmælenda á aðal- stöövar IRA gætu hrundið Norður-irlandi i algera borgara- styrjöld, eins og lengi hefur verið óttazt, segja fréttamenn. UDA segist hafa 43 þúsund sjálfboðaliða á sinum snærum. Hótun UDA kom i kjölfar fjölda sprenginga og skotbardaga sem kostuðu 18 manns lifið og hækkuðu tölu fallinna frá byrjun átakanna upp i 471. Brezkir hermenn náðu miklu magni af byssum og sprengiefni i leit fyrir dögun i gær. Fyrirtœkin dœmd fyrir loftmengun

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.