Vísir - 24.07.1972, Blaðsíða 18

Vísir - 24.07.1972, Blaðsíða 18
18 Visir. Mánudagur. 24. júli. 1972 TIL SÖLU Sóltjöld. Vönduð og falleg sóltjöld i miklu litaúrvali, saumum einnig á svalir (eftir máli). Seljum tjöld svefnpoka, vindsængur, topp- grindarpoka úr nyloni og allan viðleguútbúnað. Hagstætt verð. Reynið viðskiptin. Seglagerðin Ægir, Grandpgarði 13. Simi 14093. Hcf til sölu.ll og 8 bylgju viðtæki frá Koyo, ódýra stereo magnara m/fm og am, bilaviðtæki og margar gerðir transitor-við- tækja, mjög ódýr. Radiófónar (stereó) stereósett, stereó-plötu- spilari, stereó-heyrnartól, stereó- seglubönd i bila. Kasettu-segul- bönd, ódýrar kasettur, segul- bandsspólur, straumbreyta, raf- hlöður og fleira. Skipti möguleg. F. Björnsson, Bergþórugötu 2. Simi 23889. Opið alla daga eftir hádegi, nema laugardaga fyrir hádegi. Mold til sölu heimkeyrð i lóðir. Uppl. i simum 40199 og 42001 Til sölu isvél, pylsupottur, og is- skápur. Uppl. i sima 52020. Uampaskermar i miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar Suðurveri, simi 37637. Bylgjuhurð. Til sölu stór bylgju- burð. Á sama stað óskast gamall bókaskápur eða hilla. Allar nánari upplýsingar i sima 19081. Til sölu tvær innihurðir úr cik 7(l\200 cm, með iillu tilheyrandi, tveir nýjir eldhússkápar úr teak með hurðum úr harðplasti 160x52 em og 110x52 cm. Selst ódýrt. Kinnig uppþvottavél frá llusquarna , lilið notuð. Uppl i Mosgerði 22 frá 5-7. sveínsóíi og gamaldags stólar ný- uppgerðir og strauvél til sölu. Uppl i sima 38835 Mótatimbur til sölu Uppl. i sima 41793 Til sölu 35 mm myndavél einnig 6x6 og Grundig segulbandstæki ásamtspólum. Uppl. i sima 82314 lljólhýsi sérstaklega gott til óbyggðaferða (lagl saman), á jeppahjólum. Litið nolað til siilu. ílppl. i sima 32908. Til siilu póleraður klæðaskápur og l'ataprena. Uppl. i sima 14706 eftir kl. 18.00 Til siilu isskápur. eldhúsborð, divan og litil sæusk þvottavél. ásamt nýju Blaupunkt sjónvarps- tæki. Allar aðrar uppl. i sima 36095 i dag og næstu kviild Valiama stercosett til sölu. Uppl i sima 16792 I’assap prjónavél lil sölu af sér- slökum ástæðum Arsgömul, mjög litið notuð, 5 þús kr. afsláttur. l'ppl i sima 12861. Til siilu hjónarúm, svefnstóll, kápur á eldri konur ofl. Simi 85169 Tjaldvagn til sölu. Tjaldvagn með 2 bólstruðum svefnbekkjum skápum og borði til sölu Uppl. i sima 22131 llringsnúrur sem hægt er að leggja saman til sölu. Hring- snúrur með slá, ryðfritt efni og málað. Sendum i póstkröfu ef óskað er. Opið á kvöldin og um helgar. Simi 37764. Sófasett til sölu á góðu verði einnig barnarúm. Uppl. á Rauða- læk 45 1 hæö simi 35716 Mótatiinbur til sölu. Uppl. i sima 41793 Til sölu nýlegur Leeway barna- vagn, ameriskur tauþurrkari og einnig BTH þvottavél. Uppl. i sima 40457 Vélskornar túnþökur til sölu. Uppl. i sima 26133 alla daga frá 9- 2 og 7.30-11 nema sunnudaga frá 9-2. ÓSKAST KEYPT Ryksuga óskasttil kaups. Uppl. i sima 41551 llaglabyssa, vel með farin, helzt Vinchester, óskast. Simi 32908. Oliu eða kolaeldavél óskast i sumarbustað. Uppl. i sima 30424 FATNAÐUR Mjög fallcgurbrúðarkjóll til sölu. Verökr.3 þús. Uppl. isima 12683. Til sölu ensklillablá kápa nr. 12 á kr. 3,500 —og amerisk svört kápa nr. 16. á kr. 4000,- að Ránargötu 34. Mikið úrval af kjólaefnum, buxnaefnum og dragtarefnum. Efni i dátakjóla og buxur. Yfirdekkjum hnappa. Munið sniðna fatnaðinn. Bjargarbúð, Ingólfsstræti 6, simi 25760. HJOL-VAGNAR Sem nýtt telpurciðhjói til sölu með hjálpardekkjum. Uppl. i sima 10087. Kvenreiðhjól. Til sölu mjög nýlegt og vel með farið Bauer- kvenreiðhjól Uppl. i sima 40030. Til siilu vel með farinn þýzkur barnavagn. Uppl. i sima 42650 e. kl. 6. Góður barnavagn til sölu. Simi 36487. Til siilu Peugeot reiðhjól jafnt l'yrir stúlku sem dreng Sanngjarnt verð. Uppl. i sima 23502. Reiðlijól óskast handa 12 ára dreng. Uppl. i sima 33628 frá kl. 3- 6 e.h. HÚSGÖGN Til siilu vegna l lutninga sem nýtt norskt hvitt eikarhjónarúm með lausum náttborðum. Kr. 27.000,- og tvibreiður svefnsófi Kr. 3.500.- Uppl. i sima 81931 og 81609. Nýlegt sófasctt til sölu ásamt hvildarstól. Allt á stálfótum. . 81931 og 81609. Sófasctt sem nýtt til sölu á tæki- færisverði. Uppl. i sima 20549. Ilúsinunaskálinná Klapparstig 29 kallar. Það erum við sem kaupum eldri gerðir húsgagna og húsmuna. Þótt um heilanbúslóöir séaðræða. Komum strax. Pen- ingarnir á borðið. Simar 10099 og 10059. HEIMILISTÆK! Kæliskápar i mörgum stærðum og kæli- og frystiskápar. Raf- tækjaverzl. H.G. Guðjónssonar. Suðurveri, simi 37637. Kldavélar.Eldavélar i 6mismun- andi stærðum. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri, simi 37637. Til sölu litilliskapur. Uppl. i sima 23915. Tækifærisverð. Þeytivinda óskast. Simi 37023. Ódýrt. Til sölu gamall litill iskápur. Uppl. i sima 83490. Kafha eldavél óskast. Aðeins góð vél kemur til greina. Uppl. i sima 36898 kl. 19-20. Til sölu góður isskápur, sem nýtt W.C. með kassa. Uppl. i sima 21994 'eftir kl. 5. Parnall tauþurkarar, góðir og ódýrir. Hagkvæmir greiðsluskil- málar. Smyrill Armúla 7, simi 84450. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu Chevrolet Corvair sendi- ferðabill árgerð 63, til sýnis að Strandgötu 50b. Hafnarfiröi Uppl. i sima 52761 e. kl. 7 á kvöldin. Til sölu Fiat Station árgerð 60. Uppl. i sima 37074. Góður girkassi og afturstuðari ofl. úr V.W. ’62 til sölu. Uppl. i sima 36460. Til sölu Volkswagen 1302 LS. Ar- gerð ’71. Ekinn 15þús. km. Uppl. i sima 43787. Bíll óskast. Útborgun 50 þús., há- ar mánaðargreiðslur. Aðeins góð- ur bill kemur til greina. Helzt skoðaður ’72, Simi 33994. Til sölu Willy’s árg. ’55. Þarfn- ast viðgerðar. Skoðaður ’72. Uppl. i sima 82892 milli kl. 7-8 i kvöld og annað kvöld. Ford Bronco. Til sölu Bronco árgerð 70, nýlega innfluttur, Bifreiðin er með góðri 8 cyl. Ford cobravél. Margir aukahlutir eru i bifreiöinni. Uppl. eftir kl. 18.30 i sima 16201 eða 15910. Skoda 100 MB árgangur 1966 til sölu,ekinn 48 þús. km i góðu lagi. Skoðaður ’72. Uppl. i sima 82789 kl. 6-8 á kvöldin. Til sölu Taunus 17 M’58 station, billinn er i notfæru standi, en óskoðaður. Uppl. i sima 42175. Vcl með farinn Trabant ’65 til sölu. Uppl. i sima 12782 eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld. Moskvits árg. ’66 vel með farinn til sölu. Uppl. að Laugaveg 29, simi 24320 kl. 9-18. Volkswagcn árgerð '62 i mjög góðu ásigkomulagi til sölu. Uppl. i sima 13949 eftir kl. 6 á kvöldin Til sölu Skoda Combi árgerð 70. Ekinn 23 þús km. Uppl. i sima 40459. Benz '56 til niöurrifs, góð vél og girkassi, nýleg dekk Simi 92-1074 Peuegcot 204 I)e Luxe’71 til sölu. Til greina kemur að taka eldri bifreið vel meö farna upp i. Uppl. i sima 40952. Sparneytinn vinnubill til sölu, þarfnast smávegis viðgerðar (hurðalæsingar), annars i finu lagi. Má greiða með aukavinnu eftir samkomulagi. Simi 15269 eftir kl. 8 á kvöldin. Opel Record ’62 módel skoðaður ’72 til sölu. Uppl. i sima 52427 Ung hjón með 1 barn óskar eftir 2ja herbergja ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 22868 eftir kl. 6. A sama stað til sölu Trabant árgerð 67. Selst ódýrt. Til sölui Renault R-8. Góður mót- or, stærri gerð, ný uppgerður gir- kassi og drif, ásamt öxlum og gormum og ný uppgerðum bremsum. Stýrisgangur og hjóla- samstæða að framan(sæti, boddý- hlutir og nýleg dekk á felgum. Simi 41637. HÚSNÆÐI ÓSKAST 30-50 fmhúsnæði vantar nú þegar fyrir snyrtilegan iðnað. Má vera 2-3ja herbergja ibúð eða góður bilskúr. Uppl. i sima 30515 eftir kl. 7 e.h. Ilúseigendur.hjálp: Vill ekki ein- hver leigja okkur ibúð, má þarfn- ast viögerðar. Fyrirfram- greiðsla. Húsgagnasmiður, fóstra og 5 ára drengur. Simi 84648 kl. 18-22. Óska cftir herbergi, helzt i Austurbæ. Góðri umgengni heitið. Simi 10816 eftir kl. 7 e.h. ibúð óskast. Óskum eftir 3-4ra herbergja ibúð strax. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. i sima 22884 i dag og næstu daga f.h. og eftir kl. 6. Húsnæði óskast. Reglusamt og rólegt panóskar eftir l-2ja herbergja ibúð sem fyrst. Góðri umgengni heitið fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 41264 eftir kl. 5 á daginn. Fullorðin kona óskar eftir að taka á leigu litla 2ja herbergja ibúð með baði sem mest sér. Komið gæti til greina húshjálp. Tilboð berist blaðinu fyrir 28. júli n.k. merkt „Góð ibúð 7770” Prúður, reglusamur maður óskar eftir stofu eða herbergi, helzt með eldhúsi eða aðgangi að eldhúsi, þó ekki skilyrði. Uppl. i sima 84903 eftir kl. 8 á kvöldin. Verkfræöingur með konu og barn óskar eftir 2-3ja herbergja ibúö i Reykjavik eða nágrenni i 6 mán. Simi 81455 eftir kl. 16. Tvenn systkiniutan af landi óska eftir 3-4ra herb. ibúð. Reglusemi. Fyrirframgreiðsla hugsanleg. Uppl. i sima 38900 og 37714 eftir kl. 7. Lítil ibúðóskast sem allra fyrst, helzt i Vesturbæ eða Norðurmýri. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 82050. Ungt barnlaustpar óskar eftir 1- 2ja herbergja ibúð til leigu. Simi 51299. Er 19 ára reglusamur, vantar nauðsynlega vistaveru i vetur, t.d. forstofuherbergi, eldunarað- staða æskileg. Hringið i sima 86784. Róleg kona um fimmtugt óskar eftir litill ibúð um óákveðinn tima. Dálitil heimilisaðstoð kæmi til greina. Uppl. i sima 81609. Fóstra með eitt barn óskar eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð strax eða i haust. Uppl. i sima 31000. Einhleypur eldri maður óskar eftir herbergi til leigu. Tilboð sendist augl. deild Visis.Merkt 7757. ibúðarleigumiðstöðin: Húseigendur látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. íbúðarleigumiðstöðin Hverfisgötu 40 B . Simi 10059. Kópavogur: Iþróttakennari óskar eftir 3-4ra herbergja ibúð. Fernt i heimili. Algjörri reglusemi heitið. Uppl. i sima 37404. 3-5 hcrbergja ibúð óskast til leigu i Reykjavik, Kópavogi eða Hafnarfirði. öruggri mánaðar- greiðslu heitið.Simi 52962. HÚSNÆDI í Góð þriggja herbergja ibúð á jarðhæö til leigu i gamla bænum. Tilboð merkt „Miðbær” sendist Visi fyrir þriðjudagskvöld. Keglusamur kennaraskólanemi getur fengið herbergi i vetur gegn þvi að stuðla að námi 12 ára drengs. Simi 22692. ATVINNA ÓSKAST Kona óskar eftir bálfsdagsvinnu, ræstingu eða öðru hliðstæðu. Uppl. i sima 26487 Ung stúlka óskar eftir atvinnu þann 15. ágúst eða um mánaða- mót ágúst — sept. Vön’skrifstofu- og verzlunarstörfum. VélritunaÞ- og málakunnátta fyrir hendi. Uppl. i sima 50881. 13 ára stúlka óskar eftir vinnu. Uppl. i sima 38348. Ungan og reglusaman mann vantar yinnu eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. Allt mögulegt kemur til greina. Er útlærður þjónn (meistari). Vanur verzlunarstörfum, hef bilpróf og er vanur akstri. Uppl. i sima 15341 éftir kl. 6.30 á kvöldin. Abyggilegur maður um þritugt óskar eftir góðri vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 86563. 18 ára stúlkaóskar eftir vinnu 1/2 eða allan daginn. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 86563. TAPyLÐ — FUNDID Svart lyklaveski hefur tapazt, finnandi vinsamlega hringi i sima 40929 eða 13729. Kvenúr hefur tapast. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 34410. FYRIR VEIÐIMENN Anamaðkar til sölu. Skozk tegund. Uppl. i sima 51180 eða eftir kl. 8 að Álfaskeiði 4. MaðkanStórir og góðir ánamaðkar til sölu. Uppl. að Barmahlið 35 kjallara (Geymið auglýsinguna) Lax- og silungsmaðkar til sölu. S. 53016 (Geymið auglýsinguna), Silungs- og sjóbirtingsmaðkar til sölu að Njörvasundi 17. Simi 35995. Geymið auglýsinguna. Veiðimenn. Nýtindir ánamaðkar til sölu að Bugðulæk 7,kjallara. Simi 38033. Veiðimenn.Lax- og silungsmaðk- ar til sölu. Simar 20108 — 23229. (Geymið auglýsinguna). Stórir og góðir lax- og silungs maðkar til sölu. Uppl. i sima 21934. Stór-Stór.laxa- og silungsmaðkur til sölu að Skálagerði 9,2.hæð til hægri. Uppl. i sima 38449. SAFNARINN Kaupum isl. frimerki og gömul umslög hæsta verði. Einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. Kaupi öll stimpluð og óstimpluð islenzk frimerki og fyrstadags umslög hæsta verði. Upplýsingar i sima 16486 á kvöldin (8-12) og um helgar. Kaupum islenzk frimerki stimpluð og óstimpluð, fyrsta- dagsumslög, seðla, mynt og gömul póstkort. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6 A, simi 11814. BARNAGÆZLA 12-14 árastúlka óskast til að gæta 2ja barna 6 og 7 ára i Fossvogi. Simi 83832 eftir kl. 18. Barngóð og ábyggileg kona óskast til að gæta eins árs stúlku- barns kl. 9-17 frá 15. ágúst. Æskilegast i Háaleitis-Heima- Voga-eða Lauganeshverfi. Simi 38854. Barngóð telpa ll-l3ára óskast til að gæta 1 1/2 árs gamals drengs i Fossvogshverfi frá mán aða mótum þar til skólar hefjast. Móðirin vinnur ekki úti. Uppl. i sima 81422. ÖKUKENNSLA ókukcnnsla —Æfingatimar. Ath. Kennslubifreiö, hin vandaða eftirsótta Toyota Special árg. ’72. Ökuskóli og prófgögn, ef óskað er. Get bætt við nokkrum nemendum strax. Friðrik Kjartansson. Simi 82252. Ökukennsia — Æfingartimar. Út- vega öll prófgögn. Geir P. Þormar ökukennari. Simi 19896. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Ford Cortinu ’71. Nokkrir nemendur geta byrjað nú þegar. Jón Bjarnason Simi 86184. Ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota MK-2 Hard-top árg. ’72. Sigurður Þormar, ökukennari. Vinnusimi 17165, heimasimi 40769. ökukennsla — Æfingatimar. Kennslubifreið Chrysler, árg. 72. Okuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Nokkrir nemendurgeta byrjað strax. tvar Nikulásson. Simi 11739. Ökukennsla — Æfingartimar. Volkswagen 1972. Okuskóli og prófgögn ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragnar Jóhannsson. Sfmi 35769. EINKAMAL Konur þér eigið leikinn. Einstæð- ur roskinn maður, sem nú býr einn, óskar eftir notalegri og lifs- glaðri konu. Setjist nú niður og hugsið vel, leikið siðan bezta leik- inn, með þvi að skrifa tilboð og senda Visi, merkt „Skák”. KENNSLA Tek aö mér gitarkennslu (klassik) i sumar. Uppl. i sima 37556 milli kl. 19-21.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.