Vísir - 24.07.1972, Blaðsíða 16

Vísir - 24.07.1972, Blaðsíða 16
16 Vísir. Mánudagur. 24. júli. 1972 SIGQI SIXPEMSARI Suövestan gola og þokusúld meö köflum Hiti 8-11 stig. ARNAÐ HEILLA SKEMMTISTAÐIR Apótek l'órscafé. Opið i kvöld 9-1. BANKAR Laugardaginn 24. júni voru gefin saman i Nesk. af séra Krank M. Halldörssyni, ungfrú Klisabet Ilalldóra Kinardótlir og Heynir Kliesersson. Ileimiliö er aö Njálsgiitu 110, Hvik. Landsbankinn, Austurstræti 11, opinn frá kl. 9:30-3:30. Austur- bæjarútibú 9:30-3:30 og 5-6:30. önnur útibúin opin frá 9:30-15:30 og 17-18:30. Verzlunarbankinn, Bankastræti 5, 9:30-12:30 og 1-4, sparisjóður Samvinnubankinn BankastrætK 7 9:30-12:40 og 1:4. Útibú við Háaleitisbraut 1-6:30. Búnaðarbanki tslands, Austur- stræti 5, opinn frá kl. 9:30-3:30. Miðbæjarútibú. Vesturbæjarúti- bú, Melaútibú, Háaleitisútibú opin frá kl. 1-6:30, og útibú við Hlemmtorg frá kl. 9:30-3:30 og 5- 6:30. Iðnaðarbankinn, Lækjargötu 12, 9:30-12:30 og 1-4, almenn af- greiösla frá 5-7. Grensásútibú við Háaleitsibraut 9:30-12, 1-4 og 5- 6:30. Laugarnesútibú 1-6:30, llafnarfjarðarútibú 9:30-12:30 og 1-4. Útvegsbankinn Austurstræti 19, 9:30-12:30 og 1-4. Sparisjóður frá kl. 5-6:30. Útibú Alfheimum og Alfhólsveg 7, Kópavogi 9:30-3:30. Kreylingar á afgreiöslullma lyfjabúða i Itrykjavik. Á laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verður Arbæjar Apótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9-12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardiigum. A sunnudögum i helgidiigum ) og almennum fridiigum er aðeins ein lyfjabúð opin frá kl. 10 til kl. 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstud. eru lyfja- búðir opnar frá kl. 9-18. Auk þess tvær frá kl. 18 til 23. Næturviirzlu Apótcka i Heykjavik vikuna 22.til 28. júli annast. Laugavcgs Apótek og llolts Apólek. Sú lyfjabúð,sem tilgreind er i fremri dálk, annast cin viir/.luna á sunnu- diigum (helgidiigum ) og alm. fridögum. Næturvarzla er óbreytt i Stórholti 1. frá kl. 23 til kl. 9. Apótek llafnaríjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardiigum kl. 9-2 og á sunnudiigum og iiðrum helgi- diigum er opið frá kl. 2-4. MINNINGARSPJÖLD Laugardaginn 4. marz voru gelin saman i Hallgrimskirkju af séra Jakobi Jónss. ungfrú Inga Kanney Jónasdóttir og Gisli H. Marisson. Heimili verður að Gnoðarvogi 70, Hvk. /Minningarspjöld Kvenféíags l.augarnessóknar, fást á eftir-, töldum stöðum: Hjá Sigriði, Hof- teigi 19, simi 34544, hjá Astu, Goð- heimum 22, simi 32060 og i Bóka- búðinni Hrisateig 19, simi 37560, KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7 Gislina Hórunn Jónsdóttir, Bústaðavegi 63, Rvk. andaðist 15, júli,74 ára að aldri. Hún verður jarðsungin fra P’ossvogskirkju kl. 1.30 á morgun. nema laugard. til kl 2 og sunnudaga kl. 1-3. Unnur Kjartansdóttir, Bjarma- landi 24, Rvk, andaöist 17. júli 79 ára að aldri. Hún verður jarð- sungin fra Kossvogskirkju kl. 3 á mnrenn BÍLASALINN 1 SAMKOMUR • Laugardaginn 17. júni voru gefin saman i Langholtskirkju, ungfrú Anna Mjöll Sigurðardóttir og Gylfi Sveinsson. P’aðir brúðarinnar séra Sigurður Haukur Guðjónsson gaf brúðhjónin saman, Ljósmundastofa ÞÓris VIÐ VITATORG (lóAir bilar á góAuni kjörum. Opift alla virka daga frá kl. 9- 22. Laugardaga frá 9-19 BÍLASALINN VIÐ VITATORG Simar 12500 og 12600. Unnur Kjartansdóttir fyrrverandi kennslukona frá Hruna scm lézt 17, þ.m. veröur jarösett frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 25. þ.m. klukkan 3 eftir hádegi. Helgi Kjartansson Kr. Guömundur Guömundsson fyrir áram Tilkynning Drengurinn, sem seldi mér aðgöngumiðann að Iþrótta- vellinum 22. júli, ofborgaði 10 krónur. Kristinn Brynjólfsson frá Engey. SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar REYKJAVIK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og nxturvakt: kl. 17:90 — 08:00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. , Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstu- dagskvöld til kl. 08:00 mánudags- morgun simi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaöar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt,' simi 21230. HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- IIREPPUR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- régluvarðstofunni simi 50131. Tannlæknavakt: Opin laugar- dag og sunnudag kl. 5 — 6. Hcyrðu, mig langar til þess að skrifa lescndabréf i blaðið um peningagræðgi og Mammons- dýrkun nútimans...hvað borgið þið fyrir það? K.F.U.M. og K.F.U.K. Unglingamót. verður i Vatna- skógi um verzlunarmanna- helgina, 5.-7. ágúst, eins og undanfarin ár. Þátttaka til- kynnist á skrifstofu félaganna Amtmannsstig 2 B og þátttöku- gjald kr. 700.00 auk fargjalds, greiðist fyrir 1. ágúst. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Unglingadeildirnar. VISIR 50 — Jú, þetta er fallegasti litur, en hvort er hann keyptur á Mæjorka eða hjá Silla og Valda?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.