Vísir - 24.07.1972, Blaðsíða 17

Vísir - 24.07.1972, Blaðsíða 17
Vísir. Mánudagur. 24. júli. 1972 17 Kviknað í hótelinu? — Var kviknað í Hótel þeir sáu tvo slökkvibíla Esju fullri af fólki? spurðu fullmannaða renna í hlaðið menn hvern annan, þegar hjá hótelinu. Brunastigi „Barni mínu var rœnt" MÓÐIRINTEKIN FYRIR MORÐ June Byrley, 18 ára, sem hafði sagt lögreglu á föstudag, að vikugömlu barni hennar hefði vcrið rænt af þremur mönnum, var handtekin i gær og kærö fyr- ir morð á barni sinu. Lik barns- ins fannst i barði skammt frá. Murdosk lögreglustjóri í Wau- chula i Floridafylki, Banda- rikjunum, segir, aö lik átta daga gamallar dóttur June, Stefaniu Diönu, hafi fundizt i grunnri gröf skammt frá heimili hennar i bænum Oak Grove. Frú Bvrley hafi veriö tekin höndum eftir itarlega rannsókn lögreglumanna. Rannsókn muni fara fram um dánarorsök barnsins. Frú Byrley sagði, að tveir miðaldra menn og ungur maður hefðu rænt barninu, þegar hún hafi neitað aö stiga upp i bil þcirra milufjórðung frá heimili hennar. var reistur í snarhasti eða öllu heldur karfa hífð á loft 'meðtveim mönnum innan- borðs. Nei, það reyndist ekki eldur. Heldur var þetta æfing hjá slökkviliðinu. ,,Við höfum það fyrir venju, að fara annað veifið og kynna okkur slikar byggingar, eins og hótelin, skólana. siúrkahúsin. leikhúsin o.s.frv.” sagði Rúnar Bjarna- son, slökkviliðsstjóri, okkur, þeg- ar við forvitnuðumst öm þetta. ,,bað hefur sýnt sig, að það hef- ur komið sér mjög vel, ef eldur kemur upp á slikum stöðum, að þeir, sem slökkvistarfið vinna, séu húsum kunnugir.” bætti slökkviliðsstjóri við. Til frekara öryggis hefur starfsfólkið á Hótel ,Esju einnig sótt námskeið i brunavörnum hjá slökkviliðinu, svo þeir ætla að vera við öllu búnir hjá þvi fyrir- tæki. ÍSLENZKAR SMÁSÖGUR Á ENSKU bað er ekki á hverjum degi, scm verk islenzkra höfunda eru þýdd af frummálinu yfir á ensku, og þykir slikt þvi jafnan við- burður. Slikt átti sér þó stað fyrir sköminu. og núna i vikunni komu út smásögur eftir tólf islenzka rithöfunda i enskri þýðingu. Bókin sem ber titilinn: Short Stories Of Today, by Twelve Modern Icelandic Authors, er i bókaflokknum Iceland Review Library. Sögurnar eru valdar og þýddar af Alan Boucher, en hann hefur einnig valið og þýtt ljóð islenzkra skálda sem áður hafa komið út i flokki Iceland Review Library. Sögurnar i bókinni eru eftir: Halldór Stefánsson, Guðmund Danielsson, Jón Dan, Olaf Jóhann Sigurðsson, Jakobinu Sigurðar- dóttur, Jón Óskar, Geir Kristjánsson, Jóhannes Helga, Indriða G. borsteinsson, Svövu Jakobsdóttur, Hannes Pétursson og Jökul Jakobsson. bað er útgáfa timaritsins Iceland Review, sem stendur að þessum þýðingum islenzkra verka, og munu útgefendur ritsins hafa i huga að halda þvi áfram og koma verkum islenzkra höfunda á framfæri úti i heimi. —EA iS-trb-Cr-CrtrCrírtrfrCr&’fr-trtrtrti-trtrtrtr-trit-b-trtrii-Crtrti-CrCrCrCr&'Ct'trfrtrtríX'R'tt'ti m w Nt K 1 • Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 25. júll. Hrúturinn, 21. marz-20. april. betta verður að öllum likindum dálitið erfiður og vafstursamur dagur ef þú ert i starfi erfitt að ná sambandi við ■ menn og óþægindi i þeim dúr. Nautið, 21. april-21. mai. bér mun ganga illa að ná tökum á viðfangsefnum þinum fram eftir deginum og allskonar vafstur tefja fyrir, en svo mun flest lagast heldur er á liður. Tviburarnir, 22. mai-21. júni. bað bendir margt til að þetta geti orðið mjög góður dagur og nota-, drjúgur, sér i lagi ef þú tekur hann snemma, og hefur skipulagt starfið. Krabbinn, 22. júni-23. júli. bú verður að öllum likindum i áhlaupaskapi og fátt sem stenzt fyrir til lengdar, en eigi að siður er mikilvægt að beita j nokkru lagi. Ljónið, 24. júli-23. ágúst. Skemmtilegur dagur yfirleitt, og litur jafnvel út fyrir aö einhver draumur þinn rætist þér til ánægju, þótt ekki sé þar um neitt stórbrotið að ræða. Meyjan. 24. agúst-23. sept. Agætur dagur i sjálfu sér, en ekki óliklegt að þú sér nokkurrar hvildar þurfi, og ættir þvi að fara að öllu með gát, enda mun þaö bera mestan árangur. Vogin, 24. sept.-23. okt. bað er eitthvað, sem virðist valda þér nokkrum áhyggjum i dag, en • sennilega eru ástæðurnar þó ekki eins alvarleg- ar og þér sýnist i svipinn. Drekinn, 24. okt.-22. nóv. Faröu þér yfirleitt hægt og rólega i dag, það mun bera beztan árangur, enda nokkur hætta á að þér verði á ein- hver skissa að öðrum kosti. Bogmaðurinn. 23. nóv.-21. des. bað litur út fyrir að þú þurfir að leita ráða og aðstoðar hjá ein- ' hverjum, og er sennilega betra að leita sliks ut- an fjölskyldunnar. Stcingeitin, 22. des.-20. jan. Góður dagur með sómasamlegri gætni en annars er hætt við ein- hverjum mistökum. Farðu gætilega i öllu, sem við kemur fjármálunum. Vatnsberinn, 21. jan.-19. febr. Taktu lifinu meö ró fram eftir deginum, en hertu svo á tökunum, þegar á liður, þá mun allt ganga betur en þú gerðir jafnvel ráð fyrir. Fiskarnir, 20. febr.-20. marz. betta verður að öllum likindum góður dagur og notadrjúgur, einkum er á liður, en betur mun þó gefast að beita lagi heldur en átökum. * -S •Ct <t •Ct -S •Ct -Ct •Ct •Ct ■Ct •ct •ct •Ct ■ct •ct •Ct •Ct •ct ■Ct ■Ct ■ct ■ct •ct •ct ■ct •ct ■ct ■Ct ■Ct ■ct ■Ct •ít ■Ct ■Ct ■Ct ■ct •Ct ■ct •Ct •ct ■Ct ■Ct ■Ct ■Ct ■ct ■Ct ■Ct ■ct ■ct ■Ct ■ct ■Ct ■Ct •Ct •ct ■Ct ■ct •ct ■Ct ■Ct •ít ■ct ■Ct ■» ■ct ■ct ■ct •Ct ■Ct ■ct ■ct ■Ct ■ct ■ct ■Ct ■ct ■ct -Ct -ct ■Ct •ct ■Ct •ct •Ct ■Ci ■ct •ct ■» ■Ct ■ct •Ct •Ct ■Ct ■Ct' •Ci ■Ct -C! ■Ct -c< •Ct •c< •Ct g- If. 1} V jf. VVV- V- VVV-V- V- v- v- 9 V V- V9 9 V V- V- V- 9 V V- V- -V V-ít I ANAUÐ HJÁ \ □AG | ú TVAI IP • MANUDAGUR 24. júli w w INDIANUM 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. -17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 „Sagan af Sólrúnu” eftir Dagbjörtu Dagsdóttur. bórunn Magnúsdóttir leikkona les (3) 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Páll Bjarna- son menntaskólakennari flytur í DAG | í KVQLDl þáttinn. 19.35 Um daginn og veginn. Siguröur Helgason lögfræðing- ur talar. 19.55 Mánudagslögin 20.30 StyrjaldarleiðtogarnirC IV; Hitlcr — þriðji hluti. 21.20 „Galdra-Loftur”, forleikur eftir Jón Leifs. Sinfóniuhljóm- sveit Islands leikur, Proinnsias O’Duinn stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Dalalff” cftir Guðrúnu frá Lundi Valdi- mar Lárusson leikari les þriðja bindi sögunnar (2) 22.00 Fréttir. Búnaðarþáttur: Úr heimahögum. Gisli Kristjánsson ritstjóri ræðir við Kristin Bergsveinsson bónda i Gufudal. 22.40 Kammertónlist eftir Dvorák. 23.35 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. Hafnarbió Myndin ,,í ánauð hjá Indi- anum”, sem Hafnarbió sýnir um þessar mundir, er i senn spenn- andi, óvenjuleg og merkileg heimild um ýmsa siði, sem tið- kuðust hjá Indiánum áður fyrr. Ágætir leikarar fara með helztu hlutverk myndarinnar, en auk þess er alls konar sviðsbúnaður samkvæmt skjalfestum heimild- um og tekin i tilkomumiklu um- hverfi vestur i Klettafjöllum. I aðalhlutverkinu er Richard Harris, sem hlaut ágætan orðstir fyrir leik i Camelot, Uppreisnin á Bounty og Byssurnar i Navarone. 1 þessari mynd fer hann með erfiðasta hlutverkiö á ferli sinum, meðal annars af þvi að hann neit- aði að láta staðgengil taka að sér ýmis atriði, svo sem þegar hann er dreginn nakinn eftir jörðinni aftan i hesti eða þegar hann vinn- ur sólareiðinn svonefnda, en hann þótti svo ómannúðlegur, að hann var bannaður af Bandarikja- stjórn fyrir um það bil einni öld. Annar afbragðsleikari i mynd- inni er Judith Anderson, brezk leikkona, sem Bretadrottning hefur heiðrað með nafnbótinni „Dame” fyrir frábæran leik i Shakespeare-hlutverkum eins og Medeu og lafði Macbeth. Lærði hún tungu Sioux-Indiána vegna þessa hlutverks, þvi að hún leikur Indiánakonu, sem talar ekki ann- að mál. Enn má telja Jean Gascon, einn bezta leikara Kanada. Hann var á sinum tima stofnandi bjóð- leikhússkóla Kanada og er einnig forseti Leiklistarmiðsvöðvar þess lands. Meðal leikara er einnig Manu Tupou, sem er afkomandi konungsættar Fiji-eyja og Cor- inna Tsopei, en hún var kjörin fegurðardrottning Grikklands ár- ið 1964 og siðar sama ár „Miss Universe.” Myndin er gerð með aðstoð bjóðminjasafns Bandarikjanna og fleiri opinberra aðila og hafa þeir tryggt, að öll atriði séu rétt að þvi er gamlar heimildir herma. 1 ÆsmŒtSkM' f .4, jl MBlajK. Ov '.o*. j fff j 1 i/Wnp* mm 4J * 3 \ wí.ÆM ■ *£« Æmm : r

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.