Vísir - 24.07.1972, Blaðsíða 13
13
Vísir. Mánudagur. 24. júli. 1972
VORUM UPPI FYRIR MÖRGUM
ÖLDUM - SEM KARLMENN
N
Tvær leikkonur, sem is-
lendingar kannast mæta vel við,
þær Elke Sommer og Faye
Dunaway halda þvi fram að þær
hafi verið uppi fyrir mörgum
hundruðum ára og þá menn, sem
liafi fæðzt aftur.
,,Ég var uppi á timum kross-
faranna og ég var einnig uppi á
fimmtu eða s.jöttu öldinni,” segir
Elke Sommer. ,,Ég get séð þetta
á þeim andlitum sem ég mála si-
fellt, og ég er þess fullviss að allir
endurfæðast. Einhvern tima á
ævi hvers manns sannfærist hann
um það, og finnur að hann hefur
lifað áður, fyrir löngu, löngu, i allt
öðru landi og umhverfi. Og ég er
þess einnig fullviss að ég var ekki
kona i fyrra lifi, ég var maður.”
Fay Dunaway segist hafa átt
mjög athyglisverðar samræður
við stjörnuspámann sem gerði
henni ýmsa hluti skýr-
ari fyrir sjónum sem hún
áður hafði átt erfitt með að koma
fyrir sig, en voru samt i undir-
meðvitundinni. ,,begar ég var
þrettan ára gömul skrifaði ég
mikið og orti. Ég skrifaði þá
dálitið furðulega og einstaka
sinnum skrifaði ég mál, sem ég
átti bágt með að skilja, einhvers
slags forn-ensku. Stundum um
nætur finnst mér ég heyra raddir,
sem ég kannaðist svo vel við, en
ég gat ekki komið þeim fyrir mig.
En eftir samræðurnar við
stjörnuspámanninn er ég þess
fullviss, að ég var uppi á
sautjándu öld, ég var karlmaður,
bjó i London og skrifaði leikrit.”
Fay Dunaway: ,,Ég var uppi á 17. öld og skrifaöi leikrit i London.
Ég var karlmaður þá.”
MEÐ HJÁLP FAGLÆRÐRA MANNA . . .
Michael Chaplin,
sonur Charlie Chaplins, móðgað-
ist sárlega um daginn. Hann var
sagður hafa verið með ólæti á
skemmtistað i Wales, og veri*
fleygt út þegar hann hóf að syngj.
lagið: There’s no Business lik'
Showbusiness.” Gestir undu ill
ófagri röddu hans, og þvi sá ■
þjónar sér ekki annað fært en a
fleygja honum út fyrir.
Svona slúðursögur segis
Michael eiga bágt með að sæt
sig við. ,,Ég mundi ósköp v
skilja það að mér yrði fleygt út, *
ég hæfi söng á einhverjum st;
þvi ég hef mjög leiðinlega sön
rödd,” segir hann. En i þet:
skiptið var ég alls ekki stadd
þarna i Wales, ég hef að unda
förnu haldið mig i Seville, og h
vil ég fá að vera i friði.”
Ringo Starr og Geon
Harrisson
eru að verða óþekkjanlegir seg
almenningur i Englandi. A1 a
vega áttaði fólk sig ekki á þvi í ð
þeir gengu eftir göngum flug-
stöðvarinnar á Heathrow flug-
velli i London fyrir stuttu. Báðir
með dökk sólgleraugu, með mikið
styttra hár en venjulega, og
skeggið jafnvel mikið breytt.
Susannah York
brezka leikkonan hefur lengi þráð
að eignast barn. Hún og maður
hennar Michael-Wellshafa'i sjö ár
gert árangurslausar tilraúnir, en
loks eftir allan þennan tima hefur
þeim fæðst dóttir og þar með hef-
ur stærsta ösk þeirra verið upp-
fyllt. Dóttirin er ljóshærð og blá-
eyg og hún hefur verið skirð
Sasha.
Tímarnir breytast og
mennimir með, segir í
gamla máltækinu. Og það
gildir svo sannarlega fyrir
allar þessar nafntoguðu
konur,sem við sjáum hér á
meðfylgjandi myndum.
Allar hafa þær breytt svo
útliti sinu og háttum, að
þær eru næstum óþekkjan-
legar. ölíkt glæsilegri —
eða hvað?
tJtlið Audrey Hepburn hefur
breytzt mikið, en þó viröist
breytingin á henni litil i saman-
burði við hinar. Hún er sú eina
sem heldur sama háralitnum, en
aldlitsmálningin hefur breytzt.
Eldri myndin er tekin 1957.
Catherine Deneuve, Ursula
Andress og Sophia Loren hafa all-
ar skipt um háralit, og ekki er
hægt að segja annað en að sú sið-
astnefnda sé orðin ólikt kvenlegri
og finlegri. En með hjálp snyrti-
sérfræðinga og faglærðra maiina
: hafa þær allar gert sig að
nokkrum al' fegurstu konuin
Umsjón
EA