Vísir - 25.07.1972, Side 3

Vísir - 25.07.1972, Side 3
Vísir. Þriðjudagur. 25. júli 1972 sundstaðir þvi lokaðir á þessum dögum. Rétt til „trimmkarlsins” öðlast menn þvi ekki fyrr en 12. júli, þ.e.a.s. hafi þeir synt alla daga á meðán sundkeppnin hef- ur staðið yfir, að frádregnum þessum 3áðurnefndum fridögum. Eflaust er innbyrðis keppni á milli manna um að verða fyrstir til að krækja sér i „trimm- karlinn”, en i keppni finnst mér að öllum eigi að vera gert jafnt undir höfði, svo virðist ekki vera i þessu tilfelli, svo framarlega sem einhver hefur átt þess kost að synda 200 m á einum þessara áðurnefndra daga.” Virðingarfyllst, „sundkappi" Sverrir Thorláksson, einn keppendanna sex, ásamt að- stoðarmanni sinum Erling Ólafssyni. tizkuverzlun ungu konunnor, Kirkjuhvoli - Sími 12114 Einn keppandi sem tók mót- lætinu með stakri ró(Gunnar Hjartarson notar fallhlifina til stuðnings og fær sér lúr i sól- skininu, en veður var ágætt til útivistar mest allt mótið, þótt það hentaði illa til lengri vega- lengda i svifflugi. hefði aftur tekizt að ná lág marksvegalengd. Hann hafði flogið að Krossi i Landeyjum og nokkurn spöl þaðan, eða 38 km rúma. „Fyrir bezta árangur þann dag fékk hann önnur 1000 stig, og var þá kominn með 2000 stig samtals, en aðeins einn kepp- andi annar náði lágmarki fyrir stigagjöf, 15km, og það var Sig- mundur aftur. Hann flaug 18,6 km, og fékk fyrir það 153 stig. Samtals var hann þvi kominn með 220 stig”, sagði borgeir Pálsson. Þetta gaf keppendunum aftur „blod paa tanden" og ákveðið var að framlengja mótinu um einn dag — mánudeginum bætt við. En þá sótti aftur i sama horfið. Lágskýjað og nú til þess að kóróna allt saman bættist þokusúld við. „Það verður vist að láta við svo búið standa. Þetta er svo kostnaðarsamt að flytja allt hafurtaskið á milli, að það er ekki nokkur vegur að draga þetta meira á langinn”, sagði Þorgeir. Og þvi fór sem fór. Mótið ó- gilt, enginn Islandsmeistari, og punktur og basta. — GP. Heim af ballinu með öryggisbelti: FÉKK 10 ÞÚS. KRÓNA VERÐ- LAUN HJÁ LÖGREGLUNNI — en bjóst frekar við ókúru eða sekt Ungum pilti, Vigfúsi Lýðssyni, voru f gærdag veitt verðlaun, ávisun upp á 10.000 krónur, fyrir notkun öry ggisbeltis á þjóð- vegunum um helgina. Þetta var annar vinningurinn sem dreginn hefnr verið, en hann var dreginn út á Selfossi. Fyrsti vinningurinn sein dreginn var út i Hafnarfirði, 10.000 krónur, hefur enn ekki ver- ið sóttur. „Ég var á leið til Akureyrar á laugardag,en þegar ég var kom- inn á Blönduós, stoppaði lögregl- an mig. Mig grunaði helzt að nú skyldi ég ávíttur fyrir of hraðan akstur, en þess i stað var mér réttur happdrættismiði. Og ég ætla ekki að segja hve ánægður ég varð þegar ég sá að ég fékk vinn- ing. Það gekk alveg upp i ferðina, fyrir benzini, balli og öllu!” — Ekurðu alltaf með öryggis- belti? „Ja, svona stundum.” Pétur Sveinbjarnarson, fram- kvæmdastjóri Umferðarráðs, rétti Vigfúsi verðlaunin, og hjá honum fengum við þær upplýs- ingar að happdrættið standi yfir átta mestu umferðarhelgar sumarins, en af þeim eru liðnar tvær. Dreifing happdrættismið- anna fer fram um helgar, en dregið er hvern miðvikudag á ýmsum stöðum landsins. Sjö vinningar eru 10.000 krónur, en áttundi og siðasti vinningurinn er ferð til Mallorca, og gilda allir miðarnir allan timann, þannig að sá sem einu sinni hefur fengið vinning, getur dottið i lukkupott- inn aftur og fengið ferð til Mall- orca. Þegar hefur verið dreift um 14.000 miðum, en 50.000 miðum verður dreift i allt. Um siðustu helgi voru það 20 aðilar sem sáu um dreifingu miðanna, en þá var dreift 5000 miðum. Um næstu helgi verður dreift 7000 miðum, en um Verzlunarmannahelgina 10.000 miðum. Fer fjöldi miðanna eftir þvi hve umferðin er mikil hverju sinni. Aðspurður að þvi hvort happ- drættið yki ekki mikið notkun öryggisbelta, svaraði Pétur þvi til, að það gerði það alveg tvi- mælalaust. Sagði hann um 70-75% ökumanna noti nú öryggisbeltið. Það væri þó misjafnt á hinum ýmsu stöðum landsins. Pétur sagði einnig að með happdrættinu væri könnun i gangi á notkun öryggisbelta, og telja Er ormur í flöskunni? Er virkilega ormur i þessari gosdrykkjaflösku? Einna helzt dalt okkur það i hug hér á rit- stjórninni, þegar tveir piltar komu með þessa flösku, mjög óánægðir með „hreinlætið” i þvi fyrirtæki sem lramleiðir þennan gosdrykk. En það kom þó l'ljótt i ljós að hér var ekki um orm að ræða, enda hefði það varla getað átt sér stað, heldur var hér um part af pipuhreinsara að ræða, og það notaðan. Flaskan var óupptekin og henni kirfilega lokað. en þessi óvel komni aðskotahlutur sat á botni hennar og varð þess valdandi að gosdrykkir vöktu ekki löngun manna, það sem eftir var dags. Við lögðum þá spurningu fyrir Þórhall Halldórsson, fulltrúa Heilbrigðiseltirlits, hvort mikið bæri á kvörtunum vegna aðskota- hluta i matvörum eða þá gos- drykkjum. „Sem betur fer er orðið mjög litið um það”, svaraði Þórhallur, „og slikt fer greinilega minnk- andi að aðskotahlutir finnist i matvöru eða drykkjarvöru. Það var meira um að slikar kvartanir bærust áður fyrr,en nú koma að- eins örfá tilfelli til embættisins yfir árið. Það er þá einna helzt i brauði, og svo með svona flöskur sem gangaaltur og aftur.En þeg- ar svona kemur fyrir skrifum við viðkomandi fyrirtæki, förum sið- an meö hlutinn á staðinn og sýn- um svart á hvitu hvaða ' galli er á, þannig að hægt sé að sýna starfsfólki fyrirtækisins.” —EA l’élur Sveinhjai'iiai'soii afhendir Vigfúsi Lýðssyni vinninginn i gær. Sett upp þróunarstofnun fyrir borgarskipulagið Ilver er þessi þróunarstofnun? Þeir eru sennilega ekki margir seni liafa áttað sig á þvi hvcr þessi stofnun er, eða hvaða hlut- verk lienni er ætlað i framtiðinni. En á siðasl liðnuni vetri sam- þykkti skipulagsnefnd að komið yrði á fót stofnun, sem sæi um endurskoðun og gerð aðalskipu- lags, er gildi frá árinu 1966 til ársins 1983. Stofnun þessi, sem kallast Þróunarstofnun, er nú um það bil að hefja störf að þvi er Jón Tómasson skrifst.stj. borgarstj. sagði.en henni var komið á fót i_ aprilmánuði sl. Ennþá er stofnunin til húsa i Skúlatúni 2, og er forstöðumaöur Hilmar Ólafsson, en ásamt honum munu verða um 3-4 fastir starfsmenn við stofnunina, og er nú verið að leita að húsnæði þar sem hún á að vera til frambúðar. Starfsmenn munu meðal annars gera tillögur um það, hvar skuli vera opin svæði á landinu, hvar iðnaður o.s.frv. Verður þeim einnig falið að sjá um umferðaræðar eða stærri gölur, svo og nýtingu landsins. —EA þeir að 16-17.000 bilstjórar i um- ferðinni noti öryggisvelti. Matgir velta þvi fyrir sér, hvers vegna strætisvagnabil- stjórar og leigubilstjórar nota ekki öryggisbelti. Við lögðum þvi þessa spurningu fyrir Pétur að siðustu. „I strætisvögnum eru ekki öryggisbelti”, svaraði Pétur. Lög um öryggisbeltanotkun frá þvi 1. jan . 1969 taka til þeirra bifreiða sem flytja 8 farþega eða færri og sendibifreiða sem skráðar eru fyrir minna en eitt tonn. Leigu- bilsstjórar hafa að sjálfsögðu öryggisbelti, en bera þvi fyrir sig, að þeir þurfi svo oft að fara út úr bilnum, og þvi sé erfitt að nota öryggisbeltið.” —EA f Tökum upp á morgun sænskar bómullarvörur. Blússur, boli, kjóla. E i n n i g e r nýkomiö: israelskir rúskinnsjakkar, gulir, grænir. AAussur, doppóttar og röndóttar, verð frá 1780/- Sumar- hattar í öllum lit- um. Buxur, rönd óttar, köflóttar og einlitar nýkomn- ar. Verð frá 1495/-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.