Vísir - 25.07.1972, Side 14
14
Visir. Þriðjudagur. 25. júli 1972
TIL SÖLU
Sterco kasettu segulbandstæki i
bil til sölu. Uppl. i sima 12840 eftir
kl. 7 e.h.
Til sölu barnarúm, 2
barnavöggur, ungbarnastóll og
gólfteppi ca. 15 fm. Uppl. i sima
42837 eða að Digranesvegi 38.
-------------------------------
llolsteina- og hellusteypuvél til
sölu. UppU i simum 83865 og
83969.
Girðingar. Höfum til sölu mjög
smekklegar girðingar úr trönum,
málaðar eða bæsaðar. Uppsetn-
ing fylgir ef óskað er. Gerum föst
verðtilboö. Trétækni, Súöarvogi
28. Simi 85770.
Til sölu vel með farinn 3ja Pick-
up Hofnar gitar i tösku. Uppl. i
sima 36069.
Perðafólk: Höfum fyrirliggjandi
tjaldbotna, sóltjöld, svampdýnur
og toppgrindarpoka úr nyloni.
Seglagerðin Ægir, Grandagarði
13.
Tjaldeigcndur: Framleiðum
tjaldþek.jur (himna) á allar
gerðir tjalda. Seglagerðin Ægir,
Grandagarði 13.
Til siilu vegna flutnings stofuhús-
högn lantik ), hrærivél, strauvél.
vöfflujárn, brauðrist, eldhús-
klukkur, baðvigt o.fl. Uppl. i sima
35871 eða 36096.
Til sölu sem nýr Carlsbro gitar-
magnari, 60 watt. Uppl. i sima
35131.
Til siilu vegna brottflutnings.
Sjónvarp, isskápur, 2 djúpir stól-
ar, danskt sófaborð úr gleri,
keramik lampi og 2 kommóður.
llppl. i sima 34974.
Til sölu Pioneerhátalarar US 99A
100 wiitl stk. og Akai magnari
(AA8500) með FHog Am 240 wiill
(2x65 w sinus) Uppl. i sima 22921
cflir kl. 4.
It.T.II. þvotlavél (eldri gerð) og
Rafha suðupottur 50 I. til sölu.
Uppl. eftir kl. 3 að Hvammsgerði
13.
Ilúsliyggjeiidur! Ketill M4 brenn
ari. dæla og oliugeymir til siilu á
hálfvirði. Simi 16470.
Til siilu: Svenfsófasett á 15 þús.
Rarnavagn á 4. þús. Kidhúsborð (i
manna a 2. þús Ryksuga á 10 þús.
Svefnsoli á 2.500.- I stakur stóll á
1.500. Hjónarúm á 4. þús. Rúm-
leppi á 1 þús. Uppl. i sima 26237.
I.aiiipaskermar i miklu úrvali.
Tökum þriggja arma lampa i
breytingu. Raftækjaverzlun H.G.
Guðjónssonar Suðurveri, simi
37637.
11 ringsnúriir sem h;egt er að
leggja saman til siilu. Ilring-
sniirur með slá. ryðlritt efni og
málað. Sendum i póstkriifu ef
oskað er. Opið á kviildin og um
helgar. Simi 37764.
Vélskornar túnþökur til sölu.
Uppl. i sima 26133 alla daga frá 9-
2 og 7.30-11 nema sunnudaga frá
9-2.
Ilel til sölu.l 1 og 8 bylgju viðla-ki
frá Koyo. ódýra stereo magnara
m/fm og am. bilaviðta'ki og
margar gerðir transitor-við-
ta'kja, mjög ódýr. Radiófónar
(stereóý stereósett, stereó-plötu-
spilari. stereó-heyrnartól. stereó-
seglubiind i bila. Kasettu-segul-
biind. ódýrar kasettur, segul-
bandsspólur, straumbreyta, raf-
hliiður og fleira. Skipti möguleg.
F. Björnsson. Bergþórugiitu 2.
Simi 23889. Opið alla daga eftir
hádegi. nema laugardaga fyrir
hádegi.
Moltl til siilu heimkeyrð i lóðir.
Uppl. i simum 40199 og 42001
ÓSKAST KEYPT
óska eftir að kaupa notað sjón-
varp. Uppl. i sima 34529 kl. 5-7
e.h.
óska eftir2 hátalaraboxum,ekki
undir 20 w. Einnig góðum plötu-
spilara. Uppl. i sima 83451 milli
kl. 5 og 7 á kvöldin.
Óska eftir að kaupa „lyftinga-
græjur” (100-200 kg). Vinsamleg-
ast hringið i sima 24459 milli kl. 12
og 1 i hádeginu/)g á kvöldin eftir
kl. 7.
Notaður hnakkur óskast. Uppl. i
sima 31193 eftir kl. 8 á kvöldin.
FATNADUR
Peysufatapilsóskast á laga konu.
Uppl. i sima 13609 eftir kl. 7 i dag.
Mikið úrval af kjólaefnum,
buxnaefnum og dragtarefnum.
Efni i dátakjóla og buxur.
Yfirdekkjum hnappa. Munið
sniðna fatnaðinn. Bjargarbúð,
Ingólfsstræti 6, simi 25760.
HJ0L-VAGNAR
Æfingahjól lyrir kyrrsetumenn,
iþróttamenn eða sjúklinga til
sölu. Sem nýtt. Simi 14588.
Ilonda sl. 35(l,mótor sport, árgerð
'71 til sölu. Uppl. i sima 34536 i
kvöld og næstu kvöld.
Mjög góður svalavagn til sölu.
Verð kr. 1.000. Uppl. i sima 25792.
Vel með farinn harnavagn til
sölu. Uppl. i sima 30887.
HÚSGÖGN
Dýnulaust hjónarúm með stopp
uðum hiilðagafli er til sölu að
Skeljanesi 6. Simi 22789.
Mjög lallegl ameriskt borðstofu-
borð úr hlyn (massift) 105x158
cm. Plata lylgir. Simi 10427.
Til söluvegna flutninga sem nýtt
norskt hvitt eikarhjónarúm með
lausum náttborðum. Kr. 27.000.-
og tvibreiður svefnsófi kr. 3.500,-
llppl. i sima 32225.
Ilúsmunaskáliniiá Klapparstig 29
kallar. Það erum við sem
kaupum eldri gerðir húsgagna og
húsmuna. Þótt um heilanbúslóðir
sé að ra'ða. Komum strax. Pen-
ingarnir á borðið. Simar 10099 og
10059.
Sól'asett seiii nýtt til siilu á ta'ki-
fa'risverði. Uppl. i sima 20549.
HEIMILISTÆKI
Nýlegur isskápur og nýleg
saumavél óskast til kaups. Uppl. i
sima 41929 i kviild. milli kl. 5 til 9.
isskápur óskast Oska eftir að
kaupa gamlan isskáp, má vera
ónotha'fur. llppl. i sima 42396.
Ku'liskápar i mörgum stærðum
og ka'li- og frystiskápar. Raf-
ta'kjaverzl. II G. Guðjónssonar.
Suðurveri, simi 37637.
Kldavélar. Eldavélar i 6mismun-
andi stærðum. Ral'tækjaverzlun
II.G. Cíuðjónssonar, Suðurveri,
simi 37637.
Parnall tauþurkarar, góðir og
ódýrir. Hagkva'mir greiðsluskil-
málar. Smyrill Ármúla 7, simi
84450.
BÍLAVIÐSKIPTI
Til siilu Trahant 1966. Skoðaður
'72. C'.ott verð. Simi 43212.
Til siilu Cortina 1964. Skoðaöur
'72. Ciott verö.Simi 43212.
Simca lOOOárgerð 1963 til sölu
Ódýrt ef samið er strax. Til sýnis
að Fifuhvammsvegi 43. Simi
41179.
Bilar til siilu.Moskvitch '63. Verð
kr. 10. þús.. númerslaus.
Moskvitch '60 station. Verð 18.
þús. Skoðaður '72. Simi 22767 milli
kl. 20 og 21. Sölumiðstöð bifreiða.
Nutaðir varahlutir. Renault R-4
'65-'70: 2 mótorar. 2 girkassar
o.fl. Ford '59: mótor, 8 cyl 292,
drif o.fl. Citroen II). 19 '63: mótor.
4 cyl. girkassi o.fl. Opel Rekord
'57-'60: boddyhlutir. 4 dyra. Opel
Rekord '60-’64: mótor, 4 cyl.
Zephyr 62: mótor. Simi 22767
rpilli kl. 20 og 21. Sölumiðstöð bif-
reiða.
Til sölu C'onsul 315. Skoðaður ’ 72.
Uppl. i sima 21577 eftir kl. 7.
h'ord Bronco. Til sölu Bronco
árgerð 70, nýlega innfluttur,
Bifreiöin er með góðri 8 cyl. Ford
cobravél. Margir aukahlutir eru i
bifreiðinni. Uppl. eftir kl. 18.30 i
sima 16201 eða 15910.
Til sölu Opel C'aravan, árg 1960.
Góöur og mjög vel útlitandi bill.
Uppl. i sima 21661 millikl. 7-8 á
kvöldin.
Til sölu nýskoðaður Skoda
Oktavia 1961. Uppl. að
Kópavogsbraut 84, simi 41840 i
dag og á morgun.
Til sölu Renault R-10 major,
árgerð 1966. Uppl. i sima 22808.
Willy’s-blæju ’65,6 cyl. til sölu.
Uppl. i sima 37338 eftir kl. 5.
Vel cinangrað og sterkt vöru-
flutningahús (4.10x2.30) á ca 2-4
tonna bil til sölu. Einnig nothæft
sem vinnuskúr. Uppl. i sima 19101
e. kl. 5.
Stcrco 8 rása segulbandstæki, 12-
v f. bila, ásamt sambyggöu út-
varpi til sölu. Vönduð tegund,
nokkrar spólur fylgja. Uppl. i
sima 19101 eftir kl. 5.
Til siilu OpelCaravan árgerð ’55.
Selst til niöurrifs. Uppl. i sima
30692.
Morris 1100 árg. 1964 til sölu.
Þarfnast boddýviðgerðar. Enn-
fremur nýlegt drengjahjól til sölu
á sama staö fyrir 7-10ára. Uppl. i
sima 83382 eftir kl. 5 á daginn.
Skoda t’onibi: Vil kaupa Skoda
Combi árg. ’65-’67. Uppl. i sima
93-1665 eftir kl. 17.30. Stað-
greiðsla.
Nýskoðaður Volkswagen 1300
(eldri gerð) til sölu. Vel með far-
inn. Uppl i sima 25734 eftir kl. 7 á
kvöldin.
t'itroen Ame 6, '66 er til sölu i nú-
verandi ástandi eftir ákeyrslu. Til
sýnis viö Mæli, bilastillinguna.
Uppl. hjá Erlingi Alfreðssyni
verkstæðisformanni.
Citið keyrður og vel með farinn
Trabant ti! sölu. Uppl. i sima
50533.
liska eftir sjálfskiptingu i Dodgc,
l’lvmouth eða C'hryslcr, árg '55-
'60. Uppl. i sima 10798 eftir kl.
6.30.
Til sölu Austin Mini, árg. '64,
Chevrolet ’56 og einnig V-8 motor
i Dodge, árg '56-’58. Uppl. i sima
51006.
Til sölu Moskvitch árg. 1960 með
góðri vél,árg. 1963,ásamt nokkru
af aukahlutum. Verð kr. 10.000.00.
Uppl. i sima 15924 milli kl. 18 og 20
i kvöld og annað kvöld.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Fóstra með eitt barn óskar eftir
að taka á leigu 2ja-3ja herbergja
ibúð strax eða i haust. Uppl. i
sima 31000.
Verkfræðingur með konu og barn
óskar eftir 2-3ja herbergja ibúð i
Reykjavik eða nágrenni i 6 mán.
Simi 81455 eftir kl. 16.
Kona óskar eftir 1—2 herbergjum
og eldhúsi. Alger reglusemi.
Uppl. i sima 18023.
llerbergi nálægt Miðbænum
óskast fyrir útlending. Æskilegt
að einhver húsgögn fylgi. Upþl.
gefur gleraugnasalan Fókus.
Simi 15555 og 20236.
Iláskólastúdent óskar eftir
herbergi frá 15. ágúst. Uppl. i
sima 85547 eítir kl. 20.
Vantar litið herbergi, má vera i
kjallara. ’Ars fyrirframgreiðsla
eða meira. Uppl. og tilboö sendist
augld. Visis merkt ..25" fyrir
miðvikudagskvöld.
I herbergi og eldhús óskast nú
þegar.Uppl. i sima 40163.
Belgisk hjón (stúdentár) óska
eftir l-2ja herbergja ibúð i eitt ár.
til júli '73. Vinsamlegast sendið
tilboð til augld. Visis merkt ..Ibúð
7809"
Reglusöm ung hjónóska eftir 2ja
herb. ibúð sem fyrst. Full fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i
sima 38017 eftir kl. 7 e.h.
2-3ja herbergja Ibúð óskast til
leigu. Helzt i nágrenni við
Slökkvistööina. Fyrirfram
greiðsla. Uppl. i sima 17462.
Reglusöm stúlka óskar eftir
tveggja herbergja ibúð. Róleg og
góð. Vinsamlegast hringið i sima
38015.
Fullorðin reglusöm kona óskar
eftir l-2ja herbergja góðri ibúð
strax. Uppl. i sima 83864.
Óska eftir l-2ja herbergja ibúð
hjá góðu fólki. Er ein i heimili og
vinn úti. Uppl. i sima 37526.
Kennari óskar að taka á leigu
gott herbergi eða litla ibúð. Þeir
sem vilja sinna þessu, gjöri svo
vel að leggja nafn og simanúmer
á augld. Visis merkt ,,7826”
Ungt barnlaust par óskar eftir
ibúð. Fy rirframgreiðsla .
Húshjálp kæmi til greina. Uppl. i
sima 42064 eftir kl. 18.
óskum eftir 2ja—3ja herbergja i-
búð til leigu. Goðri umgengni
heitið. Getum veitt húshjálp
og/eða húsviðhald. Uppl. i sima
35131.
19 ára menntaskólastúlku vantar
herbergijsem næst Miðbænum.
Gjarnan með eldunaraðstöðu eða
leyfi til sliks. Reglusemi heitið.
Uppl. i sima 84140.
Halló! Halló! Ungt fólk utan af
landi óskar eftir ibúð sem fyrst.
Tvennt i vinnu og eitt i skóla.
Uppl. I sima 33746 eftir kl. 8 á
kvöldin.
4-5 herbergja ibúð óskast til
leigu, sem fyrst. Uppl. i sima
18897.
Barnlaus hjón sem vinna bæði úti
óska eftir 2-3 herb. ibúð i Reykja-
vik eða nágr. fyrir miðjan ágúst.
Reglusemi heitiö. Uppl. i sima
10301 eftir kl. 19.
Námsfólk ulan af landi óskar
efftir að taka á leigu 2-3ja
herbergja ibúö. Reglusemi og
góðri umgengni heitð. Fyrir-
framgr. ef óskað er. Getum
einnig tekið að okkur að gæta
barna einhver kvöld vikunnar.
Uppl. i sima 31732 og eftir kl. 6 i
sima 24788.
Fullorðin róleg kona óskar eftir
2-3ja herbergja ibúð eða 1 stóru
herbergi og eldhúsi. Bý ein;er i
fastri vinnu. Áreiðanleg
mánaðargreiösla. Einhver aðstoð
hugsanleg. Tilboð óskast sent Visi
merkt „16579”
óskum eftir 2-3ja herbergja ibúð.
Helzt i Vesturbænum. Þrennt i
heimili. Fyrir.framgreiðsla.
Uppl. i sima 10087 eftir kl. 6.
Rólegur og reglusamur
læknanemi óskar eftir ibúð.
Orugg mánaðargreiðsla Uppl. i
sima 24319 eftir kl. 17.
Róleg og reglusöm stúlka utan af
landi óskar eftir herbergi frá og
með 1 okt. Simi 36166.
ibúðarleigumiðstöðin:
Húseigendur látið okkur leigja.
Það kostar yður ekki neitt.
Ibúðarleigumiðstöðin
Hverfisgötu 40 B . Simi 10059.
ATVINNA í
Unglingsstúlka óskast strax til
aðstoðar i brauðgerð. Ekki unnið
á laugardögum og sunnudögum.
Uppl. i sima 13234 og eftir
vinnutíma i sima 13454. Sveins-
bakari,Vesturgötu 52.
Rösk stúlka óskast til afgreiðslu-
starfa út á Iand. Nánari uppl. i
sima 26813 e. kl. 6 á kvöldin.
Ungling vantar i sveit i sumar.
Hátt kaup. Uppl. i Múla v/Isa-
fjarðardjúp. Simi um Kirkjuból.
Stúlka óskast til afgreiöslustarfa.
Veitingahúsið. Laugaveg 28 b.
Stúlka á aldrinum 14-15 ára
óskast til afgreiðslustarfa með
meiru. Uppl. i sima 13072.
ATVINNA ÓSKAST
Ung stúlka óskareftir vinnu til 15
sept. Vantar einnig vinnu á
kvöldin og um helgar i vetur.
Hefur afgreitt i sjoppu. Uppl. i
sima 30012 frá kl. 7 i kvöld.
13 ára drengur óskar eftir
atvinnu i sumar. Ýmislegt getur
komið til greina. Uppl. i sima
22767.
Ungur maður óskar eftir vinnu
strax. Helzt i sveit, er vanur
bústörfum. Uppl. i sima 24116.
Fullorðinn maður óskar eftir
atvinnu. Margt kemur til greina.
Hefur bilpróf. Uppl. i sima 33584.
13 ára stúlka óskar eftir vinnu.
Uppl. i sima 38248.
22ára háskólastúdentmeð bilpróf
óskar eftir sumarstarfi Margt
kemur til greina. Hringið i sima
19561.
Kaupmenn. Mig langar að
komast að i búð. Hef 3ja ára
reynslu. Uppl. i sima 33746 e. kl. 7
á kvöldin.
Athugið: Tvær 15 ára stúlkur
óska eftir að gæta barns (barna)
á kvöldin 2—3 kvöld i viku. Uppl. i
sima 36290 milli kl. 5—7.
Kona óskar eftir hálfsdagsvinnu,
ræstingu eða öðru hliðstæðu.
Uppl. i sima 26487
Ungan og reglusaman mann
vantar yinnu eftir kl. 7 á kvöldin
og um helgar. Allt mögulegt
kemur til greina. Er útlærður
þjónn (meistari). Vanur
verzlunarstörfum, hef bilpróf og
er vanur akstri. Uppl. i sima 15341
eftir kl. 6.30 á kvöldin.
SAFNARINN
Kaupum isl. frimerki og gömul
umsiög hæsta verði. Einnig
krónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkjamið-
stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi
21170.
Kaupi öll stimpluð og óstimpluð
islenzk frimerki og fyrstadags
umslög hæsta verði. Upplýsingar
i sima 16486 á kvöldin (8-12) og
um helgar.
Kaupum islcnzk frimerki
stimpluð og óstimpluð, fyrsta-
dagsumslög, seðla, mynt og
gömul póstkort.
Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6 A,
simi 11814.
TAPyLP — FUNDID
Rautt nýtizku reiðhjól (teg.
Tuscan) hvarf frá Hæðargarði 2
sl. sunnudag, á timabilinu kl. 4-5.
Foreldrar athugið ef börnin eru
með það i fórum sinum og vin-
samlegast hringið i sima 85570.
Tapast hefur Gilsbo kvenúr i eða
fyrir utan Klúbbinn, laugardag-
inn 22.7. Skilvis finnandi hringi i
sima 85297. Fundarlaun.
Siðastliöinn fimmtudag (20. júli)
tapaðist hvit gærubudda með
lyklum og peningum. Við
Hlemmtorg, Lækjartorg eða i leið
2 eða 3. Finnandi hringi i sima
83776.
S.l. fimmtudagskvöld tapaðist
brúnt lyklaveski. Finnandi vin-
samlegast hringi i sima 43416.
Sá sem hefur fundið gitar á
Laugarvatni um helgina vinsam-
legast hafi við samband við lög-
regluna á Selfossi eða i sima
42285.
ÖKUKENNSLA
Ökukennsla-Æfingatimar. Ath.
Kennslubifreið, hin vandaða og
eftirsótta Toyota Special árg. '72.
ökuskóli og prófgögn, ef óskað er
Get bætt við nokkrum nenendum
stras. Friðrik Kjartansson. Simi
82252.
ökukcnnsla — Æfingatimar.
Kennslubifreið Chrysler, árg. 72.
Ökuskóli og prófgögn fyrir þá
sem þess óska. Nokkrir
nemendur geta byrjað strax. Ivar
Nikulásson. Simi 11739.