Vísir - 25.07.1972, Blaðsíða 12

Vísir - 25.07.1972, Blaðsíða 12
12 SKEMMTISTAÐIR • Apótek Þúrseafé. Opift i kvöld 9-1. Miðvikudagsfcrftir 2(i/7 1. Þórsmörk kl. 8. 2. Kvöldganga með Kleif'arvatni kl. 20. Ferftalelag tslands öldugötu 3, Simi 19533 og 11798 KÓPAVOGSAPÓTEK Opið ðll kvold til kl. 7 nema iaugard. til kl 2 og sunnudaga kl. 1-3. TIL SÖLU I Til söln er góftur diesel oliuoln, [Iientugiir l'yrir sumarhúslafti.] I Upplvsiiigar i sinia 52958 eftirl 'klukkan 7. BÍLAVIÐSKIPTI jltenault It I múdel ’(>5-'<>7, úsk-j last til kaups. Upplýsingar i* Jsima 52958 eftir kl. 7. Skrifstofuhúsnæði óskast Vegna flutnings er óskaö eftir 800—1000 fm skrifstofuhúsnæði fyrir rikisstofnun. Þyrfti að vera laust á nk. hausti eða vetri. Upplýsingar um verð á fermetra á mán- uði, staðsetningu og fyrirkomulag óskast sendar fyrir 1. ágúst nk. Fjármálaráðuneytið, fjárlaga- og hagsýslustofnun, Arnarhvoli. Laugardalsvöllur 1. deild i kvöld kl. 20.00 leika. Víkingur — Keflavík á Laugardalsvellinum. Komið og sjáið spennandi leik. Víkingur. Skrifstofustúlka óskast til afleysinga, þarf að geta byrjað strax. Uppl. á skrifstofunni Klapparstig 1(». Ungmennafélag íslands Itreytingar á afgreiftslutfma lyfjahúfta i Itcykjavik. A laugardögum verfta tvær lyfjabúftir opnar Irá kl. 9 til 23 og auk þe.ss verftur Arbæjar Apólek og I.yfjabúft Breiftholts opin Irá kl. 9-12. Aftrar lyfjabúftir eru lokaftar á laugardögum. A sunnudögum (helgidiigum ) og almennum fridiigum cr afteins ein lyfjabúft opin frá kl. 10 til kl. 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstud. eru lyfja- búftir opnar frá kl. 9-18. Auk þess lva-r frá kl. 18 til 23. Nifturviirzlu Apótcka i Iteykjavik vikuna 22-lil 28. júli annasl, Laugavegs Apótek og llolts Apótek. Sú lyfjabúft.sem lilgreind er i fremri dálk, annast cin viirzluna á sunnu- diigum (helgidiigum ) og alm. fridögum. Næturvarzla er óbreytt i Stórholti 1. frá kl 23 til kl. 9. Apútck llafnarfjarftar er opift alia virka daga frá kl. 9-7, á laugardiigum kl. 9-2 og á sunnudiigum og iiftrum helgi- diigum er opift frá kl. 2-4. Hetrina Kristjánsdóttir, Lindar- giitu 32, Rvk. andaðist 19. júli,76 ára aö aldri. Hún verftur jarð- sungin frá Hallgrimskirkju kl. 1,30 á morgun. Þúrftur (íuftmundsson, trésmiftur, Sundastræti 41 Isafirði andaftist 18. jú 1 ii88 ára að aldri. Hann verft- ur jarftsunginn frá Fossvogs- kirkju kl. 3 á morgun. SAMKOMUR K.F.U.M. og K.F.U.K. Unglingamút. verftur i Vatna- skógi um verzlunarmanna- helgina, 5.-7. ágúst, eins og undanfarin ár. Þátttaka til- kynnist á skrifstofu félaganna Amtmannsstig 2 B og þátttöku- gjald kr. 700.00 auk fargjalds, greiöist fyrir 1. ágúst. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Unglingadeildirnar. VISIR 50 JVrir aram Mikinn ósigur beift úrvalsliöiö fyrir Skotum i úrslitakappleiknum i gærkveldi, er Skotar skoruöu sex mörk, en hinir ekkert. Áhorfendur voru meft flesta móti og væntu sér mik- ils af úrvalsliöinu. en þvi tókst sýnilega ver en hinum, sem kepptu laugardagskvöldiö. Vilduð þér vera svo elskulegur að endur- taka siöustu spurninguna? Visir. Þriftjudagur. 25. júli 1972 íDAG | í KVÖLD HtlLSUGÁZLA SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREID: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51336. Læknar REYKJAVIK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Helgarvakt: Frá kl. 17.00 föstu- dagskvöld til kl. 08:00 mánudags- morgun simi 21230. Kl. 9—12 laugardagsmorgun eru læknastofur lokaðar nema á Klapparstig 27. Simar 11360 og 11680— vitjanabeiðnir teknar hjá helgidagavakt, simi 21230. IIAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- HREPPUR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvarðstofunni simi 50131. Tannlæknavakt: Opin laugar- dag og sunnudag kl. 5 — 6. — Þeir voru anzi alniennilegir lögregluþjónarnir — lofuftu mér aft ég fengi aftur ökuski'rteinið strax þegar verftur byrjaft aft keyra á tunglinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.