Vísir - 25.07.1972, Qupperneq 15
Visir. Þriðjudagur. 25. júli 1972
15
Ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Ford Cortinu '71. Nokkrir
nemendur geta byrjað nú þegar.
Jón Bjarnason Simi 86184.
Ökukennsla — Æfingartimar. Út-
vega öll prófgögn. Geir P.
bormar ökukennari. Simi 19896.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og
öruggan hátt. Kenni á Toyota
MK-2 Hard-top árg. '72. Sigurður
bormar, ökukennari. Vinnusimi
17165, heimasimi 40769.
EINKAMAL
Tvær kátar konur vantar ferða-
félaga. Verður að eiga bil. Tilboð
sendist augl. deild Visis sem
fyrst merkt „Kátar konur”.
lönnemarer tóku þátt i ævintýra-
ferðinni 8. júli sl. Hittumst á
myndakvöldinu i kvöld kl. 20.00 i
Sjómannaskólanum, stofu 9.
FYRIR VEIDIMENN
Stór og góður laxamaðkur.
Einnig smærri fyrir silung. Til
sölu og afgreiðslu eftir kl. 6. Uppl.
i sima 33227. (Geymið auglýsing-
una).
Anani aökar til sölu. Skozk
tegund. Uppl. i sima 51180 eða
eftir kl. 8 að Alfaskeiði 4.
Silungs- og sjóbirtingsmaðkar til
sölu að Njörvasundi 17. Simi
35995. Geymið auglýsinguna.
Stór-Stór,laxa- og silungsmaðkur
til sölu að Skálagerði 9,2.hæð til
hægri. Uppl. i sima 38449.
HREINCIRNINCAR
Hreingerningar. Vanir menn.fljót
afgreiðsla i smáu og stóru.
Kvöld- og helgarvinna. Pantanir i
sima 83190 — 32732.
Hreingerningar. Vanir menn,
fljót afgreiðsla. Tekiö á móti
pöntunum i sima 12158 kl. 12-1 og
eftir kl. 5 e.h.
llreingerningar. Ibúðir kr. 35 á
fermetra, eða 100 fermetra ibúð
3.500. Gangar ca. 750 kr á hæð.
Simi 36075. Hólmbræður.
llrcingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar i smáu og stóru
húsnæði. Höfum allt til alls. Simi
25551.
burrhreinsun gólfteppa og hús-
gagna i heimahúsum og stofnun-
um. Fast verð. Viðgerðarþjón-
usta á gólfteppum. — Fegrun.
Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin.
Gerum hreinar ibúðir og stiga-
ganga. — Vanir menn — vönduð
vinna. Simi 26437 milli kl. 12 og 13
og eftir kl. 7.
Hreingerningar. gerum hreinar
ibúöir, stigaganga, sali og stofn-
anir. Höfum ábreiður á teppi og
húsgögn. Tökum einnig hrein-
gerningar utan borgarinnar. —
Gerum föst tilboð ef óskaö er. —
borsteinn simi 26097.
EFNALAUGAR
bvoum þvottinn, hreinsum og
pressum fötin. Kilóhreinsun, frá-
gangsþvottur, stykkjaþvottur,
blautþvottur. Sækjum, sendum.
bvottahúsið Drifa, Baldursgötu 7,
simi 12337 og Óðinsgötu 30.
Ennfremur Flýtir Arnarhrauni
21, Hafnarfirði.
. TILKYNNINCAR
Sérleyfisferðir. Hringferðir,
kynnisferðir ðg skemmtiferðir.
Reykjavik-Laugardal-Geysir-
Gullfoss-Reykjavik. Selfoss--
Skeiðavegur-Hrunamanna-
hreppur-Gullfoss-Biskupstungur-
Laugarvatn. Daglega. B.S.l.
Simi 22300. Ólafur Ketilsson.
ÞJÓNUSTA
Húsaviðgerðir. Gerum við
sprungur, steinrennur og þök.
Málum einnig ef óskað er. Hring-
ið i sima 22513.
Athugið nýtt.Látið mig gera ýmis
verk fyrir ykkur, t.d. glugga-
hreinsun, hreingerningar, rifa
stilansa og mót. Sprunguviðgerð-
ir o.fl. Simi 26674, skilaboð.
Málum glugga utan húss og
grindverk. Uppl. i sima 25551.
Húseigendur Stolt hvers húseig-
anda er falleg útidyrahurð. Tek
að mér að slipa og lakka hurðir.
Fast tilboð, vanir menn. Uppl. i
sima 36112 og 85132.
Traktorspressa til leigu. Simi
50482.
Gerum við
utanborðsmótora og sláttu-
vélar. . VÉLARÖST H.F
Súðarvogi 28-30 Simi 86670.
Veggfóðrum, flisa og gólfdúka-
lagnir. Simi 21940.
Standsetjum lóðir. Setjum i gler.
Einnig holræsalagnir. Simi 86279
og 40083.
VÍSIR
SÍIVll BBB11
Opinber stofnun
óskar að ráða stúlku til skrifstofustarfa
sem fyrst. — Vélritunarkunnátta áskilin.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra
starfsmanna.
Skriflegar eiginhandar umsóknir með
upplýsingum um menntun, aldur og fyrri'
störf leggist inn á afgreiðslu blaðsins
næstu daga, merkt — .iúli — ágúst ’72. —
NOTAÐIR BILAR
Skoda 110 L árgerð '72
Skoda 110 L árgerð '71
Skoda 110 L árgerð '70
Skoda 100 L árgerð ‘70
Skoda 1100 MB árgerð ’69
Skoda 1000 MB árgerð’66
Skoda 1000 MB árgerð ’68
Skoda Combi árgerð ’71
Skóda Combi árgerð '66
SKODA
Auðbrekku 44—46, Kópavogi
Simi 42600
Skrífstofustarf
Heildverzlun óskar að ráða stúlku til
vélritunar og skrifstofustarfa. Tilboð
sendast Visi merkt ,,1212”.
„Hverjir bera skattana?"
Skattskrá Garðahrepps og Hafnarfjarðar
er komin út. Fæst i: Blaðasölunni Austur-
stræti 18. Einnig send heim, ef óskað er.
Pöntunarsimi 5-25-85.
Ctgefendur.
Hótel Borgarnes auglýsir Starfstúlku vantar strax til framreiðslu- starfa. Uppl. i sima 25762 i kvöld frá 19-20.
Atvinna óskast
Ungan reglusaman mann með stúdents-
próf vantar atvinnu til næstu tveggja ára.
Hefur bilpróf. Uppl. i sima 40194.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 42., 46. og 47. tölublaði Lögbirtingablaös-
ins 1971 á eigninni ölduslóð 10, Hafnarfirði þinglesin eign
Jóns Egilssonar fer fram eftir kröfu Kristins Sigurjóns-
sonar, hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 27.7. 1972 kl.
2.00 e.h.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði
Nauðungaruppboð
sem auglýst var f 30., 31. og 33. tbl. Lögbirtingablaös 1972 á
liluta iGarðsenda 9, þingl. eign Snjáfriðar M. Árnadóttur
fer fram cftir kröfu Ctvegsbanka tslands og Verzlunar-
banka tslands h.f. á eigninni sjálfri, föstudag 28. júlí 1972,
kl. 11.00.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst vari 30., 31. og 33. tbl. Lögbirtingablaös 1972 á
hluta í Grýtubakka 28, talinni eign Sigurðar Ag. Jenssonar
fer fram cftir kröfu Einars Viðar hrl. Veðdeildar Lands-
banka íslands og Jóhannesar Jóhannessen hdl.á eigninni
sjálfri, föstudag 28. júli 1972 kl. 11.30.
Borgarfógctaembættið i Reykjavík.
ÞJONUSTA
Jarðýtur — Gröfur
Jarðýtur með og án riftanna, gröf-
ur Bröyt X 2B og traktorsgröfur.
Ja
si!
h
rðvinnslan sf
Síðumúli 25
Simar 32480 og 31080,
heima 83882 og 33982.
Húsaviðgerðarþjónustan i Kópavogi
Leggjum járn á þök og bætum, málum þök. Steypum upp
þakrennur og berum i, þéttum sprungur i veggjum. Vanir
menn og margra ára reynsla. Simi 42449 eftir kl. 7.
GLERTÆKNI HF.
Simi: 26395 — Heimasimi: 38569
Framleiðum tvöfalt einangrunargler og sjáum um isetn-
ingar á öllu gleri. Vanir menn.
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og nið-
urföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og
fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur
og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i sima
13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið auglýsinguna.
Kathrein sjónvarps- og útvarpsloftnets-
kerfi
fyrir f jölbýlishús. Kathrein sjónvarpsloftnet og magnarar
fyrir allar rásir. Stentophon kallkerfi. Talstöðvar fyrir
langferðabila og leigubila. Amana örbylgjuofna. Glamox
flúrskinslampar yfir 60 gerðir. RCA lampar og
transistorar.
Georg Amundason & Co,
Suðurlandsbraut 10
Simi 81180 og 35277, póstbox 698.
Jarðýtur. Caterpillar D-4
Hentug i bflastæði og lóðir. Sveinn, simi 30352 og 38876.
Einnig Caterpillar D-6 Þorsteinn, simi 41451.
Garðahreppur — Hafnfirðingar — Kópa-
vogsbúar:
Höfum hafið framleiðslu á gangstéttarhellum, áferðar-
fallegar. Stærðir 40x40 og 50x50.
Uppl. á staönum i Hellugerðinni við Stórás, Garðahreppi,
simum 53224 og 53095eftir kl. 8á kvöldin.
Húsaviðgerðir
Gerum við þök, steyptar þakrennur, glerissetningar,
sprunguviðgerðir o.fl. Fagmenn. Uppl. i sima 20184 eftir
kl. 6 á kvöldin.
Sprunguviðgerðir — simi 50-3-11.
Gerum við sprungur i steyptum veggjum með þaulreyndu
gúmmiefni, niu ára reynsla hérlendis. Leitið upplýsinga i
sima 50311. Vilhjálmur Húnfjörð.
Sprunguviðgerðir, simi 19028
Tökum aö okkur aö þétta sprungur meö hinu góða og þaul-
reynda gúmmiþéttiefni, þankitti. Fljót og góö þjónusta. 10
ára ábyrgð á efni og vinnu. Simi 19028 og 26869.
Loftpressur — traktors-
gröfur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprenglngar i húsgrunnum og
holræsum. Einnig gröfur og dælur
til leigu. — Oll vinna i tima- og
ákvæðisvinnu. — Vélaleiga
Simonar Simonarsonar, Armúla
38. Simar 33544, 85544 og heima-
simi 19808.
KAUP — SALA
Oliulampar
Óvenju fallegir, koparlitaöir. Bæði
til að hengja á vegg og standa á
borði. Þeir fallegustu sem hér hafa
sézt lengi. Komið og skoðið þessa
fallegu lampa, takmarkað magn.
Hjá okkur er þið alltaf velkomin.
Gjafahúsið, Skólavörðustig 8 og
Laugaveg 11 (Smiðjustigsmegin)