Vísir - 25.07.1972, Blaðsíða 16
VISIR
Þriðjudagur.
1972
Sex óra dreng-
ur beið bana
Sex ára drengur úr Hafnarfirði
beið bana f gærdag, við bæinn Ilof
i Arnarneshreppi, er hann féll of-
an af vörubíl fullum af heyi og
varð undir vinstra afturhjóli.
Hann mun hafa látizt samstundis.
Slysið átti sér stað um klukkan
liálf fimm siðdegis i gær, er verið
var að flytja vélbundna bagga að
hlöðu bæjarins. Var mikið hey á
palli bílsins,en drengurinn sat þar
upp á á$amt föður sinum og fleiri
börnum. Þegar ekið var eftir tún-
inu að bænum hrundu nokkrir
haggar af bilnum og litli drengur-
inn með. Kaðir hans kallaði þá til
ökumanns,sem heyrði ekki hróp-
in og varð einskis var fyrr en um
seinan.
Drengurinn var ásamt föður
sinum geslkomandi á bænum.-KA
Sú sjöunda
tefld í dag
7. einvigisskákin verður tefld í
dag kl. 5 i Ilöllinni. Það hcfur
heyrzt að Spasski myndi nú nota
sér það að frcsta skákinni i dag en
báðir kcppcndur hafa rétl til þess
samkv. Amstcrdamsamningun-
um að frcsta þrivcgis vegna veik-
inda. Kkki er annað vitað en
Spasskí sé við fulla heilsu og i
inorgun hafði Lothar Schmid
yfirdómara ekki borizt ncin
beiðni uin frestun frá Spasski en
slik lieiðni þarf að hafa borizt
boiium i siðasta lagi kl/ 12 á há-
dcgi. Það vcrður þvi að rcikna
með að einvigið haldi áfram i dag
og háðir sigli undir fullum seglum,
en staðan er nú 9 1/2: 2 1/2 Fisch-
er i hag. __________GF
Hélt fyrst
að þetta vœri
stór ufsi"
segir Magnús Guðmundsson,sem fékk lax
á einn krókinn í fœrafiskeríi á dögunum
—Ég hélt fyrst að þetta
væri stór ufsi en svo kom í
Ijósað þetta var lax, sem
hafði húkkazt á einn krók-
inn, þegarég varað draga
upp, segir Magnús
Guðmundsson sjómaður á
Olafsfirði.
Það var i fyrri viku, sem
Magnús fékk laxinn, þegar hann
var ásamt syni sinum Júliusi á
færafiskerii. beir feðgar hafa
gert út fjögurra tonna trillubát
til margra ára. Og laxinn um-
ræddi vó 8 1/2 kiló.
— Kr mikið um, að lax veiðist
i Kyjafirði?
— Ég veit ekki um það, ég veit
það bara að fyrir tveim árum
urðu menn varir við lax á
nákvæmlega sama stað — en
þeir misstu hann. Þetta er hér á
hólum norðvestan af Gjögurtá,
þar sem maður er á færunum.
— Hvað var gert við laxinn?
— Ég setti hann bara i frysti-
kistuna i bili, seinna er ætlunin
að reykja hann. Ég hef einu
sinni smakkað lax,en ég vil
heldur steinbit.
Jú, þetta er eini laxinn, sem
ég hef fengið. Þetta er kannske
stór veiði, en maður fær lika
stóra þorska, kannske sjö á i
einu á alla króka, mér finnst
meira til um það. En, ef maður
séldi laxinn er það náttúrlega
góð veiði á einn krók, maður
hefur heyrt, að hann sé seldur á
250-300 krónur kilóið, þegar
hann er nýr.
Svo ber að geta þess, að Július
sonur Magnúsargoggaði laxinn.
— Það fannst annar lax við
Kolbeinsey fyrir nokkrum árum
og var Július á dekkbátnum Ara
og goggaði þann lax lika. bað
var 12 kilóa lax.
— Hvernig hefur veiðin gengið
að undanförnu?
— Hún hefur gengið sæmilega
núna i nokkra daga. Það var
tregþen er nú heldur að glæðast.
Við fengum tæpt tonn i dag. Það
er ágæt veiði. Við söltum þetta
sjálfir og vinnum þetta á okkar
eigin báti. Við seljum fiskinn
alltaf sem biautan saltfisk bæöi
á Spáni, ttaliu og Grikklandi.
Þetta hefur verið svona 20-25
þúsund króna dagur. -SB-
SVEINN OG JON KEPPA
UM ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
„Þeir tala um þetta i pundum, þessi er 8 1/2 kiló," Magnús
með einn af örfáutn löxum, sem ólafsfirðingar hafa fengið á færi
sin i Kyjafirðinum.
,,Ég vil ekki fullyrða
neitt um það hvenær em-
bætti þjóðleikhússtjóra
verður veitt," sagði
Magnús Torfi Ólafsson
menntamálaráðherra í
samtali við Vísi í morgun.
Keppnin um embættið mun
nú standa milli Jóns
Þórarinssonar og Sveins
Einarssonar.
Eftir þvi sem næst verður
komizt fékk Jón fleiri atkvæði á
einum fundiÞjóðleikhússráðsen á
öörum átti Sveinn meira fylgi að
fagna. Þaö kemur i hlut mennta-
málaráðherra að höggva á
þennan Gordonshnút, en ýmsir
telja að hann muni velja Svein.
Hins vegar hefur Sveinn fengið
afnot af húsi Jóns Sigurðssonar i
Kaupmannahöfn um þriggja
mánaða skeið i vetur, en em-
bættið veitist frá 1. september til
eins árs. Meðlimir þjóðleikhúss-
ráös eru þögulir sem gröfin um
endanlega afgreiðslu ráðsins en
ekki hafa þeir neitað þvi að þeir
Sveinn og Jón hafi báðir fengið
meðmæli einstakra nefndar-
manna. -SG.
Engin olíumengun frá El Grillo
- sprengjurnar hcettulausar?
Kafarar,sem unnið hafa við E1
Grillo undanfarið,hafa ekki orðið
vurir við ncina oliumengun frá
skipinu og er talið vafamál að
nokkur olia sé i tönkunum. Þá
fullyrðir brezki sprengju-
fræðingurinn að útilokað sé að
hætla geti stafað af þeim sprengj-
um sem hugsanlega eru um borð.
Komið var upp með eina
sprengju, sem var eyðilögð á
laugardaginn. Þurfti sjö
Vetrartízkusýningarnar í Paris hófust í gœr:
Ásaumaðir amor-englar
og ör ó leið til hjartans
dýnamittúbur til að sprengja
hana og segir sprengifræðingur-
inn að það þurfi öfluga hleðslu i
hvert sinn ef koma eigi af stað
sprengingu i þeim skotfærum
sem haldið er að séu um borð i
skipinu.
1 morgun fóru kafararaf stað til
að ganga úr skugga um hvort ein-
hver olia er i tönkum E1 Grillo. Ef
svo reynist ekki vera mun allt lið-
ið,sem starfaö hefur að rannsókn-
um undanfariðipakka saman og
málið þar með úr sögunni. —SG
FISCHER HEIMTAÐI
FOXí BURTU
myndotökumálin enn í óvissu
Háværar deilur eru nú uppi
vegna kvikmyndatöku skákein-
vigisins. Chester Fox kemur ekki
lengur nálægt framkvæmdum
þar samkvæmt kröfu Fischers.
Samningur hans og Skáksam-
bandsins um einkarétt Fox á
dreifingu mynda er hins vegar I
fullu gildi.
ABC fyrirtækið og Gisli Gests-
son kvikmyndatökumaður hafa
annast allar framkvæmdir við
myndatökur undanfarið og mun
Fox hafa fallizt á þaö bak við
tjöldin. Richard Stein lög-
fræðingur Fox undirritaði samn-
ing viö ABC um myndatökur fyrir
sl. helgii en til þess hafði hann
enga heimild frá Fox sem sagði
honum upp störfum hið bráðasta.
Ágreiningur hefur verið uppi
milli Fox og Fischers og féllst
Fox á aö koma ekki nálægt
myndatökum sjálfur ef þaö mætti
verða til þess að Fischer gæfi
leyfi til aö hefja myndatökur að
nýju.
Guðmundur Þórarinsson vildi
litið segja um málið þegar Visir
hafði samband við hann i morg-
un. En hann staðfesti það aö
sam.ningur Skáksambandsins og
Fox um einkarétt hans á dreif-
ingu mynda væri enn i fullu gildi.
Paul Marshall, lögfræðingur
Fischers kom til landsins i morg-
un vegna myndatökumálsins.
Hann sagði i samtali við Visi að
fundur yrði fyrir hádegi með
mönnum ABC, Chester Fox, Guð-
mundi G. Þórarinssyni ásamt
sér. Hann vildi ekki segja neitt
um málið fyrr en að þeim fundi
loknum. -SG
Tizkusýningarnar hófust i
Paris i gær og það var Louis
Feraud, scm fyrstur dró
vetrartizkuna fram i dagsljósið.
Tízkufréttaritarar höfðu spáð
glæsilegri vetrartizku, þar sem
eiiikininaroröið væri „clegant”.
Kn Louis Feraud skaut öllum ref
fyrir rass i þessari fyrstu sýningu
haustsins. „Drasl”, segja sumir
um vctrartizkuna hans, — að
minnsta kosti cr hún livorki
glæsileg né „elegant” heldur
fyndin og skemmtileg, einföld og
lilrik.
Feraud heldur upp á sterka liti
og góða kimnigáfu, og margar
flikur hans sýna hvort tveggja.
Blágrænt, sterkblátt og grænt
ásamt svart/hvit röndóttu er i
miklu uppáhaldi. Bein pils, siðir
jakkar og götuföt i svörtu og hvitu
með svörtum sokkabuxum og
prjónuðum húfum tilheyra
dagtizkunni. Svartir stuttir og
siðir kjólar úr glansandi prjóna-
efni eða satini með ásaumuðum
figúrum, vöktu langmesta at-
hygli. Jafnvel siðu peysurnar
voru með ásaumuðum rauðum
andlitum. Siðu kjólarnir voru
gjarnan með litlum amor englum
með tilheyrandi boga og ör á leið
til hjartans. Rauðar flauelsrósir,
pifur og litsterk belti skreyttu
suma siðu kjólana og þeir voru
niðþröngir og flestir með beru
baki.
þs
FISCHER VILL TOLLA
í TÍZKUNNI
Bobby Fischer hefur á undan-
förnuin árum vcrið þekktur
fyrir annað en smekklegan
klæðaburð. Kitthvað hefur
þetta breytzt upp á siðkastið,
þvi nú leggur liann mikið upp úr
þvi að vera vel klæddur og menn
eru jafnvel farnir að tala um
lianii sem einn bezt klædda
mann Bandarikjanna.
Hvað veldur þessari hugar-
farsbreytingu hans um að
ganga vel til fara er ekki gott að
segja,en skæðar tungur telja að
hann hafi kynnzt stúlku i
Argentinu þegar hann var að
tefla við Petrosjan á siðasta ári.
Hafi það algjörlega breytt við-
horfi kempunnar til klæða-
burðar. og nú er hann ekki
ánægður nema hann klæðist ný-
tizku modelfatnaði. Colin
Porter klæðskeri er nú að
sauma tvenn föt á Fischer^sem
hann hefur teiknað Sagði
Porter að þetta væri bæði is-
Lœtur sníða sér föt
hjó Colin Porter
lenzk ullarefni og erlend og
virtist honum sem áskorandinn
hefði hinn ágætasta smekk fyrir
að ganga vel til fara. Og fleiri
landar Fischers vilja lika tolla i
tizkunni Séra Lombardy
aðstoðarmaður hans er lika að
láta sauma sér föt hjá Colin
Porter. svo að það er greinilegt
að Fischer og Lombardy er um-
hugað um að koma vel fyrir.
GF.