Vísir - 25.07.1972, Side 11

Vísir - 25.07.1972, Side 11
Visir. Þriðjudagur. 25. júli 1972 11 LAUGARÁSBÍÓ TOPAZ The most explosive spy scandal of this century! ALFRED HITCHCOCKS | TOPAZ V J A UNIVERSAL PICTURE ra _ TECHNICOLOR* •—1 Geysispennandi bandarisk lit- mynd, gerö eftir samnefndri met- sölubók Leon Uris sem komið hef- ur út i islenzkri þýðingu og byggð er á sönnum atburðum um njósnir, sem geröust fyrir 10 ár- um. Framleiðandi og leikstjóri er s n i 11 i n g u r i n n ALFRED HITCHCOCK. Aðalhlutverkin eru leikin af þeim FREDERICK STAFFORD, DANY ROBIN, KARIN DOR og JOHN VERNON Islenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9 Enn ein metsölumynd frá Univer- sal. Bönnuð börnum innan 12 ára. AUSTURBÆJARBIO REFSKÁK íslenzkur texti. _ IWJUUU OL'./IVJl. MITCflUM KOTNECX TBE GflOO GUTS MDTBEUDGUTS Mjög spennandi og viðburðarik, ný amerisk kvikmynd i litum og Panavision. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5,7 og 9 HAFNARBIO i ánauð hjá indiánum. (A man called Horse.) Æsispennandi og vel leikin mynd um mann, sem handsamaður er af Indiánum. Tekin i litum og cinemascope. t aðalhlutverkunum: Richard Harris, Dame Judith Anderson, Jean Gascon, Corianna Tsopei, Manu Tupou. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Islenzkur texti Bönnuö börnum ,—Settu—>. rGóðhugmynd, *s ( hundinn I l komdu seppi, þú yað^hræðaVátt að vinna fyrin- Vköttinn Cfæöinui nótt ‘‘ \ hnrt y TONABIO The good, the bad and the ugly (góður, illur, grimmur) Viðfræg og spennandi itölsk-ame- risk stórmynd i litum og Techni- scope. Myndinsem er sú þriðja af „Dollaramyndunum” hefur verið sýnd við metaðsókn um viða ver- öld. Leikstjóri: Sergio Leone Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Lee Van Cleef, Eli Wallach lslenzkur texti Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára HÁSKÓLABÍÓ itiiiiitiii CATCH-22 t Galli á gjöf Njarðar IS.QUITE SIMPLY, $ THE BEST AMERICAN FILM + l’VE SEEN THIS YEAR!” Magnþrungin litmynd hárbeitt ádeila á styrjaldaræði manna. Bráðfyndin á köflum. Myndin er byggð á sögu eftir Joseph Heller. Leikstjóri: Mike Nichols islenzkur texti. Aðalhlutverk: Alan Arkin Martin Balsam Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Hluðaum mæli: „Catch 22 — er hörð, sem demantur, köld viðkomu en ljóm- andi fyrir augað”. Time. „Eins og þruma, geysilega áhrifamikil og raunsönn”. New York Post. „Leikstjórinn Mike Nichols hefur skapað listaverk”. C.B.S. Radió. I t t t t t i I EINVÍGI ALDARINNAR er hafið fyrir alvöru Látið þetta einstæða tækifæri ekki liða, án þess að kaupa PÓSTKORT EINVIGISINS og fá þau stimpluð á keppnisstað. Dreifingu i verzlanir annast LITBRA hf. — simar 22930 & 34092. SKAKSAMBAND tSLANDS. RS^BIiiiiiiiiiti □ omij-n -DO'§ 020: (nmOD02>

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.