Vísir - 01.08.1972, Blaðsíða 7

Vísir - 01.08.1972, Blaðsíða 7
Visir Þriftjudagur 1. ágúst 11)72 7 Leikurinn er lifs- nauösynlegur fyrir öll börn. í gegnum hann lærir barnið að þekkja form, liti, hljóð og hina ýmsu mögu- leika ólikra efna. Við að snerta, bragða, slá, hringla og byggja með leik- fanginu lærir barnið að nota það á marga vegu. Leikurinn þroskar og þjálfar likama barnsins, fingralipurð og imyndunarafl. Leik- urinn býr barnið undir lifið. Þess vegna er leikurinn jafn nauðsynlegur barninu og matur svefn, ást og gott loft. Lippulilisfræítingurin n Thea Ifank Jensen l'rá Danniörku Hvað er gott leikfang? Gott leikfang vekur áhuga barnsins og heldur honum, það virkjar barnið. Það er ekki of fint til notkunar, það er hægt að nota á marg- vislegan hátt og það er sterkt. Eru leikföng „lúksus"vara? r w A Islandi eru þau tolluð sem slík Litið inn ó leikfangasýningu alþjóðasamtaka um barnauppeldi Umsjón: Þ. S. Norræna fóstruþing- ið, sem þessa dagana er haldið hér i Reykja- vík, hefur fengið hing- að sýningu á barnaleik- föngum, sem danska deildin frá alþjóðasam- tökum um barnaupp- eldi héfur sett upp. Við heimsóttum sýninguna i Hagaskóla i gær og spjölluðum litillega við uppeldisfræðinginn Theu Bank Jensen, en hún er formaður leik- fangaúrvalsdeildar O.M.E.P. alþjóðasam- taka um barnauppeldi. „Þessi sýning er sett upp i Danmörku, en leikföngin eru frá ýmsum E vrópulöndum . Ö.M.E.P. hefur einng sett upp sýningar, sem nú eru sýndar i Bandarikjunum, Tókió og viðar. Island er fyrsta landið utan Danmerkur, sem fær þessa sýn- ingu og hún er nú nýlega endur- bætt. Hún á siðar að fara um „Nei, þau eiga að leyfa börn- unum að velja sér leikföng eftir sinum áhugamálum og getu, einkum þegar þau fara að hafa dálitið vit. T. d. eru dúkkur ekki siður nauðsynlegar fyrir litla drengi en stúlkur. Það á ekki að vera um neina þvingun að ræða, en það á aldrei að ganga út frá þvi sem visu, að stúlkur vilji dúkkur og drengir bila. Það er bæði gamaldags og óeðlilegt.” ,,Er von til þess að við fáum eitthvað af þessum leikföngum til Islands.” ,,Já, að sjálfsögðu. Hér á sýn- ingunni er hægt að panta öll þessi leikföng og mikið af þeim verður t.d. pantað fyrir barna- heimili og aðrar uppeldisstofn- anir á Islandi,” sagði Thea að lokum. Við gengum nú um sýninguna með Theu og hún útskýrði fyrir okkur það sem fyrir augun bar. Þarna bar mjög mikið á tréleik- l'öngum, handbrúðum, og spil- um, svo að eitthvað sé nefnt. Spjöldsýna hvaða leikföng hæfa hvaða aldursflokki og hvernig hvert þroskaskeið útheimtir ákveðin verkefni og leikföng. Þarna hittum við Valborgu Sigurðardóttur, skólastjóra Fóstruskólans í Reykjavik og við spyrjum hana hvort nokkuð eftirlit sé með þeim leikföngum, sem seld eru hér á landi. „Nei, þvi miður, þaö væri svo sannarleg þörf á að geta haft eitthvað eftirlit. Þar að auki eru leikföng ekki viðurkennd sem kennslutæki, heldur „lúxus” vara og tolluð eftir þvi. Þess vegna er mest selt hér af ódýru, einskisverðu drasli” sagði Val- borg. Sýningin verður opin daglega alla þessa viku og öllum er heimill aðgangur. þs Hcr cr liægt að læra á klukkuna og læra að telja i einu. Þessi skemmtilegu tréleikföng eru ætiuð yngstu börnunum. andlegu áhrif, sem leikföng kunna að hafa. Það er eingöngu hugsað um að leikföng séu ekki lifshættul. þó að sum sem eru á markaðnum séu það jafnvel. En uppeldislegt gildi leikfanganna verður kaupandinn einn að meta. Ég tel að mjög gott væri að hafa eitthvert eftirlit með þessu. Til dæmis eru seldar byssur handa börnum til þess að leika sér að. Þetta er að sjálf- sögðu andstyggilegt en hvað á að gera meðan þetta eru viður- kennd tæki hjá þeim fullorðnu? Bönn eru jú alltaf vafasöm, þegar börn eiga i hlut, þvi að þeim mun meira sem við bönn- um, þeim mun meira spennandi verður það fyrir barnið. En ég læt mín börn ekki fá byssur til þess að leika sér að.” „Eiga foreldrar að velja öðru visi leikföng handa stúlkum en drengjum?” Raðkubbar úr tré eru mjög þroskandi fyrir börn á forskólaaldri. Þessi vagn cr einkar hentugur fyrir uppeidisstofnanir og hægt að setja hann saman og brcyta á ótrúlegustu vegu. x ..—* W gllllllHMMM- /'+' alla Danmörku” sagðiThea Bank. „Er sýningin fyrst og fremst miðuð við uppeldisfræðinga og fóstrur?” „Nei hún er fyrir alla uppal- endur ogyfirleitt alla, sem hafa einhver samskipti við börn. Leikföngin eru flokkuð eftir aldursflokkum barnanna og svo eftir verði, og þau eru að sjálf- sögðu jafnt fyrir heimili og upp- eldisstofnanir. Sum eru að visu mjög fyrirferðarmikil og aðal- lega miðuð við hópa á uppeldis- stofnunum, t.d. leikskólum, en að sjálfsögðu eru þau jafn nýt hvar sem hægt er að koma þeim fyrir.” „Er eitthvert eftirlit með leikföngum, sem seld eru i Danmörku?” „Nei, ekki hvað snertir þau

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.