Vísir - 01.08.1972, Blaðsíða 9
Visir Þriðjudagur 1. ágúst 1972
9
Laugardalshöllina með fólki, sem
kæmi til þess eins að glápa á tvo
menn sitja að tafli það er hreint
óskiljanlegt. Nú sjálfur er ég viss
um að ég yrði þreyttur að glápa á
tvo skákmenn, en það hlýtur þó
að vera skemmtilegt að fylgjast
með ýmsum frægum kempum
eins og Najdorf gamla þegar
hann er að útskýra — og sér aljtaf
bezta leikinn — minnsta
kosti fyrir k’ischer.”
Og Bent hermir eftir tilburðum
hins argentinska stórmeistara.
,,Hérna með kónginn” ,,Nei nei
það er ekki hægt” ,,Jú það er allt.i
lagi, hann getur ekki skákað
þarna” o.s.frv.
— Hvað finnst þér þá um
kröfur Fischers og að hann hafi
teflt fyrstu skákina under protest
eins og það er kallað?
,,Ég skil nú aldrei þetta ,,under
protest” hjá Fischer. Gat hann
ekki mótmælt áður en einvigið
hófst? Ef hann er á móti kvik-
myndatökum, þá átti hann að
kvarta fyrr. Hann er enginn
sportmaður það er alveg á
hreinu,” segir Larsen viss i sinni
sök, eins og reyndar fleiri.
Samtalinu er brátt lokið. Dvöl
Larsens hérlendis verður ekki
löng að þessu sinni, en hann gefur
sérsamt tima frá öllu sinu amstri
til að fylgjast með nokkrum skák-
um i einviginu, þangað til hann
flýgur til USA. Á þessu ári hefur
hann tekið þátt i tveimur sterkum
alþjóðlegum mótum. vann mót i
Knglandi fyrir ofan Ljubosevic og
Portisch, og lenti i 2-3. sæti i Las
Palmas ásamt Smyslov á eftir
Portisch. Þetta er hans lif að tefla
og vinna stóra sigra, þó að hann
sé ekki i eldlinunni eins og
stendur. Við kveðjumst blm. Visis
og Larsen að loknu ánægjulegu
spjalli um hann sjálfan Fischer,
Spasski og skákina i heiminum.
GF
,,Það var hitinn i Denver, sem fór
einvigið við Fischer. „En cg er
En nú er hann kominn aftur
þessi káti og siungi Dani. Hann er
reyndar ekkert gamalmenni
jafngamall Friðrik okkar, 37 ára
að aldri. Hingað kemur hann á
vegum Ekstrablaðsins og danska
útvarpsins til að fylgjast með ein-
viginu.
Jafn kokhress og fyrri daginn,
glaðlegur og fyndinn svaraði
hann spurningum blm. Visis þeg-
ar þeir mæltu sér mót i gær á
Borginni en þar dvelur meist-
arinn.
— Hvað finnst þér um frammi-
stöðu Spasskis?
,,Hún er slæm. Mjög slæm, seg-
ir Larsen. Hann teflir greinilega
undir styrkleika. bað er ekki gott
að segja af hverju. Ég trúi þvi
aldrei að hann sé hræddur við
Fischer. Hann er taugaóstyrkur
og slappur, leikur grófum af-
leikjuin. Annars hefur hann átt
góða kafia á milli. 4. skákin var
mjög skemmtileg af hans hendi,
en hvort hann átti vinning þar
skal ég ekki segja um.
— En Fischer, hvað finnst þér
um taflmennsku hans?
Jú. Hún er góð. Þvi verður ekki
neitað. 3. skákin var sannfærandi
hjá honum. En hvort hann vinnur
einvigið. þó að það liti út fyrir það •
þessa stundina, þori ég ekki að
spá. Framkoma hans gagnvart
andstæðingnum er þungt á met-
unum, hann hefur náð sinum
miklu yfirburðum út á þaö að
taka andstæðinginn á taugum,
o.s.frv.
— En hinir stóru sigrar hans
gegn Taimanov. þér og Pet-
rosjan.
Ég á erfitt með að útskýra þá.
Kannski einvigið við Taimanov,
þar var styrkleikamunur. Hvað
mér viðkemur þá naut ég min
aldrei vegna hitans. Loftslagið i
'eð mig,” segir Bent Larsen um
enn sterkastur".
að hann sé sterkasti skákmaður
heimsins i dag, hvað þá allra
tima. Einvigið segir ekki svo
mikið. Það er árangur skák-
mannsins gegnum árin.”
— Hvern telurðu þá sterkasta
skákmann allra tima?
,,Það er erfitt að segja. Ég
myndi nefna nöfn eins og Phili-
dor, Steinitz og Alhekina. Ef við
vektum t.d. Alhekina til lifsins
núna, þá kæmist hann örugglega i
hóp tiu beztu núlifandi skák-
manna — en-til þess þyrfti hann
að kynna sér nútima tafl-
mennsku. Skákin hefur breytzt
svo mikið. Menn hafa miklu meiri
þekkingu núna, miðað við það
sem áöur var. Jafnvel Morphy
hefði litið i skákmeistara nú-
timans að segja.
— Margir eru nú farnir að efast
um að Spasski sé i raun og veru
sterkari skákmaður en margir
landar hans eins og t.d. Pet-
rosjan. Hvað vildir þú segja um
það?
„Þeireru svipaðir að styrkleika.
Það er rétt. Petrosjan skortir
hörku eins og ég sagöi áðan. Það
er hans veikleiki. i heims-
meistaraeinviginu 1969 átti hann
góða möguleika á að taka for-
ystuna svona um miðbikið. En
hánn beið átekta of lengi. Eins og
Spasski teflir núna, þá eru
áreiðanlega margir sovézkir
skákmenn sem standa honum
framar.”
Þú sagðir siðast þegar þú
komst hingað að sterkasti skák-
maöur heimsins væri Bent
Larsen. Nú spyr ég. Hver er
sterkasti skákmaður heimsins i
dag?
Bent Larsen brosir i kampinn.
Hann bendir samt þumalfingri
sinum á brjóst sér og segir:
„Að sjálfsögðu er það ég”.
ÞAÐER ENGIN SÖNNUN ÞESS,AÐFISCHER SÉ
STERKASTI SKÁKMAÐUR HEIMS, ÞÓ HANN
VINNI EINVÍGIÐ, SEGIR BENT LARSEN
hvergi áhugamennska lengur,
hverju nafni sem iþróttagreinin
nefnist. Áhugamennskan er jú
góðra gjaida verð, hún er falleg
og heiðarleg, en hún gagnar ekki
lengur.
FIDE hefur reynt að halda
skákinni i skorðum áhuga-
mennskunnar en það er vonlitið.
Og þegar stefnt er til heims-
meistaraeinvigis i Reykjavik þá
duga auðvitað engar smáverð-
launaupphæðir.
Af þvi að FIDE hefur ekki úr
miklu fé að spila þá ætti þaö að
vera þakklátt Skáksambandinu
islenzka fyrir að halda einvigiö
hér með þeim góðu verðlaunum
sem eru i boði. Og menn eins og
Slater eiga lika mikið inni hjá
FIDE með rausnarlegum tilboð-
um sinum.
Ætlar þú að fylgjast með
einviginu til enda?
„Nei. Ég hef ekki tima til þess,
Ég fer héðan 11. ágúst til þess að
taka þátt i Opna skákmótinu i
Bandarikjunum og þaðan á annað
mót þar vestra. Ég er heldur ekki
svo viss um að ég myndi endast i
það að horfa á allar skákirnar.
Það sagði mér iþróttafréttaritari
lrá Danmörku, sem hefur verið
hér að það væri alveg makalaust
hvað skákáhuginn væri mikill
hér.
Að það væri hægt að hálffylla
Því ég er enn
Daninn Bent Larsen er
kominn til landsins, Hann
er okkar vinsælasti and-
stæðingur í skákinni og
ófáir eru hildarleikirnir
sem þeir hafa háð með sér
hann og Friðrik Ólafsson.
Siðast þegar Larsen var hérna
tefldi hann sjónvarpseinvigi við
Friðrik, fyrir ári og vann knapp-
an sigur. Eftir það lá leið hans i
„heljargreipar” Bobby Fischers
þar sem hann beið lægri hlut eins
og öllum er i fersku minni (6-0).
Þá kvartaði hann um að hitinn
hefði veriö of mikill I Denver og
það hefði þrúgandi áhrif á tafl-
mennsku sina. Hann hefði alls
ekki notið sin og þess vegna varð
hann að þola þungan skell.
beztur bœtir hann við
Denver var slæmt og dró úr getu
minni til að tefla. Ef allt hefði
verið eins og það átti að vera, góð
skilyröi til að tefla, stæði ég lik-
lega i sömu spcrum og Fischer
nú: andspænis Spasski við tafl-
borðið að tefla um heims-
meistaratitilinn. Ég held jafnvel
að Petrosjan hefði átt góða mögu-
leika gegn Fischer i Buenos Air-
es, skorti bara hörku.
— Heldur þú að þér mundi tak-
ast að vinna Fischer hér i
Reykjavik nú?
Já. örugglega.
— Nú hafa sumir talað um
Fischersem sterkasta skákmann
fyrr og siðar, hvað finnst þér um
þá skoðun?
„Ég held að hún sé röng. Jafn-
vel þó Fischer sigri þetta einvigi
þá er enginn kominn til að segja
Þú heldur ennþá fast við það?
„Já. þvi ekki það. Ég hef enga
ástæðu til þess að skipta um
skoðun þó að ég hafi ekki haft
tækifæri til að keppa um heim-
meistaratitilinn að þessu sinni."
— (Nóg um það). — Eru algjör
atvinnumaður i skák?
„Já, ég er það.Ég !ifi algjörlega
á skák, bæði með þvi að tefla á
mótum og skrifa bækur.”
— Hvað um áhugamennsku i
skák. Nú er t.d. Friðrik Ólafsson
áhugamaður, en hann hefur samt
náð umtalsverðum árangri við
hlið manna sem hafa skákina að
atvinnu sinni? Hvað segirðu um
þetta?
„Friðrik er örugglega heimsins
bezti áhugaskákmaður. Ég hef
margoft bent á það. Hann fór ekki
út i þetta, af fullum krafti. Veit
ekki af hverju. Mér finnst að ég
og minir likar sem stefna mark-
visst að þvi að ná góðum árangri i
skákinni verði að vera atvinnu-
menn. öðru visi verður enginn
verulega öflugur. Hrein áhuga-
mennska er ekki til lengur.
Skákin er komin undir sama hatt
og aðrar iþróttagreinar. Þú veizt
að Brundage hefur barizt á móti
atvinnumennskunm i iþróttunum.
Það er til einskis. bað þrifst
1
i
VISIR
SIIVII 86611
Hverfisgötu 32 |