Vísir - 01.08.1972, Blaðsíða 19

Vísir - 01.08.1972, Blaðsíða 19
Visir Þriðjudagur 1. ágúst 1972 19 SAFNARINN Kaupum islenzk frimerki, stimpluð og óstimpluð, fyrsta- dags umslög, seðla, mynt og gömul póstkort. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A, Simi 11814. Kaupi öll stimpluð og óstimpiuð islenzk frimerki og fyrstadags umslög hæsta verði. Upplýsingar i sima 16486 á kvöldin (8-12) og um helgar. Kaupum isl. frimerki og gömul umslög hæsta verði. Einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. TAPAÐ — FUNDIÐ Selskinnsbudda tapaðist við Ausutrbæjarbió s.l. sunnudag. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 85501. Tapast hefur Philips drengjahjól fyrir utan J.P. Innréttingar. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 32433. TILKYNNINGAR Dýravinir. Óska að gefa 3 mjög fallega kettlinga. Uppi. i sima 43125. I.es i bollaog lófa alla daga frá kl. 12-21. Uppl. i sima 16881. Getum tekið börntil dvalar i sveit frá 15. ágúst. Uppl. i sima 40048 milli kl. 16 og 19 i dag. Fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. i sima 31224 eftir kl. 5. BARNAGÆZLA Góð kona óskast til að gæta 10 mánaða telpu. Helzt sem næst Laugarnesveg. Simi 30584. Stúlka óskar eftir að koma 3ja ára barni i fóstur frá kl. 9 á kvöldin til kl. 2 næsta dag. Uppl. i sima 83961 eftir kl. 2. FYRIR VilÐIMENN Stór-Stór,laxa- og silungsmaðkur til sölu að Skálagerði 9, 2. hæð til hægri. Uppl. i sima 38449. Nýtindir laxa- og silungsmaðkar. Ath! Geymið auglýsinguna. Simi 15902. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingartimar. Út- vega öll prófgögn. Geir P. Þormar ökukennari. Simi 19896. Ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota MK-2 Hard-top árg. '72. Sigurður bormar, ökukennari. Vinnusimi 17165, heimasimi 40769. Ökukennsla - Æfingatimar Kenni á Singer Vouge Fullkominn ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Helgi K. Sessiliusson. simi 81349 Saab 99, árg ’72 Okukennsla- Æfingatimar. Fullkominn öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Kenni alla daga. Magnús Helga- son. Simi 83728 og 17812. Vinsam- legast hringið eftir kl.'18. ökukennsla-Æfingatimar. Ath. Kennslubifreið, hin vandaða og eftirsótta Toyota Special árg. '72. Okuskóli og prófgögn, ef óskað er Get bætt við nokkrum nenendum stras. Friðrik Kjartpnsson. Simi 82252. HREINGERNINGAR Gerum hreinar íbúðir og stiga- ganga. — Vanir menn — vönduð vinna. Simi 26437 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 7. Hreingerningar. Nú er rétti tim- inn til að gera hreint. Höfum allt til alls. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 19729. Hrcingerningar. Vanir menn, fljót afgreiðsla. Tekið á móti pöntunum eftir kl. 5 i sima 12158. Bjarni. Hreingerningar. Vanir menn.fljót afgreiðsla i smáu og stóru. Kvöld- og helgarvinna. Pantanir i sima 83190 — 32732. burrhreinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofnun- um. Fast verð. Viðgerðarþjón- usta á gólfteppum. — Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. EFNALAUGAR bvoum þvottinn, hreinsum og pressum fötin. Kilóhreinsun, frá- gangsþvottur. stykkjaþvottur, blautþvottur. Sækjum, sendum. bvottahúsið Drifa. Baldursgötu 7, simi 12337 og Óðinsgötu 30. Ennfremur Flýtir Arnarhrauni 21, Hafnarfirði. ÞJÓNUSTA Húseigendur Stolt hvers húseig- anda er falleg útidyrahurð. Tek að mér að slipa og lakka hurðir. Fast tilboð, vanir menn. Uppl. i sima 36112 og 85132. Athugið nýtt.Látið mig gera ýmis verk fyrir ykkur, t.d. glugga- hreinsun, hreingerningar, rifa stilansa og mót. Sprunguviðgerð- ir o.fl. Simi 26674, skilaboð. VÍSIR 5ÍMI B6611 z » %!s^* Vegagerð rikisins óskar tilboða i stályfir- byggingu brúa á Skeiðarársandi. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, gegn kr. 3000.- skilatryggingu. Tilboð verða opnuð 19. september 1972. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNl 7 SÍMI 26844 0PINBER ST0FNUN óskar eftir að ráða ritara til starfa nú þegar, staðgóð kunnátta i bókháldi og meðferð skrifstofuvéla nauðsynleg. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 10. ágúst n.k. merkt: „RITARI”. HEILSURÆ KTIN The Healt Cultivation GLÆSIBÆ Eins eða tveggja mánaða námskeið fyrir karla og konur að hefjast. Tveggja mánaða námskeið á kr. 2000, en eins mánaðar námskeið á kr. 1200.1nnritun hefst nú þegar. Heilsuræktin Sími 8-56-55 Velkomin á Edduhótelin Edduhótelin eru sumargistihús, sem Ferðaskrifstofa rikisins rekur á eftirtöld- um stöðum: Iteykjavik Varmalandi Reykjum í Hrútafirði Ilúnavöllum Akureyri Eiðum Kirkjubæjarklaustri Skógum Laugarvatni Matur og gisting Svefnpokapláss Ferðist ódýrt — Heimsækið Edduhótelin ÞJÓNUSTA Jarðýtur— Gröfur Jaröýtur með og án riftanna, gröf- ur Bröyt X 2B og traktorsgröfur. Ja SÍS h rövinnslan sf Síðumúli 25 Simar 32480 og 31080, heima 83882 og 33982. Ilúsaviðgerðarþjónustan i Kópavogi Leggjum járn á þök og bætum, málum þök. Steypum upp þakrennur og berum i, þéttum sprungur i veggjum. Vanir menn og margra ára reynsla. Sími 42449 eftir kl. 7. GLERTÆKNI HF. Sími: 26395 — Heimasimi: 38569 Framleiðum tvöfalt einangrunargler og sjáum um isetn- ingar á öllu gleri. Vanir menn. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og nið- urföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið auglýsinguna. Húsaviðgerðir — Simi 11672. Tökum að okkur viðgerðir á húsum.utan sem innan. Glerisetningar. Þéttum sprungur, gerum við steyptar rennur. Járnklæðum þök og málum. Vanir og vandvirkir menn. Simi 11672. Útgerðarmenn takið eftir. Tökum að okkur að lakksprauta Iestar i skipum og fleira Ný tegund af sprautu. Simi 51489. VIÐGERÐARÞ JÓNUSTA B.Ó.P. Bjarni Ó. Pálsson löggiltur pipulagningameistari. i Simi 10480 - 43207. Sprunguviðgerðir, simi 19028 Tökum að okkur að þétta sprungur með hinu góða og þaul- reynda gúmmíþéttiefni, þankitti. Fljót og góð þjónusta. 10 ára ábyrgð á efni og vinnu. Simi 19028 og 26869. Garðahreppur — Hafnfirðingar — Kópa- vogsbúar: Jarðýtur. Caterpillar D-4 Hentug I bilastæði og lóðir. Sveinn, simi 30352 og 38876. Einnig Caterpillar D-6 Þorsteinn, simi 41451. Loftpressur — traktors- gröfur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar i húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dælur til leigu. — 011 vinna i tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Armúla 38. Simar 33544, 85544 og heima- simi 19808. Höfum hafið framleiðslu á gangstéttarhellum, áferðar- fallegar. Stærðið 40x40 og 50x50. Uppl. á staðnum i Hellugerðinni við Stórás. Garðahreppi, sima 53224 á daginn og 53095 eftir kl.8 á kvöldin. Húsaviðgerðir Gerum við þök, steyptar þakrennur, glerissetningar, sprunguviðgerðir o.fl. Fagmenn. Uppl. í sima 20184 eftir kl. 6 á kvöldin. Sprunguviðgerðir — simi 50-3-11. Gerum við sprungur i steyptum veggjum meö þaulreyndu gúmmiefni, niu ára reynsla hérlendis. Leitið upplýsinga i sima 50311. Vilhjálmur Húnfjörð. KAUP — SALA Oliulampar Óvenju fallegir, koparlitaðir. Bæði til að hengja á vegg og standa á borði. Þeir fallegustu sem hér hafa sézt lengi. Komið og skoðið þessa fallegu lampa, takmarkað magn. Hjá okkur er þið alltaf velkomin. Gjafahúsið, Skólavörðustig 8 og Laugaveg 11 (Smiðjustigsmegin)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.