Vísir - 01.08.1972, Blaðsíða 15
Vfsir Þriðjudagur 1. ágúst 1972
15
LAUGARASBÍO
TOPAZ
The most
explosive
' spy scandal
of this
century!
ALFRED HITCHCOCKS
1 IOI»\/
Geysispennandi bandarisk lit-
mynd, gerð eftir samnefndri met-
sölubók Leon Uris sem komið hef-
ur út i islenzkri þýðingu og byggð
er á sönnum atburðum um
njósnir, sem gerðust fyrir 10 ár-
um.
Framleiðandi og leikstjóri er
s n i 11 i n g u r i n n ALFRED
HITCHCOCK.
Aðalhlutverkin eru leikin af þeim
FREDERICK STAFFORD,
DANY ROBIN, KARIN DOR og
JOHN VERNON
Islenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 9
Enn ein metsölumynd frá Univer-
sal.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
AUSTURBÆJARBÍÓ
REFSKÁK
íslenzkur texti.
ROBERT GEORGE
MIOUM KENNEDX
THE fiOOD CDYS
UHTHEBU6UY8
Mjög spennandi og viðburðarik,
ný amerisk kvikmynd i litum og
Panavision.
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 5,7 og 9
HASKOLABIO
Galli á gjöf
Njarðar
BATCH-22
IS.QUITE SIMPLY,
£ THE BEST AMERICAN FILM
* l’VE SEEN THIS YEflR!" :7™7
Magnþrungin litmynd hárbeitt
ádeila á styrjaldaræði manna.
Bráðfyndin á köflum. Myndin er
byggð á sögu eftir Joseph Heller.
Leikstjóri:
Mike Nichols
islenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 14 ára.
Blaðaummæli:
Erlend og innlend eru öll á einn
veg
,,að myndin sé stórkostleg”.
BÍLASALINN
VIÐ VITATORG
Góðir bilar á góðum kjörum.
Opið alla virka daga frá kl. 9-
22.
Laugardaga frá 9-19
BÍLASAUNN
VIÐ VITATORG
Simar 12500 og 12600.
NOTAÐIR BÍLAR
Úrvals notaðar Skoda bifreiðar, árgerðir
1966-72, ennfremur Volkswagen ’69. Hag-
stæðir greiðsluskilmálar. Opið til kl. 22 öll
kvöld fram að verzlunarmannahelgi.
Opið til kl. 22 öll kvöld
fram að verzlunarmannahelgi
SKODA
Auðbrekku 44—46, Kópavogi
Sími 42600
Mustang til sölu
Mjög fallegur bill, fæst gegn skuldabréf-
um. Uppl. i sima 24154 eftir kl. 8.
Atvinna
Maður óskast til afgreiðslustarfa i vara-
hlutaverzlun nú þegal eða siðar. Tilboð
ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist
augld. Visis fyrir 10. ágúst merkt „Vara-
hlutaverzlun”.
Hafnsögu-
mannsstörf
Eftirfarandi hafnsögumannsstörf hjá
Hafnarfjarðarhöfn (þ.m.t. Straumsvik)
eru laus til umsóknar:
1. Hafnsögumannsstarf, fullt aðalstarf. Æskilegur há-
marksaldur umsækjenda 40 ár. Skipstjórnarréttindi og
kunnátta i ensku og norðurlandamáli áskilin. Umsóknar-
frestur til 14. ágúst n.k.
2. Hafnsögumannsstarf, varamaður I forföllum aöal-
manna.
Skipstjórnarréttindi og kunnátta í ehsku og norðurlanda-
máli áskilin.
Aldurshámark er ekki en krafa gerö um gott heilsufar.
Umsækjandi þarf að geta hafið starf þetta strax, og er þvi
umsóknarfrestur aðeins til 4. ágúst n.k.
Nánari upplýsingar veitir undirritaður.
Hafnarstjórinn i Hafnarfirði,
Strandgötu 4, simar 50113, 52119.
roSmurbrauðstofan 1
BjaniMiiMN
Njálsgata 49 Sími 15105 «