Vísir - 23.08.1972, Blaðsíða 8

Vísir - 23.08.1972, Blaðsíða 8
OLYMPIULEIKARNIR HEFJAST A LAUGARDAG leikana, og hefur veriö komiö upp sérstakri fjarskiptamiðstöð fyrir fulltrúa erlendra sjónvarps- og hljóðvarpsstöðva, en hvorki meira né minna en 170 slikar stofnanir eða fyrirtækjasamsteypur hafa kostnaðaráætlunina hvað eftir ann- að á þessum sjö árum, eins og geta má nærri, en i rauninni hefur aldrei heyrzt nein veruleg gagnrýni, þótt erfitt hafi verið að láta tölur stand- ast. En það má að verulegu leyti þakka heila nefndarinnar og hægri hönd, þeirri miklu tölvu, sem hún hefur haft sér til aðstoðar til að fylgjast með öllum framkvæmdum og fella alla verkefnaröðina i réttar skorð- ur. En tölvan er ekki einráð og verð- ur ekki, þegar til sjálfra leikanna kemur, þvi að þá verða starfandi á vegum OL-nefndarinnar þýzku 27.000 aðstoðarmenn af ýmsu tagi, auk 16-1600 stúlkna, sem verða einkum látnar sinna ýmsum gest- um, fréttamönnum o.fl., sem þarfnast sérstakrar fyrirgreiðslu. Það er sameiginlegt með einstakl- ingum þessa stóra hóps, að hann kann skil á flestum tungumálum heims. Þá eru ótaldir 12-13.000 þátttakendur og sérstakir aðstoð- armenn þeirra. Tuttugustu ólympíuleik- arnir hefjast í Múnchen á laugardag 26. þessa mánað- ar, og eru þá liðin sjö ár, síð- an OL-nefndinni i Vestur- Listir af ýmsu tagi. Ef svo skyldi vilja til, að ein- hverja, sem heimsækja Múnchen meðan á OL stendur, langi að breyta til, hætta að horfa á iþróttir og kynnast einhverju öðru, þá verður sitthvað fleira, sem hægt verður að sjá og heyra i þessari glaðværu borg Bajaralands. Þar verður m.a. efnt til einhverrar fjöl- breyttustu listsýningar, sem haldin hefur verið. Er efni hennar áhrif lista Asiu, Afriku, frumbyggja Ameriku og eyjaskeggja á Kyrra- hafi á myndlist og tónlist Evrópu á 19. og 20. öld. Einnig verður efnt til tónleika af ýmsu tagi og þá verða verða öll íeikhús borgarinnar opin og hafa þau fengið til sin stjörnur úr öllum hlutum heims til að flytja kunn verk af ýmsu tagi. 160 lankar — byggðir upp sem Olympiuhringirnir — heilsa flugfarþegum, þegar þeir koma til Miinchen. boðað komu starfsmanna sinna með alls konar tæki. Það er lika stór hópur, sem áætl- að er að fái að taka þátt i þessari miklu iþróttahátið fyrir meðal- göngu hljóð- og sjónvarps eða hvorki meira né minna en milljarð- ur manna i öllum heimsálfum. Hefur póstþjónusta Vestur-Þýzka- lands búið sig undir að veita meiri þjónustu á sinu sviði en nokkru sinni hefur verið veitt á Olympiu- leikum. Þýzkalandi var gefiö „grænt Ijós" — hún gat hafizt handa um allan undirbúning. Þegar fyrsta áætlun var gerð um leikana, umfang þeirra og staði þá, sem hinir ýmsu leikvangar áttu að vera á, gerðu menn sér vonir um, að unnt yrði að halda öllu innan marka „litilla fjarlægða”. En allt hefur stækkað svo við undirbúning- inn, að það vigorð er ekki lengur raunhæft, þvi að nær 1000 kilómetr- ar eru frá leikvöngunum i Múnchen til Kiel við Eystrasalt, þar sem siglingaatriðin eiga að fara fram. Undirbúningurinn var hafinn ár- ið 1965 og þá gerð fjárhagsáætlun, sem mönnum óx ekki mjög i aug- um, en siðan hafa allir liðið hækkað til muna, svo að útgjöld munu öll veröa um tveir milljarðar marka eða sem næst jafngildi 60 milljarða króna. Hefur orðið að endurskoða Fréttamiölun handa milljarði manna. Menn lita m.a. á þau atriði, að flest þau mannvirki, sem reist hafa verið i sambandi við þessa leika, koma að gagni um langa framtið, þegar gestir og þátttakendur verða farnir heim og allir reikningar hafa verið greiddir. Má til dæmis nefna Olympiuþorpin i Múnchen og Kiel, þvi að þar er um að ræða ágætt húsnæði, sem mun koma mörgum að notum um næstu áratugi. ,,Fréttamannaborgin”, sem reist hefur verið i Milnchen, er að visu að mörgu leyti miöuð við sérhæfðar kröfur starfsmanna fréttamiðla af ýmsu tagi, en þau ágætu húsakynni munu einnig koma að gagni fyrir karla og konur i öðrum starfsgrein- um i framtiðinni. Er gert ráð fyrir, að 4000-5000 fréttamenn verði við Lokasprettur við miðasölu. Samanlagður miðafjöldi að öll- um greinum leikanna er rúml. 3,9 milljónir, og er búið að selja næst- um 80% þessa fjölda eða rétt rúm- lega þrjár milljónir, og unnið af kappi að þvi að selja sem mest af þeim, sem eftir eru. Gerir OL- nefnd Vestur-Þýzkalands sér vonir um, að tiltölulega fáir miðar verði óseldir, þegar iþróttamannasveit- irnar ganga inn á aðalleikvanginn laugardaginn 26. þessa mánaðar og hátiðin verður sett. Heili og hægri hönd. Það leiðir af likum, að skipulags- nefnd leikanna hefur verið mikill vandi á höndum, en framkvæmda- stjóri hennar hefur jafnan getað skýrt frá þvi, þegar hann hefur verið spurður, hvernig hafi miðað, að allt gangi „samkvæmt áætlun”. (Wolf J. Pelikan.) 15 þúsund slikir minjagripir voru búnir til og aliir þátttakendur á ieikun- um, svo og fararstjórar og aöstoöarmenn, fá þá til minja um hina miklu iþróttahátið. Olympiski eldurinn nálgast Munchen og alls staðar hefur fjöldi manns fylgzt með hlaupurunum á leiö þeirra frá Olympis-fjaili til Þýzkalands. Jón Magnússon, varaformaður KSt, stjórnaði drættinum. Arsenal tapaði fyrsta Dregið í Bikarkeppni KSÍ Elztu Reykjavíkurfélög- Fram mœtast! in KR Það ríkti spenna vestur á Sögu í gær, þegar dregið var í aðalkeppni Bikar- keppni KSi. Jón Magnús- son, varaformaður KSÍ, stjórnaði drættinum að við- stöddum fulltrúum þeirra félaga, sem lið eiga enn i keppninni, og blaðamönn- um. Nöfn sextán liða voru sett i bikarinn stóra, sem dregið var úr og Jón dró upp fyrsta seðilinn og kom upp nafn Ármanns. Aftur fór Jón i bikarinn og dró nafn Vals þannig, að fyrsti Þá er komið að stúlkunum að fara að sparka knettinum á sinu fyrsta íslandsmóti. Átta lið taka þátt i þvi og er skipt i tvo riðla og hefst mótið nú um næstu helgi. «g leikur umferðarinnar verð- ur milli þessara Reykja- víkurliða. Þá bað Jón fulltrúa Bikar- meistaranna, Kristján Pálsson, formann Knattspy rnudeildar Vikings, að annast dráttinn fyrir næsta leik. Kristján dró Austur- land — það verður annað hvort Þrótturá Neskaupstaö eða Leikn- ir — og siðan islandsmeistara Keflavikur, sem verða þvi að leggja land undir fót og leika á Austurlandi. Og þannig hélt þetta áfram. Hafsteinn Guðmundsson, for- maður ÍBK, dró út næsta leik Akureyri-Vestmannaeyjar. Þá Það eru lið frá Reykjavikur- félögunum Fram, Armanni og Þrótti, sem taka þátt i mótinu ásamt Hafnarfjarðarliðunum FH og Haukum, svo og Breiðabliki, Keflavik og Grindavik, sem sagt allt lið hér við sunnanverðan Faxaflóa. Fyrstu leikir i A-riðli eru milli FH-Þróttar, og Breiðabliks- Fram. 1 B-riðli leika fyrst Kefla- vik-Grindavik og Armann-Hauk- ar. Gisli Þ. Sigurðsson, fulltrúi Vals, sem dró tsafjörður-FH. Þorkell Þorkelsson, fulitrúi Fram, dró fyrst út nafn bikar- meistara Vikings, siöan Njarð- vik. Þá kom að fulltrúa KR, Baldri Mariussyni, og hann dró saman Þrótt, Reykjavik, og Akranes. Nú voru aðeins fjórir seölar eftir i bikarnum og þrir þeirra með nöfnum liða úr 1. deild, en hingað til höfðu liöin úr 1. deiid að þvi er virtist forðast hvort annað sem heitan eld. En það gat ekki gengiö lengur — Ein- hver 1. deildarlið hlutu að lcnda saman. Og það kom að Jóni Krist- jánssyni, sem dró fyrir Vest- mannaeyjar, að koma tveimur slikum saman. Gömlu keppi- nautarnir Fram og KR lentu þarna saman og verður það vissulega stórleikur umferðar- innar. Tvö nöfn voru nú eftir og aðeins formsatriði að draga þau úr bikarnum góða. Það gerði fulltrúi Akurnesinga, Sveinbjörn Guð- bjarnarson og nöfnin voru Breiöablik-Haukar. Bikarkeppnin hefst eins fljótt og hægt er og á samkvæmt reglu- gerð að Ijúka um miðjan septem- ber þó afar litlar likur séu á að það sé framkvæmanlegt. Liverpool vann ÍA! Knattspyrnulið háskólans i Liverpool lék i gærkvöldi við meistaraflokk IA upp á Akranesi og sigraði með 3-2 i skemmtileg- um leik. I kvöld leikur liðið, sem er undir stjórn hins kunna at- vinnumanns Ronnie Rees (Wal- cs), við varalið IBV i Eyjum, þar sem aöalliö IBV leikur viö KR I 1. deild á sama tima á Laugardals- velli. Siðasti leikur Liverpool- liðsins verður á föstudag við úr- valslið Háskóla islands, sem sigr- aði i skólamótinu sl, vor. Knattspyrnumót kvenna hefst um nœstu helgi! stiginu fyrir Coventry Þá kom að Arsenal að tapa fyrsta stiginu í 1. deild á Englandi í gærkvöldi — liðið fór upp til Coventry og náði það„aðeins" jafntefli 1-1, sem eru auðvitað eftir atvikum viðunandi úrslit. Það er alltaf gott að fá stig á útivelli. Liðið er í efsta sæti með sjö stig eftir f jórar umferðir og Everton hefur sex stig og er i öðru sæti — en það breytist áreiðanlega i kvöld. Everton lék i gærkvöldi á heimavelli sinum i Liverpool, Reknir heim! Keppendur Rhódesiu verða ekki meðal þátt- takenda á tuttugustu Olympiuleikunum, sem hefjast i Munchen á laugardag— 26. ágúst. í gær samþykkti Alþjóða- Olympiunefndin að úti- loka Rhódesiu frá leikunum eftir mikið málaþóf með 36 atkvæð- um gegn 31. Þar með geta þær 20 Afrikuþjóð- ir, sem hótuðu að draga sig til baka, fagnað miklum sigri. Formaður IOC, Avery Brundage, gaf eftir i þessu máli og var þvi samþykkur að visa Rhódesiumönnum frá leikunum. Sagt er, að það sé i fyrsta skipti á 21 árs ferli sem formaður nefndarinnar, að hann gefur eftir og breytir fyrri ákvörðun sinni — og án þess væri senni- lega allt við það sama i Munchen. En nú er sem sagt Olympiuleikunum bjargað — og flestir fagna úrslitum þeirrar pólitisku glimu, sem háð hefur verið siðustu daga. Goodison Park, gegn Lundúna- liðinu Crystal Palace og tókst ekki vel upp — það varð aðeins jafntefli 1-1, sem verður vissulega að teljast góður árangur hjá leik- mönnum Palace. Þriðji leikurinn i gærkvöldi i 1. deild var milli úlfanna og West Ham og var það ójafn leikur. Úlfarnir komust i 3-0 eins og gegn öðru Lundúnaliði, Tottenham á laugardag, en nú komu engin göt i vörnina og úlfarnir sigruðu með þessum mun. Annar sigurleikur liðsins og um leiö fyrsti tapleikur West Ham, sem er að fimm stig eftir þessar fjórar umferðir. Einn leikur var háður i 3. deild. Halifax og Wrexham gerðu jafntefli 2-2. Margir leikir verða háðir i kvöld og stórleikurinn er á Stam- ford Bridge i Lundúnum, þar sem Chelsea leikur gegn Liverpool. Bæði liöin hafa fimm stig eftir þrjá leiki. Annar leikur, sem mikla þýðingu getur haft, er i Derby,. en þangað kemur lið Manch.City i heimsókn. Þá leika Leeds-Ipswich, Manch.Utd. og Leicester og kannski hlýtur United þar sin fyrstu stig i keppn- inni. Norwich mætir Southamton, Stoke leikur gegn Sheff.Utd. og Tottenham leikur gegn Birming- ham. Skýrt er frá úrslitum i þess- um leikjum i BBC i kvöld kl. 10.45 á stuttbylgjum — 34 metrum, 41 metra eða 49 metrum — og hlustunarskilyrði hafa verið mjög góð að undaanförnu. Ray Kennedy, miðherjinn ungi hjá Arsenal, skoraöi bæði mörk liðs slns gegn Stoke á laugardaginn — og hér skorar hann annað þeirra þrátt fyrir stranga gæzlu Denis Smith. Stigakeppnin í golfi Nú er lokið 8 mótum af 9, sem gefa stig til landsliðs GSÍ i golfi. Til þessa hafa 43 menn hlotið stig og eru 10 efstu menn þessir: Stig Mót Einar Guðnason, GR 45,5 5 Jóhann Ó. Guðmundss. GR 42,5 7 Björgvin Þorsteinss. GA 37,5 4 Gunnlaugur Ragnarss. GR 36, 7 Loftur Ólafsson, NK 31, 5 Björgvin Hólm, GK 30,5 4 Július R. Júliusson, GK 27,5 6 Óttar Yngvason, GR 25,5 4 Jóhann Benediktsson, GS 24,5 5 Þorbjörn Kjærbo, GS 23,5 3 Þeir, sem koma næstir þess- um mönnum, eru þeir óskar Sæmundsson, GR, Sigurður Héðinsson, GK og Hannes Þor- steinsson, GL. Nú er aðeins eitt mót, sem gefur stig eftir — SR mótið á Akranesi, sem fram fer um næstu helgi. Eftir það verður farið aö reikna út hvaða menn skipa landslið íslands i golfi næsta sumar, en það er gert eftir ákveðnum reglum. Ræður þar bezta útkoman i 4 mótum hjá einstökum keppenda hverjir verða i hópnum og getur þvi oröið nokkur breyting á hon- um frá þvi i dag, og svo er eftir aö vita hvernig SR mótið á Akranesi fer. Þar verða trúlega flestir beztu kylfingar landsins þvi góður árangur þar getur tryggt þeim sæti i landsliðs- hópnum næsta sumar. Þá er m.a. ráðgert að taka þátt i Evrópumeistaramóti áhuga- manna, sem fram fer á trlandi og jafnvel er möguleiki á lands- keppni við Luxemborg og Aust- urriki i sömu ferð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.