Vísir - 23.08.1972, Blaðsíða 15

Vísir - 23.08.1972, Blaðsíða 15
15 "'■ ■ rs ,i;v*;’i Visir Miövikudagur 23. ágúst 1972 17 ára stúlka óskar eftir vinnu frá 20. sept. Ýmislegt kemur til greina. Vinsamlega hringið i sima 18961 fyrir 26. ágúst. SAFNARINN Ka’upum isl. frimerki og' gömul ömslög hæsta verði. Einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. Kaupi hæsta verði ótakmarkað magn af notuðum islenzkum fri- merkjum. KVARAN, Sólheimum 23, 2a. Simi 38777. Skák-peningarnir Fyrsta útgáfa — þrir peningar — Gull, silfur — kopar til sölu. Verðtilboð merkt: GULL sendist afgr. Visis. TAPAÐ — FUNDIÐ Gyllt kvenúr tapaðist við Hrað- frystistöðina á Granda s.l. mánu- dag. Simi 33583. Fundarlaun. Tapazt hefur Ronson herra kveikjari á mánudag, þann 21. frá Lækjargötu, Lækjartorg, Austur- stræti og Aðalstræti. Finnandi hringi i sima 51524. Fundarlaun. Fundarlaun: Tapazt hefur gratt leður-lyklaveski, liklega i Miðbænum. Finnandi skili þvi vinasamlegast á lögreglustöðina gegn fundarlaunum. Tapazt hefur litið heyrnartæki. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 15515. TILKYNNINGAR Fallegir og þrifnir kettlingar fást gefins. Uppl. i sima 40536 i dag og næstu daga. BARNAGÆZLA Barngóð kona óskast til að gæta tveggja barna 3 ára og 9-mán. frá kl. 7.30 til 5, 5 daga vikunnar. Uppl. i sima 12054. Fossvogur! Stúlka óskast til að gæta 5 mánaða gamals drengs, 5 daga vikunnar, frá kl. 12.30 til kl. 17.30. Æskilegt að hún komi heim, þó ekki skilyrði. Upplýsingar i sima 30599 eftir kl. 18.00. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatimar. Lær- ið að aka bifreið á skjótan og ör- uggan hátt. Kenni á Toyota MK-2 Hard-top árg. ’72. Sigurður Þor- mar, ökukennari. Vinnusimi 17165, heimasimi 40769. Ökukennsla — Æfingatimar Kenni á Singer Vouge Fullkominn ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. Ökukennsla — Æfingatimar. Kennslubifreið Chrysler, árg. 72. ökuskóli og pfófgögn fyrir þá sem þess óska. Nokkrir nemend- ur geta byrjað strax. Ivar Niku- lásson. Simi 11739. Saab 99, árg ’72 ökukennsla- Æfingatimar. Fullkominn öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Kenni alla daga. Magnús Helga- son. Simi 83728 og 17812. Vinsam- legast hringið eftir kl. 18. Lærið að aka Cortinu. öll prófgögn útveguð i fullkomnum ökuskóla ef óskað er. Guðbrandur Bogason.Simi 23811 HREINGERNINGAR Hreingerningar. Ibúf kr. 35 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 3.500. Gangar ca. 750 kr á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Hreingerningar. Nú er rétti tim- inn til að gera hreint. Höfum allt til alls. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. ’i sima 19729. Þurrhreinsun gólfteppa og húsgagna i heimahösum og stofnunum. Fast verð Viðgerðar- þjónusta á gólfteppum. — Fegrun.Simar 35851 og 25592 eftir kl. 13 og á kvöldin. Gerum hreinar ibúðir og stigaganga. — Vanir menn — vönduð vinna. Simi 26437 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 7 FASTEIGNIR Höfum ýmsar góðar eignir i skiptum, svo sem sérhæðir, rað- hús og einbýlishús. Hafið sam- band við okkur sem fyrst. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. — Simi 15605. ÞJÓNUSTA Húseigendur athugið: Nú eru sið- ustu forvöð að láta verja útidyra- hurðina fyrir veturinn. Vanir menn — vönduð vinna. Skjót af- greiðsla. Föst tilboð. Uppl. i sima 35683 Og 25790. FYRIR VEIÐIMENN Stór — Stór lax- og silungsmaðkur til sölu að Skálagerði 9, 2.hæð til hægri. Simi 38449. Góðir laxa- og silungsmaðkar að Langholtsvegi 77. Simi 83224. Ný týndir ánamaðkar til sölu. Uppl. i sima 12504 og 40656. Geymið auglýsinguna. Anamaðkar til sölu, skozk tegund. Uppl. isima 51180 eftir kl. 20. á kvöldin. NOTAÐik BiLÁK Skoda 1.00 L árgerð ’72 Skoda 110 L árgerð ’71 Skoda 110 L árgerð ’70 Skoda 100 L árgerð ’70 Skoda 1000 MB árgerð ’69 Skoda 1000 MB árgerð ’67 Skoda Combi árgerð ’66 Hagstæðir greiðsluskilmálar, skuldabréf. 1 SKODA Auðbrekku 44—46, Kópavoqi 'itti Sími 42600 BÍLASALAN ^fOS/OO ’!}’> BORGARTÚNI 1 1MUNIÐ I VISIR IVISIR VISAR A VIÐSKIPTIN m SÍMI 86611 I 1 1 Auglýsingadeild | 1 Hverfisgötu 32 | ‘m/szmmmmmmmmmmmtmmmmmmmmmmmmmfm. ÞJÓNUSTA Blikksmiðja Austurbæjar Þakrennur. Smiði og uppsetningar. Uppl. i sima 37206 Tek að mér alla loftpressuvinnu. múrbrot og sprengingar i tima eða ákvæðisvinnu. Þórður Sigurðsson. Simi 53209. Leggjum og steypum gangstéttar, bilastæði og innkeyrslur. Simar 86621 og 43303. Jarðýtur — Gröfur Jarðýtur með og án riftanna, gröf- ur Bröyt X 2B og traktorsgröfur. Ja SÍS h rðvinnslan sf Síðumúli 25 Simar 32480 og 31080, heima 83882 og 33982. Loftpressur — traktors- gröfur Tökum að okkur allt múrbrot, sprenglngar i húsgrunnum og holræsutm Einnig grófur ög dælúr til leigu. — öll vinna i tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Símonar Simonarsonar, Armúla 38. Simar 33544, 85544 og heima- simi 19808. Sjónvarpsloftnet—útvarpsloftnet önnumst uppsetningu á loftneti fyrir Keflavfkur- og Reykjavikursjónvarpið ásamt mögnurum og uppsetningu á útvarpsloftnetum. Leggjum loftnet i sambýlishús gegn föstu verötilboöi ef óskaö er. Útvegum allt efni. Fagmenn vinna verkið. SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN s.f. Móttaka viögeröabeiðna i sima 34022 kl. 9-12 f.h. Sjónvarpsþjónusta. Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Komum heim ef óskað er. —Sjónvarpsþjónustan— Njálsgötu 86. Simi 21766. Kathrein sjónvarpsloftlet og magnarar fyrir allar rásir Glamox flúrskinslampar yfir 60 gerðir S.R.A. Talstöðvar fyrir leigubila SSB Talstöðvar fyrir langferðabila og báta Amana örbylgjuofnar R.C.A. Lampar og transistorar Slökkvitæki fyrir skip og verksmiðjur. Georg 'Amundason og CO Suðurlandsbraut 10 Simar 81180 — 35277. Sprunguviðgerðir, simi 19028 Tökum að okkur að þétta sprungur með hinu góða og þaul- reynda gúmmiþéttiefni, þankitti. Fljotog góð þjónusta. Abyrgð tekin á efni og vinnu. Simar 19028 Og 26869. Loftnetsþ jónusta. önnumst allar gerðir loftnetsuppsetninga fyrir einbýlis- og fjölbýlishús. Verðtilboð ef óskað er. Loftnetsþjónustan, Hafnarfirði. Simi 52184. Sprunguviðgerðir, simi 15154. Gerum við sprungur i steyptum veggjum og þökum, með þaulreyndu gúmmiefni. Margra ára reynsla hérlendis. Fljót og góð afgreiðsla. Simi 15154. Húsaviðgerðarþjónustan í Kópavogi Leggjum járn á þök og bætum, málum bök. Steypum uni þakrénnur og berum i. Tökum að okkur sprungúviðgerðír aðeins með 1. flokks efni. 10 ára ábyrgð. Vanir menn. Margra ára reynsla. Simi 42449 eftir kl. 7. VIÐGERÐARÞJÓNUSTA B.Ó.P. Bjarni Ö. Pálsson löggiltur pipulagningameistari. Simi 10480 - 43207. Er stiflað? Fjarlægi stfilur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fV iri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Næt> ■ 't' helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i s: .G-fV milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið aug- h ■'un?.. Sprunguviðgerðir. Björn, simi 26793. Húsráðendur! Nú er hver siðastur að laga sprungur fyrir veturinn. Þaulreynd efni og vinna. Sprunguviðgerðir, simi 26793. Tökum að okkur allar viðg. á húsum,utan og innan, bæði i tima- vinnu og ákvæðisvinnu. Þéttum sprungur, rennuuppsetning og viðgerðir á þökum. Uppl. i sima 21498. KAUP — SALA Gangstéttarhellur, simi 53224. Garðahreppur, Kópavogsbúar, Hafnfirðingar. Til sölu gangstéttarhellur, stærðir 50x50 - 40x40. Uppl. i Hellugerð- inni V-Stórás, Garðahreppi. I sima 53224 á daginn og i sima 53095 á kvöldin. Þvottakörfur, óhreina- þvottakörfur, körfur undir rúmfatnað, Yfir 40 teg. af öðrum körfum, innkaupapokum og innkaupanetum. Komið beint til okkar, við höfum þá körfu sem yður vantar. Hjá okkur eruð þið alltaf velkom- in . Gjafahúsið, Skólavörðustig 8 og Laugavegi 11 (Smiðjustigs- megin). i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.