Vísir - 23.08.1972, Blaðsíða 14

Vísir - 23.08.1972, Blaðsíða 14
14 Visir Miövikudagur 23. ágúst 1972 TIL SÖLU llöfum til sölumargar gerðir við- tækja. National-segulbönd, Uher- stereo segulbönd,Loeveopta-sjón- vörp, Loeveopta-stereosett,' stereo plötuspilarasett, segiil- bandsspólur og Cassettur, sjón- varpsloftnet, magnara og kabal. Sendum i póstkröfu. Rafkaup, Snorrabraut 22^ milli Laugav. og Hverfisgötu. Simar 17250 og 36039. Ódýr afskorin blóm og pottablóm. Simi 40980. Blómaskálinn v/Kárnesbraut. 15 tonna veltisturtur og pallur til sölu. Simar 99-4162 og 99-4160 Björk, Kópavogi. Helgarsala — Kvöldsala. Islenzkt keramik, is- lenzkt prjónagarn, sængurgjafir, snyrtivörur, sokkar, nærföt fyrir alla fjölskylduna, gallabuxur fyr- ir herra og dömur, gjafasett og mfl. Björk, Alfhólsveg 57. Simi 40439. Lampaskermar i miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. Vélskornar túnþökur til sölu. Uppl. i sima 26133 alla daga frá 9- 14 og 19.30-23, nema sunnudaga frá 9-14. Vixlur og vrðskuldabréf. Er kaupandi að stuttum bilavixlum og öðrum vixlum og veðskulda- bréfum. Tilb. merkt ,,Góð kjör 25%” leggist inn á augld. Visis. Ilúsdýraáburður til sölu Simi 84156.' , Hókamenn. Mikið úrval af is- lenzkum úrvalsbókum fyrirliggj- andi. Tækifærisverð. Bókaverzl. Njálsgötu 23. Til sölu Arina sjónvarpstæki 23” skermur. Simi 51663 eftir kl. 7. Miðstöðvarketillmeð öliu tilheyr- andi til sölu. Simi 24787 eftir kl. 19. Tilsölusem nýr snitt-þræll. Uppl. i sima 85174. Til siilu Pioneer hátalarar cs 99a og Akai magnari með innbyggðu útvarpi fm og am. (2x65 wött) Uppl. að Þórsgötu 10 og i sima 22921 eftir kl. 4. Knessl It.S.skiði 185 cm með stál- köntum og Marker bindingum til sölu á kr. 10 þús. Simi 33793. Túnþökusalan. Vélskornar tún- þökur. Uppl. i sima 43205. Gisli Sigurðsson. Sanngjarnl verð. Barnavagn, leikgrind og göngugrind til sölu. Uppl. i sima 33387. Litið notuðgöngugrind til sölu kr. 1.500. Einnig Grundig T.K. 40 segulband. Uppl.l sima 31035. Ilundlaug með borði, sturtuskál og strauvél til sölu. Simi 82387. J.V.C. 4ra rása stereomagnari ásamt 4 Sansui hátölurum, hljómstilli og heyrnartækjum til sölu. Uppl. i sima 85009 á milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Til sölu PYEstereo plötuspilari, magnaralaus og Philips segul- band, verð kr. 7 þús. Uppl. i sima 43235. Gott stereosegulband (spóla) eða dekk óskast. Einnig transistor- magnari 2x20-30 w. Simi 43378. Ilátalarar til sölu á mjög hag- stæðu verði. Uppl. næstu daga i sima 14568 og 83826. ÓSKAST KEYPT Mótatimbur óskast 1x6 ca. þús- und lengdarmetrar. Má vera i mismunandi lengdum. Uppl. i sima 24024. Vil kaupa notaðan hnakk i góðu standi. Uppl. á Þórsgötu 7a. Simi 15437. Mótatimbur óskast. Vantar nú þegar notað timbur i sökkla 1x6” og 1x4” Uppl. i sima 42298. Ilnakkur óskast. Simi 22742. Vil kaupa notaða rafmagnselda- vél. Simi 32239. Bausch and Lambkikir óskast. A sama stað er til sölu Eikow Zoom 3x-9x40. Uppl. i sima 18454 eftir kl. 7. Píanó óskast. Uppl. i sima 41763. HJ0L-VAGNAR IIjól-hjól-hjól. Til sölu sem nýtt drengjareiðhjól, Raleigh, m/gir- um. Stærð 28x1 1/2. Uppl. i sima 42930. e. kl. 18. Til sölu llonda SS 50 árg. ’71. Uppl. i sima 84732 eftir kl. 7 á kvöldin. Barnavagn. Litið notaður, góður barnavagn óskast. Uppl. i sima 41668. Itauð Skermkerratil sölu. Uppl. i sima 37769. Barnavagn til sölu. Simi 18129. HÚSGÖGN Glæsilcgt sem nýtt hjónarúm til sölu. Er úr fairiaine eik, með hillusamstæðum og ljósum. Nylonrúmteppi fylgir. Selst ódýrt. Til sölu á sama stað nýlegt, fallegt sófaborð. Upplýsingar eft- ir kl. 6 i dag og næstu daga á Kleppsvegi 120, 3. hæð t.v. Simi 34914. Til siilu vel með farið sófasett kr. 23.000 og einnig nýlegur hús- bóndastóll með skemli kr. 9.000. Uppl. i sima 37526. Til sölu gamalt eikarskrifborð m/þremur bókahillum. Uppl. i sima 23623. Kaupum,; scljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana rokka og ýmsa aðra vel með farna gamla muni. Seljum nýtt ódýrt, eldhúskolla, eldhúsbak- stóla, eldhúsborð, sófaborð, simabekki, divana, litil borð, hentug undir sjónvarp og út- varpstæki. Sækjum, staðgreiðum, Kornverzlunin, Grettisgötu 31, Simi 13562. HEIMILISTÆKI Kæliskápar I mörgum stærðum og kæli- og frystiskápar. Raf- tækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri.simi 37637 . Kldavélar.Eldavélar i 6 mismun- andi stærðum. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri, simi 37637. tsskápur til sölu (Electrolux) Uppl. i sima 31318. BÍLAVIÐSKIPTI Bflar við flestra hæfi. Bilasala Kópavogs, Nýbýlavegi 4. Simi 43600 Til siilu Sindra stálpallur 16, 1/2 fet, Sindra sturtur 10 tonna, sturtudæla, skjólborð og sturtu- grind. Góðir greiðsluskilmálar. Simi 97-7433. Til sölu Merccdes Bcnz árg. '65 Með vökvastýri og pewerbrems- um og i mjög góðu standi. Uppl. i sima 43241 og 66216. Til sölu er Taunus 17 M, árgerð '68 ný upptekin vel. Cortina, árgerð '66. Falkon, árgerð '62. og Daf, árgerð, '62. Skipti og skulda- bréf koma til greina. Uppl. i sima 83177 á matartima. Til sölu VW 1200, árg. '60. Með bilaða vél, en i góðu lagi að öðru leyti. Upp). i sima 81857 eftir kl. 7. Til sölu Rambler Classic árg. '64. Þokkalegur bill, þarfnast smá lagfæringar. Uppl. i sima 33736. Til sölu Opel Caravan árg. ’55. Til sýnis og sölu að Langagerði 8 næstu kvöld. óska eftir að kaupa Simca Ariane '63. og Trabant '67, báða til niður- rifs. Uppl. i sima 96-61344. Til sölu I)odge árgerð ’60 V-8. Power stýri og rafmagns rúður. Þarfnast smá viðgerðar. Uppl. i sima 43107 eftir kl. 7 á kvöldin. Land-Rover ’55. Vél ný uppgerð, brotin grind. Selst i heilu lagi eða pörtum. Simi 99-3734. Vil kaupa blöndung i Vauxhall Viva ’66. Einnig góðan litinn mótor og sjálfskiptingu i Oldsmobil ’61. Uppl. i sima 42636. Til sölu Opel Kapitan ”55 Bifreiðin þarfnast litilsháttar við- gerðar og verður seld ódýrt. Uppl. i sima 34599 næstu kvöld. HÚSNÆÐI í Vinnuskúr til sölu. Uppl. i sima 23662. 3ja herbergja ibúð i Hraunbæ til leigu frá 15. sept. i eitt ár. Til greina kemur að leigja ibúðina með isskáp, sima og gluggatjöld- um. Tilboð sendist augl. deild Visis merkt 9718 fyrir 28. ágúst. HÚSNÆDI ÓSKAST llúsasmiður óskar eftir 3ja her- bergja ibúð fyrir 1. okt. i Reykja- vik, Hafnarfirði eða Kópavogi. Má þarfnast lagfæringar eða standsetningar. Einhver fyrir- framgreiðsla gæti komið til greina. Uppl. i sima 26959. Iljón utan af landi með tvö börn óska eftir 2ja herb. ibúð eða stórri stofu og eldhúsi. Fyrirfram- greiðsla og húshjálp eftir sam- komulagi. Uppl. i sima 30656. Skólapiltur utan af landi óskar eftir herbergi, sem næst Verzlun- arskólanum. Uppl. i sima 84964 milli kl. 6.30 og 8 á kvöldin. Reglusamur norskur læknanemi óskar eftir herbergi. Helzt nálægt Háskólanum. Uppl. i sima 24823 eftir kl. 5. Roskinn rólegheita maður óskar eftir stofu eða litilli ibúð, nú þegar eða fyrir 1. okt. Uppl. i sima 84225 eftir kl. 7 á kvöldin. Námsmaður utan af landi óskar eftir herbergi. Helzt i grennd við Iðnskólann. Uppl. i sima 15180 frá kl. 4—9. Iðnskólanemi óskar eftir litilli i- búð eða herbergi fyrir 1. sept. Uppl. i sima 30079 e.h. Reglusamt skólafólkutan af landi óskar að taka a leigu 3-4ra her bergja ibúð. Uppl. i sima 37310. Bilskúr eða húsnæði ca. 30—40 fermetra óskast fyrir léttan iðn- aö. Tilboð sendist til dagblaðsins Visis merkt „9677”. Ung kona með 5 börn óskar eftir 2—3ja herbergja ibúð strax, eða eins fljótt og hægt er. Uppl. i sima 25899 til kl. 16 á daginn. Hver getur leigt reglusömum systkinum utan af landi 2—3ja herberja ibúð. Góðri umgengni og skilvisri greiðslu heitið. Uppl. i sima 36355. ibúð óskast.Kona með þrjú börn á aldrinum 11—16 ára, óskar eftir 3ja—4ra herbergja ibúð sem fyrst. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl I sima 25463. ÍBÚÐ ÓSKAST.Einhleyp fullorð- in kona i föstu starfi óskar eftir litilli ibúð strax. Uppl. i sima 24316. Systkini óska eftir 2ja herbergja ibúö. — Algjör reglusemi. — Uppl. i sima á skrifstofu S.D. Að- ventista. Simi 13899. Tveir piltar utan af landióska eft- ir herbergi eða litilli ibúð til leigu. Upplýsingar i sima 85936. Reglusamur námsmaður utan af landi óskar eftir herb. Helzt i grennd við Iðnskólann. Uppl. i sima 34019 i kvöld. Ungur, reglusamur piltur óskar eftir herbergi til leigu. Uppl. i sima 93—1271. Hjón með 2 börn óska eftir litilli i- búð. Mætti þarfnast lagfæringar. Húshjálp kemur til greina. Hring- ið i sima 42627, eftir kl. 7. Einhleypur maður utan af landi óskar eftir herbergi i Hafnarfirði eða nágrenni. Uppl. i sima 81938. Kona með 3 börn 5, 8 og 11 ára óskar eftir ibúð fyrir 1. sept. Uppl. i sima 25693 i dag og á morgun. Ung hjón sem bæði eru við nám vantar 1—2ja herb. ibúð. Vinsam- legast hringið i sima 38895 I kvöld og annað kvöld. Reglusamur háskólastúdent ósk- ar eftir herbergi, sem næst Há- skólanum. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 21076. óska eftir2—3ja herbergja ibúð. Margt kemur til greina. Algjörri reglusemi heitið. Uppl. i sima 85283 eftir kl. 7 á kvöldin. Háskólastúdent óskar eftir her- bergi, sem næst Háskólanum. Reglusemi. Uppl. i sima 20772 eft- ir kl. 19. Tvær stúlkur i námi óska eftir 2—3ja herbergja ibúð frá 1. okt. n.k. örugg mánaöargreiðsla, góðri umgengni heitið. Húshjálp gæti komið til greina. Uppl. I sima 13877 frá kl. 18—20. ATVINNA í Bifreiðastjórióskast.Viljum ráða duglegan mann i útkeyrslu. Uppl. i sima 25903 eftir kl. 5. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa i matvöruverzlun. Simi 13932. Stúlka óskast i sveit á Suður- landi. Má hafa með sér börn. Uppl. i sima 51489 milli kl. 5 og 6. Rótara vantar i starfandi hljóm- sveit. Næg atvinna. Simi 12658 kl. 6-10 i kvöld. Konur óskast til starfa. Helzt vanar bakstri. Uppl. i sima 25903. kl. 5. ATVINNA ÓSKAST 17 ára stúlka óskar eftir framtið- arvinnu, hvar sem er á landinu. Uppl. i sima 86738. Kona óskast til barnagæzlu og heimilisstarfa frá 1. sept. Uppl. Jón Hannesson, Bólstaðarhlið 31 eftir kl. 6. Afgreiðslustúlkur vantar i kjöt- og nýlenduvöruverzlun i Lang- holtshverfi. Tilboð sendist augld. Visis fyrir 28/8 merkt „9713”. Vanur kranamaður, sem hefur unnið á ýmis konar vinnuvélum og við akstur stórra bifreiða, óskar eftir vinnu. Uppl. i sima 84103. Kennari óskar eftir atvinnu i 1-1 1/2 mánuð. Er vanur skrifstofu- störfum o.fl. Uppl. i sima 15623 kl. 4-7. Ungan mann vantar vinnu, margt kemur til greina. Hefur bilpróf. Uppl. i sima 52371. 1 x 2 — 1 x 2 (20. leikvika — leikir 12. ágúst 1972.) Úrslitaröð: 212 — 121 — XXI — 1X1 1. vinningur: 11 réttir — kr. 100.500.00 nr. 12513 (Suðureyri) 2. vinningur: 10 réttir — kr. 3.900.00 nr. 2176 nr. 10315 nr. 20144 nr. 29050 nr. 6076+ nr. 13912 nr. 23810 nr. 33912 nr. 18648 nr. 24280+ nr. 34042+ + nafnlaus Kærufrestur er til 4. sept. Vinningsupphæðir geta Iækk- að ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 20. leikviku verða póstlagðir eftir 5. sept. Handhafar nafnlausra seðla (merktir +) verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsiudag vinninga. GETRAUNIR — tþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK (21. leikvika — leikir 19. ágúst 1972) Úrslitaröð: ÍXX — 211 —112 — 11X 1. vinningur: 11 réttir — kr. 42.500,00 nr. 1838 (Akureyri) nr. 3180 (Garðahreppur) nr. 7095 (Keflavík) nr. 22475(Reykjavik 2. vinningur: 10 réttir — kr. 1,900,00 nr. 413 + nr. 1241 nr. 4500 nr. 6653 nr. 12675 nr. 14603+ nr. 15121 + nr. 15213+ nr. 17904 nr. 19700 + nr. 20134 nr. 21409 nr. 22322 nr. 22438 nr. 22469 nr. 22731 nr. 23162 nr. 23761 + nr. 24722 nr. 24904 nr. 24966+ nr. 25273 + nr. 25274 + nr. 25805 nr. 26375 nr. 27126 nr. 27169 nr. 27265+ nr. 29385 nr. 30384 nr. 30642 nr. 34307 + nr. 35028+ nr. 35157 nr. 36163+ nr. 36611 nr. 40802 nr. 4109 + nafnlaus Kærufrestur er til 11. sept. Vinningsupphæðir geta lækk- að ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 21. leikviku verða póstlagðar eftir 12. sept. Handhafar nafnlausra seðla (merktir +) verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþróttamiðstóðin — REYKJAVtK

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.