Vísir - 25.08.1972, Side 6

Vísir - 25.08.1972, Side 6
Vísir Föstudagur 25. ágúst 1972 VISIR Útgefandi: Framkvæmdastjóri: Ritstjóri: Fréttastjóri: Ritstjórnarfulltrúi: Auglýsingastjóri: Auglýsingar: Afgreiðsla: Ritstjórn: Reykjaprent hf. Sveinn R. Eyjólfsson Jónas Kristjánsson Jón Birgir Pétursson Valdimar H. Jóhannesson Skúli G. Jóhannesson Hverfisgötu 32. Simar 11660 86611 Hverfisgötu 32. Simi 86611 Siðumúla 14. Simi 86611 (5 linur) Askriftargjald kr. 225 á mánuöi innanlands i lausasölu kr. 15.00 eintakiö. Blaðaprent hf. Nýtt þensluskeið Fjörkippur er i efnahagslifi nágrannalanda okkar eftir nokkurra ára stöðnun. Bretar eiga enn við mestan vanda að etja, en Efnahags- og framfarastofnunin OECD spáir nýju þenslu- skeiði. Efnahagsmál þjóðanna eru samofin, og þenslunnar i nágrannalöndunum mun gæta hér á landi á flestum sviðum. Framleiðsla hefur aukizt um fimm af hundraði i helztu iðnaðarlöndunum á fyrra helmingi þessa árs. Búizt er við, að framleiðslan geti aukizt um rúm sex prósent næstu tólf mánuði, sem er svipað og var fyrir stöðnunina. Þetta þýðir, að draga ætti úr atvinnuleysi, sem hefur gætt viða, en þó átakanlegast i Bretlandi og Banda- ríkjunum. Fjörkippsins gætir mest i Norður- Ameriku, en þaðan munu áhrif hans berast til Vestur-Evrópu- landa. Sem dæmi um, hvernig áhrif þenslu i helztu iðnaðarrikjunum berast til Islands, má minna á, að aukin framleiðsla, tekjur og atvinna i Banda- rikjunum ætti að auka eftirspurn eftir islenzkum afurðum og valda verðhækkun á þeim eða draga úr verðfalli, sem yrði af öðrum orsökum. Verðhækkanir, sem afleiðing vaxandi umsvifa i efnáhagsmálum erlendis valda hækkun á verði þeirra vara, sem við flytjum inn til landsins. Þær hafa þvi verðhækkunaráhrif hér á landi. Samdrátturinn i efnahagsmálum i Banda- rikjunum hefur að undanförnu verið bagalegur islenzkum útflutningi. Hefði ekki komið til hans, hefðum við getað selt hærra verði á bandarískum markaði. Aukning framleiðslu ætti að öðru jöfnu að draga úr verðbólgu, þar sem fleiri vörur yrðu á boðstóium. til að ,,seðja” eftirspurnina. Reynslan er hins vegar sú, að verðbólga fylgir i kjölfar aukinnar framieiðslu, er fylgikvilli hennar, sem ekki er uniít að stöðva, heldur aðeins halda i skefjum. Aukin framleiðsla og atvinna hefur i nútiraa efnahagslifi leitt til verð- og kaup- hækkana. Viða hefur verðbólga jafnvel farið saman með atvinnuieysi, eins og i Banda- rikjunum og Breflandi. Við verðbólgu er þyi að búast, er atvinna vex i hágrannalÖndunura. Við getum fagnað aukinni framleiðslu og tekjum erlendis og von um aukinn útflutning af þeim sökum. Én jafnframt verðum við að búa okkur undir afleiðingar þenslunnar hérlendis, þar sem allt ér nú þegar spennt til hins tá. Við striöum, við þann vanda, að verðbólgan „ ógnar útflutni.ngs atyinuugreinum, euis og kemur af fréttum siðustu daga. Gjaldeyrissjóðir nnka og hættan á gengisfellingu vex. Rikis- stjórmn hefur gengið lengra en verjandi er i Atvinnulifið einkennist af yfirboðum, og hætt- unni á óðaverðbólgu hefur ekki verið afstýrt. Þetta ástand mundi leiða til ófarnaðar, þótt fléira kæmí ekki til. Aukinn útflutningur vegna aukinna tekna erlendis er okkur blessun, en við verðum. að gera okkur ljóst, að þenslan i ná- grannalöndunum mun enn auka á verðbólgubálið hér á landi. Frægir eru i sögunni atburðirnir i ágúst- byrjun 1914, þegar fyrri heimsstyrjöldin var að skella á. Þá ærðust þjóðirnar í gleðilátum, h i n rómantiska ættjarðarást og striðs- gleði kappanna brauzt út i hreinum karnival. Það var svo dásamlegt að vera að byrja stór- kostlega styrjöld. Það var svo einstaklega spennandi, það var eins og fótboltaleikur væri að byrja og húrrhrópin og fagnaðarlætin fylgdu brosandi hermönnun- um, þessum vigreifu striðshetjum út á járn- brautarstöðvarnar. Eftirá vita allir til hvers sú óhemjulega striðsgleði leiddi, til rúmlega f jögurra ára blóðbaðs og ægilegra hörmunga, viðbjóðslegs skotgrafaJiínaðar., kafbáta- hernaðar og hungursneyða. Þá komust ménn að þvi aö hérriaður er, enginn barnaleikur sem við- eigandi er að fylgt sé úr hlaði meö sirkuslátum, þá skildi Stephan G. hvernig þjóðernis- rembingurinn var misnotáður. Éftir reynslú heimsstyrjaldar- ára hefur það vérið orðtæki, ,,að styrjaldir milli þjöða brjótist aðeins út, af þvi að 'verri mennirnir i báðum löndum fái að ráða ’, og það er nokkur sann- leikur í þessu. bar við ér þvi áð bæta að þessir verri menn eða herskáu ofsafengnu menn fá oft ráðiðferðinni einmitt i krafti öfga sinna og ofstækis. Það er svo furðulegt að jafnvel aftrir á seinni hluta 20. uldar tékst öfgamönn.um að spána upp i 'þjóðunum'gámlán aristokratiskan þjóðarembipg aftan úr hinni rómantisku 19. Öld og knýja stunduni heilar þjóðir út i styrjaidir byggðar á þjóðernis- eða kynþáttastefnu. Eftirá koma mennsvo kannski auga á það, að þetta var.allt mesti óþarfi. .. .. Nú erum við lslendingár að fara út i styrjöld, og þó allt veröi siriærra i sniðum, ekki neinn skot- grafa- eða kafbátaherriaður, ber þó ekki á öðru en það ætli að verða taisvert heitt i kolunum. Og þegar það fer að rigna blýkúlum og kannski kartöflum og angapinu varðskipin okkar standa eins og Daviðar gegn brezkum bryndrekagoliötum, er ég nú heldur en ekki hræddúr um að hjartað fari að slá örar i brjóstum okkar. Þjóðernis- kenndin blossar þá upp eins og hjá rómantiskum höfðingjum og óðalsherrum 19. aldar og ung- mennahreyfingin frá aldamötum tekur að hrærast i okkur. Og við byrjum sjálfsagt margir að grenja á strio, drepa þessa helvitis Breta, skjóta þá i kaf. Svo spyrjum við, — hvar eru Amerikanarnir til að vernda okkur, — burt með herinn, — segjum okkur úr Atlantshafs- bandalaginu, — kannski við gætum beðið um rússneska vin- áttuvernd??? 1 öllu þessu æði, ef það verður, ættum við þó að doka við og minnast þess að öll slik rómantisk ættjarðarást er fyrir iöngu orðin úrelt og úr tengslum við hinn praktiska raunveruleika. Og við ættum lika að minnast þess, þegar styrjöldin er skollin á, að kannski hefur það strið aðeins brotizt út „vegna þess að verri mennirnir i báðum löndunum hafa fengið að ráða”. Og við skulum lika hugsa út i það, að öll ssi læti og ósköp eru sennilega og það sem þýðingarmest er, til að sýna dómstólnum viðeigandi virðingu. Það er engu lfkara en að einhverjir dómararnir, sem voru okkur áður vissulega hlið- hollir hafi bókstaflega móðgazt og snúizt gegn okkur. Ofsamaðurinn hrópar þá kannski i einblinutón: „Nei, við mætum aldrei fyrir Haag-dóm- stólnum, þvi við viðurkennum aldrei lögsögu hans.” En hér er um hreina hugsanavillu að ræða, sem stafar af óþarfa ofsa. Hvaða viðurkenning á lögsögu dómstóls- ins er það að senda fulltrúa til þess beinlinis að mótmæla þvi að dómstóllinn hafi lögsögu? Hér sýnist mér þvi að ofsinn, kannski snertur af þjóðernisrembingi hafi fært skynsemina i kaf. Fjarvera Islendinga gat ekki túlkazt öðru- visi en svo, að við viðurkenndum ekki Haag-dómstólinn sem eina af stofnunum S.Þ. og slik fram- koma okkar var i hæsta máta móðgandi. Það hefði ekki kostað okkur neitt, við misstum einskis i af rétti okkar, — en með þvi að mæta ekki misstum við vini... og e.t.v. var þetta okkur mjög dýrt spaug, þvi fyrir bragðið hafa brezku ofsainennirnir i hópi tog- - 8®r á ®r l*1*® aigerlega arakarlá bólgnað upp eins og óþörf fyrir okkar málsstað og púkar á bita, meiri harka færzt I ávmnmg. Sú staðhæfmg byggist á leikinn og allt málið ætlar að þeim raunveruleika, að þróun yerða okkur þyngra i skauti. þjóðarettarins á þéssu sviði hefur svona sýriist mér sem leikmanni verið Og er svo ör okkur i hag, að þetta lita út, en viðurkenfti að það við megum_ vera fuUvissir um k9nn a6 yera að ég viti ekki um það, að við fáum okkar 50 milur alíar leyndar máisástæður, — ög og meira en það. Verði harkaleg hitt vil ég taka fram, aö þó þessi átök skipta þau engu máli sjállt ;mistök kösti okkur þrengingar i viðfangsefnið, þau yériðö aðeins bili, þá hef ég ekki nokkra trú á sem leikur fyrir ofsafengna menn þyj að það spriii lokasigri okkar 1 ð báða bóga, sem vilja hasar. rnálinu. Heldur en að harnast í. éin- En af þessum mistökum ma. hverjum striösæsingaleik, ættum þurfum viö nú að læra og reyna viðaðláta hina skynsamari menn allt hvað víð getum til að vera ráða eins og segir I fornritunum. snjaíiari næst t allri okkar framkomu I Nú þegar 1. september riálgast þessum deilum ættum viö nðfluga fer að hlaupa glimu- tslendingar að reyna fremur að skjálfti j okkur alla Þaö er engu láta skynsemi ráöa ,en ofsa Og j|kara en við séum að Jeggja út i æsmgar. V!ð ættum þó aldrei sem heiia heimsstyrjöld, nú skulum vopnlaus smáþjóö aö fara að vj$ fara aö berja á helvitís Bret- geíast stríösæsmgamenri. Nei, anum, — en hægari, hægan, vör- * reýmim heidur að vera nmst að láta ofsamennina og diplómatar, smðugír og kænif og hasarstrákana ráða ferðinni finna út alls kyns hælkróka sem Kíánum að þaö er aUséndis koma andstæðingunum á óvart, óþarfi, þvi að við getum unriið helzt svo þeir standi uppi sem okkar siguj- með hægðinni á allt þvorur. annan hátt. ökkur liggur ekki svo Viðþurfum aðbreyta til frá þvi lifið á, áð það sé nein þörf að fara sem nú sýnist npkknð brydda á að út i neitt blóðugt striö, iátum ofsi fái of mikluráðið. An þess áð heldúr togarakar.lana brezku ég vilji vera að valda nókkurri veröa aö athlægi fyrir þeirra ofsa --1 — 1.1 rK «4 rt h J. rV m m /1 /J t IM « , n nr, M1 1», Jl miskliö, þá er ég hræddur úm áð við höfum þegar mátt bíta i súrt epli og ekki farið alveg nógu skynsamlega að, en þar á ég við viðhorf okkar til Haag-dómstóls- ins. Ég er ósköp hræddur um, að það hafi verið mjög misráðið að senda ekki fulltrúa þangaö til þess að skýra sjónarmið okkar, — og básáriæti. Öfsamennirnir hjá okkur halda þvi fram, að það sé eitthvert lífs- skilýrði fyrir okkur að láta land- helgisgæzluna skilyrðislaust fara að berjast og verja 50 milurnar af hörku, nákvæmlega frá og með 1. september. Ef við gerum það ekki, þá eigum við að glata ein-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.