Vísir


Vísir - 25.08.1972, Qupperneq 13

Vísir - 25.08.1972, Qupperneq 13
□ □AG | D KVÖLD Q □AG | Q KVÖL Ej Q □AG André Watts Pianóleikari Sjónvarp kl. 21.05: Kom fram á œskulýðstón leikum Bernstein 16 ára Bandaríski píanó- leikarinn André Watts sem var hér í vor og kom fram á tónleikum listahátíðar leikur í sjónvarpínu í kvöld 12 valsa eftir Franz Schubert. Watts vakti verðskuldaða athygli íslenzkra tónlistar- unnenda fyrir frábæra túlkun á verkum Schubert og Liszt. Þessi ungi Banda- rikjamaður hefur á skömmum tima komizt í fremstu röð píanóleikara í heiminum Hann er fæddur i Þýzkalandi 1946enfaðirhanser bandariskur blökkumaður sem á þessum árum var i setuliði Bandarikja- manna i Þýzkalandi. Móðir hans var ungversk og átti sinn þátt i að sonurinn komst til vegs og virðingar sem tón- listarmaður, þvi hún var sjálf góður pianóleikari 6 ára gamall byrjaði Watts að fitla við pianóið og náði fljótt yfirburða hæfni á hljóðfærið. Þegar hann var 16 ára hlaut hann mikla frægð fyrir að koma fram á æskulýðstónleikum Leonards Bernstein sem ein leikari, Nafn hans barst óðfluga út um öll Bandarikin og siðan hefur vegur hans aukizt svo að hann er nú i hópi snjöllustu og þekktustu pianóleikara heims. André Watts hefur fariðviðaog flutt pianókonserta i Banda- rikjunum og utan þeirra. Auk þess er hann hélt einleika hér á listahátiðinni léði hann krafta sina Sinfóniuhljómsveitinni, þegar hann ásamt henni lék pianókonserta eftir Brahms og Sjostakovitsj, undir stjórn André Prévin. GF J. B. PÉTURSSON SF. ÆGISGOTU * - T « 13)26,1312« UTVARP 14.30 Siðdegissagan: „Þrútiö loft” eftir P. G. Wodehouse Jón Aðils leikari les (10). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15.30 Miðdegistónleikar Kirsten Flagstad syngur lög eftir Sinding og Alnær. Kurt Westi syngur lög Lange-Miiller. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Ferðabókalestur: t borgarastyrjöldinni á Spáni e. dr. Helga P. Briem, fyrr verandi sendiherra. Höf- undur les fyrri hl. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Fréttaspegill 19.45 Bókmenntagetraun 20.00 Lög eftir Schubert.Þor- steinn Hannesson syngur við undirleik Arna Krist- jánssonar. 20.30 Tækni og visindi. Páll Theodórsson eðlisfræðingur og Guðmundur Eggertsson prófessor sjá um þáttinn. 20.50 Sumartónleikar frá út- varpinu í Astraliu.a. For- leikur að „Astföngnu garð- yrkjustúlkunni” eftir Moz- art. b. Sónata fyrir óbó og pianó eftir Saint-Saens. c. Slavneskir dansar nr. 8 i g- moll og nr. 1 i C-dúr op. 46 eftir Dvorák. d. Þrir dansar úr „Rómeó og Júliu” eftir Prokofjieff. e. „Vinar- stúlkur” vals eftir Ziehrer. Flytjendur: Sinfóniuhljóm- sveit Suður-Astraliu, Jiri Tancibudek, óbóleikari og John Champ, pianóleikari, Henry Krips stj. 21.30 Útvarpssagan: „Dalalif” eftir Guðrúnu frá Lundi Valdimar Lárus- son les (14). 22.00 Fréttir 22.15 Kvöldsagan: „Maöur- inn, sem breytti um andlit” eftir Marcel AyméJíristinn Reyr les (15). 22.35 Danslög i 300 ár. Jón Gröndal kynnir. 23.05 A tólfta timanum. Létt lög úr ýmsum áttum. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJONVARP FÖSTUDAGUR 25. ágúst 1972. 20.00 Fréttir. 20.25 Veðúr og auglýsingar. 20.30 Af sjónarhóli Svisslend- ings. Hér lýsir svissneskur rithöfundur löndum sinum og hendir gaman að ýmsum siðvenjum þeirra. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.05 Frá Listahátið i Reykja- vik 1972. Bandariski pianó- leikarinn André Watts leik- ur tólf valsa eftir Franz Schubert. 21.20 Ironside, Bandariskur sakamálaflokkur. Bræður munu berjast. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 22.10 Erlend málefni. Um- sjónarmaður Sonja Diego. 22.40 Frá Heimsmeistaraein- viginu i skák. Umsjónar- maður Friðrik Ólafsson. 23.00 Dagskrárlok. KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7 nema lougard. til kl 2 og sunnudaga kl. 1-3. 4 « 4 « s- « «- «- «- «- «- «- «- «- «■ «- «- «- «■ «• « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « •« « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « m 0 tít Spáin gildir fyrir iaugardaginn 26 ágúst: Iirúturinn, 21 marz—20. apríl. Annriki nokkurt, en annars heldur viðburðasnauöur og þung- lamalegur dagur. Ferðalög ekki æskileg, ekki heldur neinar fastar áætlanir. Nautiö, 21. april—21. mai. Þú hefur mikið amstur og annriki fram eftir. Hætt er við að árangurinn verði ekki að sama skápi, eins aö einhverjar fyrirætlanir bregðist. Tviburarnir22. mai—21. júni. Þú virðist þurfa að leggja talsvert að þér til að ljúka áætluðum undirbúningi eða starfi. Að öðru leyti verður þetta sennilega rólegur dagur. Krabbinn 22. júni—23. júli. Það gengur eitthvað seinna en þú vildir og gerðir ráð fyrir og er hætt við að þú verðir að taka nokkuö á þolinmæðinni i þvi sambandi. Ljónið.24. júli—23. ágúst. Sómasamlegur dagur, þrátt fyrir nokkurt vafstur og tafir fram eftir. Þú ættir ekki að hyggja á ferðalag, allt verður öruggara heima við en heiman. Meyjan,24. ágúst—-23. sept. Annrfki framan af, og þú ættir aö varast að dreifa um of huganum frá þvi sem þú veizt að veröur aö ljúka við á áður ákveðnum tima. Vogin, 23. sept.—24. okt. Nokkur hætta á að seinagangur verði á hlutunum fram eftir deginum, tafir og vafstur. En þetta lagast er á liður og kvöldið getur oröiö ángæjulegt. Drekinn, 24. okt,—22. nóv. Heldur þreytandi dagur, aö minnsta kosti framan af og hætt við að breytingar, sem ekki veröa séöar fyrir, geri ein- hvern undirbúning til einskis. Bogmaðurinn,23. nóv.—21. des. Allgóður dagur, þrátt fyrir nokkurt vafstur Einhver mann- fagnaður fram undan, sem litur út fyrir að geta orðið bæði skemmtilegur og gagnlegur. Steingeitin, 22. des,—20. jan. Seinlætisdagur framan af að þér finnst og mun lfka mála sannast. Eitthvað virðist munu ganga úrskeiðis i sambandi við fyrirætlanir þinar. Vatnsberinn, 21. jan,—19. febr. Yfirleitt mun heldur fátt gerast i dag, og ættirðu aö láta þér það.vel lika. Til dæmis ekki að ráögera ferðalög þau verða naumast til ángæju. Fiskarnir, 20.febr.—20. marz. Það gengur ef til vill á ýmsu fram eftir deginum, sennilega vissast fyrir þig að halda fast við þinar ákvarðanir en láta annars litið á þér bera. -Et $ -Ct -íi -Í3 -tl -tl -» -d -» c c -tt -Oi -» -01 -01 -Ct <t ■it -01 -ÍI -tl -tl ■a <t 4x -tt -Oi ■tt -Ot -ot -01 -01 -01 -01 -tt -5 ,1 •ot -ot -ot -ot •Ot -tt ■ot •ot <t -01 ■Ot -ot -Ot -ot -ot -tt -ot -Ot -tl -ot -ot -ct -ot -tt -ct -tt -tt -tt -tt -tt -ct -ct -ct -Ot -yt -Ot -Ct -ot -ot ■5 ■ot •ot ■Ot -ot -ot -ot -ít -ot -ot -ot -tt -tt -tt -tt -Ot -ot -ot -tt -ot -ot -tt -01 «j«Uíijij.ij:!?.i?.J?J?J?J?J?J?J?J?.J?J?J?.J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?J?-ít Bjóðum aðeins það bezta Day-Dew, Hárkambar, Vouge sokkabuxur, gular og rauðar, hnésokkar, 4 litir. Arrid svitasprey. Pierre Róbert hárlagninga- vökvi. Þiirrshampoo, hárnæring. Munstraðar sokkabuxur. - auk þess bjóðum við viðskiptavinum vorum sérfræðilega aðstoð við val á snyrtivörum. SNYRTIVÖRUBOÐIN Laugavegi76, simi 12275.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.