Vísir - 25.08.1972, Page 15

Vísir - 25.08.1972, Page 15
Visir Föstudagur 25. ágúst 1972 15 Skrifstofustúlka.Stúlka sem er vön simavörzlu og vélritun óskast. Tiðboð sendist á augl.deild Visis merkt „Starfshæf”. Bréfritari á ensku. Stúlku eða konu sem hefur kunnáttu i sjálf- stæðum enskum bréfaskriftum, vantar i stórt fyrirtæki nú næstu mánuði. Góð laun i boði fyrir duglega stúlku. Nafn og heimilis- fang sendist augl. deild Visis merkt „Einkaritari”. Óskum að ráða duglegan, ungan mann til útkeyrslu á hreinlegur vörum og ýmissa verksmiðju- starfa. Nánari uppl. i sima 12870 frá kl. 9-5. Afgreiðslustúlkur vantar i kjöt- og nýlenduvöruverzlun i Lang- holtshverfi. Tilboð sendist augld. Visis fyrir 28/8 merkt. „9713”. ATVINNA ÓSKAST Ung stúlka með barn óskareftir ráðskonustöðu i Reykjavik eða kaupstað úti á landi. Tilboð sendist augl. deild Visis fyrir 1. sept. merkt „9874” Stúlka sem er að verða 19 ára óskar eftir vinnu. Er vön afgreiðslustörfum. Margt kemur til greina.Uppl. i sima 32506. Fullorðinn maður óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Hefur bilpróf. Uppl. i sima 33584. Rösk 16 ára stúlka óskar eftir vinnu strax, Margt kemur til greina. Uppl. i sima 52371. Óska að komast að sem nemivið útvarps- eða sjónvarpsvirkjun. Uppl. i sima 43612. SAFNARINN Ka'upum isl. frimerki og' gömul úmslög hæsta verði. Einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. Kaupi hæsta verði ótakmarkað magn af notuðum islenzkum fri- merkjum. KVARAN, Sólheimum 23, 2a. Simi 38777. HÚSNÆÐI í 2ja herb. ibúð við Hraunbæ til leigu frá 1. sept. Uppl. i sima 36117 eftir kl. 18. TAPAÐ — FUNDID Eyrnalokkur tapaðist s.l. laugar- dag á Sögu eða i leigubil (Hreyfill). Stór, gulllitaður með hvitum litlum perlum. Fundar- laun. Simi 25498. Oris karlmannsúr með svartri leðuról, tapaðist sunnudaginn 13. ágúst á leiðinni frá Þróttar- vellinum að Bústað 5 v/ Klepps- spialann. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 34071. Fundarlaun. BARNAGÆZLA Barngóð kona óskast til að gæia telpu á 3ja ári. Þarf helzt að vera i Vesturbænum. Uppl. i sima 17736. Tek að mér að gæta barna á kvöldin. Uppl. i sima 14498 milli kl. 7 og 8. Barngóður kvenmaður óskast til þess að gæta 5 ára telpu frá kl. 8- 11 f.h. Gott herbergi getur fylgt. Uppl. i sima 18213. Kona óskast til að gæta 6 mánaða stúlku, meðan móðirin vinnur úti. Helzt sem næst Bergstaðastræti eða þar i grennd. Uppl. i sima 83616. Barnagæzla.Barngóð kona óskast til að gæta 3ja ára stúlku, eftir hádegið, helzt i nágrenni Alfta- borgar eða i Hliðarhverfi. Upplýsingar i sima 10932 eftir kl. 5. FYRIR VEIDIMENN Laxamaðkar til sölu.Uppl. i sima 37276. Góðir ánamaðkar til sölu að Skeggjagötu 14. Simi 11888. Lax- og silungsmaðkartil sölu að Skipasundi 18. Simi 33938. Veiðimenn. Lax- og silungs- maðkar til sölu að Bergstaða- stræti 64, kjallara. Simar 20108 og 23229 (Geymið auglýsinguna.) Nýtindir iax- og silungsmaðkar til sölu. Simi 85956. Nýtindir lax- og silungsmaðkar til sölu að Njörvasundi 17. Simi 35995. Geymið auglýsinguna. Góðir lax- og silungsmaðkar til sölu að Langholtsvegi 77. Simi 83242. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’71. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns Ó. Simi 34716. ökukennsla — Æfingatimar.Lær- ið að aka bifreið á skjótan og ör- uggan hátt. Kenni á Toyota MK-2 Hard-top árg. ’72. Sigurður Þor- mar, ökukennari. Vinnusimi 17165, heimasimi 40769. Lærið að aka Cortinu. öll prófgögn útveguð i fullkomnum ökuskóla ef óskað er. Guðbrandur Bogason.Simi 23811 Saab 99, árg ’72 ökukennsla- Æfingatimar. Fullkominn öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Kenni alla daga. Magnús Helga- son. Simi 83728 og 17812. Vinsam- legast hringið eftir kl. 18. ökukennsla — Æfingatimar. Kennslubifreið Chrysler, árg. 72. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Nokkrir nemend- ur geta byrjað strax. tvar Niku- lásson. Simi 11739. FASTEIGNIR Höfum ymsar góðar eignir i skiptum, svo sem sérhæðir, rað- hús og einbýlishús. Hafið sam- band við okkur sem fyrst. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. — Simi 15605. HREINGERNINGAR llreingerningar. Ibúf kr. 35 á fermetra, eða 100 fermetra ibúö 3.500. Gangar ca. 750 kr á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Hreingerningar. Nú er rétti tim- inn til að gera hreint. Höfum allt til alls. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. 'i sima 19729. Þurrhreinsun gólfteppa og húsgagna i heimahúsum og stofnunum. Fast verð Viðgerðar- þjónusta á gólfteppum. — Fegrun.Simar 35851 og 25592 eftir kl. 13 og á kvöldin. Gerum hreinar ibúðir og stigaganga. — Vanir menn — vönduð vinna. Simi 26437 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 7 EFNALAUGAR Hreinsum og pressum fatnað. með eins dags fyrirvara. Karl- mannaföt samdægurs, ef þörf krefur. Úrvals efni bæta hreins- unina. Opið i hádeginu. Næg bila- stæði. Efnalaugin Pressan, Grensásvegi 50. Simi 31311. ÞJÓNUSTA Húseigendur athugið: Nú eru siðustu forvöð að láta verja úti- dyrahurðina fyrir veturinn. Vanir menn — vönduð vinna. Skjót afgreiðsla. Föst tilboð. Uppl. i sima 35683 og 25790. I AlíGlfJVég hvili * Æj med gleraugumfrá l\fllr Austurstrœti 20 — Simi 14566 s VÍSIR flytur nýjar fréttir I Vísiskrakkamir bjóóa fréttir sem |/ ; skrifaðar voru 2klukkustund fyrr. fe ---------------------- " VÍSIR fer í prentun kl. hálf-ellefu að morgni og erá götunni klukkan eitt. ^ ^fréttimar VISIR ÞJONUSTA Sprunguviðgerðir. Simi 43303 Þéttum sprungur i steyptum veggjum og þökum með þaulreyndu þéttiefni, fljót og góð þjónusta. Simi 43303. Blikksmiðja Austurbæjar Þakrennur. Smiði og uppsetningar. Uppl. i sima 37206 Tek að mér alla loftpressuvinnu. múrbrot og sprengingar i tima eða ákvæðisvinnu. Þórður Sigurðsson. Simi 53209. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, baðkerum, WC rörum og liðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnigla og fleiri áhöld. Set niður brunna o.m.fl. Vanir menn. Nætur og helgidagaþjónusta. Valur Helgason. — Uppl. i sima 13647 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 17. Geymið auglýs- .inguna. Sprunguviðgerðir — Simi 20189 Þéttum sprungur i steyptum veggjum, gerum við steyptar þakrennur. Vanir menn. Uppl. i sima 20189. Jarðýtur — Gröfur Jarðýtur með og án riftanna, gröf- ur Bröyt X 2B og traktorsgröfur. Ja s* i- róvinnslan sf Síðumúli 25 Simar 32480 og 31080, heima 83882 og 33982. Sprunguviðgerðir, simi 15154. Gerum við sprungur i steyptum veggjum og þökum, með þaulreyndu gúmmiefni. Margra ára reynsla hérlendis. Fljót og góð afgreiðsla. Simi 15154. Sjónvarpsviðgerðir í heimahúsum á daginn og á kvöldin. Geri viö allar tegundir. Kem fljótt. Uppl. i sima 30132 eftir kl. 18 virka daga. Loftpressur — traktors- gröfur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar i húsgrunnum og holræsum. Einnig grófur og dælur til leigu. — öll vinna i tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Armúla 38. Simar 33544, 85544 og heima- simi 19808. Sjónvarpsloftnet—útvarpsloftnet önnumst uppsetningu á loftneti fyrir Keflavikur- og Reykjavikursjónvarpið ásamt mögnurum og uppsetningu á útvarpsloftnetum. Leggjum loftnet i sambýlishús gegn föstu verötilboöi ef óskað er. Útvegum allt efni. Fagmenn vinna verkið. SJÓNVARPSMIÐSTöÐIN s.f. Móttaka viögeröabeiöna i sima 34022 kl. 9-12 f.h. Sjónvarpsþjónusta. Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Komum heim ef óskað er. —Sjónvarpsþjónustan—Njálsgötu 86. Simi 21766. Húsaviðgerðarþjónustan i Kópavogi Leggjum járn á þök og bætum, málum þök. Steypum unn þakrennur og berum i. Tökum að okkur sprunguviðgerðir aðeins með 1. flokks efni. 10 ára ábyrgð. Vanir menn. Margra ára reynsla. Simi 42449 eftir kl. 7. Spí ui guviðgerðir. Björn, simi 26793. Húsráðendur! Nú er hver siðastur að laga sprungur fyrir veturinn. Þaulreynd efni og vinna. Sprunguviðgerðir, simi 26793. VIÐGERÐARÞ JÓNUSTA B.Ó.P. Bjarni Ó. Pálsson löggiltur pipulagningameistari. Simi 10480 - 43207. HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkurallar viög. á hús- um, utan og innan, bæði i tima- vinnu og ákvæðisvinnu. Þéttum sprungur, rennuuppsetning og viðgerðir á þökum. Uppl. i sima 21498. Kathrein sjónvarpsloftlet og magnarar fyrir allar rásir Glamox flúrskinslampar yfir 60 gerðir S.R.A. Talstöðvar fyrir leigubila SSB Talstöðvar fyrir langferðabila og báta Amana örbylgjuofnar R.C.A. Lampar og transistorar Slökkvitæki fyrir skip og verksmiðjur. Georg ‘Amundason og CO Suðurlandsbraut 10 Simar 81180 — 35277. Sprunguviðgerðir, simi 19028 Tökum að okkur að þétta sprungur með hinu góða og þaul- reynda gúmmiþéttiefni, þankitti. Fljot oggóð þjónusta. Abyrgð tekin á efni og vinnu. Simar 19028 Og 26869. KAUP —SALA Smeltikjallarinn Skólavörðustig 15 Enamelaire ofnar Litir i miklu úrvali Kopar plötur Skartgripahlutir (hringir, keðjur o.fl.) Leðurreimar i mörgum litum Krystalgler, Mosaik Bækur Leiðbeiningar á staðnum Gangstéttarhellur, simi 53224. Garðahreppur, Kópavogsbúar, Hafnfirðingar. Tii sölu gangstéttarhellur,stærðir 50x50 - 40x40. Uppl. i Hellugerð- inni V-Stórás, Garðahr.eppi. 1 sima 53224 á daginn og i sima 53095 á kvöldin. Þvottakörfur, óhreina- þvottakörfur, körfur undir rúmfatnað, Yfir 40 teg. af öðrum- körfum, innkaupapokum og innkaupanetum. Komið beint til okkar, við höfum þá körfu sem yður vantar. Hjá okkur eruð þið alltaf velkom- in . Gjafahúsið, Skólavörðustig 8 og Laugavegi 11 (Smiðjustigs- megin).

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.