Vísir - 04.09.1972, Blaðsíða 19

Vísir - 04.09.1972, Blaðsíða 19
V'ÍSIR. Mánudagur 4. september 1972. 19 Baráttan viö Vítiselda Hellf ighters Æsispennandi bandarisk kvik- mynd um menn, sem vinna eitt hætulegasta starf i heimi. Leikstjóri Andrew V. McLaglen. Myndin er tekin i litum og i 70 mm panavision með sex rása segultón og er sýnd þannig i Todd AOformi.en aðeins kl. 9. Kl. 5 og 7 er myndin sýnd eins og venju- lega 35 mm panavision i litum með islenzkum texta. Athugið: Islenzkur texti er aöeins með sýningum kl. 5 og 7. Athugið! Aukamyndin Undra- tækni Tood A0 er aðeins með sýningum kl. 9.10 Bönnuð börnum innan 12 ára. Sama miðaverð á öllum sýn- ingum. AUSTURBÆJARBIO Charly Sama góða skapið, sami viðkvaemi erigillinn...meðal annarra orða, geturðu lánað. mér 1000 til mánaðarmóta? 5) ð/ ... hvað um það N. að hann væri nú > bara alls ekki að fara á grimuball? Heimsfræg og ógleymanleg, ný, amerisk úrvalsmynd i litum og Techiscope, byggð á skáldsög- unni ,,Flowers for Algernon” eftir Daniel Keyes. Kvikmynd þessi hefur alls staðar hlotið frábæra dóma og mikið lof. Islenzkur texti. Aðalhlutverk: Cliff Robertson, en hann hlaut „Oscar-verðlaunin” fyrir leik sinn i myndinn Claire Bloom. Sýnd kl. 5, 7 og 9 HASKOLABIO Mánudagsmyndin: Frábœrir feðgar ■Frönsk gamanmynd i litum. Leikstjóri: Claude Berry Sýnd kl. 5 i allra siðasta sinn Engin sýning kl. 7 og 9. Aðstoðarstúlka óskast Óskum að ráða aðstoðarstúlku á Rannsóknarstofu vora strax. SÁPUGERÐIN FRIGG Simi 51822. Frá gagnfræðaskólum Reykjavíkur Þriðjudaginn 5. september n.k., kl. 3-6 siðdegis, þurfa væntanlegir nemendur gagnfræðaskóla Reykjavikur (i 1., 2., 3. og 4. bekk) að staðfesta umsóknir sinar þar sem þeir hafa fengið skólavist. Nemendur þurfa þó ekki nauðsynlega að koma sjálfir i skólana, heldur nægir að aðrir staðfesti umsóknir fyrir þeirra hönd. Umsóknir um 3. og 4. bekk, sem ekki verða staðfestar á ofangreindum tima falla úr gildi. Umsækjendur hafi með sér prófskir- teini. Gagnfræðaskólar borgarinnar verða settir 15. september. Nánar auglýst sið- ar- Fræðslustjórinn i Reykjavik. Jazzballettskóli Sigvalda Skólinn hefst í dag Innritun daglega frá kl. 10—12 og 1—7. Frúarflokkar, Framhaldsflokkar Byrjendaflokkar Innritunarsimi er aðeins 83260 Kennsla fer fram að Skúlagötu 32—34. Lifeyrissjóður málm- og skipasmiða tilkynnir: Stjórn lifeyrissjóðsins hefur ákveðið að veita lán úr sjóðnum til félagsmanna hans. Umsóknir þurfa að hafa borizt skrifstofu lifeyrissjóðsins, Skólavörðustig 16, Reykjavik, fyrir 1. október 1972, á þar til gerð eyðublöð, sem fást á skrifstofunni og hjá viðkomandi sveinafélögum. Stjórn Lifeyrissjóðs málm- og skipa- smiða, Skólavörðustig 16, Rvik, simi: 2-66-15. <2011111(0 =020

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.