Vísir - 04.09.1972, Blaðsíða 22

Vísir - 04.09.1972, Blaðsíða 22
ViSIR. Mánudagur 4. september 1972. 221 TIL SÖLU Höfum til sölumargar gerðir við- tækja. National-segulbönd, Uher- stereo segulbönd,Loeveopta-sjón- vörp, Loeveopta-stereosett,' stereo plötuspilarasett, segul- bandsspólur og Cassettur, sjón- varpsloftnet, magnara og kabal. Sendum i póstkröfu. Rafkaup, Snorrabrafbt 22, milli Laugav. og Hverfisgötu. Simar 17250 og 36039. Björk, Köpavogi. Helgarsala — Kvöldsala. íslenzkt keramik, is- lenzkt prjónagarn, sængurgjafir, snyrtivörur, sokkar, nærföt fyrir alla fjölskylduna, gallabuxur fyr- ir herra og dömur, gjafasett og mfl. Björk, Álfhólsveg 57. Simi 40439. Lampaskermar i miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. Til sölu vólskornar túnþökur. Úlfar Randversson. Simi 51466. Ilel' til sölu, 18 gerðir transistor- viðtækja. Uað á meðal 11 og 8 bylgjuviðtækin frá Koyo. Stereo plötuspilara, með og án magnara. Ódýra steró magnara með við- tæki. Stereó spilara i bila, einnig bilaviðtæki. Casettusegulbönd, ódýrar musikcasettur, einnig óáteknar. Ódýr steró heyrnartól, straumbreyta, rafhlöður, og margt fleira. Póstsendum, skipti möguleg. F. Björnsson, Berg- þórugötu 2. Simi 23889, opið eftir hádegi. Laugardaga fyrir hádegi. Vélskornar túnþökur til sölu. Uppl. i sima 26133 alla daga frá 9- 14 og 19.30-23, nema sunnudaga frá 9-14. Gjafavörur: Atson seðlaveski, Old spice og Tabac gjafasett fyrir herra, reykjarpipur, pipustatif, pipuöskubakkar, tóbaksveski, tóbakstunnur, tóbakspontur, vindlaskerar, sódakönnur, (Sparklet Syphon) sjússmælar, Ronson kveikjarar I úrvali, Ron- son reykjapipur, konfektúrval. Verzlunin Þöll, Veltusundi 3 (gengt Hótel fslands bifreiða- stæðinu) Simi 10775. Klectrolux. Þvottavól með suðu og þeytivindu. Borðstofuborð og stólar og svefnsófi til sölu. Uppl. i sima 42693 eða 13767. Ilcf til sölu notaða rafmagnsgitara, gitarbassa, magnara, þverflautur, saxofóna, harmónikkur, segulbandstæki. casettusegulbönd, seteróplötu- spilara og fl. F. Björnsson, Ber- þórugötu 2. Simi 23889 eftir há- degi. Miðstöðvarketillmeð öllu tilheyr- andi stærð 4 fm., rúmlega 3ja ára til sölu. Uppl. i sima 16418. Til sölu tveggja tommu beygju vél ásamt rörhaldara. Upplýsing- ar i sima 18591, eftir kl. 7. Til sölu nýr eldhúsvaskur, selst með afslætti. Lagerstærð. Uppl. i sima 14706 eftir kl. 6 á kvöldin. Sliarp-segulband til sölu, einnig Yamaha mótorhjól 250 cub árg. 1969.Upp). i sima 17598. Pfaff saumavcl og Westline barnavagn til sölu. Uppl. i sima 38673. Prjónavcl. Litið notuð Passap- duomatic prjónavél til sölu. Uppl. i sima 84788 eftir kl. 7. Litil Servis þovttavcl til sölu. Uppl. i sima 36056. Til sölu Philips stereo plötuspil- ari. Selst ódýrt. Simi 51432 eftir kl. 7. Vel með farinn grillofn „grillfix” einnig dragt, drengjaföt, kjólar og skór.selst mjög ódýrt. Uppl. i sima 19006 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu notuð Rafha eldavél i góðu lagi. Uppl. i sima 13140 eftir kl. 4. Illaðrúm. Tekk hlaðrúm til sölu, einnig rafmagns þvottapottur Uppl. i sima 51231. Ars gamalt Yamaha söngkerfi, h'arfisa professional orgel, litið Lesley og 50 w Marshall magnari til sölu, ef viðunandi tilboð fást. Uppl. i sima 36253 eftir kl. 5. ÓSKAST KEYPT Múrsprauta ásamt tilheyrandi óskast. Uppl. i sima 35038. óska cftir að kaupa 2 1/2 fm miðstöðvarketil ásamt brennara. Uppl. i sima 43909. Vinnuskúr óskast. Uppl. i simum 13320 og 82170. Steypuhrærivcl. Notuð steypu- hrærivél óskast keypt. Uppl. i simum 42715 og 52467. FATKADUR Til sölu köflótt tækifæriskápa og brúðarkjóll, stærð 38—40, enn- fremur brún jakkaföt stærð 50. Uppl. i sima 51379. Kópavogsbúar: Höfum alltaf til sölu peysur á börn og unglinga, galla úr stredsefnum, stredsbux- ur og m.fl. Prjónastofan, Skjól- braut 6 og Hliðarveg 18. Simi 43940. HÚSGÖGN Stokkur auglýsir: Ævintýra- plattar Alferðs Flóka (tak- markað upplag) Antik: Borðstofu sett, sófasett (Viktoriu still) svefnherbergissett. Smiðajárns- ljósakrónur, saumaborð klukkur, speglaborð, stakir stólar. o.mfl. Stokkur Vesturgötu 3 Nýlegursvefnsófi til sölu. Odýrt. Simi 12399 Dönsk lijónarúmmeð náttborðum og svefnsófi til sölu Uppl. eftir kl. 6 i sima 16665 Antik sófasctt til sölu kr. 9000 ásamt norsku eikarsvefnher- bergissetti kr. 11000. Uppl á Frakkastig 19 kjallara,milli kl. 5 og 9 e.h. Til söluer hjónarúm með áföstum náttborðum. Kinnig svefnbekkur með svörtu leðurliki. Köflótt kápa nr. 42. springdýna, svört lakkstigvél no 40. Uppl i sima 32847 Til sölu tveir svefnbekkir, simi 19344. Svefnsófi. Til sölu vel með farinn svefnsófi. Uppl. i sima 25297. eftir kl 5 Sófi (gamall) simastóll, divan og fl. til sölu. Simi 85169. Kaupum, seljum vel með farin húsgögn. kheðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana rokka og ýmsa aðra vel með l'arna gamla muni. Seljum nýtt ódýrt, eldhúskolla, eldhúsbak- stóla, eldhúsborð, sófaborð, simabekki. divana, litil borð, hentug undir sjónvarp og út- varpstæki. Sækjum, staðgreiðum, Fornverzlunin, Grettisgötu 31, Simi 13562. llornsóf asett — llornsófasett. Seljum nú aftur hornsófasettin vinsælu, sófarnir fást i öllum lengdum, tekk, eik, og palisand- er. Pantið timalega ódýr og vönd- uð. Trétækni Súðavogi 28, 3 hæð, simi 85770. HEIMILISTÆKI Kæliskápar i mörgum stærðum og kæli- og frystiskápar. Raf- tækjaverzlun H.G. Guðjónssonar. Suðurveri.simi 37637 . Tveggja mánaða gömul Husq- varna uppþvottavel, 12 manna til sölu. Uppl. i sima 92-2157. Kldavélar.Eldavélar i 6 mismun-. andi stærðum. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri, simi 37637. FASTEIGNIR Einstaklingsíbúð Og litil 3ja her- bergja ný standsett ibúð i mið- bænum til sölu. Uppl. i sima 36949. BÍLAVIÐSKIPTI Vcl með farinn og litið keyrður Taunus 17 M árgerð 1966 til sölu Uppl. i sima 51116 eftir kl. 6 Til söluOpel Rekord, árg. 1965 i góðu standi t.d. ný bretti, silsar o.fl. Verð 150 þús. Einnig til sölu Taunus 12M. árg. 1966. Bill i góðu ásigkomulagi. Verð 100 þús. Uppl. i sima 14377 á daginn og 83599 á kvöldin. Willy’s '46 til sölu i hlutum eða einu lagi. Girkassar mjög góðir. Uppl. i sima 85904 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Ford Zidiac árgerð ’58 Uppl i sima 30162. Húsbill til sölu Hefur svefnpláss fyrir 4. Eldunarpláss, einnig fata- og farangurspláss. Bilinn er skráður 7 manna fólksbill, um skipti á minni bil gæti verið að ræða. Uppl eftir kl. 6 i dag og næstu kvöld að Skólagerði 39 Kópavogi. Ford Falkon. Girkassi óskast i Ford Falkon árgerð 1962. Uppl i sima 82784. eftir kl. 8 i kvöld og næstu kvöld. V.W. 1300árgerð 1972 er til sölu. Uppl. i sima 21939 Til sölu Tanus 17M árgerð ’60 Skoðaður 1972. Uppl. isima 37639. Sölumiðlun. Skráningargjald kr. 1500. Uppl um sölubila. Sendum eyðublöð fyrir skráningu. Simi 22767 frá kl. 20-22 mánudaga, miðvikudaga og föstudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 10-20. Sölumiðstöð bifreiða. RenaultDauphine 1964. [ji sö]u Góðdekk, sæmileg vél. Selst ódýrt. Simi 41769. Varahlutasala. Notaðir varahlut- ir i eftirtalda bila: Rambler Classic ’64, Volvo duett ’57, Zep- hyr 4 ’63, Benz ’59 190, Fiat, VW, Consul, Taunus, Angilia, Hil- mann, Trabant, Skoda og margar fl. teg. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Simi 11397. HJ0L « VAGNAR Barnavagn til sölu, selst ódýrt. Leikgrind óskast á sama stað. Uppl. i sima -32526 eftir kl. 6. Pedigree vagn og Silver Cross kerra til sölu. Uppl. i sima 21408 eftir kl. 17.00. llonda Sl 350mótorsport til sölu. Uppl. i sima 52087. FASTEIGNIR Nú er rétti timinn að láta skrá eignir sem á að selja. Hjá okkur eru fjölmargir með miklar út- borganir. Hafið samband við okk- ur sem fyrst. Það kostar ekkert. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. — Slmi 15605. HÚSNÆÐI í Skemmtileg og rúmgóð 3ja her- bergja ibúð er til leigu við Hraunbæ i Reykjavik. Tilboð með uppl. um fjölskyldustærð og fyrir- framgreiðslu sendist augl. deild Visis fyrir miðvikudagskvöld merkt ..Skemmtileg ibúð 491”. London. Herbergi til leigu fyrir reglusaman nemanda frá 1. okt. Skrifið B. Baldursson. Flat 1, 393 Clapham Rd. London. S.W.9. Gott forstofuherbergi og litið kjallaraherbergi til leigu á Teigunum. Sér snyrting. Uppl. i sima 35926 eftir kl. 2. Til leigu er l-2herbergi og eldhús. Húsaleiga kemur upp i húshjálp. Ennfremur góður geymsluskúr. Uppl. á P'rakkastig 19, eftir kl. 8 næstu kvöld. HÚSNÆÐI ÓSKAST Rólynd fullorðin kona óskar að taka á leigu 1-2 herbergja ibúð 1. okt. n.k. Skilvis mánaðargreiðsla. Tilboð sendist augl. deild Visis fyrir miðvikudagskvöld merkt „Reglusöm 568”. Reglusamur piltur óskar eftir herbergi eða litilli ibúð sem næst Sjómannaskólanum. örugg greiðsla. Uppl. i sima 14439 til 5 á daginn og eftir kl. 9 á kvöldin. Litið herbergi óskast fyrir pilt sem næst Borgartúni. Vinsamleg- ast hringið i sima 14828 frá kl. 9- 17. Dósagerðin H.F. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast. Tvö fullorðin i heirhili. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 16726. Reglusöm kona óskar eftir 1-2 herbergjum og eldhúsi. Uppl. i sima 35522 eftir kl. 5. Hjálp. Er ekki til einhvert gott fólk sem vill leigja ungum hjón- um,sem eru bæði i námi og eru með 1 barn,2-3ja herbergja ibúð. Alger reglusemi og góð um- gengni. Fyrirframgreiðsla eða mánðargreiðsla. Uppl. i sima 22868 eftir kl. 6. Herbergi meðaðgangi að eldhúsi óskast fyrir einhleypan mann. Uppl. i sima 11672. Ilcrbergi óskast fyrir mennta- skólapilt. Uppl. i sima 92-2392. Reglusöm stúlka utan af landi óskar eftir herbergi og fæði frá 15. sept. sem næst Verzlunarskólan- um. Meðmæli frá fyrri leigusala. Uppl. gefur Rúna Knútsdóttir, Skaftahlið 30, simi 86952. Ungt par utanaf landi óskar eftir 2-3ja herb. ibúð sem næst Kenn- araskólanum, reglusemi og fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 82102. Ungur reglusamur skólapiltur vill taka á leigu herbergi i Árbæjarhverfi i vetur. Uppl. i sima 84227 eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld. Herbergi óskast til lcigu helzt i Kópavogi. Uppl. i sima 40158 eftir kl. 7 á kvöldin. ibúð óskast. 2ja-3ja herb. ibúð óskast strax. (sem næst Landspitalanum) Uppl. i sima 18145 i kvöld og næstu kvöld. Ung hjón , verkfræðingur og félagsfræðingur.óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð strax. Uppl. i sima 17463. Er á götunni. Rúmlega tvitug stúlka utan af landi óskar eftir lit- illi ibúð Uppl. i sima 12644. Ungt parvantar litla ibúð fyrir 1. okt. i 8 mán. eða meira. Allt fyrir- fram. Uppl. i sima 92-2263. ibúðaleigumiðstöðin: Hús- eigendur látið okkur leigja Það kostar yður ekki neitt. Ibúðar- leigumiðstöðin Hverfisgötu 40 B. Simi 10059 ATVINNA í 1 >1 ■ Stúlkáóskast til afgreiðslustarfa i söluturni i Hafnarfirði. Helzt ekki yngri en 20 ára. Uppl. i sima 51453. Múrari eða maður vanur múrvinnu óskast. Helzt i auka- vinnu. Uppl. i sima 31280 til kl. 7 i dag og næstu daga. Ráðskona óskast á fámennt sveitaheimili i BorgarOrði. Má hafa börn. Uppl. i sima 24945. Kona óskast i bakarii Reykjavik til afgreiðslustarfa o.fl. 1/2 dag- inn frá 1. sept. Uppl. i sima 19239 og 42058 frá kl. 7-9 e.h. Óskum að ráða stúlku til af- greiðslustarfa. Vaktavinna. Brauðbær. veitingahús. Þórsgötu 1 við Óðinstorg. Simar 25090 og 20490. Ráðskona óskast.Kona óskast til að hugsa um heimili i Skagafirði. Má hafa 2-3 börn. Einn i heimili. Uppl. i sima 86126 til kl. 6. Atvinna — Strax.Stúlka óskast til léttra verksmiðjustarfa allan daginn. Tilboð með uppl. um aldur og fyrri störf sendist augl. deild.Visis merkt „Strax 344” Kona óskast i matreiðslu frá kl 9- 1 f.h. Uppl. veittar á staðnum. Björninn, Njálsgötu 49. Rösk og ábyggileg stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Veitinga- húsið Laugaveg 28. Maður óskast til aðstoðar við bilamálun. Bilasprautun og rétt- ingar. Nýbýlaveg 12, Kópavogi. Simar 42510 og 32952. ATVINNA OSKAST Aukavinna. 21 árs reglusöm, stúlka óskar eftir aukavinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 24709. Þýzk stúlkaóskar eftir vinnu i 1 mánuð. Uppl. i sima 35532 Óska cftir kvöldvinnu, margt kemur til greina. Uppl. i sima 42627 frá kl. 5. Stúdina úr máladeild óskar eftir fjölbreyttu og skemmtilegu starfi. Góð málakunnátta. Er vön skrifstofu og afgreiðslustörfum. Uppl. i sima 21939. BARNAGÆZLA Kona óskast til barnagæzlu og heimilisstarfa. Herbergi getur fylgt. Simi 35678. Barngóð kona óskast til að gæta tæplega 2ja ára drengs frá 9—5 fimm daga vikunnar. Uppl. i sima 42752 i kvöld og annað kvöld. öska eftir konutil að gæta 6 mán- aða stúlku. Helzt allan daginn. Vinsamlegast hringið i sima 15527 eftir kl. 8. Óska að koma dreng á 2-ári i gæzlu frá kl. 13—18 mánudag— föstudag. Uppl. i sima 19577 á kvöldin. SAFNARINN Kaupi hæsta verði ótakmarkað magn af notuðum islenzkum fri- merkjum. KVARAN, Sólheimum 23, 2a. Simi 38777. Kaupi öll stimpluð islenzk frimerki, uppleyst og óuppleyst.. Einnig óstimpluð og fyrstadags- umslög. Upplýsingar i sima 16486 eftir kl. 8 á kvöldin. Kaupum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði. Einnig’ kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.