Vísir - 06.09.1972, Page 13

Vísir - 06.09.1972, Page 13
Vísir. Miðvikudagur 6. september 1972 13 Gamli Frasier látinn Við látuin getið um tvö spræk ljón hér á NÚ-siðunni til hliðar, en hér að ofan má aftur á móti sjá mynd af Ijóni, sem sungið hefur sitt siðasta vers. Þaö lézt sem sé i dýragarði i Kaliforniu í siðastliðn uin inánuði, en þá átti það að baki 17 til 2« æviár, sem svarar til 85 til 10» ára æviára manns. En gamii Frasier sýndi aldrei nein elli- inörk. Þvert á móti lét hann sér ekki muna um að vera helzti glaumgosinn i dýragarði Kaliforniu sextán siðustu mánuði lifs sins, en meö hinum 11 ungu Ijónynjum garösins tókst honum að geta i allt :t:i erfingja. En nú er hann Ifka sprunginn á limminu, blessaður. Saab99 ÁRGERÐ 1973 LÚXUS OG ÖRYGGI I allri byggingu og frágangi ber SAAB 99 örugg einkenni fágaðrarformmenningar, samfara því að vera glæsilegur fulltrúi einkunnarorða SAAB-verk- smiðjanna „Oryggi framar öllu". „ÖRYGGI FRAMAR ÖLLU" SAAB 99 er öruggur bílL Stálbitasfyrkt yfirbygging verndar ökumann og farþega. Fjaðrandi höggvari varnar skemmdum — SAAB þolir ákeyrslu á 8 km. hraða án þess að verða fyrir tjóni. Ljósaþurrkur tryggja fullt Ijósmagn ökuljósa við erfiðustu skyggnis- aðstæður. SAAB 99 liggur einstaklega vel á vegi, er gangviss og viðbragðsfljótur. SAAB er traustur bíll, léttur í viðhaldi og í háu endursöluverði. Lúxus og oryggi "“"^BDORNSSONACO; SKEIFAN 11 SlMI 81530 Það er visindalega sannað, að hættan á myndun lungnakrabbameins minnkar þegar í stað, ef menn hætta reykingum. Þeir, sem lengi hafa reykt hafa nú enga afsökun lengur fyrir því, að halda áfram. Ýmsir hafa notað þau rök, að þeir hafi reykt svo lengi, að of seint sé að hætta því, — en þessi rök, ef rök skyldi kalla, eru nú fallin um sjálf sig. Nú hafa vísindamenn sýnt fram á, að ef reykinga- menn bæta ráð sitt og hætta sigarettureykingum, minnka likurnar jafnt og þétt á því, að þeir verði lungnakrabbameini að bráð. Konur í Kópavogi Óskum eftir að ráða konu hálfan daginn til starfa við heimilishjálp i Vesturbænum. Upplýsingar i sima 42387 eftir kl. 13,00. Félagsmálaráð Kópavogskaupstaðar. SÆNSKUR heimilisiðnaður i sýningarsal Norræna Hússins verður op- in út þessa viku. Sýningin verður opin daglega kl. 14-22. Landssamband sænskra heimilisiðnaðar- félaga. Heimilisiðnaðarfélag isíands. NORRÆNA HÚSIO

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.