Vísir - 06.09.1972, Blaðsíða 14

Vísir - 06.09.1972, Blaðsíða 14
14 Vísir. Miðvikudagur 6. september 1972 Blaðburðarbörn óskast viðsvegar um bæinn. Vinsamlegast hafið samband við af- greiðsluna sem allra fyrst. Dagblaðið VÍSIR STJORNUBIO Frá vöggu til grafar Fallegar skreytingar Blómvendir i rniklu úrvali. Daglega ný blóm Mikið úrval af nýjum vörum. — Gjórið svo vel að lita inn. Sendum um allan bæ HÖSIN GLÆSIBÆ, simi 23523. The Owl andthe Pussycat isnolonoer asloryforchildren. «RAVSTAfiK HEB8£RI ROSS' Barbra Streisand - Genrge Segal . The Owl and the Pussycat ___ *...«•• u. t. BUTK tCNRY w __- * RAYSTAfk HERBÉRTROSS ----------—— Uglan og læðan The owl and the pussycat islenzkur texti Bráðfjörug og skemmtileg ný amerisk stórmynd i litum og Cinema Scope. I.eikstjóri Herbert Ross. Mynd þessi hefur alls staðar fengið góða dóma og metaðsókn þar sem hún hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Barbra Streisand, George Segal. Erlendir blaðadómar: Barbra Streisand er orðin bezta grinleikkona Bandaríkjanna. — Saturday Review. Stórkostleg mynd. — Syndicated Columnist. Ein af fyndnustu myndum ársins. — Womens Wear Daily. Grinmynd af beztu tegund. — Times. Strcisand og Segal gcra myndina frábæra.— Newsweek. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TONABIO Vistmaður í vændishúsi (,,Gaily, gaiiy”) THE MlftSOIHWDUC™ COMfflNYPRfSNTS A NORMAN JEWISON FILM .-H k ; í m wh Skemmtileg og fjörug gaman- mynd um ungan sveitapilt er kemur til Chicago um siðustu aldamót og lendir þar i ýmsum æfintýrum. íslenzkur texti. Leikstjóri: Norman Jewison Tónlist: Henry Mancini Aðalhlutverk: Beau Bridges, Melina Mercouri, Brian Keith, George Kennedy. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára 2<W> Cwlufy.Fo* protonn ELLIOTT GOULD PAULA PRENTISS GENEVIEVE WAITEmMOVE íslenzkur texti. Sprenghlægileg ný amerisk skop- mynd i litum, um ung hjón sem eru að flytja i nýja ibúð. Aðalhlut- verkið leikur hinn óviðjafnanlegi ELLIOTT GOULDsem lék annað af aðalhlutverkunum i myndinni M.A.S.H. Leikstjóri: Stuart Rosenberg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. KOPAVOGSBIO HAFNARBIO Á krossgötum move it’s pure Gould Fjörug og spennandi ny banda- risk litmynd, um sumaræfintýri ungs menntamanns, sem er i vafa um hvert halda skal. Michael Douglas (sonur Kirk Douglas) Lee Purceli Leikstjóri: Robert Scheerer Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ^LEIKFÉLÍGSfe B^ykjavíkurjö DóMINó eftir Jökul Jakobsson sýning laugardag kl. 20,30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14,00. Simi 13191. Óvenju djörf og spennandi, dönsk litmynd gerð eftir samnefndri sögu Siv Holm’s. Aðalhlutverk: Gio Petré, Lars Lunöe, Hjördis Peterson. Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára mmm nróamr NÝJA BÍÓ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.