Vísir - 06.09.1972, Síða 16
16
SIGGI SIXPENSAR
Sænski kennslufræðingurinn Wiggo
Kilborn flytur fyrirlestur um
stærðfræðikennslu
í menntaskólum
fimmtudaginn 7. september n.k. kl.
16.30 i Menntaskólanum við Hamrahlið.
Að fyrirlestri loknum verða umræður
um fundarefnið.
Fyrirlesturinn er öllum opinn meðan
húsrúm leyfir.
Skólarannsóknadeild.
Menntamálaráðuneytið
ÝMSAR UPPLÝSINGAR
Símsvari hefur verið tekin i
notkun af AA samtökunum. Er
þaft 16373,sem jafnframt er simi
samtakanna. Er hann i gangi.
allan sólarhringinn, nema
laugardaga kl. 6-7 e.h. Þá eru
alltaf einhverjir AA félagar til
viötals i litla rauða húsinu bak
við Hótel Skjaldbreið.
Kundir hjá AA samtökunum '
eru sem hér segir. Reykjavik:
mánudaga, miðvikudaga
fimmtudaga og föstudaga, að
Tjarnargötu 3 c kl. 9 e.h. og i
safnaðarheimili Langholtskirkju
á föstudögum kl. 9 e.h. Vest-
mannaeyjar: Aö Arnardranga á
fimmtudögum kl 8.30 e.h. simi
(98) 2555. Keflavik: Að Kirkju-
lundi kl. 9 e.h. á fimmtudögum,
simi (92) 2505. Viðines: Fyrir‘
vistmenn, alla fimmtudaga kl 8
e.h. — Pósthólf samtakanna er
1149 i Reykjavík.
MINNINGARSPJOLD
Blaðburðarbörn
óskast í Þórsgötu, Lindargötu,
Rónargötu og tveir sendlar.
Minningakort Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stöðum:
Bókaverzlun Snæbjarnaí Hafnar-
stræti 4, R.
Bókabúð Braga Brynjólfssonar,
Hafnarstræti 22, R.
og á skrifstofu félagsins,
Laugavegi 11, i sima 15941.
VÍSIR
Hverfisgötu 32
Sími 86611
SKEMMTISTAÐIR •
Þórscafé. Opið i kvöld 9—1. B. J.
og Helga.
Tónabær.Styrktarskemmtun fyr-
ir lamaða og fatlaða i kvöld kl.
8—1. Aldurstakmark 16 ára og
eldri. Hljómsveitirnar: Náttúra,
Trúbrot, Svanfriður, Magnús og
Jóhann og Kristin Lilliendahl.
Skemmtikraftar.
Tilkynning um lögtök
í Seltjarnarneshreppi
23. ágúst s.l. var úrskurðað, að lögtök geta
fram farið vegna gjaldfallinna en
ógreiddra útsvara, aðstöðugjalda, kirkju-
og kirkjugarðsgjalda, fasteignagjalda
álagðra i Seltjarnarneshreppi árið 1972
svo og heimtaugargjalda hitaveitu, allt
ásamt dráttarvöxtum og kostnaði.
Lögtök fyrir gjöldum þessum geta farið
fram að liðnum átta dögum frá birtingu
auglýsingar þessarar.ef ekki verða gerð
skil fyrir þann tima.
Sveitarstjóri Seltjarnarneshrepps
VISIR
Kæði
Fæöi fyrir fasta kostgangara
kostar aðeins 90 kr. á mánuði.
Café — og matsöluhúsið „Fjall-
konan".
t
ANDLÁT
Eiður Thorarensen, Stóragerði
28, Rvik. andaðist 1. september,
65 ára að aldri. Hann verður jarð-
sunginn frá Fossvogskirkju kl.
10.30 á morgun.
Visir. Þriðjudagur 5. september 1972
I DAG | I KVOLD
HEILSUGÆOA •
SLYSAV ARÐSTOFAN: simi
81200 eftir skiptiboröslokun 81212.
SJCKRABIFREID: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51336.
Læknar
REYKJAVÍK KÓPAVOGUR.
Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00
mánud. — föstudags, ef ekki næst
i heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 —
08:00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
HeIgarvakt:Frá kl. 17.00 ffistu-'
dagskvöld til kl. 08:00 mánudags-.
morgun simi 21230.
Kl. 9 — 12 laugardagsmorgun
eru læknastofur lokaðar nema á
Klapparstig 27. Simar 11360 og
11680— vitjan^beiðnir teknar hjá
helgidagavakt, simi 21230.
HAFNARFJÖRÐUR — GARDA-
HREPPUR- Nætur- og helgi-
dagsvarzla, upplýsingar lög-
regluvarðstofunni simi 50131.
Tannlæknavakt: Opin laugar-
dag_og sunnudag kl. 5 — 6.
Apótek
Kvöldvarzla apóteka verður i
Laugavegsapóteki og Holtsapó-
teki vikuna 2.-8. september.
Apótek llafnarfjarðar er opið
alla virka daga frá kl. 9-7, á
laugardögum kl. 9-2 og á
sunnudögum og öörum helgi-
dögum er opið frá kl. 2-4.
TILKYNNINGAR •
Kvennadeild Slysavarnar-
félagsins i Reykjavik heldur fund
miðvikudaginn 6. september kl.
8,30 e.h. i Slysavarnarfélags-
húsinu á Granda. Til skemmtun-
ar verða sýndar myndir úr ferða-
laginu ofl. Fjölmennið. Stjórnin.
BELLA
— Getið þér gefið mér upp-
lýsingar um hvort eitthvað
skemmtilegt hafi komiö fyrir
siðan ég var hér slðast.
TILKYNNINGAR •
Ferðafélagsfcrðir. Á föstudags-
kvöld 8/9 kl. 20.
1. Landmannalaugar — Eldgjá
2. Óvissuferð (ekki sagt hvert
farið verður)
Á laugardagsmorgun kl. 8.00
.. Þórsmörk
A sunnudagsmorgun kl. 9.30
Þrihnúkar.
P'erðafélag Islands, Oldugötu 3.
Simar 19533—11798.
Sýningar
B 1062
CJ PIB
— Bil yðar var stolið, segið þér. Náðuð þér númerinu?
Boggi
— Hvort skyldi maður nú gjörast taflmaðr.
eður vikingr.