Vísir - 06.09.1972, Side 17
17
Visir. Miðvikudagur 6. september 1972
1 í PAB | í KVÖLD | í DAB | í KVÖLD | í
Krá Klettafjöllum Norður-Ameriku
Draugabœir í
Klettafjöllin i Bandarikjunum
búa yfir seiðmögnuðum dular-
krafti. A þessum slóðum þyrptust
áöur fyrr ævintýramenn úr öllum
áttum til þess að freista þess að
finna guíl i jörðu. Klettafjöllin
voru vettvangur Gullæðisins
mikla sem geisaði á ofanverðri
19. öld og fram undir aldamótin. t
námunda við þau risu upp
nokkurs konar gullbæir. Ennþá
má sjá rústir þeirra við rætur
fjallanna.
Yfir þeim hvilir draugalegur
blær — og timans tönn hefur læst
sér i hrörleg hibýli gullgrafarana.
Þegar gullæðið var yfirstaöið sáu
ýmsir aðilar að Klettafjöllin og
hin hrikalega náttúrufegurð þar
vestra gat hrifið til sin feröa-
menn.
Það var hægt að selja náttúr-
una! t fjöllunum var komiö fyrir
skiðalyftu til þess að laða útivist-
arfólk aö. Greiðastaðir risu upp i
þúsundatali við rætur Kletta-
fjalla, þar sem áður voru bústaðir
gullgrafaranna. t sjónvarpinu i
kvöld flylgjum við leiðsögn
mætra manna um þessar slóðir
og fetum i fotspor þeirra sem
auðguðust á gullgreftri i Gullæð-
inu mikla. GF
Barnamúsíkskóli
Reykjavíkur
mun taka til starfa i lok septembermánað-
ar. Vegna þrengsla getur skólinn aðeins
tekið við ÖRFÁUM nýjum nemendum. Er
hér EINGÖNGU átt við 6-8 ára börn i for-
skóladeild.
INNRITUN fer fram frá fimmtudegi til
laugardags (7.-9. sept) kl. 2-6 e.h. i skrif-
stofu skólans, Iðnskólahúsinu, 5. hæð, inn-
gangur frá Vitastig.
SKÓLAGJALD fyrir forskóla er kr. 4500.-
fyrir veturinn, að meðtöldum efniskostn-
aði, og BER AÐ GREIÐA AÐ FULLU VIÐ
INNRITUN.
VEGNA UNDIRBÚNINGS VIÐ STUNDA-
SKRÁ SKÓLANS er áriðandi, að nemend-
ur komi með AFRIT ^af stundaskrá sinni
úr almennu barnaskólunum og að á þessu
afriti séu TÆMANDI UPPLÝSINGAR um
skólatima nemenda (að meðtöldum
AUKATÍMUM), svo og um þátttökutima
nemenda i öðrum sérskólum (t.d. baliett,
myndlist, dans o.fl.).
ATH. EKKI INNRITAÐ í SÍMA.
GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA.
SJÓNVARP •
18.00 Frá Ólympiuleikunum
Kynnir Ómar Ragnarsson
(Evrovision)
Hlé
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Steinaldarmennirnir
Skáti er ávallt hjálpsamur
Þýðandi Sigriður Ragnars-
dóttir.
20.55 Fjöllin blá Bandarisk
mynd um Klettaf jöllin i
Norður-Ameriku. Fjallað er
um landslag og leiðir, nátt-
urufar og náttúruauðæfi.
Þýðandi Jón Thor Haralds-
son. Þulur Guðbjartur
Gunnarsson.
21.45 Valdatafl Brezkur fram-
haldsmyndaflokkur. 11.
þáttur. Upp komast svik um
siðir Þýöandi Heba Július-
dóttir. 1 tiunda þætti greindi
frá þvi, að Wilder þurfti að
nýju að hafa samskipti við
Hagadan, vin konu sinnar,
en hann hafði ráðist til
starfa hjá fyrirtæki, sem
hafði talsverð skipti við
Blighfeögana. Wilder neitar
að hafa nokkuð saman við
Hagadan að sælda, og krefst
þess af konu sinni, að hún
sliti öllu sambandi við hann.
22.30 Frá heimsmeistaraein-
viginu i skák Umsjónar-
maður Friðrik Ólafsson.
Verði ekki tilefni til skák-
skýringa, verður endursýnt
efni frá Ólympiuleikunum i
Mtinchen
Dagskrárlok.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Siödegissagan „Þrútið
loft” eftir P.G.Wodehouse.
Jón Aðils leikari les (18).
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 a. Lög eftir Björn Franz-
son við ljóð eftir Þorstein
Erlingsson. Þuriður Páls-
dóttir syngur
16.15 Veðurfregnir. Kaffitréð.
Ingimar Óskarsson náttúru-
fræðingur flytur erindi.
16.40 Lög leikin á fagott.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.30 „Jói norski”: A sildveið-
um með Norömönnum Er-
lingur Davfðsson ritstjóri
byrjar að rekja minningu
Jóhanns Daniels Baldvins-
sonar vélstjóra á Skaga-
strönd.
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Tónieikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Frá ólympiuleikunum i
Munchen. Jón Asgeirsson
segir frá.
19.40 Daglegt mál. Páll
Bjarnason menntaskóla-
kennari flytur þáttinn.
19.45 Alitamál.Stefán Jónsson
stjórnar umræöuþætti.
21.10 Einsöngur.
20.30 Sumarvaka. a.
Gullkistan gleymda.
'21.30 Útvarpssagan „Dalalif”
eftir Guðrúnu frá Lundi.
Valdimar Lárusson les (19).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöld-
sagan: „Maðurinn sem
breytti um andlit” eftir
Marcel Aymé Kristinn
Reyr les (20)..
22.35 Djassþáttur i umsjá
Jóns Múla Árnasonar.
23.20 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
KÓPAVOGSAPÓTEK
Opið öll kvöld til kl. 7
nema laugard. til kl 2
og sunnudaga kl. 1-3.
f
I
I
\v
! \\
Þú
læ&hl
MÍMI
^ „ 10004
^•☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆'KKK'R'K'W'W-Ct
«•
«■
«■
«■
«-
«■
«•
«-
«-
«-
«-
«•
«-
«-
«■
«-
«-
«-
«
«■
«■
«-
«■
«■
«■
«■
«-
«-
«-
«-
«-
«-
«■
«■
«■
«-
«•
«■
«■
«■
«•
«-
«■
«•
«■
«■
«-
«-
«-
«-
«■
«-
«-
«■
«■
«■
«-
«-
«■
«■
«■
«-
«•
«■
«•
«•
«-
«■
«■
«■
«-
«-
«-
'«-
«-
«■
«-
«■
«-
«■
«-
«-
«■
«■
«■
«-
«-
«-
«-
«-
«■
«-
«-
«•
«■
«•
«-
«■
«-
«-
«-
«-
«■
«■
«-
«-
m
M
-t-
Uí
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 7. september
Hrúturinn,21. marz-20. april. Þetta ætti aö gera
orðiö þér mjög jákvæður dagur. Þaö litur út
fyrir að einhver kunningi þinn geri þér góðan
greiða, vitandi eöa óafvitandi.
Nautið, 21. april-21. mai. Þú hefur i mörgu að
snúast fram eftir deginum — sennilega of
mörgu, ef til vill óvæntra orsaka vegna, svo þú
ættir að nota kvöldið til hvildar.
Tviburarnir, 22. mai-21. júni. Einhver heppni
virðist yfir þér i peningamálum, ef til vill ekki
stórkostleg, en þó svo að nokkru muni. Farðu
gætilega i áætlunum.
Krabbinn.22. júni-23. júli. Segðu ekkert, sem þér
er ekki sama um hvert fer, og varastu aö taka
þátt i nokkru leynimakki. Annars notadrjúgur
dagur yfirleitt.
Ljonið,24. júli-23. ágúst. Ef þér veröur kennt um
eitthvað, sem þú veizt ekki koma til greina,
skaltu ekki efast um að þaö rétta kemur á dag-
inn og af sjálfu sér.
Meyjan,24. ágúst-23. sept. Dálitiö viðsjárverður
dagur. Jafnvel hætt við að þú kynnist einhverj-
um, sem ekki reynist allur, þar sem hann er séð-
ur i fljótu bragði.
Vogin, 24. sept.-23. okt. Góður dagur, enda þótt
varla verði mikill asi á hlutunum. Þú kemst að
öllum likindum að einhverju, sem komið getur
þér að miklum notum á næstunni.
Ilrekinn, 24. okt.-22. nóv. Enn er ekki timi til
kominn aö kveða upp úr með hluti, sem þú hefur
oröið áskynja. Ef þú fylgist vel með, sérðu
hvenær þaö verður.
Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Mikið annriki
framan af degi, og hætt við að þér verði á eitt-
hvert glappaskot, nema þú ásetjir þér aö hugsa
vel um allar ákvaröanir.
Steingeitin, 22. des.-20. jan. Taktu ekki mark á
lausafregnum eða sögusögnum, sem verða á
kreiki i sambandi við einhvern kunningja þinn,
og af annarlegum ástæðum.
Vatnsberinn,21. jan.-19. febr. Taktu ekki tilboð-
um, sem fela i sér einhverjar breytingar fyrir
þig, fyrr en þú hefur athugað þau gaumgæfilega
og mennina, sem aö þeim standa.
Fiskarnir,20. febr.-20. marz. Þaðliturútfyrir að
þú megir fremur treysta hugboði þinu en kaldri
skynsemi i dag. Vertu við öllu búinn, ef það segir
þér slikt.
•fr
-Ct
-Ot
-»
ít
-ft
-tt
<t
-tt
■ít
-vt
-vt
-vt
-vt
-tt
-Ct
-vt
■Ct
-Ot
-ít
■Ct
-ct
-Ct
-Ct
•Ct
-ct
•Ct
-Ct
•ft
-ct
-Ct
-ít
■ct
-ct
■Ct
-Ct
-Ct
-Ct
-ct
-Ct
-ct
•ct
-d
-Ct
-Ct
-ct
-Ct
-ct
-ct
-ct
-ít
-£t
-Ct
-ct
■Ct
-Ct
-ct
-ct
-ct
-ct
-ct
-ct
-Ct
-ct
-ct
■Ct
■Ct
<t
-s
-ct
-Ct
-Ct
■ct
■ct
-ct
-Ct
-Ct
-Ct
-Ct
-ct
-tt
-ct
-S
-ct
•ct
■ct
-ct
-Ct
-ct
-ct
-Ct
-ct
-ct
-ct
-ct
-Ct
-Ct
<t
-Ct
-ct
-ct
•Ct
-ct
-Ct
■Ct
Laus störf
Alþýðubankinn h.f. auglýsir eftirtalin
störf laus til umsóknar.
1. starf götunarstúlku.
2. Starf sendisveins (þarf að hafa vélhjól).
3. Nokkur störf i afgreiðslusal.
Umsóknum skal skila til skrifstofustjóra
bankans fyrir 12. september n.k.
Alþýdubankinn hf
íbúð óskast
Iloskin eldri hjón óska eftir ibúð sem
fyrst. Góð fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima
33965.