Vísir - 06.09.1972, Page 20
vísm
Miövikudagur 6. september 1972
Ekki bein
handa
Bretum
— togbátar halda sig
í hœfilegri fjarlœgð
isafjaröarbátarnir cru nú aö
veiöum mcö troll á sumu slóöum
ug bre/.ku tugararnir, þ.c. austur
af ilurni.
Visir liefur ekki frcgnaö af
neinum væringum milli tug-
bátanna ug Brelanna, „enda cru
þcir kannski dulitiö smcykir viö
Hrelann eftir þessi gifuryröi
þeirra i ga.'r", sagöi okkar maöur
á isafiröi.
„Voðalegur seinagangur
Vl ^ ” segja íbúar á Suðureyri
jj i ■■ lUIUU ff um taugatöflumálið
„Þaö hcfur gengiö voöalega
aö fá lögregluna á tsafiröi til
þcss aö rannsaka máliö, og á
sunnudag reyndu ibúar staöar-
ins allan daginn aö fá lögregl-
una hingaö, en þeir töldu sig
ekki geta þaö, þar sem þeir uröu
fyrst aö hafa samband viö
sýslumann, scm staddur var á
ísafiröi. Þegar viö siöan báöum
þá aö hafa uppi á sýslumanni,
siigöu þeir aö þaö væri ckki
þcirra aö vita hvar hann væri.”
Svo sagöi einn af ibúum
Suöureyrar i viötali viö blaöiö i
morgun, en mikil óánægja rikir
þar hjá heimamönnum yfir
seinagangi lögregluyfirvalda i
þvi eiturlyf jamáli, sem þar kom
upp fyrir stuttu. Sagði hann
ennfremur aö fólk á staðnum
hafi verið að hugsa um aö safna
undirskriftum og senda til lög-
reglu, svo aö þeir sem gengju
lausir og liðurgir þrátt fyrir
þátttöku i málinu yrðu aö
minnsta kosti yfirheyrðir.
„P'ólkiö hér á staðnum er
alveg i rusli, ef svo má segja, og
okkur hefur fundizt sýslumaður
staðarins hafi daufheyrzt viö
öllum beiðnum okkar.”
„Okkur finnst voðalegt aö vita
til þess hve mikill seinagangur
hefur verið hjá lögregluyfir-
völdum i sambandi við þessa
þátttakendur eiturlyfjamáls-
ins”, sagði verzlunarstjóri á
staðnum. „I fyrsta lagi gekk
erfiðlega að fá lögreglu á stað-
inn og siðan gekk rannsókn
málsins seint. Eins og gefur aö
skilja, erum viö heimamenn
ekki hrifnir af aö hafa þessa
pilta sem viöriðnir eru málið i
plássinu, en þetta viröist allt
vera aðkomufólk.”
Þegar viö höfðum samband við
lögregluna á Isafiröi kvað hún
um það bil 10-14 unglinga við-
riðna máliö á einhvern hátt, og
þar af unglinga frá Suöureyri.
Þeim þremur piltum, sem
ákærðir voru fyrir að hafa stolið
taugatöflum á Þingeyri og sem
höföu undir höndum sjö spraut-
ur af morfini var sleppt i gær
eftir að hafa setið i gæzluvarð-
haldi og meðgengið, og er einn
piltanna þegar lagður af stað til
Reykjavikur. Lögreglan taldi
ekki óliklegt að piltur sá er féll
milli skips og bryggju á Suður-
eyri og drukknaði hefði verið
undir áhrifum lyfja, og um
seinagang yfirvalda: „Málið
var tekið strax til athugunar, en
menn eru ákaflega fljótir til að
dæma, og þeirá Suðureyri vilja
helzt ekki koma nálægt þessu
máli.” -EA
„Þeir halda sig i hæfilegri fjar-
la'gð en ég veit ekki hve lengi.
Það er varla nokkurn fisk að fá
þarna. Þeir segja að fiskurinn
hali allur verið horfinn, veiðin
búin á þessu svæði, rétt i þann
mundsem Bretarnir komu. Fram
að þvi hafði lengi verið reytings-
afli þarna út af Ilorninu”.
Þýzkt eftirlitsskip kom með
veikan mann til Isafjarðar i gær,
en þýzkir togarar eru einnig út af
Vestfjörðum og llorni, cn miklu
lengra út en Bretarnir. „Eg
hugsa að Þjóðverjarnir séu núna
allir fyrir ulan, eða þá rétt um
linuna", sagði okkar maður.
gc;
DANIR
REIÐIR
— hafa mótmœlt
Unnu stóru
strákana
7:2
Ef til vill cru þessir hressu og
hýru piltar upprennandi knatt-
spyrnuhetjur, og eiga ef til vill
cftir að skipa islenzka knatt-
spyrnulandsliðið meö timanum.
Um það er þó ekki svo gott að
segja ennþá, en þetta eru piltar
úr 5. bekk N i Laugarnesskólan-
um. Þeir voru rétt að ljúka við
að „bursta” eins og þeir orðuðu
það, 6. bekk L i þeim sama
skóla. „Leiknum lyktaöi með 7-
2”, sögðu þeir og rétt máttu
vera aö þvi að stiiia sér upp
fyrir Ijósmyndarann. Þeir
sögðust nota hverjar friminútur
til æfinga i knattspyrnunni.
(Ljósm: Ástþór) _
VERÐUR HERINN KYRR?
— Einar Ágústsson sagði erlendum blaðamönnum að svo gœti
löndunum íslendinga
í Hirtshals og víðar
„Nú liafa islendingar veitt alla
sild sem var að fá við island, og
þá snúa þcir sér að Skagerak og
Norðursjónuni með þeim af-
leiðingum, að verðið á okkar eigin
alta, fellur til botns...við vcröum
að stiiðva landanir islen/.kra
fiskibáta i llirtshals og öðrum
diinskum höfnum", sagði .lörgcn
llejlesen, varalormaður „Ilirts-
hals Kiskeriforening”, en danskir
fiskimenn eru sérlega argir Is-
lendinguin þeim sem stunda
veiðarnar i Norðursjó — segja
það illa ha'fa að færa eigin land-
lielgi út um 50 milur, en vera með
cigin iiflugan fiskiflota á miðum
fálækra fiskimanna úr öðrum
liindum.
Kiskimenn i Hirtshals hafa
mótma'lt þvi við danska sjávarút-
vegsráðuneytið. að verð á sild,
skuli snarlækka fyrir tilstilíí
landana islenzku bátanna.
59 islenzk skip landa reglulega i
Hirtshals. en auk þeirra landa
þar lika danskir bátar, færeyskir
og norskir.
„Við mótmælum ekki útfærslu
islenzku landhelginnar i 50 mil-
ur", sagði Jörgen Hejlesen.” við
höfum áhyggjur af allt öðru. Við
höfum áhyggjur af þvi að sildar-
verðið hrapar niður fyrir tilstilli
tslendinga".
Fógetaembættið i Ilafnarfirði
bannaði Sædýrasafninu sýningar
á öpunum, eftir að annar apinn
bcit næstum tvo köggla framan af
fingri 12 ára drengs, scm hafði
liætt sér of nærri apabúrinu.
„En með þvi að hafa gæzlu-
mann við búrið fáum við að halda
áfram að sýna þá, og fyrir
helgina ætlum við að vera búnir
„Vcrið getur að islenzka rikis-
stjórnin láti ekkert af þvi verða
að leggja niður bandarisku hcr-
stöðina á cyjunni, þegar allt kcm-
ur til alls. Kða svo sagði Einar
Ágústsson. utanríkisráðhcrra ís-
lands i dag..." Þessi fréttaklausa
birtist i Los Angelcs Timcs i síð-
ustu viku og siðar i llerald Tri-
bune, sem út kemur á ensku i
1‘aris.
Sagði i Tribune, að Einar
Agústsson hafi sagt það erlendum
blaðamönnum hér á tslandi. að
„Nei, það er enginn ágreining-
ur innan rikisstjórnarinnar i
landhelgismálinu og ég skil ekki
hvers vegna slikar fréttir komast
á kreik" sagði Einar Ágústsson
utanrikisráðherra i samtali við
Visi i morgun.
að setja tvöfalda girðingu til þess
að girða gestina af, svo að þeir
komist ekki of nærri öpunum,”
sagði forstöðumaður safnsins,
Jón Gunnarsson, i samtali við
Visi.
Sjónarvottum bar ekki öllum
saman um, hvernig óhappiö vildi
til, en sumum sýndist drengurinn
fara innfyrir handrið framan við
apabúrin. og hætta sér i seilings-
hann gerði sér grein fyrir að hörð
andstaða væri gegn brottför
varnarliðsins,” það getur verið
að við munum ekki biöja herliðið
að fara. Markmiðiö er að varnar-
liöið hverfi úr landinu á þessu
kjörtimabili”. Þetta var ákveðið i
stjórnarsáttmála, sem var til-
kominn vegna þess að i rikis-
stjórn tslands sitja tveir róttækir
vinstri sinnar.
Hr. Agústsson, utanrikisráö-
herra, er EKKI annar þeirra.
Hann sagði að tsland vildi vera
Samkvæmt upplýsingum sem
blaðið aflaði sér i gær, hafa ráð-
herrar framsóknarflokksins og
Lúðvik Jósefsson átt i hörðum
deilum vegna hugsanlegra samn-
inga viö Belga. Lúðvik hafi verið
mjög mótfallinn nokkrum samn-
fjarlægð við apana. Apynjan náði
að teygja sig til hans, og draga
drenginn til sin, og beit siðan
fingurinn af honum.
„Þetta er þó útbúið hjá okkur.
eins og við höfum kynnt okkur að
gert er hjá dýragörðum erlendis.
En vandinn er sá að hér virðist
erfitt að fá fólk til þess að sinna
ströngum viðvörunarskiltum,
sem við hengdum upp hjá búrun-
um.” sagöi Jón Gunnarsson. „Að
visu sýndist okkur þörf fyrir
áfram i Atlantshafsbandalaginu,
en hinsvegar „án þess aö þurfa
endilega aö hafa varnarliö...her-
stöðin, þar sem eru 3. 30Ó banda-
riskir hermenn, hefur lengi verið
pólitiskt bitbein þjóðernissinn-
aðra lslendinga...samskipti Is-
lendinga viö herinn eru hinsvegar
minni nú en áöur, en samt sem
áður verða Islendingar að fara
gegnum ameriska herstöö til að
komast á eina alþjóðlega flug-
völlinn sem er á Islandi.
Þá sagði Hr. Agústsson, aö eng-
in ákvöröun yrði tekin fyrr en
ingum og talið að það hefði I för
með sér aö látiö yrði undan Bret-
um á eftir. Ráöherrar framsókn-
ar voru hins vegar ekki eins her-
skáir og vildu reyna samninga-
leiðina.
Einar Agústsson sagði að land-
gæzlumann vegna yngstu gest-
anna, sem kannski eru ekki læs
orðin, en það eru helzt eldri gest-
irnir, sem virða ekki aðvaranirn-
ar.”
Aðstandendur drengsins hafa
ekki farið fram á neinar miska-
bætur vegna meiðsla hans.
„Við erum að visu með
ábyrgðartryggingu. en ég veit
ekki með vissu, hvort hún nær
yfir svona atvik.” svaraði Jón
spurningu okkar. -GP
eins farið
gerö hefði veriö sérfræöileg rann-
sókn á þörf Islands og hinna Nato-
landanna fyrir herstöðina. Hann
sagöi að til væru i Sviþjóð, Noregi
og Brétlandi herfræöilegar stöðv-
ar, sem gætu annazt slika rann-
sókn fyrir tslendinga.
Uanrikisráðherrann lagði
áherzlu á, að ekkert samband
væri á milli þorskastríðsins og
hins minnkandi áhuga á brottför
varnarliðsins... ýmsir aörir hér
(á Islandi) eru hins vegar annars
sinnis...” — GG
helgismáliö hefði að sjálfsögðu
verið rætt fram og til baka I rikis-
stjórninni en þaö væri af og frá að
meiningar væru svo deildar.
Fundur yrði haldinn i landhelgis-
nefndinni klukkan 11 og kvaðst
hann reikna með áframhaldandi
viöræðum við Belga siöar i dag.
„Ég tel ekki útilokað að sam-
komulag náist við þá” sagði utan-
rikisráðherra. Hann vildi ekki
gefa neinar upplýsingar um
áframhaldandi aðgerðir gegn
brezkum landhelgisbrjótum og
sagði það mál dómsmálaráðu-
neytisins og landhelgisgæzlunnar
að taka ákvarðanir þar að lút-
andi.
Varðandi framhaldsviðræður
við fulltrúa Breta um landhelgis-
rhálið, sagði Einar Ágústsson að
engar slikar viðræður væru á döf-
inni sem stæði. Rikisstjórnir
landanna hefðu ekki átt i neinum
orðaskiptum um framhald á
hugsanlegum samningum.
—SG
—GG
LÖGREGLAN BANNAÐI SÝNINGU Á ÖPUNUM
— en leyft aftur eftir öryggisráðstafanir
EKKI ÚTILOKAÐ AÐ SAMIÐ YERDI VIÐ BELGA
— segir utanríkisráðherra og neitar ágreiningi innan stjórnarinnar