Vísir - 11.09.1972, Blaðsíða 14

Vísir - 11.09.1972, Blaðsíða 14
Staðan í L DEILD Crslit leikja í 1. deild um helgina urðu jiessi: Akrancs-ÍBV Valur—Kellavik KK—Vikingur 1-4 »-:t l-« og þar meft liafa fengizt hrcinar linur i topp og bot/n. Kram cr islandsmeistari — Vikingur fellur i aðra deild. Staðan er þannig: Kra m ÍI5 V Keflavik Akranes lireiðablik Valur KK Vikingur 12 7 5 0 :il-l(i 1!) 14 7 4 :i 37-22 18 14 5 5 4 28-24 15 14 7 I (i 24-22 15 13 5 :t 5 l(i-2:i 13 13 3 5 5 111-21 12 14 4 2 8 I7-2(i 1(1 14 2 2 1« 8-23 (i Markabæstu leikmenn Tómas Kálsson, iBV Kyleifur llafstcinss. ÍA Ingi B. Albertss. Val Steinar Jóhannss. ÍBK Atli l>. Iléftinss. KK Teitur l'órðars. ÍA Krlendur Magnúss. Kram llörður Kagnarss. iBK Krislinn .lörundss. Kram Marteinn (ieirss. Kram Örn Óskarss. ÍBV Alexandcr Jóbanness. Val Asgeir Sigurv.ss. iBV Staðan í 2. DEILD Úrslil i 2. deild liafa aö und- anförnu oröiö þessi og hafa Akureyringar tryggt scr sæti i 1. deild næsta sumar. Kll—Arniiin n 2-1 Völsungur —KII 1-1 Ármann— Akureyri 0-1 Þróttur—llaukar 0-2 Staðan cr nú þan nig Akureyri 14 12 2 0 411-13 26 Kll 13 •1 4 0 32-11 22 Völsungur 13 5 4 4 25-27 14 llatikar 14 5 0 1) 20-2« 10 Þróttur 11 3 3 5 18-111 1) Selfoss 10 3 0 7 17-21 6 Árntann 11 3 1 7 13-24 (1 isafj. 10 0 1 0 5-3!) 1 eru: 15 11 11 II 8 8 7 (i (i (i (i Urslit í 3. DEILD Úrslit í 3. deild voru báö um helgina og komst úrótt- ur, Neskaupstaö , upp i 2. deild með 5 stig, KS hafði fjögur, Viðir 2 og Vikingur, Ólafsvik eitt. Úrslit leikja uröu þessi: KS—Viðir 3-2 Þróttur—Vík. 2-2 Þróttur—KS 2-1 Viðir—Vikingur 3-2 KS—Vikingur 5-1 Þróttur—Viðir 3-1 Þeir l'engu talsvert að gera markverðirnir i leik Vals og Keflvikinga á Melavelli á laugardag — til vinstri gripur Sigurður Dagsson knöttinn á inarklinu Vals, en til hægri slær Þorsteinn ólafsson knöttinn frá marki Keflvikinga. Ljósmyndir BB. Aftur tókst KR-ingum að verjast fallinu! — og Víkingur féll niður í 2. deild og er „bezta lið, sem þangað hefur fallið" Annaö árið i röö tókst KR- ingum að verjast falli niöur i 2. deild og i gær sigruðu þeir Viking 1-0 á Melavellinum og þar meö voru úrslit fengin i botn- inum jafnt sem toppi, þar sem Fram er islands meistari. Vikingar falla þvi niöur i 2. deild eftir mikiö óheppnissumar í 1. deildinni, en geta þó huggað sig það sem óhorf- andi einn sagði eftir leikinn „Þetta er bezta liðið, sem fallið hefur i 2. deild.”, en það er erfitt að gera við hlutunum, þegar óheppnín er jafn fylgispök liði og Vikings i sumar— þó auðvitað klaufaskapurinn á stundum gleymist ekki. Það var mikill baráttuleikur milli KK og Vikings framan af — knattspyrna ekki mikil og undir lokin réð harka nokkuð gerðum leikmanna. KK-ingar vörðust vel og þann varnarvegg tókst Vikingi ekki að rjúfa. þó eins og svo oft hefur verið skrifað — ef eitthvert lán hel'ði fylgt liðinu hefði knött- urinn getað hafnað oftar en einu sinni i marki KR. KK-ingum tókst fljótt að skora i leiknum eða á sjöundu minútu. Diðrik Ólafsson. markvörður Vikings. missti knöttinn frá sér i viðureign við Atla Þór miðherja KK. og knötturinn barst til Gunnars Gunnarssonar. útherja KK. sem óáreittur gat sent hann i opið markið. Það með höfðu KR-ingar náð stórri áætlun og nú gátu þeir einbeitt sér betur að vörninni. Vikingar sóttu miklu meira allan siðari hluta fyrri hálfleiks og komst þá mark KR af og til i hættu,einkum þegar Páll Björg- vinsson átti skot aftur fyrir sig, sem bakverði tókst að bjarga á marklinu. En inn vildi knötturinn ekki. Siðari hálfleikur var mun þófkenndari og undir lokin virtist sem Vikingar gæfu allt á bátinn baráttan virtist vonlaus, og það er ekki gott þegar leikmenn hugsa þannig i fallbaráttuleik. Tveir leikir voru háðir á laugardag i 1. deild. Vestmanna- eyingar héldu til Akraness og léku þar við heimamenn um annað sætið i mótinu og keppni i Evrópu. En Skagaliðið er eins og fjaðralaus fugl — fjölmarga leik- menn vantar vegna meiðsla og þeim tókst aldrei að hamla gegn sóknarþungaVestmannaeyinga. i fyrri hálfleiknum skoruðu Vest- mannaeyingar tvivegis — fyrst markakóngurinn Tómas Páls- son. siðan Óskar Valtýsson. i byrjun siðari hálfleiks lagaði Eylejfur llafsteinsson stöðuna i 2- 1 fyrir Akranes, þegar hann skoraði ágætt mark. Smá von vaknaði — en hún stóð ekki lengi, og enn sendu Vestmanna- eyingar knöttinn tvivegis i netið — fyrst Haraldur Júliusson og siðan Ásgeir Sigurvinsson. Vest- mannaeyingar sigruðu þvi 4-1 og tryggðu sér annað sætið i mótinu og keppni i UEEA-bikarnum næsta keppnistimabil. Þá léku Valsmenn og Kefl- vikingar á Melavellinum á laugardag — og sigruðu Kefl vikingar 3-0. Gott veganesti fyrir átökin við Real Madrid á mið- vikudag. Úrslit leiksins skiptu liðin engu máli raunverulega og áhuginn þvi ekki mikill. en þó kom þetta mikla tap Vals talsvert á óvart. þvi liðið hefur náð góðum árangri undanfarið Bræðurnir Höröur og Friðrik Ragnarssynir skoruðu sitt markið hvor — þriðja markiö var sjálfsmark. Enn keppt I. o k a k e p p n i t u 11 u g u s t u Olympiulcikaiiiia liófst i Munchen i morgtin á köldiim rigningar- morgni. Það var keppni á hestum i alls konar hindrunum á sjálfunt Olympiuleikvanginum. 17 þjóðir áttu keppendur i þessari grein og þrátt fyrir leiðinda veður var livert hinna 8» þúsund sæta á vcllinum skipað. Keppni ntun ljúka áður en að lokaathöfn leik- anna kemur i dag. ■ Sá litli sigraði Það er ekki alltaf nóg að vera stór og þungur i glimunni — að minnsta kosti tapaði sá feitari á þessari mynd. Það er Chris Taylor. Bandarikjunum, og tap lians gegn Vestur-Þjóðverjan- tint Wilfried Dietrich kom ntjög á óvart — eitt það óvæntasta i glimukeppni leikanna. Taylor vegur 200 kiló!!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.