Vísir

Dato
  • forrige månedseptember 1972næste måned
    mationtofr
    28293031123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    2526272829301
    2345678

Vísir - 11.09.1972, Side 14

Vísir - 11.09.1972, Side 14
Staðan í L DEILD Crslit leikja í 1. deild um helgina urðu jiessi: Akrancs-ÍBV Valur—Kellavik KK—Vikingur 1-4 »-:t l-« og þar meft liafa fengizt hrcinar linur i topp og bot/n. Kram cr islandsmeistari — Vikingur fellur i aðra deild. Staðan er þannig: Kra m ÍI5 V Keflavik Akranes lireiðablik Valur KK Vikingur 12 7 5 0 :il-l(i 1!) 14 7 4 :i 37-22 18 14 5 5 4 28-24 15 14 7 I (i 24-22 15 13 5 :t 5 l(i-2:i 13 13 3 5 5 111-21 12 14 4 2 8 I7-2(i 1(1 14 2 2 1« 8-23 (i Markabæstu leikmenn Tómas Kálsson, iBV Kyleifur llafstcinss. ÍA Ingi B. Albertss. Val Steinar Jóhannss. ÍBK Atli l>. Iléftinss. KK Teitur l'órðars. ÍA Krlendur Magnúss. Kram llörður Kagnarss. iBK Krislinn .lörundss. Kram Marteinn (ieirss. Kram Örn Óskarss. ÍBV Alexandcr Jóbanness. Val Asgeir Sigurv.ss. iBV Staðan í 2. DEILD Úrslil i 2. deild liafa aö und- anförnu oröiö þessi og hafa Akureyringar tryggt scr sæti i 1. deild næsta sumar. Kll—Arniiin n 2-1 Völsungur —KII 1-1 Ármann— Akureyri 0-1 Þróttur—llaukar 0-2 Staðan cr nú þan nig Akureyri 14 12 2 0 411-13 26 Kll 13 •1 4 0 32-11 22 Völsungur 13 5 4 4 25-27 14 llatikar 14 5 0 1) 20-2« 10 Þróttur 11 3 3 5 18-111 1) Selfoss 10 3 0 7 17-21 6 Árntann 11 3 1 7 13-24 (1 isafj. 10 0 1 0 5-3!) 1 eru: 15 11 11 II 8 8 7 (i (i (i (i Urslit í 3. DEILD Úrslit í 3. deild voru báö um helgina og komst úrótt- ur, Neskaupstaö , upp i 2. deild með 5 stig, KS hafði fjögur, Viðir 2 og Vikingur, Ólafsvik eitt. Úrslit leikja uröu þessi: KS—Viðir 3-2 Þróttur—Vík. 2-2 Þróttur—KS 2-1 Viðir—Vikingur 3-2 KS—Vikingur 5-1 Þróttur—Viðir 3-1 Þeir l'engu talsvert að gera markverðirnir i leik Vals og Keflvikinga á Melavelli á laugardag — til vinstri gripur Sigurður Dagsson knöttinn á inarklinu Vals, en til hægri slær Þorsteinn ólafsson knöttinn frá marki Keflvikinga. Ljósmyndir BB. Aftur tókst KR-ingum að verjast fallinu! — og Víkingur féll niður í 2. deild og er „bezta lið, sem þangað hefur fallið" Annaö árið i röö tókst KR- ingum að verjast falli niöur i 2. deild og i gær sigruðu þeir Viking 1-0 á Melavellinum og þar meö voru úrslit fengin i botn- inum jafnt sem toppi, þar sem Fram er islands meistari. Vikingar falla þvi niöur i 2. deild eftir mikiö óheppnissumar í 1. deildinni, en geta þó huggað sig það sem óhorf- andi einn sagði eftir leikinn „Þetta er bezta liðið, sem fallið hefur i 2. deild.”, en það er erfitt að gera við hlutunum, þegar óheppnín er jafn fylgispök liði og Vikings i sumar— þó auðvitað klaufaskapurinn á stundum gleymist ekki. Það var mikill baráttuleikur milli KK og Vikings framan af — knattspyrna ekki mikil og undir lokin réð harka nokkuð gerðum leikmanna. KK-ingar vörðust vel og þann varnarvegg tókst Vikingi ekki að rjúfa. þó eins og svo oft hefur verið skrifað — ef eitthvert lán hel'ði fylgt liðinu hefði knött- urinn getað hafnað oftar en einu sinni i marki KR. KK-ingum tókst fljótt að skora i leiknum eða á sjöundu minútu. Diðrik Ólafsson. markvörður Vikings. missti knöttinn frá sér i viðureign við Atla Þór miðherja KK. og knötturinn barst til Gunnars Gunnarssonar. útherja KK. sem óáreittur gat sent hann i opið markið. Það með höfðu KR-ingar náð stórri áætlun og nú gátu þeir einbeitt sér betur að vörninni. Vikingar sóttu miklu meira allan siðari hluta fyrri hálfleiks og komst þá mark KR af og til i hættu,einkum þegar Páll Björg- vinsson átti skot aftur fyrir sig, sem bakverði tókst að bjarga á marklinu. En inn vildi knötturinn ekki. Siðari hálfleikur var mun þófkenndari og undir lokin virtist sem Vikingar gæfu allt á bátinn baráttan virtist vonlaus, og það er ekki gott þegar leikmenn hugsa þannig i fallbaráttuleik. Tveir leikir voru háðir á laugardag i 1. deild. Vestmanna- eyingar héldu til Akraness og léku þar við heimamenn um annað sætið i mótinu og keppni i Evrópu. En Skagaliðið er eins og fjaðralaus fugl — fjölmarga leik- menn vantar vegna meiðsla og þeim tókst aldrei að hamla gegn sóknarþungaVestmannaeyinga. i fyrri hálfleiknum skoruðu Vest- mannaeyingar tvivegis — fyrst markakóngurinn Tómas Páls- son. siðan Óskar Valtýsson. i byrjun siðari hálfleiks lagaði Eylejfur llafsteinsson stöðuna i 2- 1 fyrir Akranes, þegar hann skoraði ágætt mark. Smá von vaknaði — en hún stóð ekki lengi, og enn sendu Vestmanna- eyingar knöttinn tvivegis i netið — fyrst Haraldur Júliusson og siðan Ásgeir Sigurvinsson. Vest- mannaeyingar sigruðu þvi 4-1 og tryggðu sér annað sætið i mótinu og keppni i UEEA-bikarnum næsta keppnistimabil. Þá léku Valsmenn og Kefl- vikingar á Melavellinum á laugardag — og sigruðu Kefl vikingar 3-0. Gott veganesti fyrir átökin við Real Madrid á mið- vikudag. Úrslit leiksins skiptu liðin engu máli raunverulega og áhuginn þvi ekki mikill. en þó kom þetta mikla tap Vals talsvert á óvart. þvi liðið hefur náð góðum árangri undanfarið Bræðurnir Höröur og Friðrik Ragnarssynir skoruðu sitt markið hvor — þriðja markiö var sjálfsmark. Enn keppt I. o k a k e p p n i t u 11 u g u s t u Olympiulcikaiiiia liófst i Munchen i morgtin á köldiim rigningar- morgni. Það var keppni á hestum i alls konar hindrunum á sjálfunt Olympiuleikvanginum. 17 þjóðir áttu keppendur i þessari grein og þrátt fyrir leiðinda veður var livert hinna 8» þúsund sæta á vcllinum skipað. Keppni ntun ljúka áður en að lokaathöfn leik- anna kemur i dag. ■ Sá litli sigraði Það er ekki alltaf nóg að vera stór og þungur i glimunni — að minnsta kosti tapaði sá feitari á þessari mynd. Það er Chris Taylor. Bandarikjunum, og tap lians gegn Vestur-Þjóðverjan- tint Wilfried Dietrich kom ntjög á óvart — eitt það óvæntasta i glimukeppni leikanna. Taylor vegur 200 kiló!!

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar: 206. Tölublað (11.09.1972)
https://timarit.is/issue/238091

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

206. Tölublað (11.09.1972)

Handlinger: