Vísir - 11.09.1972, Blaðsíða 22

Vísir - 11.09.1972, Blaðsíða 22
22 Visir mánudagurinn 11. scptember 1972 TIL SÖLU Snæbjört, Bræðraborgarstig 22 býður yður skólavörur, gjafavör- ur, snyrtivörur, barnafatnað og margar fleiri nauðsynjavörur. Litið inn. Snæbjört, Bræðraborg- arstig 22. Höfííni til sölumargar gerðir við- tækja. National-segulbönd, Uher- stereo segulbönd,Loeveopta-sjón- vörp, Loeveopta-stereosett,’ stereo plötuspilarasett, segul- bandsspólur og Cassettur, sjón- varpsloftnet, magnara og kabal. Sendum i póstkröfu. Rafkaup, Snorrabraut 22, milli Laugav. og Hverfisgötu. Simar 17250 og 36039. Björk, Kópavogi. Helgarsala — Kvöldsala. tslenzkt keramik, is- lenzkt prjónagarn, sængurgjafir, snyrtivörur, sokkar, nærföt fyrir alla fjölskylduna, gallabuxur fyr- ir herra og dömur, gjafasett og mfl. Björk, Álfhólsveg 57. Simi 40439. Ilef lil sölu, 18 gerðir transistor- viðtækja. Það á meðal 11 og 8 bylgjuviötækin frá Koyo. Stereo plötuspilara, með og án magnara. Ódýra steró magnara með við- tæki. Stereó spilara i bfla, einnig bilaviðtæki. Casettusegulbönd, ódýrar musikcasettur, einnig óáteknar. Ódýr steró heyrnartól, straumbreyta, rafhlöður, og margt fleira. Póstsendum, skipti möguleg. F. Björnsson, Berg- þórugötu 2. Simi 23889, opið eftir hádegi. Laugardaga fyrir hádegi. Vclskornar túnþökur til sölu. Uppl. i sima 26133 alla daga frá 9- 14 og 19.30-23, nema sunnudaga frá 9-14. Til siilufalleg gólíteppi, isskápur, sófasett, kvikmyndatökuvél, sýn- ingarvél, sólaborð og margt fleira. Kaupi vel með farnar hljómplötur og l'leiri góða muni. Vörusalan, Traðarkotssundi 3. Simi 21780 ei'tir kl. 7 á kvöldin. Sjóuvarpstæki til sölu, Nord- mende 19”, með rennihurð og á fótum. Verð kr. 18 þús. Uppl. i sima 14279 eftir kl. 6. Til sölu ca. 50 ferm notuð teppi. Seljast ódýrt. Upplýsingar i vöru- geymslu Verzlanasambandsins hf., að Skipholti 37, milli kl. 9-5. Kkki svarað i sima. Maimya c 220 myndavél til sölu ásamt 80 og 180 mm linsum hand- grip og Magnifier. Myndavélin er i tösku, mjög litið notuð og vel með farin. Uppl. i sima 12821 milli kl. 9 og 6. Næstu daga verða til sölu hring- snúrur, sem hægt er að leggja saman. Hringsnúrur með slá fáanlegar. Á sama stað er til sölu rafmótor, 3 fasa, útbúinn fyrir reimskifu. Simi 37764. Nýlcgt skrifborð til sölu á góðu verði. Uppl. i sima 13664 kl. 8-9 á kvöldin. Af scrstökuin ástæðum eru tvær nýjar springdýnur af normal stærð til sölu. Uppl. i sima 22560 eftir kl. 15 Bcel an Howell super 8 sýningar og upptökuvél, báðar með Zoom linsum. Einnig lampi til inni- myndatöku. Uppl. i sima 84788. Til sölu miðstöðvarketill, hita- vatnsdunkur, eldavél, sturta og. sturtupallur. Uppl. i sima 40150 á kvöldin eða Laufásveg 20, efstu hæð. Til sölu er vel með farið skrif- borð. Uppl. i sima 37555 eftir kl. 18. Til sölu sem nýtt Sharp segul- band, model Rd 507, ásamt tveimur 90 feta spólum. Uppl. i sima 83939 eftir kl. 6. Sófasett (þarfnast klæðningar), litið notuð strauvél, ýmis konar fatnaður, unglingastærðir og káp- ur og kjólar nr. 38-40 til sölu. Uppl. i sima 42711. Nýlcg og vclmeð farin Flamingo hárþurrka til sölu. Uppl. i sima 34053. Sem nýrkafarabúningur með öllu tilkeyrandi til sölu. Á 180 cm há- an mann. Uppl. að Grenimel 44 R. neðstu hæð til hægri, milli kl. 7 og 10 á kvöldin. ÓSKAST KEYPT Notað mótatimbur óskast, stærð- ir 1x4, 1x5, og 1x6. Lengdir 4 metrar og yfir. Uppl. i simum 13598 eða 12862. Vil kaupa reiðhjól. Menntaskóla- stúlka óskar eftir reiðhjóli. Af eldri gerðinni, með stórum dekkj- um, en vel með farið. Uppl. i sima 17538. óska cftir 3ja fm miðstöövarkatli með öllu tilheyrandi. Uppl. i sima 18762. STALPPALLUR 17 feta, ásamt veltisturtum til sölu. Uppl. i sima 99-4122 og 99-4160. Öska eftir Skoda 1000 MB vélar- lausum. Uppl. i sima 40135 eftir kl. 8. Til sölu Philips bilaútvarp með loftneti og V.W. árgerð ’60. Ný skoðaðir, i góðu standi. Verð eftir samkomulagi. Uppl. i sima 82125. Ford6 cyl. vél og 3ja gira alsam- hæfður girkassi til sölu. Uppl. i sima 43509 eftir kl. 18. BIU — Skuldabréf. Glæsilegur sjálfskiptur Citroen GS Club ’71 til sölu fyrir skuldabréf. Skipti möguleg á ódýrari bil. Simi 83177 kl. 6-8 e.h. ibúðaleigumiðstööin: Hús- eigendur látið okkur leigja Það kostar yður ekki neitt. Ibúðar- leigumiðstöðin Hverfisgötu 40 B. Simi 10059 Reglusamur. Reglusamur nemi óskar eftir herbergi og helzt fæði á sama stað. Sem næst Miðbæ. Simi 85798. Þrir háskólancmar óska eftir 2ja—3ja herbergja ibúð til leigu. f’yrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 92-2507 eftir kl. 7. Iðnnemi óskar að taka á leigu herbergi og eldhúk, eða litla ibúð. Helzt til lengri tima. Skilvisi og reglusemi heitið. Vinsamlegast hringið i sima 14410 milli kl. 8 og 10 i kvöld. Mann vantar. Trésmið eða lag- hentan mann vantar á innrétt- ingaverkstæði i Hafnarfiröi. Uppl. i simum 40018 og 42713. Stúlkur vantar til afgreiðslu- starfa i söluturn i Hafnarfirði. Tilboð sendist augl. deild. Visis merkt ,,1093”. Afgreiðslustúlka óskast strax. Hverfiskjötbúðin, Hverfisgötu 50. Sendill óskast nú þegar. Uppl. i sima 18950. Stúlka óskasttil afgreiðslustarfa i sérverzlun i Miðbænum. um óákveðinn tima. Vinnutimi frá kl. 1-6. Þarf ekki að vera vön. Uppl. sendist blaðinu fyir miðvikudags- kvöld merkt ..Stundvis 1131”. Ilonda r>0,4ra gira, óskast keypt. Uppl. i sima 42588. Sjónvarpstækiog isskápur óskast tii kaups. Hvort tveggja má vera litið. Simi 23889 el'tir hádegi. FATKADUR Pcysubúðin lllín auglýsir. Fáum næstum daglega, nýjar gerðir af skólapeysum. Póstsendum. Peysubúðin Hlin, Skólavörðustig. 18. Simi 12779. Kópavogsbúar: Höfum alltaf til sölu peysur á börn og unglinga, galla úr stredsefnum, streds- buxur og m.fl. Prjónastofan, Skjólbraut6og Hliðarveg 18. Simi 43940. Mikið úrval af peysum. Röndóttar og sprengdar peysur i stærðum 2-14 0á’lapeysur-frotté peysur, dömustærðir. Hvitar og svartar rúllukragapeysur, dömu- stærðir, Opið alla daga frá kl. 9-7. Prjónastofan, Nýlendugötu 15a. Til siilu.Hvitur, siður brúðarkjóll með slóða, hattur fylgir. Stærð ca. 38. Uppl. i sima 33913 eftir kl. 7. Til siilu tvenn fermingarföt á meðalslóra drengi. Uppl. i sima 11036. HJOL-VAGNAR Barnavagn. Sem nýr barnavagn til sölu. Uppl. að Rauðalæk 40, 3 hæð. Barnavagn. Til sölu vel með far- inn Pedigree barnavagn. Uppl. i sima 34597. Til sölu vel með farið telpnareið- hjól. Uppl. i sima 50854. Mólorhjól til sölu.Honda árg. ’66 Uppl i sima 40233 milli kl. 5 og 8. Mótorhjól til sölu.Honda motor sport 350 árg. '71, torfæruhjól. Uppl i sima 41524 milli kl. 5 og 8. HÚSGÖGN Kaupuin. seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana rokka og ýmsa aðra vel með farna garnla muni. Seljum nýtt ódýrt, eldhúskolla, eldhúsbak- stóla, eldhúsborð, sófaborð, simabekki, divana, litil borð, hentug undir sjónvarp og út- varpstæki. Sækjum, staðgreiðum, Fornverzlunin, Grettisgötu 31, Simi 13562. HEIMILISTÆKI Til sölu Atlas isskápur og litil Hoover þvottavél með suðu. Simi 84704. BÍLAVIÐSKIPTI Varahlutasala. Notaðir varahlut- ir i eftirtalda bila: Rambler Classic ’64, Volvo duett ’57, Zep- hyr 4 ’63, Benz ’59 190, Fiat, VW, Consul, Taunus, Angilia, Hil- mann, Trabant, Skoda og margar fl. teg. Bilapartasalan, Höfðatúni 10. Simi 11397. Vil kaupa V.W. ’69—’70 eða '71. Vel meö farinn. Staðgreiðsla. Simi 33749. Skoda 1202 til sölu. Uppl. i sima 51057. Vil kaupa góðan bil á ca. 60-80 þús. Litil útborgun en öruggar greiðslur. Simi 31091. Moskvitch árg. ’63, i sæmilegu ásigkomulagi til sölu. Simi 41616. Vél úr Skoda Oktaviu árg. ’64, girkassi og rúður til sölu. Einnig drengjareiðhjól. Selst ódýrt. Uppl. i sima 32723. Vil kaupa girkassa i Taunus 12M árg. ’64. Uppl. i sima 13309 frá kl. 8-5 virka daga. Moskvitch sendibifreið óskast til kaups. Eldra model en 1970 kem- ur ekki til greina. Tilb. merkt ..Moskvitch 1147” sendist afgr. blaðsins. Skoda 100(1 MB árg. 'OS.Selst ann- að hvort i stykkjum eða heilu lagi. Vél nýupptekin. Simi 41093 eftir kl. 7 á kvöldin. FASTEIGNIR Tveggja herbergja ibúð til sölu á góðum stað i gamla Austurbæn- um. Uppl. i sima 31453 á kvöldin. Til leigu á sama stað stofa með húsgögnum. Nú er rétti timinn að láta skrá eignir sem á að selja. Hjá okkur eru fjölmargir með miklar út- borganir. Hafið samband við okk- ur sem fyrst. Það kostar ekkert. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. — Simi 15605. HÚSNÆÐI í BOC Iiúsnæði i góðu húsi i Miðbænum hentugt fyrir skrifstofur, teikni- stofu, léttan iðnað eða þess háttar, til leigu. Stærð 30-40 fer- metrar. Þeir sem kynnu að hafa þörf fyrir slikt húsnæði leggi nafn og heimilisfang á afgreiðslu blaðsins merkt „miðsvæðis”. Ca. 20 fm hcrbergitil leigu fyrir 2- 3 rólegar skólastúlkur. Smávegis barnagæzla. Tilboð merkt ..Hliðarnar 1153” skilist á augl. deild Visis. HÚSNÆDI ÓSKAST 2ja—3ja herbergja ibúð óskast fyrir 1. okt. Góð fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 51470 öll kvöld. Herbergi óskast fyrir skóla- stúlku. Helzt i Hliðunum. Tilboð sendist augl. deild Visis merkt ..Björk” 3ja-4ra herbergja ibúð óskast til leigu, sem fyrst .Reglusemi og há leiga i boði. Uppl i sima 13387. llerbergi óskast strax. Uppl i sima 24939. Stúlka óskar eftir herbergi i Vesturbænum, nú þegar. Tilboð merkt ,,707” sendist augl. deild Visis fyrir I2.þ.m. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Barnagæzla á kvöldin kemur til greina Óska að taka á leigu 4-5 her- bergja ibúð. Örugg mánaðar- greiðsla Góðri umgengni heitið. Uppl i sima 13630 frá kl. 9-6 og 19413 eftir kl. 7. Ungur einhleypur maður óskar eftir forstofuherbergi. Uppl. i sima 34170. Tvær ungar stúlkur óska eftir 2ja—-3ja herbergja ibúö, sem næst Glæsibæ. Algjör reglusemi. Meðmæli ef óskað er. Get útvegað herbergi á Akureyri. Uppl. i sima 10794 eftir kl. 3 i dag og á morgun. óska eftir2ja—3ja herbergja ibúð sem fyrst. Tvennt fullorðið i heimili. Einhver húshjálp mögu- leg. Uppl. i sima 16726 eftir kl. 16. óska eftir ibúð fyrir hjón með 7 ára dreng. Helzt sem næst Landa- koti. Uppl. I sima 10772 eftir kl. 3.30. Nemi við Háskólann óskar eftir herbergi fram aðáramótum. Sem næst skólanum (ekki skilyrði). Uppl. i sima 52369. Ung barnlaus hjón óska eftir tveggja herbergja ibúð nálægt Kennaraskólanum, frá og með 15. okt. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Heitum reglusemi. Uppl. i sima 11917. Hver vill leigja ungum bar- lausum hjónum tveggja herb. ibúð nálægt Sjómannaskólanum. 10 mánaða fyrirframgreiðsla. Heitum reglusemi. Uppl. i sima 51724. STÚDENTAR við Háskóla Is- lands óska eftir herbergjum og litlum ibúðum til leigu i vetur. Upplýsingar i sima 15656. Félagsstofnun stúdenta. Ungt parmeð eitt barn óskar eftir 2ja—3ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 41616. Kona sem vinnur úti óskar eftir herbergi, gegn aðstoð við litið heimili. Helzt i Austurbænum. Uppl. i sima 37842. Prúðan skólapilt vantar tilfinnan- lega herbergi i vetur (frá 15. sept.) Getur borgað fyrirfram. Vinsamlegast hringið i síma 23908 eftir kvöldmat. 2ja herbcrgja ibúð óskast fýrir einhleypa, reglusama konu, sem vinnur úti. Mætti vera i risi eða i góðum kjallara. i Austurborginni eða sem næst Vogunum. Ábyggi- legar mánaöargreiðslur og með- mæli.sé þess óskað. Uppl. i sima 25402 frá kl. 4—8. Reglusamur og hljóðlátur há- skólanemi óskar eftir að taka herbergi á leigu strax. Uppl. i sima 83368. Róleg, fullorðin kona óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi eða eldunar- aðstöðu. Má vera 1 herb. og sér snyrting. Algjör reglusemi og góð umgengni. Uppl. i sima 34352. Stúlka með 10 mánaða gamalt barn óskar eftir ibúð sem fyrst. Uppl. i sima 86195. Bréfritari á ensku .Stúlku eða konu, sem hefur kunnáttu i sjálf- stæðum enskum bréfaskrifum, vantar i stórt fyrirtæki nú næstu mánuði. Góð laun i boði fyrir dug- lega stúlku. Nafn og heimilis fang sendist afgreiðslu blaðsins merkt „Einkaritari”. Iönverkafólk óskast. Breiðfjörðs- blikksmiðja h/f Sigtúni 7. Simi 35000. Konur og karlar óskast til verk- smiðjustarfa sem fyrst. Dósa- gerðin H.F. Borgartúni 1. ATVINNA ÓSKAST Innbeimtumaöur getur bætt við sig verkefnum. Hefur bil. Uppl. i sima 82330. Ungur laghcntur maður óskar eftirkvöld og helgarvinnu. Uppl. i sima 24139 eftir kl. 6. Atvinnurekendur. Reglusöm dug- leg stúlka óskar eftir lifandi og skemmtilegu starfi. Vill gjarnan vinna sjálfstætt, ef með þarf. Áhugasöm að læra. Margt kemur til greina. Vinsamlegast hringið i sima 22738. Kona óskareftir léttri vinnu 1/2 daginn, er vön simavörzlu. Margt fleira kemur til greina. Uppl. i sima 86186 eftir kl. 6. SAFNARINN Kaupi liæsta verði ótakmarkað magn af notuðum islenzkum fri- merkjum. KVARAN, Sólheimum 23, 2a. Simi 38777. Kaupi öll stimpluð islcnzk frimerki, uppleyst og óuppleyst.. Einnig óstimpluð og fyrstadags- umslög. Upplýsingar i sima 16486 eftir kl. 8 á kvöldin. Frimerki — Bækur. Kaupum islenzk frimerki og gamlar islenzkar bækur hæsta verði. Uppl. að Grettisgötu 45a. Kaupum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði. Einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. TAPAЗ Tapazt hefur gyllt karlmannsúr, , án ólar. Finnandi vinsamlegast, hringi i sima 83615. BARNAGÆZLA Stúlka eöa konaóskast til að gæta 2ja barna i Kópavogi. Uppl. i sima 41753. Stúlka óskast til að gæta 2ja barna i nágrenni Reykjavikur. Uppl. i sima 20274 eftir kl. 4 e.h. KENNSLA Tungumál — Hraðritun Kenni' ensku, frönsku, spænsku, sænsku, þýzku. Talmál, verzlunarbréf o.s.frv. Bý undir próf og dvöl er- lendis. Hraðritun á erlendum málum. Arnór Hinriksson, s. 20338. ÖKUKENNSLA Ökukennsla á nyjum Volkswagen. útvega öll gögn. Reynir Karlsson. Simar 20016 og 22922. Ökukennsla — Æfingatimar. Toy- ota ’72. ökuskóli og prófgögn.ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lindberg, simar 41349 — 37908. ökukennsla — Æfingatimar. Kennslubifreið Chrysler, árg. 72. -ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem þess óska. Nokkrir nemend- ur geta byrjað strax. ívar Niku- lásson. Simi 11739.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.