Vísir - 11.09.1972, Page 19
Visir mánudagurinn 11. september 1972
19
■ ifi i m II M
TbeOw!
andthe
Pussycat
ísnolonger
astoryfor
I
■ Barbra Streisand George Segal
.The Otvi amlLhf, Pussytat
M
. RAY SIAWMEflBEnr noss»-.V
RAYSTAWK HERBERTf*
Uglan og læðan
The owl and the pussycat
islenzkur texti
Bráðfjörug og skemmtileg ný
amerisk stórmynd i litum og
Cinema Scope.
Leikstjóri Herbert Ross.
Mynd þessi hefur alls staðar
fengið góða dóma og metaðsókn
þar sem hún hefur verið sýnd.
Aðalhlutverk:
Barbra Streisand,
George Segal.
Erlendir blaðadómar:
Barbra Streisand er orðin bezta
grinleikkona Bandarikjanná. —
Saturday Review. Stórkostleg
mynd. — Syndicated Columnist.
Ein af fyndnustu myndum ársins.
— Womens Wear Daily.
Grinmynd af beztu tegund. —
Times.
Streisand og Segal gera myndina
frábæra.— Newsweek.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 7 og 9
Eineygði sjóræninginn.
Spennandi kvikmynd.
Sýnd kl. 5.
HÁSKÓLABÍÓ
Mánudagsmyndin
Dodeska-Den
Japönsk úrvalsmynd, gerð af 4
frægum leikstjórum
Akira Kurosawa
Kon Ichikawa
Kiesuke Kinowhita
Masaki Kobayashi
Aðalleikstjóri: Akira Kurosawa
Sýnd kl. 5 og 9.
Efnismikil og áhrifarik ný frönsk
kvikmynd i litum og Anema-
scope, um endalok eins frægasta
persónuleika við rússnesku
hirðina, munksins Raputin.
Byggð á frásögn munksins sem
stóð að liflátinu.
Verðlaunamynd frá Cannes.
Með aðalhlutverkin fara:
Gert Froebe
Geraldine Chaplin
Islenzkur texti
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5-7-9 og 11.
Anzi fast að orði kveöið,
hágöfgi...þetta er nú að
slá fyrir neðan beltisstað!
LAUGARASBIO
Baráttan við Vítiselda
Hellfighters
Æsispennandi bandarisk kvik-
mynd um menn, sem vinna eitt
hætulegasta starf i heimi.
Leikstjóri Andrew V. McLaglen.
Myndin er tekin i litum og i 70
mm panavision með sex rása
segultón og er sýnd þannig i Todd
AOformi,en aðeins kl. 9. Kl. 5 og
7 er myndin sýnd eins og venju-
lega 35 mm panavision i litum
með islenzkum texta.
Athugið! Islenzkur texti er
aðeins með sýningum kl. 5 og 7.
Athugið! Aukamyndin Undra-
tækni Tood A0 er aðeins með
sýningum kl. 9.10
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sama miðaverð á öllum sýn-
ingum.
Lykilorðið er
YALE
Frúin nefnir þær túlípana-
læsingar, en karlmennirnir
líkja þeim við konfaksglös.
Samt sem áður gleymir
hvorugt þeirra að biðja um
YALE.
YALE læsingar með túlí-
panalaginu fara vet f hendi.
Aðeins rétti lykillinn opnar
YALE læsingu — lykillinn
yðar.
VERIÐ VISS UM AÐ
MERKIÐ SÉ YALE
ÖRUGGAR OG
FALLEGAR LÆStNGAR
Sýningin
SÆNSKUR
HEIMILISIÐNAÐUR
i sýningarsal Norræna Hússins verður
framlengd til þriðjudagskvölds 12.
september n.k.
Sýningin er opin kl. 14—22.
Seldir sýningarmunir verða afhentir mið-
vikudaginn 13. september kl. 9—14.
Landssamband sænskra heimilisiðnaðar-
félaga
Heimilisiðnaðarfélag íslands
NORRÆNA
HÚSIÐ
BILASALAN
^ÐS/OÐ
SiMAR
19615
IBOÍ 5
BORGARTUNI 1