Vísir - 10.10.1972, Blaðsíða 7

Vísir - 10.10.1972, Blaðsíða 7
VÍSIR Þriðjudagur 10. október 1972. c“7Vlenningarmál LIFSTYKKJAVORUR Sœmundur Guðvinsson skrifar um kvikmyndir: Háskólabíó: Sendiboðinn Hvað er hamingja? Ilanu .losepli Losey er éngiun venjulegur kvikmyndastjóri. Það imitti glöggtsjá á myndunum The Servant' og Accident. Snilldar- liandbragð lians kemur þar gliiggt i ljós. Sama er að segja um Sendiboðann. Leikstjórinn lætur áliorfendur nauðuga viljuga taka þátt i lciknum. Oft cr það sem niaður andvarpar yfir seinlæti myndarinnar og þykist sjá fram- lialdið fyrirfram. Kn þá gerir leikstjórinn þann grikk að sýna allt aunað en maður átti von á og það er beðið i ofvæni eftir næsta atriði. Að minum dómi þá snýst kvik- myndin fyrst og fremst um það, að sendiboðinn kemst í kynni við lifið sjálft. upplifir það hvað lifið er falskt og yfirborðskennt á alla vegu. Hér er ekki um það að ræða að horft sé á einhverja afþrey- ingarmynd. Losey neyðir áhorf- andann til að taka þátt i sálar- baráttu Leos, þar sem hann er i miklum vafa um hvort hann eigi að hlýða rödd samvizkunnar eða hinni seiðaridi rödd Marian. Að lokum verður þessi byrði honum of þung og hann gefst upp á starfi sendiboðans. 1 raun og veru þá er uppgjöf hans uppgjöf við það að takast á við lifið sjálft, þar sem útlit er fyrir að hann hafi af þvi ama eingöngu. Myndatakan er snilldarvel gerð. Oft á tiðum er slengt fram- an i áhorfendur fallegum lands- lagsmyndum og það er slappað af og áhorfandinn fyllist feginleik yfir þvi að þurfa ekki að taka af- stöðu. En i næstu andrá færist myndavélin nær, við erum komn- ir i hóp þátttakenda og þess er krafizt að við segjum hvort við erum sammála eða ekki. Það er ekki hægt að vera hlutlaus, annað hvort tekur þú afstöðu með Leo eða Marian. En svo kemur Trimingham lika inn i spilið, elskhugi Marian. En samúðin er tekin frá manni strax á eftir, sendiboðinn á harðahlaupum með tárin i augunum og maður fyllist óttakennd, öryggisleysi. Hvaða afstöðu á maður að taka? Er ekki þægilegast að láta sér nægja að horfa? En það er Harold Pinter serii semur handritið og hann býður ekki upp á slik þægi- leg þægilegheit. Ertu með eða ekki? Þessi mynd er þannig að það vakna ótal spurningar, sem áhorfandinn veltir fyrir sér. Sendiboðinn vekur mann til umhugsunar en það er ekki um það að ræða að svar fáist. Gátuna verður þú að leysa sjálfur. Hvað er hamingja og i hverju er hún fólgin? Alan Bates I hlutverki Ted Burg- ess. KONUR ATHUGIÐ [«ttt KONUR ATHUGIÐ b Heilsurœktin HEBA I 1 Auðbrekku 53 auglýsir Nýir limar i megrunarleikfimi hefjast 13. október. Æft verður el'tir sérslöku kerfi, sem eingöngu er ætlað megrun og liorið liefur mjög góðan árangur. Einnig eru æfingarn- ar ni jög góðar lyrir þær sem aðeins vilja styrkja sig. Itáðleggingar um mataræði, heimaæfingar og vigtui simii i viku. StuiTuböð, sauuaböð, Ijósaböð og infrarauðir lampar Itáðleggingar um mataræði, heimaæfingar og vigtun einu Sx ásamt sjampó, sápu og olium, alit á boðstólnum og inni- l'alið i verðinu. Kinnig verður liægt að fá likamsnudd, partanudd og seinna snyrtingu eða ráðlcggingar um snyrtingu. Aðeins 20 konur i flokk i einu og æft verður 2svar i viku. Koniir notið slikt tækifæri, allar konur vilja lita vel út. lnm ituii er haíin i simum 41989 og 42360. SS! 1 .lulie Cristie og Dominic Gurard i lilutverkum sfnum. Isadora Duncan er loksins komin á sviðið f Laugarásbió. Það er full ástæða til að hvetja fólk til að gera sér ferð i Laugarásbió og sjá hana Vanessu Redgrave f hlutverki Isadoru. Hún túlkar snilldarvel hina stormasömu æfi Isadoru og þau sorglegu endalok, sem hin fræga kvinna hlaut. Þá er ekki úr vegi að geta þess.að innan skamms mun Laugarásbió taka til sýning- ar myndina um Hinrik 8. og önnu Boleyn, þar sem Richard Burton leikur Hinrik konung. UMBOÐSMENN ÁGÚST ÁRMANN H.F. Sími 22100 Eru í farabroddi, ekki aðeins hér ó landi heldur um allan heim Eftirtaldar gerðir vœntanlegar: Amourette click Amourette vivian D Amourette color click Amourette color D Amor teeu Amor stretch Amor teeu HS Mama Bel Doreeu L Poesie TN Dorabella TN Darling V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.